Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Side 37
X>V MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999
45
Verk eftir
Einar Má
Guövarö-
arson á
sýningu
hans í
Gryljunni.
Minni gleymsk-
unnar
Einar Már Guðvarðarson sýnir
tvær ljósmyndir af íslenskri bak-
garðsnáttúru og níu höggmyndir í
stein í Gryflu Listasafns ASÍ við
Freyjugötu. Sýningin er innlegg í
umræðuna um samband manns og
náttúru en samband manns og steins
og leitin í minni gleymskunnar er
inntak hennar. Höggmyndirnar eru
unnar í grástein, afrikanskt diabas
og belgískan stein.
Sýningar
Þetta er þrettánda einkasýning
Einar Más sem hefur einnig tekið
þátt í ýmsum samsýningum. Hann
hefur kennt höggmyndagerð í stein
í MHf og við listaskóla í Finnlandi.
Verk eftir hann eru í eigu fjöl-
margra opinberra aðila og safna hér
á landi og erlendis. Sýningin stend-
ur til 24. janúar og er opin þriðju-
daga til sunnudaga kl. 14-18.
Heimar
Helga Eiríksdóttir hefur opnað
sína áttundu einkasýningu í Ás-
mundarsal, Listasafni ASÍ. Á sýning-
unni, sem nefnist Heimar, eru sex ol-
íumálverk sem öll eru unnin á þessu
ári. Þau eru öll undir sterkum áhrif-
um frá íslenskum vetri. Helga Egils-
dóttir hefur meðal annars sýnt áður
í Listasafni ASÍ og Gerðarsafni.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Hinn fullkomni jafn-
ingi - valdir kaflar
Breyting verður á áður auglýstri
dagskrá Listaklúbbs Leikhúskjallar-
ans í kvöld og í stað skemmti-, grín
og menningardagskrá semkyn-
hneigðra bregður Felix Bergsson
sér i gervi og leikur valda kafla úr
leikritinu Hinn fullkomni jafningi.
Leikritið hefur vakið athygli fyrir
nýstárlega samþættingu tækninýj-
unga og hefðbundins leikforms og
verið skilgreint sem „leikrit með er-
Skemmtanir
indi“ af gagnrýnendum. Að lokinni
sýningu verða umræður um tilurð
verksins og uppsetningu þess með
leikara, aðstandendum og Kolbrúnu
Halldórsdóttur, leikstjóra og drama-
túrg, í broddi fylkingar.
f leikskrá segir: „Hver sköpun er
einstök, á sér engar hliðstæður.
Ferlið er afltaf nýtt. Hver gata
ógengin. Hvert orð ósagt áður. Hinn
fullkomni jafningi hefur verið fóstr-
aður og nærður
af hjartans ein-
fægni þeirra sem
að verkinu hafa
komið.“ Dagskrá-
in hefst kl. 20.30
en húsið verður
opnað kl. 19.30.
Felix Bergsson bregur sér í sex gervi í leikritinu
Hvasst við suðurströndina
í dag verður norðaustanátt, kaldi
en vaxandi þegar líður á daginn.
Allhvöss eða hvöss austanátt verður
Veðrið í dag
með suðurströndinni síðdegis.
Áfram er gert ráð fyrir éljagangi á
Vestfjörðum og Norðurlandi, en
Málverk
í kirkju
Síðasliðinn sunnudag opnaði
myndiistarkonan Þorhjörg Höskulds-
dóttir málverkasýningu í boði List-
vinafélags Hallgrimskirkju. Þorbjörg
lauk námi frá Listaakademíunni í
Sýningar
Kaupmannahöfn 1972 og hefur verið
mjög virk á svið myndlistar síðan.
Hefur hún haldið fjölda sýninga,
bæði hér heima og erlendis. Þorbjörg
vinnur nú að veggmynd fyrir Grens-
austanlands verður lítið um él.
Sunnan til verður úrkomulaust og
sums staðar léttskýjað. Spáð er fjög-
urra til tólf stiga frosti um mestallt
land.
Sólarlag í Reykjavík:16.29
Sólarupprás á morgun:10.46
Síðdegisflóð í Reykjavík:19.12
Árdegisflóð á morgun:7.30
Veðrið kl, , 12 í gær:
Akureyri snjókoma 0
Bergsstaöir snjókoma -1
Bolungarvík snjóél -1
Egilsstaöir 1
Kirkjubœjarkl. alskýjaö 3
Keflavíkurflv. skafrenningur -2
Raufarhöfn snjókoma -1
Reykjavík úrkoma í grennd 0
Stórhöföi skýjað 0
Bergen skýjaö 4
Helsinki slydda 1
Kaupmhöfn rigning og súld 4
Ósló kornsnjór -3
Stokkhólmur 2
Þórshöfn haglél 3
Þrándheimur alskýjað 2
Algarve þokumóöa 8
Amsterdam rigning 9
Barcelona þokumóöa 4
Berlín rigning 6
Chicago þokumóöa -1
Dublin snjóél 1
Halifax rigning 6
Frankfurt skýjaö 6
Glasgoui skýjaö 3
Hamborg rigning 8
Jan Mayen skafrenningur -1
London rigning 8
Lúxemborg rigning 4
Mallorca heiöskírt -1
Montreal þoka -11
Narssarssuaq skýjað -15
New York skýjaó -3
Orlando skýjaö 16
París 9
Róm þokumóöa 4
Vín skýjaö -2
Myndlistarkonan Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir í Hallgrímskirkju.
áskirkju eftir hugmynd sem kom verkum í 9 nýjustu kirkjumar í
fram á Kirkjulistahátíð 1997 en þá Reykjavikurprófastsdæmum. Sýn-
voru gerðar tillögur að nýjum mynd- ingin stendur til 18. febrúar.
Elvar Unndór
Á myndinni eru þrjú
systkini og það minnsta
hefur fengiö nafnið Elvar
Unndór. Hann fæddist á
Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja 30. september síð-
astliðinn og var þá 3960
Barn dagsins
grömm og 54 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Sveinn Magni Jens-
son og Dagmar María
Hrólfsdóttir. Systkini El-
vars Unndórs heita Sæv-
ar Gunnóli, sjö ára, og
Agnes Gunnþóra, fimm
ára. Fjölskyldan býr í
Garðinum.
dags&ijJ^
V
Thomas lan Griffith leikur hættu-
legustu blóðsuguna Valek.
Vampírur
Stjömubió sýnir nýjustu kvik-
mynd Johns Carpenters, Vampír-
ur (Vampires). Eins og nafnið
bendir til eru þær nokkrar,
blóðsugurnar, í myndinni. Eins og
vænta mátti frá John Carpenter,
sem á að baki nokkrar góðar
hryllingsmyndir, brýtur hann upp
hina hefðbundnu ímynd blóðsug-
unnar. Vampírur Carpenters sofa
ekki í kistum og þær bíta ekki
endilega í hálsinn, auk
þess sem fórnar- ////////,
lambið breytist ekki ' ' y' /
Kvikmyndir
umsvifalaust í blóð-
þyrsta vampiru. Þaö tekur það
heila fimm daga að umbreytast.
Dracula gamli hafðist yfirleitt við
í Rúmeníu og flæktist um í Evr-
ópu en þessar vampírur hafa
hreiðrað um sig í Nýja-Mexíkó og
má segja að myndinni svipi í allri
uppbyggingu til blóöugs vestra.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: Practical Magic
Bíóborgin: Enemy of the State
Háskólabíó: The Prince of Egypt
Háskólabíó: Meet Joe Black
Kringlubíó: The Waterboy
Laugarásbíó: Rush Hour
Regnboginn: Rounders
Stjörnubíó: Blóðsugur
Krossgátan
1 2 3 4 5 6
7 8
9 10 11 12
13 14
16 17
18 19 20
21 22
Lárétt: 1 gaffal, 5 eyða, 7 aukast, 9
vegna, 11 málmur, 13 lélegir, 15
nudd, 16 bragð, 18 ónefndur, 19 fé, 21
kjáni, 22 hrella.
Lóðrétt: 1 heimska, 2 einnig, 3 drif,
4 krús, 5 lappi, 6 umstang, 8 grami,
10 drykknum, 12 bragarháttur, 14
stétt, 17 ellegar, 20 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 sjón, 5 örg, 8 nálega, 9 at-
vinna, 12 nett, 14 tvíhljóði, 15 kisa,
16 urt, 17 ón, 18 tösku, 21 agi, 22
skúr.
Lóðrétt: 1 snakk, 2 játning, 3 ól, 4
neita, 5 ögn, 6 ranar, 7 grautur, 10 >
vesti, 13 tusk, 17 óa, 19 ös, 20 rú.
Gengið
Almennt gengi LÍ15. 01. 1999 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 68,990 69,350 69,750
Pund 114,580 115,170 116,740
Kan. dollar 44,860 45,140 45,010
Dönsk kr. 10,8520 10,9120 10,9100
Norsk kr 9,2300 9,2800 9,1260
Sænsk kr. 8,7960 8,8440 8,6450
Fi. mark 13,5840 13,6660 13,6540
Fra. franki 12,3130 12,3870 12,3810
Belg. franki 2,0022 2,0143 2,0129
Sviss. franki 50,9500 51,2400 50,7800
Holl. gyllini 36,6500 36,8700 36,8500
Þýskt mark 41,3000 41,5400 41,5000
ít. líra 0,041710 0,04196 0,041930
Aust. sch. 5,8700 5,9050 5,9020
Port. escudo 0,4029 0,4053 0,4051
Spá. peseti 0,4854 0,4884 0,4880
Jap. yen 0,612500 0,61610 0,600100
írskt pund 102,560 103,170 102,990
SDR 97,250000 97,84000 97,780000
ECU 80,7700 81,2500 81,5700
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270