Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Page 29
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 37 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Dominos Pizza óskar eftir hressum bökurum, sendlum og afgreiðslufólki í hluta- eða full störf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendlar hafi bíl til umráða. Umsóknareyðu- blöð liggja f. á öllum útibúum okkar. Leikskóli - vesturbær. Leikskólakennara og starfsmenn vantar til starfa á Leikskólann Dvergastein v/Seljaveg. Um er að ræða heilsdagsstörf. Nánari uppl. geíur leikskólastjóri í síma 551 6312. Fagfólk óskast í hispurslausa, erótíska símaþjónustu. Starfið er 16 klst. á viku fyrir hresst fólk,18 ára og eldra. Oendanlegir tekjumöguleikar. Svör sendist DV, merkt „S E X 9547. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinnu. Aðeins þjónustulipurt og jákvætt fólk kemur til greina. Æskilegur aldur 20-40 ára. Uppl. í símum 560 3351,560 3301 og 560 3304. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vantar fólk! Frábærir tekjumögleikar fyrir duglegt sölufólk að selja vinsæl- ustu fæðubótavöruna í dag. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Helena, s£mi 698 2127, eða Jóhanna, 699 0931. Óskum eftir áhugasömu starfsfólki í íullt starf og stan eftir hádegi í leik- skólann Sólbakka sem er lítill, 2ja deilda leikskóli í Vatnsmýrinni. Uppl. veitir Sigfríður, s. 552 2725/560 1593. Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu. Fólk óskast tii aö selja heilsuvörurnar sem allir eru að tala um. Þjálfun á staðnum. Viðtalspantanir í síma 552 5752 milli kl. 13 og 17.___________ Kvöld- og helgarvinna! Nóatún Kleifarseli viU ráða starfskraft, ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur Eh'sabet í síma 567 0900. Leikskólinn Sunnuborg viö Sólheima auglýsir eftir leikskólakennurum eða aðstoðarfólki við uppeldisstörf. Uppl. gefur Hrefha í s. 553 6385 á skrifsttíma. Lítill notalegur leikskóli f Grafarvogi óskar eftir glaðlegum og áhugasömum starfsmanni. Upplýsingar í síma 567 6944 og 567 6629.__________________ Pizzakofinn óskar eftir bílstjórum, helst á eigin bílum, strax. Mikil vinna og góð laun í boði. Uppl. í síma 557 7777. Magnús. Sölufólk. Okkur bráðvantar símasölu- menn í kvöld- og helgarvinnu. Góð verkefni, fijáls vinnutími. Uppl. í síma 588 5233. Traust fyrirtæki vantar traust fólk í síma- sölu á kvöldin, mjög þekkt/góð verk- efiú frarn undan, tfivalið fyrir fólk á öUum aldri. S. 561 4440. Sveinn. Óskum eftir duglegu og samviskusömu fólki í aukavinnu. Þarf að hafa bfi tU umráða. Hentugt fyrir skólafólk. Lágmarksaldur 20 ár. S. 564 3600. Óskum eftir góöu símasölufólki, vinnutími frá kl. 17-22. Góð söluprósenta. Uppl. í síma 897 3674. Óskum eftir jákvæöu fólki í símasölu á daginn. Mjög góð og vel þekkt verkefni fram undan. Góðir tekju- möguleikar. S. 561 4440. Sveinn. Bifvélavirki eöa vanur maður óskast á dekkja- og smurstöð og í smáviðgerðir. Uppl. í síma 587 4747. Starfsfólk óskast í blómabúð tU afgreiðslustarfa. Svör sendist DV, merkt „Blóm 9560, fyrir þriðjudag. H-life-fæöubótarefni. Vantar sölufólk strax. Uppl. í síma 699 2011. Jámiðnaöarmenn eða menn vanir jámiðnaði óskast. Mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 898 1200. Kjötvinnsla. Starfsfólk óskast við pökkun f kjötvinnslu. Upplýsingar í síma 577 3300. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutími 10-18.30. Kjöthöllin, Skipholti 70, sfmi 553 1270. Viltu auka tekjurnar? Þá get ég hjálpað þér. Upplýsingar í síma 554 4846 og 861 4947. Aðstoðarmann vantar í bakarí. Uppl. í síma 551 3083 fyrir hádegi. Vantar föröunarfræðinga strax. Uppl. í síma 699 8111. jf’ Atvinna óskast 25 ára hörkuduglegur leitar aö sölu- starfi eða öðru áhugaverðu. Hefur reynslu af sölu, útkeyrslu, lagerstörf- um o.fl. Mikil vinna engin fyrirstaða. S, 564 1863/899 6140. Magnús._______ Létt verslunar- og/eöa lagerstörf óskast sem fyrst. Hef starfað við verslunarstörf f um 30 ár. Upplýsingar í síma 557 3864.________ Tvjtugur, reyklaus, reglusamur og stimdvís karlmaður óskar eftir vinnu. S. 587 2372 eða 699 6696. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ifekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótískar videospólur og blöö í tonnatali. Góð pakkatilboð. Sendum fh'an litmyndabækling og verðlista. Við tölum fslensku. Sigma, RO. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræðingur með 9 ára reynslu aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðslu- erfiðleikum. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. Sími 698 1980 og 588 7123. Alþjóöavæðing! Vantar íslenskar viðskiptahugmyndir og hugvit til út- flutnings. Umsóknir, merktar „For, berist í pósthólf 165, 270 Mosfellsbæ. MYNPASMÁ- AUGLYSINGAR I^Tl mtiisöiu Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikföng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til föndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sfmi 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. 11-13. * Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125. Útsalal!!! Trommusett, áður 70 þ., nú 39.990 m/diskum. Rafm. + magnari, 19.900. Kassag., frá 6.900. Hjólabr., 6.999. Compl. pokar, frá 999. Snúrur, 300. Bassar, 14.900. Söngk., 29.900. Heildsöluverö. Sími 557 4511. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro. English springer spaniel-hvolpar til sölu. Upþlýsingar í síma 567 5211 eða 893 5590. T Msa Snyrti og nuddstofon PADADÍ6 Laugornesvegi 82 S: 553 1330 Tilboð, tilboð, tilboö, tilboö. Viltu verða kroppalína? 5 skipti í strata 3.2.1 og 5 skipti í sogstígvél. Afeitrun og uppbygging. Snyrti og nuddstofan PAPADÍá) Lnugarnesvegi 82 S: 553 1330 Nýtt, nýtt, nýtt, nýtt, nýtt. Prófaðu 2 klst. orkunudd, hjá danskri nuddkonu og heilsuráðgjafa, ótrúlega gott. Skemmtanir Dúettinn Jukebox. Gömlu og nýju dansamir. V/árshátíðir, þorrablót, einkasamkv. Ódýr þjónusta. Bókanir í síma 552 2125, 587 9390 og 895 9376. Fax 557 9376. /~en Fasteignir Smíöum ibúðarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði, sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin em einangruð með 5” og 6” íslenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fjölbreytt úryal teikninga ásamt verðlista. Islensk-skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbústaðir, Þverholti 15,105 Rvlk, sími 5U 5550 eða 892 5045. http://www.treknet.is/rchus/ fjann gat það! Þú getur þaö líka! Ég mun hjálpa þér að ná settu marki, persónulegt aðhald og ráðgjöf. Visa/Euro. Sími 551 8757, 891 8751 eða 551 8751. Vegna mikillar sölu vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Isuzu Crew cab m/húsi '92, 5 g., ek. 105 þús. km, 33“ dekk , álfelgur, stigbretti o.fl. V. 980 þús. Dodge Caravan SE '96, 7 m., ssk., ek. 103 þús. km. Gott eintak. V. 2.590 þús. Tilboðsv. 1.950 þús. BMW 518i '92, blár, 5 g., ek. 117 þús. km, 16“ álfelgur, ABS, spoiler o.fl. Bílálán getur fylgt. V. 1.290 þús. Suzuki Sidekick JLXi '95, vínrauður, 5 g., ek. 96 þús. km, 30“ dekk, allt rafdr. o.fl. V. 1.490 þús. Einnig: Suzuki Sidekick 1800 JLX Sport '97, grænsans., ssk., ek. 33 þús. km, álfel- gur, allt rafdr. Fallegur jeppi. V. 1.960 þús. Opel Vectra '98, 5 g., ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15“ álfelgur, sumar- og vetrardekk, spoilero.fi. V. 1.630 þús. Bílalán getur fylgt. Honda Civic GL '90, grár, 5 gíra, ek., 132 þús. km, topplúga, rafdr. rúður. V. 460 þús. Tilboðsverð 380 þús. BMW 750 IAL '92, ssk., ek. 105 þús. km, 17“ álfelgur, leðurinnr., aukadekk á felgum, allt rafdr., sóllúga o.fl. V. 2.850 þús. Toyota 4Runner 2,4 I '86,5 g., ek. 140 þús. km (góð vél), nýl. upptek. gírkassi, 80 I aukatankur 5:71 drifhlutföll, 36“ dekk o.fl. Ford Econoline 150 4x4 '88, ssk., vínrauður, ek. 108 þús. km, álfelgur, 36“ dekk o.fl. V. 1.490 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E { v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bflasala Mazda 323 coupé 1,5 '96, hvítur, ssk., ek. 48 þús. km, 2 dekkjag., á felgum, cd o.fl. 170 þús. útborgun, eftirstöðvar yfirtaka á bílaláni 25 þús. á mán. Suzuki Vitara V-6 '98, 5 g., ek. 10 þús. km., allt rafdr., 31 “ álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Nissan Sunny station 4x4, '93, Ijósblár, ek. 82 þús. km. Verð 990 þús. Fallegur bíll. km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. V. 730 þús. Sérstakur bfll: Jaguar XJ-5 '90, blæjubíll, 12 cyl., ssk., allt rafdr. V. 3.300 þús. Skoðum öll skipti. Mazda 323 coupé LX 1,5 '96, hvítur, ssk., ek. 45 þús. km, 16“ póleraðar felgur, loftp. dekk, cd., vetrard. á felgum. V. 1.290 þús. (útb. 170 þús.). Eftirst. yfirtaka á bílaláni. MMC Eclipse GST turbo '95, hvítur, 5 g., ek. 30 þús. km, álfelgur, leðursæti, sóllúga o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.990 þús. Hyndai Scoupé turbo '94, 5 g., grænn, ek. 85 þús. km, rafdr. rúður, cd, spoiler o.fl. V. 750 þús. Chevrolet Suburban Silverado V-8 '94, ssk., ek. aðeins 71 þús. km, álfelgur, allt rafdr. Fallegur bíll. V. 2.890 þús. MMC Lancer GLX '91, 5 g., ek. 166 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Tilboð 350.000. Toyota Landcruiser VX '93, grænn, ssk., ek. 117 þús. km, 2 dekkjag., 33“ og 32“, topplúga, leðursófi o.fl. V. 3.500 þús. Hyundai H-100 '97, bensín, hvítur, 5 g., ek. 30 þús. km, 2 dekkjag. V. 920 þús. Citroén XM V-6 3000 '91, grár, 5 g., ek. 136 þús. km, álfelgur, allt rafdr. og tölva o.fl. Tilboð 950 þús. Toyota Corolla Special series XLi '95, silfurgrár, 5 d., 5 g., ek. aöeins 31 þús. km, álfelgur, geislasp. o.fl. V. 1.080 þús. Einn eigandi. Peugeot 106 Rally '95, 5 g., ek. 50 þús. km, cd. Bílalán getur fylgt. V. 890 þús. Mazda 323 GLX 4x4 station '92, 5 g., ek. 83 þús. km. V. 690 þús. (eða stgr.afsláttur). Dodge Neon ‘95, ssk., ek. 65 þús. km, sumar- og vetrardekk. Verð 1.190 þús. Góður bíll. Tilboð 945 þús. Opel Vectra '98, svartur, 5 gíra, ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15“ álf., sumar- og vetrardekk, spoiler o.fl. V. 1.630 þús. Bílalán getur fylgt. VW Polo 1,4i '98, 5 d., blár, ek. 15 þús. km. V. 1.090 þús. MMC Colt GL '91, 5 g., ek. 140 þús. km. Gott eintak. V. 420 þús. Toyota Corolla XLi HB '96, grænn, ek. 21 þús. km, ssk., rafdr. rúður, fjarlæs., spoiler o.fl. Verð 1.090 þús. Plymouth Voyager SE '92, 7 manna, ssk., ek. 88 þús. km. V. 1.450 þús. Dodge Caravan SE 3,3 I, 7 manna, '95, blár, ssk., ek. aöeins 41 þús. km. V. 2 millj. Tilboðsverð 1.890 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX '94, ssk., ek. 55 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, samlæsingar, fjarlæs., spoiler o.fl. V. 890 þús. Renault 19 RT '92, 5 g., ek. 91 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. læsingar, vökvastýri o.fl. V. 550 þús. Mazda E-2000 sendibíll, 4x4, '88, rauður, 5 g., ek. aðeins 104 þús. km. V. 590 þús. Toppeintak. BMW 318i '91, grár, 5 g., ek. 177 þús. km, langkeyrsla. Bílalán getur fylgt. V. 1.050 þús. MMC Lancer 4x4 '96, vínrauður, 5 g., ek. 37 þús. km. Gott eintak. Bílalán getur fylgt. V. 1.360 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX '91, ssk., hvítur, ek. 123 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 680 þús. Tilboð 580 þús. Toyota Corolla XLi sedan '94, silfurl., 5 g., ek. 67 þús. km. V. 860 þús. Subaru Legacy 1,8 station '90, 5 g., ek. 200 þús. km, rafdr. rúður, saml. o.fl. V. 690 þús. Smurbók frá upphafi, bíll í góöu ástandi. Honda Civic Si '98, hvítur, 5 g., ek. 13 þús. km, cd., remus kit, spoiler, 100% bílalán. V. 1.450 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.