Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Blaðsíða 16
IMVAa 16 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 9 & > n w ? > Vilhjálmur Sigurðsson hefur notað Vínarkerfið alla ævi: Allir bridgespilarar þurfa að nota ákveðin sagnkerfi sem þeir beita til að lýsa spilum sínum. Eitt slíkt kerfi er Vínarkerfið sem hefur verið afar lífseigt hér á landi frá því á fimmta áratugnum. í útlöndum hafa menn fyrir löngu lagt Vínarkerfinu og tekið upp nýrri kerfi. Til- Eldri borgarar hittast og spila bridge: Spilamennskan heldur mér lifandi Hefur reynst márvel Vínarkerfið hefur verið afar lifseigt hér á landi en virðist nú á undanhaldi. „Það eru ekki margir af yngri kynslóðinni sem nota þetta kerfi og ef menn fara á námskeið þá læra þeir nýrri kerfi. Mér finnst þetta miður því Vínarkerfið hentar sér- staklega þeim sem spila sjaldan og gera það sér til ánægju. Ekki það að kerfið hafi reynst mér illa í keppni í gegnum tíðina," segir Viihjálmur og talar af reynslu enda hefúr hann bæði orðið íslands- meistari og Reykjavíkur- meistari. Vilhjálmur keppti einnig fyrir íslands hönd og árið 1957 fór hann til Vínar þar sem menn notuðu aö sjálf- sögðu Vínarkerfið. „Nú þykir ekki ganga að nota Vínarkerfið í keppnis- bridge. Það hefur hins vegar reynst mér vel alla ævi og rennur sjálfsagt ekki af mér úr þessu,“ segir Vilhjálm- ur Sigurðsson bridgespilari. -aþ spilafélögunum Jóni Kr. Jó- hannessyni, Guðmundi Ár- sæli Guðmundssyni og Sævari Magnússyni. DV-mynd Hilmar Þór hættir til að fara of hátt í sögn- um en því er ekki að heilsa í standardkerfinu. “ SpUamennskan snýst þó að mati Sigurlínar um að vinna rétt úr spUunum. „Þetta er frábært tóm- stundagaman og ég segi stundum að þetta haldi mér lifandi. Ég hef heyrt marg- ar konur halda þvi fram að þær séu fljótari í hugsun og þetta þakka þær spUamennskunni. Ég er sannfærð mn að þetta er alveg hárrétt," segir Sigurlín Ágústs- dóttir. -aþ 4l 3 2 1 + JH -!• NT 4> - segir Sigurlín Ágústsdóttir glæsUegu húsnæði eldri borgara við Reykjavík- urveginn í Hafnarfirði hittast á þriðja tug manna tvisvar í viku. Ástæðan er einföld, þau hafa öll óbUandi áhuga á bridge og hafa meira að segja ráðið tU sín kennara. „Það er óskaplega gaman að þessu og félags- skapurinn náttúr- lega alveg frábær. Þátttakan hefur verið mjög góð frá því að þetta byrj- aði í haust og oft- ast spUað við fimm borð,“ segir Sigur- lín. SpUamennsku Sig- urlínar má rekja hálfa öld aftur í tímann og segist hún aUtaf hafa kunnað og notað Vínarkerfið. „Vín- arkerfið hefur aUtaf verið undir- staðan þótt maður hafi stundum not- að afbrigði af kerfinu. Við höfum haft kennara sem kennir stand- ardinn. Ég ætla ekki að skipta um kerfi heldur tek ég ákveðna hluti úr nýja kerfinu og heim- færi á það gamla. Helsti gaUinn við Vinarkerfið er að manni veran kannaði hvers vegna sumir bridgespilarar hafa verið tregir að hætta við Vínarkerfið. Ástralar og fslendingar hafa haldið lengst í Vínarkerfið: Einangrun landanna kannski ástæðan - segir (sak Örn Sigurðsson bridgespilari sland hefur sérstöðu í heimin- um fyrir það hversu mikið Vin- arkerfið hefur verið spUað hér- lendis. Vinarkerfið er að mestu horfið af sjónarsviðinu erlendis, en þó hef ég sannfrétt að það haldi enn veUi að einhverju leyti í Ástralíu. Menn hafa nefnt einangrun íslands og Ástralíu sem ástæðuna en ég tel að málið sé flóknara en svo,“ segir Isak Öm Sigurðsson bridgespUari en hann hefur rannsakað þróun bridgekerfa hér á landi. Að sögn ísaks náði Vínarkerfið strax fótfestu hér á landi á fimmta áratugnum og telur ísak ástæðuna kunna að vera bók A. J. Smith sem kom út árið 1945. „Þessi bók er einföld í framsetn- ingu og í þægUegu broti. Ég held því fram að hún hafi haft sín áhrif á hraða útbreiðslu Vinarkerfisins. Fyrir rúmum áratug held ég að um sjö af hverjum tíu hafi notað Vínar- kerfið hér á landi. Á sjöunda ára- tugnum fór að bera á vantrú manna á þessu kerfi og það hefur smátt og smátt verið að hverfa. Standard (eðlUeg) sagnkerfi og sterk laufa- kerfi hafa að mestu leyst Vínarkerf- ið af hólmi hjá þeim sem taka þátt i helstu mótum. íslenskir keppnis- spUarar nota margir hverjir nýrri og þróaðri kerfi og eru reyndar frægir fyrir að standa framarlega í þróun sagnkerfa í heiminum," segir ísak. Munurinn á Vínarkerfi og stand- ard er talsverður. „Standardkerfið byggir ekki á gervisögnum heldur tákna flestar sagnir í því kerfi lengd í viðkomandi lit. í Vínarkerfinu er töluverður fiöldi gervisagna, opnun- in á einu laufi er tU dæmis fyrst og fremst tU að segja frá punktastyrk- leika en ekki lengd í lauflitnum. Vín- *. ' A , * .21 » „Ekki má gleyma því að flest algengustu sagnkerfi heims eru ágæt til síns brúks, jafnvel Vínarkerfið, ef þau eru notuð af skynsemi," segir Isak Örn. DV-mynd ÞÖK arkerfið hefur ekki staðist tímans tönn í keppnisbridge, en samt eru margir sem halda tryggð við það kerfi. Ekki má gleyma því að flest al- gengustu sagnkerfi heims eru ágæt tU síns brúks, jafnvel Vínarkerfið, ef þau eru notuð af skynsemi," segir ísak Öm Sigurðsson. -aþ Hefur kosti umfram önnur kerfi Eg byrjaði að spUa bridge árið 1945 og hef verið síspUandi æ síðan. Ég ólst upp á Siglufirði og þar spUuðu þeir bridge sem ekki vom á skíðunum. Þá spUuðu menn margir hverjir frumstæð kerfi en þegar ég flutti suður í kringum 1950 kynntist ég Vinarkerfinu og var svo heppinn að eignast strax góða spila- félaga. Það var kostur fyrir mig hversu góðir spUamenn þeir vom þannig að ég lærði fljótt vel inn á kerfið,“ segir Vilhjáhnur Sigurðs- son, bridgespUari og einn af fmm- Vilhjálmur hefur ekki á tölu á verðlaunagripunum sem hann hefur hlotið f gegnum tíðina. Og alltaf hefur hann notast við Vínarkerfið. DV-mynd E.ÓI. kvöðlum þeirrar íþróttar hér á landi. VUhjálmur er einn þeirra bridgespUara sem hafa aUa tíð haldið tryggð við Vínarkerfið og ekki látið á sig fá þótt yngri keppnismenn í greininni séu fam- ir að nota nýrri og þró- aðri kerfi. Raunar segir VUhjálmur að sjálft spUakerf- ið skipti ekki aUtaf höfuð- máli heldur það eitt að þeir sem spUi sam- an skUji hvor annan. „Vínarkerfið hefur marga kosti umfram önnur kerfi. Það er einfalt í notkun og lítil hætta að mis- skilningur komi upp. Mér finnst stundum að menn sem spUa nýrri kerfi skUji ekki aUtaf hvor annan og það veit aldrei á gott,“ segir VUhjálmur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.