Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Síða 11
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 11 Fréttir Fundið fé í gömlum Flugleiðahótelum sáralítið af húsnæði fyrir verslanir sín- ar en leigir húsnæði af eignaleigufyr- irtæki Þórar- ins Ragnars- sonar í Staldr- inu og félaga. Það hefúr aug- ljóslega gefið góða raun. Keppinautur- inn, Nóatún, er rekið upp á gamlan og við- urkenndan máta, kaup- maðurinn á húsnæðið í langflestum tilvikum. Það hefur þótt gefa öryggi. En ný hugsun fer um viðskiptalífið og vert að menn skoði kosti þess - og galla. -Leiðbeint verður við olíumálun, akrýl-, olíupastel-, soft- pastel-, vatnslita- málun o.fl. -Hentar byrjendum og þeim sem vilja gera betur. -Möguleiki fyrir námskeiði aðra daga og kvöld ef næg þátttaka fæst. Trú manna á stein- steypuguðinn er almennt séð fyrir bí. Ekki er langt síðan menn geymdu fé sitt í þessu forgengilega efni meðan verðbólgan át upp spariféð. En þetta breytist eins og ann- að þegar hollari viðskipta- hættir komu til. Flugleiðir áttu samkvæmt bókum sín- um 700 milljónir fólgnar í steinsteypu, í Hótel Loftleið- um og Hótel Esju. Þegar fé- lagið seldi Þyrpingu hf. hót- elin reyndust þessar eignir vera ígildi 2 milljarða króna, sem félagið mun nú reyna að nýta til ábatasamari verk- efna. Flugleiðir tóku hótelin síðan aftur á leigu og umyrðalaust hækkuðu hlutabréf Flugleiða um 15% á örfáum klukkutímum. Selja og leigja fyrir 250 milljónir Mörgum þykja þessi vinnubrögð, að selja eignir sínar og leigja þær aftur, undarlegar. En þetta er ekki alveg nýtt fyrirbæri. Viðskipti hafa gjörbreyst frá steinsteypuhugsunar- hættinum sem hér ríkti áður. Öflug félög starfa víða um heim og sér- hæfa sig í fasteignarekstri, kaupum og útleigu. Þyrping hf., fyrirtæki bræðranna Sigurðar Gísla og Jóns Pálmasona, sem seldi Hagkaup i fyrra, er eitt slíkra fyrirtækja og hið fyrsta sem þjónar markaðnum á nógu öflugan hátt. Flugleiðir hafa stundað það að panta nýjar flugvélar hjá Boeing- verksmiðjunum sem þeir hafa gjarnan selt með góðum hagnaði en síðan framleigt. Að vísu eru deildar meiningar innan viðskiptalífsins um ágæti þessara aðgerða. En Flugleiðamenn fullyrða að þeir hagnist vel: Núna hafa Flugleiðir selt hótelin sín tvö, Loftleiðir og Esju, og fá 2 mUlj- arða króna inn reksturinn. Fullyrt er að Flugleiðir hafi viljað selja hótel- byggingar sínar fyrir löngu. Að- Sigurður Gísli Pálmason í Þyrpingu, fyrir- tæki Hagkaups- bræðranna sem nú á tvær stórar hótelbyggingar í Reykjavík. eins stóð á því að finna nógu öflugt fýrirtæki til að kaupa. Þyrping byggir á góðum hagnaði í fyrir- tækjcirekstri undanfarin ár og á sölu Hagkaups. Þegar Hagkaupsbræður kaupa slíkar stóreignir þurfa þeir góða ávöxtun fiárins. Að hluta til eru kaupin fjármögnuð með erlendu láni segja heimild- ir DV. Sérfróðir segja að lágmarksávöxtunarkrafa sé 10% en trúlega nokkra hærri. Heimildir blaðsins segja að Flugleiðir muni leigja gömlu hótelin sín til baka á 250 milljónir króna á ári. Sigurður Gísli Pálmason í Þyrpingu hf. sagðist ekki geta stað- fest þá tölu né heldur geílð upp leigugjaldið. „Það mun gerast i auknum mæli í viðskiptaheiminum að menn munu greina á milli þess að eiga og reka fasteignir. Þetta hefur tíðkast úti um heim að öflug félög sinni fasteignarekstri," sagði Sigurður Gísli Pálmason í samtali við DV. Fundið fé í reksturinn Þrátt fyrir að eignastaða Flug- leiða hljóti að skaðast á pappímum við sölu hótelanna hefur lausafjár- staðan eflst til muna og peningar eru ekki síðri eign en steypan. í rauninni er hér um „fúndið fé“ að ræða. 1.300 milljóna munur er á bókfærðu verði og sölu- virði. Við þetta - hækkar eigið fé félagsins rnn _ hvorki meira né minna en 20%. Lausafjárstaðan hefur eflst svo um munar. Rekstur undanfarin þrjú ár hefur verið erfiður hjá Flugleið- um. Sala á eign- um Fréttaljós Hótel Esja - selt Þyrpingu. -Mánudaga og miðvikudaga kl. 19- 22 og laugardaga kl. 10-14. Hefst 23. janúar. 40 klst. alls. Verð kr. 15.000,- Hótel Loftleiðir - selt Þyrpingu. getur því verið skynsamleg í stöð- unni. Rekstur hótela Flugleiða hef- ur ekki verið neinn dans á rósum, reksturinn jafnvel undir núllinu. Þegar skref sem þetta er stigið, að selja, þá næst inn hagnaður, sem áður var dulinn í rekstr- artölum félags- ins. Hagnaður- inn er þá í hendi í stað þess að eiga eign sem ekki verður að gagni. Eigi menn sjaldgæfasta frímerki í heimi kann að vera að eignin sé með öllu óarðbær. Hvað á eigandinn í raun, timi hann ekki að selja eða geti ekki fundið kaupanda? Hvort áttu milljarða - eða núll? Flugleiðir eru að losa sig við rekstrarlið sem þær hafa kannski ekki tapað mikið á, en ekki grætt nein ósköp, en njóta alls ávinnings- ins. Hér eftir getur félagið notið hagnaðar af hótelunum, án þess að hafa fé bundið í steinsteypu. Fjár- binding í fasteignum, sama í hvaða grein er, virðist ekki lengur vænleg. Hér á landi era viðskipti á þess- um nótum ekki algjört nýmæli. Flugleiðir hafa keypt og selt þotur, íslandsflug var tvöfalt í roðinu, ann- að fyrirtækið átti vélarnar en hitt rak þær. Verslanakeðja 10-11 er gott dæmi. Það fyrirtæki hefur keypt íslenskur UMBOÐSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (safirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. | Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Vélsmiðjan Höfn. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík. 74F 10° 2x20W ma9na n erflrt tenð1 .« __,feír Fast textavarp • nojv . íslenskur invaarir.SAllar*aðgearðir 2x20W magnari ^ Scart tengi á skjá * Tfteteng^* 'slenskur söSí1’ /i — BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.