Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 35 Andlát Sigurður Kr. Sveinbjömsson, fyrrver- andi forstjóri, Gullteigi 12, lést á Land- spítalanum mánudaginn 25. janúar. Einar Hannesson á Brekku, Vest- mannaeyjum, lést á Landspítalanum laugardaginn 23. janúar. Vigdís Bjamadóttir frá FjaUaskaga í Dýrafirði, Framnesvegi 57, andaðist á Landakotsspítala sunnudaginn 24. janúar. Jón Ámason símvirki, Réttarholtsvegi 51, er látinn. Ingólfur Guðjónsson, Dalbraut 20, Reykjavík, andaðist á heimili sínu laug- ardaginn 23. janúar. Högni Bjöm Halldórsson, Selbrekku 17, Kópavogi, lést á Landspítalanum sunnudaginn 24. janúar. Ingibjörg Lámsdóttir frá Sarpi, Skorradal, Grænuhlíð 16, Reykjavik, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 24. janúar. Rósa Gísladóttir andaðist á heimili sínu, Jöklafold 12, að kvöldi laugardags- ins 23. janúar. Dr. Fhil Jakob Benediktsson, Stiga- hlíð 2, Reykjavík, andaðist á hjúkrunar- heimilinu Skógarbæ laugardaginn 23. janúar. Halldóra Jónsdóttir lést á Sólvangi mánudaginn 25. janúar. Guðmundur Ingi Þórarinsson, Löngu- brekku 27, Kópavogi, lést á hjartadeOd Sjúkrahúss Reykjavíkur fostudaginn 22. janúar. Jarðarfarir Reynir Kristjánsson, Hjailalundi 22, Akureyri, lést á heimili sínu 20. janúar. Útfórin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Sveinn Stefánsson, til heimilis í Smára- hlíð, Hrunamannahreppi, áður bóndi á Útnyrðingsstöðum, varð bráðkvaddur á heimili sínu miðvikudaginn 20. janúar. Útfór hins látna fer fram frá Valþjófs- staðarkirkju í Fljótsdal mánudaginn 1. febrúar. Jóna Reimarsdóttir lést á Landspítal- anum 22. janúar. Útfórin fer fram frá Grafarvogskirkju fostudaginn 29. janúar kl. 15.00. Ólafur Þorsteinn Stefánsson, fyrrum bóndi á Víðihóli á Fjöllum, Miðvangi 22, Egilsstöðum, áður Löngumýri 12, Akur- eyri, verður jarðsunginn frá Egilsstaða- kirkju laugardaginn 30. janúar kl. 14.00. Kári Tryggvason, kennari og rithöfund- ur frá Víðikeri, Kópavogsbraut 1A, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 26. janúar, kl. 15.00. Magnús Óskarsson hrl., fyrrverandi borgarlögmaður, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 23. janúar. Út- fórin fer fram frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 2. febrúar kl. 13.30. Útfór Einars Friðfinnssonar bryta, Borgartanga 1, Mosfellsbæ, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 27. janúar kl. 15.00. Lárus Ingi Guðmundsson, Hátúni 12, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. janúar kl. 13.30. Jónína Þóra Sigurjónsdóttir, áður hús- móðir á Kaplaskjólsvegi 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni i Hafn- arfirði miðvikudaginn 27. janúar kl. 13.30. Adamson ITXSXR fyrir 50 árum 26. janúar 1949 Allar bjargir bannaðar við Markarfljót „Markarfljót beljar enn í gegnum skaröiö sem þaö braut í varnargaröinn í fyrrinótt og ekki fyrirsjáanlegt annaö en aö þaö renni þar í náinni framtíö. Athuganir hafa leitt í Ijós aö þaö er ekki hægt aö veita Markarfljóti I Fauská eins og ætlunin var i gær. Þaö veröur því aö láta sitja viö þetta sama, því ísinn hefur lokaö öllum öörum leiöurn." Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið aHt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Reflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvHið og sjúkrabiireið s. 462 2222. ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og sjúlffabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-Ðmmtd. kl 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kL 9-18, fimtd.-fdstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-tostd frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið iaugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kL 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. id. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-föstd. kL 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 91830 og laud.-sud. 1914. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakL Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, simi 5551100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinm í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi aiia virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kL 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, FossvogL sími 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Öldrunardeildir, frjáis heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna- deild frá kL 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sóiar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjal:imesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartímL Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.39-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Aiia virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 5528586. Algjör trúnaður og nafiileynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 919, .þriðju. og miðv. kl. 915, fimmtud. 919 og föstud. 912. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sfma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pmtað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kL 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1919. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Guðrún Arnardóttir, hæstánægð eftir yfirburðasigur f 50 metra grindahlaupi kvenna þar sem hún sló fslandsmetið á stórmóti ÍR sem fram fór sl. sunnudagskvöld. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í janúar. Höggmwida-garðurinn er opin aila daga. Salh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail- ara opiðkl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Reiðin er aðeins skammvinnt brjálæði. Horatius Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sei- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opiö á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafiiarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudagmn 27. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Ekki halda að aðrir geti bjargaö þér úr vandræðum þó aö það geti auðvitað komið sér vel aö fá hjálp frá góðum vinum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Einhver biður þig að gera sér greiða, en mundu að þegar allt kem- ur til alls tekur þú sjálfur ákvörðun um hvort þú hjálpar til. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú ert ekki alveg viss um hvort þú treystir þér til aö takast á við afar krefjandi verkefni. Hugsaðu málið vel og reyndu að vera raunsær. Nautiö (20. april - 20. maf): Ekki vera að velta þér upp úr hlutum sem skipta litlu sem engu máli. Hugsaðu heldur um að sinna þínum nánustu og rækta vin- skapinn við vini þína. Tvfburamir (21. mai - 21. jiini): Mikill erill er hjá einhveijum í kringum þig og þú skalt ekki móðgast þó að ekki sé mikúl tími fyrir þig. Krabbinn (22. júni - 22. jiili): í augnablik- Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Sumt sem vinur þinn gerir hefur angrað þig lengi en þú verður að vera þolinmóður og tillitssamur og reyna aö sætta þig við orð- inn hlut. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú gætir orðið var viö að einhver sé aö fara á bak við þig og reyni jafnvel að snúa vinum þinum gegn þér. Þú þarft ekki að vera hræddur um að það takist. Vogin (23. sept. - 23. oktj: Þér gengur erfiðlega að fá fólk á þitt band í dag og ef til vill ætt- irðu að sýna betur fram á að þú vitir um hvaö málið snýst. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóvj: Þú átt góðan dag fyrir höndum og ert afar sáttur við lífiö og til- veruna. Gættu þess að vekja ekki öfund hjá vinum þínum. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. desj: Leystu mikilvægt verkefni sem þér er treyst fyrir, eins vel og þú mögulega getur. Þú munt fá miklar þakkir fyrir. Stetngeitin (22. des. - 19. janj: Ákveðinn aðili er ekki sáttur við eitthvaö sem þú gerir, en ekki er víst að hann segi þér ffá því. Líttu f eigin barm og hugsaöu um það sem betur mætti fara. LEIKUR LÍNU ER TÓNLISTARLEGUR HARMLEIKUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.