Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Qupperneq 32
40
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999
íslenska landsliöið skipað leikmönnum 18 ára og yngri sem fór í keppnisferð til Þýskalands milli jóla og nýárs.
Efri röð frá vinstri: Björn Eiríksson aðstoðarþjálfari, Heimir Ríkarðsson þjálfari, Jónatan Magnússon KA, Hjalti Pálmason Víkingi, Bjarni Fritzson ÍR, Róbert Gunnarsson Fram, Ingimundur
Ingimundarsson ÍR, Sigursteinn Arndal FH (fyrirliði), Níels Pálmar Benediktsson Fram, Snorri Guðjónsson, Val, Ragnar Þór Helgason ÍR og Einar Halldór Björnsson liðstjóri. Neðri röð frá vinstri:
Níels Reynisson Aftureldingu, Bjarki Sigurðsson Val, Stefán Hannesson Val, Hreiðar Guðmundsson Gróttu/KR, Hans Hreinsson KA, Valdimar Þórsson Selfossi og Gísli Kristjánsson Gróttu/KR.
íslenska handboltalandsliðið skipað strákum 18 ára og yngri:
- Qórir sigrar og aðeins eitt tap í sex leikjum hjá liðinu í ferðinni
íslenska handboltalandsliöið skipað strákum fæddum 1980
og 1981 tók þátt í sterku móti I Þýskalandi milli jóla og nýárs
og nældi sér þar í 3. sætið og bronsverðlaun. Liðið tapaði
aðeins einum leik, gegn heimaliði Þýskalands 25-27 í
hörkuleik i undanúrslitum. íslenska liðið náði þar með að
verja þriðja sætið á þessu móti frá því á árinu á undan.
Leikir íslands á mótinu fóru þannig.
ísland-lsrael..........27-16 (16-9)
Bjarki 5, Ragnar 4, Gisli 3, Ingimundur 3, Snorri 3, Valdimar 3,
Jónatan 3, Níels B. 2, Níels R. 1. Hans varði 6, Hreiðar 9 og Stefán 3.
Ísland-Saarland........24-18 (7-8)
Bjarki 5, Ingimundur 5, Snorri 5, Róbert 3, HRagnar 2, Valdimar
1, Bjanri 1. Hreiðar varði 4 og Stefán 7.
Ísland-Króatía.........21-20 (11-9)
Bjarki 8, Snorri 3, Valdimar 3, Ingimundur 2, Hjalti 1, Níles B. 1,
Ragnar 1, Róbert 1, Sigursteinn 1. Hans varði 3 og Hreiðar 4.
Ísland-Danmörk......... 23-23 (11-12)
Danir jöfnuðu leikinn á síöustu sekúndum leiksins.
Ingimundur 7, Bjarki 6, Níels R. 3, Róbert 3, Valdimar 2, Niles B. 1,
Sigursteinn 1, Snorri 1. Hans varði 2 og Hreiöar 8.
Valdimar Þórsson skoraði 17 mörk í mótinu.
Undanúrslit
Ísland-Þýskaland .... 25-27 (10-14)
Bjarki 9, Róbert 4, Valdimar 4, Sigursteinn 2, Ingimundur 2, Ragnar 2,
Bjami 1, Snorri 1, Jónatan 1. Hreiðar varði 19 skot.
Leikur um 3. sætið
Ísland-Frakkland .... 32-25 (20-11)
Gísli 7, Hjalti 7, Ingimundur 5, Bjami 5, Valdimar 4, Bjarki 2, Níels B.
2, Sigursteinn 2, Jónatan 1. Hans varði 6, Hreiðar 10 og Stefán 1.
Skot og mörk íslensku strákanna í mótinu
Bjarki 54/35 (65%), Ingimundur 37/24 (65%), Valdimar 30/17 (57%),
Snorri 20/13 (65%), Róbert 14/11 (79%), Gísli 14/10 (71%), Hjalti 18/10
(56%), Ragnar 12/9 (75%), Bjami 10/7 (70%), Niels B. 9/6 (67%),
Sigursteinn 10/6 (60%), Jónatan 9/5 (56%), Níels R. 6/4 (67%),
Varin skot íslensku markvarðanna í mótinu
Hreiðar 54/127 (43%), Hans 17/48 (35%), Stefán 11/36 (31%).
Röð liða á mótinu:
1. Þýskaland 2. Danmörk 3. ísland 4. Frakkland 5. Króatía 6.
Sviss 7. ísrael 8. Saarland.
Unglingasíðan óskar strákunum og þjálfara þeirra Heimi
Ríkarðssyni til hamingju með góðan árangur. -ÓÓJ
Jólamót Breiðabliks í 5. flokki karla og 3. flokki kvenna:
Jólagleði í Kópavogi
- Stjarnan og HK tóku gullin með sér heim
Strákar í 5. flokki og
stúlkur í 3. flokki nýttu
vel jólafríið og kepptu í
knattspyrnu á jólamóti
Breiðabliks milli jóla og
nýárs.
Hér til beggja hliða eru
myndir frá mótinu sem
tókst mjög vel og er
skemmtileg viðbót og góð-
ur undirbúnignur fyrir
komandi íslandsmót fyrir
þessa krakka. Til vinstri
eru fimm hressar Breiða-
bliksstúlkur, þær íris,
Guðríður, Hildur, Fríða
R. og Fríða P.
Að ofan til hægri eru
sigurvergarar í 3. flokki
kvenna sem komu úr
Stjörnunni en Breiðablik
var þar í öðru sæti.Að
neðan til hægri er sigur-
lið HK í 5. flokki karla.
HK vann lið Bessastaða-
hrepps í úrslitum.