Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 7
matur WWW.I ÞRÍR FRAKKAR ★★★★★ Baldursgótu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargeröarlistar og fiskhús landsins númer eitt.‘ Opiö 12-14.30 og 18-20 virka daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og taugardag. Chad Adam Bantner dansar með íslenska dansflokknum: Engin tútú alvöru konur og menn LA PRIMAVERA ★★★★ Austurstrætl 9, s. 5618555. „Sjálfstraust hússins er gott og næg innistaeða fyrir þvi." Opiö 12.00-14.30 og 18.00-22.30 virka daga og um helgar fré 18.00-23.30. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX ★★★★ Austurstrætl 9, s. 511 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á ein- föld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30. SHANGHÆ ★ Laugavegl 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ ★★ Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fin, vönduð og létt, en dálítið frosin.“ Opiö fré kl. 18 alla daga. TILVERAN ★★★★★ Llnnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staöir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sinum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. ( VIÐ TJÖRNINA ★★★★ Templara- sundl 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst "TVt.LTU y raunar stundum." ...ÉKB.vm.^. Opiö 12-23. Eignaréttur á rými Aumingja dansflokkurinn á viö alvarlegan ímyndarvanda að stríða og nú er ég orðinn allur mildur í garð flokksins og heiti sjálfum mér að fara á nýju sýninguna. Til að hafa vaðið fyrir neðan mig spyr ég Chad um hvað verkin fjalli svo ég geti þá alla vega þóst hafa skilið sýninguna. Hann kýs að gefa mér smjörþefmn og segir mér frá „Flat space moving“. myndir auðvitað ekki sjá mig koma úr flugvélinni eða flytja, eins og ég gerði í gærkvöld, og kannski væri nóg að ég sýndi bara ein svipbrigði (Chad breiðir út faðminn og horfir hátíðlega upp til hliðar). Þeim sem líður ekki eins vel héma myndu e.t.v. bara (Chad þykist skera sig á púls).“ -glh „Verkið er um eðli rýmisins," segir Chad. „í þessu verki er hægt að brjóta dansgólfið saman, svo að rýmið verði minna eða meira. Eft- ir því sem rýmið minnkar eykst álagið á dansarana þvi þeir hafa sí- feflt minna svæði fyrir sig. Verkið fjaflar líka um eignaréttinn á rým- inu. Sumir standa mjög nálægt þér þegar þeir tala og þá verðurðu óró- legur en aðrir eru langt í burtu og þá finnst manni þeir vera fjarlæg- ir. Ég held að megininntak verks- ins sé athugun á því hvemig líf okkar stjómast af rýminu sem við fáum til að lifa því í.“ Helduröu aö allir nái þessu eöa sjá áhorfendur bara hoppandi fólk? „Auðvitað mun fólk sjá dans- andi og hoppandi fólk en í þessu verki er ómögulegt annað en áhorfendur skilji inntakið. Rui lætur tvo dansara sífeflt vera að berjast um sama rýmið, mann og konu, og maðurinn kemst aldrei nálægt konunni. Þetta er einföld og skýr hugmynd og fólk mun skilja leikinn sem þama fer fram. Hugmyndir í listdansi era yfirleitt mjög skýrar og ættu að vera það því við eigum ekki að mgla áhorf- endur i rýminu." Líkaminn er okkar hljóðfæri „Dansinn er beinagrind allra annarra lista," segir Chad og telur að skömmu eftir að hellisbúar við eld fóru að lemja taktfast saman beinum hafi þeir byrjað að dansa i hellunum. „Dansinn kemur í einu eða öðm formi inn í allar list- greinar," fullyrðir hann. „Við dansararnir þjálfum líkama okkar og gerum hann að tæki, hann verður okkar hljóðfæri." Getur þú þá tjáö allt sem þú vilt segja meö dansi, t.d svariö viö spurningunni, „há dú jú lœk Æs- land?“ „Já, af þvi ég skemmti mér stór- kostlega á íslandi og þetta er spennandi tími í lífi mínu. Þetta er i fyrsta skipti sem ég bý annars staðar en í Bandaríkjunum og ég er að kynnast nýju fólki, eignast nýja vini og læra nýtt tungumál. Ef ég ætti að dansa reynslu mínu af íslandi myndir þú sjá mjög hressilegan og glaðan dans. Þú í kvöld frumsýnir íslenski dans- flokkurinn þrjú verk í Borgarleik- húsinu. Þetta em tvö verk eftir Portúgalann Rui Horta, „Diving" og „Flat space moving", og „Brot - Kæra Lóló“, eftir Hlif Svavars- dóttur. Fyrir dansfælna einstak- linga, eins og mig, kaflar íslenski dansflokkurinn fram sýnir af spriklandi fólki í sokkabuxum; konurnar með beygða fætur og hnút í hárinu en vöðvastæltir karl- amir með bungandi hnúta undir stretsbuxunum. Þetta er sú mynd sem ég hef af baflett en Valgeir Valdimarsson, framkvæmdastjóri dansflokksins, þvertekur fyrir það að flokkurinn sýni ballett og segir að svona eigi maður ekki að segja um það sem maður skilur ekki og ég er hjartanlega sammála. Þetta eru auðvitað bara mínir fordómar sem margir aðrir virðast reyndar hafa líka. Allavega segir Valgeir að helsti kúnnahópur dansflokksins sé miðaldra konur sem mæta í pelsum. Valgeir vifl auðvitað snúa ímynd- inni við og fá fleiri en pelskomu- á sýningamar. Samfélagið ygglir sig Chad Adam Bantner er einn af dönsuiunum og hann tekur í sama streng; „Auðvitað eru það ekki bara miðaldra konur í pelsum sem skilja út á hváð dansinn gengur en í lífinu kemrn- að því á ákveðnum tíma- punkti að fólk verður tilbúið fyrir ákveðna hluti. Þegar tvítugur strák- ur býður stelpu út á stefnumót, og á kannski takmarkaðan pening, þá flýgur það aldrei í gegnum huga hans að bjóða stelpunni á ballett- sýningu. Það að fara út að borða, í bíó og svo á bar, er það sem honum dettur í hug. Samfélagið hefur fjar- lægst leikhúsið og klassíska tónlist og það tekur ungt fólk langan tíma að komast í kynni við baflettinn. Ef þú spyrð ungt fólk hver Stravinsky hafi verið hefur það ekki hugmynd um það, en allir góðir kvikmynda- tónlistarhöfundar hafa stolið frá Stravinsky og Debussy og ungt fólk þekkir tónlist bíóhöfundanna, ekki frumkvöölanna. Sem betur fer er leikhúsið vinsælt á íslandi og ég held það geti verið út af því að margir leikararnir hafa unnið í sjónvarpinu. Þar sér fólk þá og vill fara og sjá þá í leikhúsinu líka. Fólk sér sjaldan dansa í sjónvarpinu og það litla sem þú sérð í kassanum er mjög frábrugðið því sem þú upplifir í leikhúsi. Samfélagið ygglir sig líka framan í baflettinn, oft út frá kyn- ferðislegum sjónarmiðum; þetta er fyrir stelpur, segir fólk, litlar stelp- ur í tútú. Ef karlmann langar á bafl- ett segir hann ekki vinum sínum frá því og kærastan hans vonar líka að hann segi ekki vinum sinum frá því. Samt njóta þau þess saman þeg- ar þau fara. Ballettinn er ekki vin- sæll af því fólk hefur svo staölaðar ímyndir um hann. Sem betur fer er ekkert staðlað við íslenska dans- flokkinn, við dönsum nú- tímaverk við nútímatón- list og vinnum með hug- myndir sem era í gangi í samfélaginu. Það era engin tútú, engir álfar, engar prinsessur - ekk- ert svoleiðis - bara al- vöra konur og menn og ver- ið að fjafla um aðstæður sem koma upp á hverjum degi.“ Kærkomin nýiunq sem sleqið hefur í qeqn i-y T frá Nivea Visage og kao bioré Nýi hreinsiplásturinn (Clcar up Slrip) fró Nivea Visagc og kao biorc hreinsar svitaholur á nefinu og fjarlægir fílapensla og önnur óhreinindi á uðeins 10 rnínútum. Nefið er bleytt, plásturinn seltur á það og væltur með Eftir 10 til 15 minúlur er plásturinn tekinn varlega af og árangurinn kemur í Ijós. Njóttu þess að vera til - nolnðu hreinisplásturinn frá Nivea Visage og kao bioré. NIVEA 1 VISAGE I meira á. www.visir.is 5. febrúar 1999 f Ókus 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.