Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 15
þegar komnir út úr skápnum og þetta kom þara einihvem veginn sjálfkrafa hjá honum. Og það sem meira er, Ragnar er partur af æskufélagahóp Ársæls og þeir félagar segja mér að allir þeirra æskufélagar séu hommar. „Við smituðum hvor annan,“ full- yrðir Ragnar skellihlæjandi og bætir því við að þeir séu ekki á sama aldri heldur hafi bara dregist hvor að öðr- um. „Gay-radarinn fór í gang löngu áður en við höfðum hugmynd um að við vorum samkynhneigðir." En fiölskyldan? Eru foreldrarnir ekki svekktir aó eignast ekki barna- börn? „Hjá mér var það þannig að foreldr- ar mínir voru bara sáttir við mig eins og ég er. En mamma var að vísu pínu leið yfír því að eignast ekki alnöfnu, ég er nefnilega skírður í höfuðið á afa,“ segir Ársæll. Ragnar: „Við erum líka báðir af stórri fjölskyldu þannig að þau munu ömgglega eignast bamabörn." Og þiö megió ekki œttleiöa? „Ekki enn,“ segir Ragnar og aug- ljóst að þetta er svolítið heitt mál hjá þessum strákum. Ársæll: „Það er nú samt vonandi að því verði breytt sem fyrst.“ „Þetta verður alla vega komið í gegn innan tíu til fimmtán ár, alveg örugglega." Vaða í kvenfólki Á borði rétt hjá er bók sem heitir Veistu hver ég er? eftir Betty Fairchild og Nancy Hayward. Strák- amir fullyrða að þetta sé svolítið bók- in sem bæði þeir sem era á leið út úr skápnum og aðstandendur þeirra eigi að lesa. Hún er víst alveg frábær og allt frá mömmu Ársæls yfir i náinn frænda hafa lesið bókina. En hvernig tóku streight-bekkjarfé- lagar því aö þið komuö út úr skápn- um? Var ehginn svekktur yfir aö hafa veriö meó ykkur í búningsklefa? Strákamir hlæja og Ársæll segir: „Áður en ég kom út úr skápnum var ég lagður í einelti. Krakkar vom að kalla mig homma og svona. En eftir að ég kom út breyttist það og eineltið hætti." „Það vantar annars meiri fræðslu í skólana um samkynhneigð," segir Ragnar. Er ekki auðveldara aö vera lessa en hommi? „Jú,“ segir Ragnar hugsi. „En það er bara út af því að flesta karlmenn dreymir um að sofa hjá tveim konum. Hvaða karlmaður vill ekki sofa hjá lesbíum?" Ársæll: „Ég held að þeir hugsi líka að það séu ekki til neinar lesbíur, að þetta séu bara konur sem var ekki riðið nógu vel.“ „Þetta er líka svona hjá stelpum varðandi homma. Margar stelpur dreymir um að tæla mann.“ Vaðiö þið þá ekki í kvenfólki? „Jú. Maður á fullt af vinkonum. Ég held að þú sjáir varla homma öðm- vísi en með fimm, sex stelpur í kring- um sig,“ segir Ragnar og talar aug- ljóslega af reynslu. Ársæll: „Það virðist vera að þær geti treyst okkur. Við myndum ekki notfæra okkur þær ef þær væru blindfullar." Strákar verða alltaf strákar Nú emð þið strákar fyrst, homm- ar síðan, og það sem ég man eftir þegar ég var sautján er að lífið sner- ist um að komast yfir stelpur. Mann dreymdi látlaust um eina, tvær, þrjár og jafnvel fjórar stelpur. Hvernig er þetta hjá hommum? Ekk- ert nema spólgraöir strákar sem ráö- ast á allt sem hreyfist? „Maður veit um mörg tilfelli sem em svoleiðis," segir Ragnar. „Ég held frekar, eða mín reynsla er sú að ég leitaði að hinum rétta." Ragnar: „Já. Maður byrjar að slaka á upp úr átján ára aldri. Áður er það bara typpið sem ræður. Ársæll er nokkum veginn sammála því, hvort sem þeir eru samkyn- hneigðir eða streight. Þannig er það bara og þannig verður það. En síðan þroskast fólk og vill fá eitthvað meira út úr lífinu og fer að leita að hinum rétta. Hvaó um stereótýpur? Eru hommar meö sama smekk á karlmönnum og kvenfólk? „Þegar grein er í Fókusi eða ein- hvers staðar með myndum af öllum flottustu karlmönnunum þá finnst mér kannski í mesta lagi þrír sleppa," segir Ragnar og Ársæll er nokkum veginn sammála því. -MT Arsæll Hjálmarsson starfar á fullu fyrir því að vera hommi, að sjálfsögðu. Ungliðahreyfingu Samtakanna 78 ásamt ýro ittustu ■•WWIIM-HW Karlijiennirnir að mati Ragnar: „Vegna þess hvernig hann er í framkomu. Það er gott að láta sig dreyma um Garðar." M Páll Banine, fyrrum söngvari Ragnar: „Hann myndast ofsalega vel þrátt fyrir að hann sé ekkert svo sætur þegar þú sérð hann úti á götu." Ingvar E. Sigurðs- son leikari Ragnar: „Einfaldlega flottur og liklega sá eini af þeim sem við nefnum sem konur velja þegar gerðar eru greinar um flottustu karlmennina." Teitur Þorkelsson, fréttamaður á Stöð 2 ®Ragnar: „Allar húsmæður láta sig örugglega dreyma um þenn- Ársæll: „Hann er ekki þessi One night fun-týþa." Ársæll: „Hann hefur vissan sjarma yfir sér." Ragnar: „Mér finnst ekkert varið í hann þannig." Dagskrá L • - 1E- fGbrúar laugardagur 6. febrúar 1999 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Mynda- safnið. Óskastígvélin hans Villa, Stjömu- staðir og Úr dýraríkinu. Gogga litla (8:13). Bóbó bangsi og vinir hans (8:30). Bar- bapabbi (93:94). Töfrafjallið (39:52). Ljóti andarunginn (12:52). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikur. 15.45 Auglýsingatíml - Sjónvarpskringlan. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik HK og Afturelding- ar í Nissandeildinni í handbolta. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Heimsbikarmót í skíðaíþróttum. Bein útsending frá keþþni í bruni karla í Vail í Kólóradó. 19.00 Fjör á fjölbraut (2:40) (Heartbreak High VII). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga f framhaldsskóla. 19.50 20,02 hugmyndlr um eiturlyf. Ellefti þáttur af 21 um for- varnir gegn eiturlyfjum. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Skemmtiþáttur þar sem Spaugstofumenn skoða atburði Ifðandi stundar f spéspegli. 21.20 Draugabanar (Ghostbusters). Bandarfsk gaman- mynd frá 1984 um vaska starismenn fyrirtækis sem tekur að sér að ráða niðurlögum drauga. Leikstjóri: Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis og Annie Potts. 23.10 Réttlæti Sharpes (Sharpefs Justice). Bresk ævintýramynd frá 1997 um Sharpe höfuðsmann í her Breta og hetjudáð- ir hans. Aðalhlutverk: Sean Bean. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0.50 Skjáleikur. lsm-2 9.00 Með afa. 9.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Snar og Snöggur. 11.05 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA tilþrif. 13.00 ★★ Ofurgengið (e) (Mighty Morphin Power Rangers). 14.45 Enski Boltinn. 17.00 Bikarkeppni KKÍ. Bein útsending frá úrslitaleik karla í Renault-bikamum í körfuknattleik. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhúsl (2:24) (Spin City). 20.35 Seinfeld (17:22). 21.05 1 Prefontaine. Bandarísk bíómynd um langhlauparann Steve Prefontaine. Hann var mjög metnaðarfullur og strax í æsku setti hann sér háleit markmið í íþróttum. Frami hans varð enda skjótur og Prefontaine var mjög í kastljósinu á Ólympiuleikunum í Munchen árið 1972. Þessi frábæri íþróttamaður lést hins vegar með voveiflegum hætti í blóma lífsins. Aðalhlutverk: Jared Leto, R. Lee Ermey og Ed O’Neill. Leikstjóri Steve James.1997. 22.55 4 Tvíeykið (Double Team). Jack Quinn er sérfræðingur í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. Hann hefur hins vegar fengið nóg af þessu hættulega starfi og ætlar að draga sig í hlé. Síðasta verkefni hans er að klófesta hinn stórhættulega Stavros. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Dennis Rodman, Paul Freeman og Mickey Rour- ke. Leikstjóri Tsui Hark.1997. Bönnuð bömum. 0.30 Gaman í villta vestrinu (e) (How the West Was Fun). 1996. 2.00 Síðustu dagarnir í Víetnam (e) (Vietnam War Story: The Last Days). 1989. Bönnuð börnum. 3.25 Dagskrárlok. Skjáleikur. 13.50 Bikarkeppni KKÍ. Bein útsending frá úrslitaleik kvenna i Renault-bikarkeppn- inni i körfuknattleik. 16.00 Úrslitaleikurinn á ameríska fót- boltanum. (e) 18.00 Jerry Springer (16:20) (e) (The Jerry Springer Show). 18.40 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.25 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Continues). 20.10 Valkyrjan (8:22) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Úr viðjum (Breaking Away). Margrómuð verð- launamynd um fjóra unga menn í Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum. Piltarnir standa á krossgötum í lifi sínu, miðskólinn er að baki og nú þurfa þeir að gera upp hug sinn varðandi framtíðina. Það er nánast sjálfgefið að leiðir þeir- ra verða að skilja en þeim er umhugað um að viðhalda vin- skapnum. Höfundur kvikmyndahandritsins fékk ósk- arsverðlaunin. Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earie Haley.1979. 22.40 Hnefaleikar - Michael Grant. Útsending frá hnefaleika- keppni i Atlantic City í Bandarikjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru þungavigtarkapparnir Michael Grant og Ahmad Abdin og Jimmy Thunder og Andrew Golota. Léttúð (Penthouse 14). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. Dagskrárlok og skjáleikur. 0.45 1.50 6.00 Æskuástin? (Childhood Sweethearts?). 1997. 8.00 Við fyrstu sýn (At First Sight). 1995. 10.00 Herra Jekyll og frú Hyde (Dr. Jekyll og Ms. Hyde). 1995. ,12.00 Æskuástin? 14.00 Við fyrstu sýn. 16.00 Herra Jekyll og frú Hyde. 18.00 Hvað sem það kostar (To Die For). 1995. Bönnuð bömum. 20.00 Sú fyrrverandi (The Ex). 1996. Bönnuð bömum. 22.00 Barnapían (The Babysitter). 1995. Stranglega bönn- uð börnum. 24.00 Hvað sem það kostar. 2.00 Barnapían. 4.00 Sú fyrrverandi. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of... 9.30 Talk Music 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Classic hits weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Mills’ Big 80’s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special I.OOCIassic Hits Weekend TRAVEL 12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 A Fork in the Road 13.30 The Flavours of France 14.00 Far Rung Floyd 14.30 Written in Stone 15.00 Transasia 16.00 Across the Line - the Americas 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 Holiday Maker! 17.45 Holiday Maker! 18.00 The Flavours of France 18.30 Go 219.00 Rolfs Indian Walkabout 20.00 A Fork in the Road 20.30 Caprice’s Travels 21.00 Transasia 22.00 Across the Line - the Americas 22.30 Holiday Maker! 22.45 Holiday Maker! 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown NBC Super Channel 5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Working with the Euro 8.00 Europe This Week 9.00 Dot.com 9.30 Storyboard 10.00 Far Eastem Economic Review 10.30 The McLaughlin Group 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Working with the Euro 16.30 The McLaughlin Group 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Tlme and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 CNBC Super Sports 0.00 Dot.com 0.30 Storyboard 1.00 Asia in Crísis 1.30Working withtheEuro 2.00 TimeandAgain 3.00 Dateline 4.00 Europe This Week Eurosport 7.30 Xtrem Sports: Winter X Games in Crested Butte, Colorado, USA 8.00 Bobsleigh: World Championships in Cortina d’Ampezzo, Italy 8.30 Biathlon: World Championships in Kontiolahti, Finland 10.00 Bobsleigh: World Championships in Cortina d’Ampezzo, Italy 11.00 Biathlon: World Championships in Kontiolahti, Finland 12.30 Speed Skating: World Speed Skatíng Championships in Hamar, Norway 13.00 Luge: Worid Cup in St-Moritz, Switzeriand 14.00 Speed Skating: World Speed Skating Championships in Hamar, Norway 15.30 Ski Jumping: Worid Cup in Harrachov, Czech Republic 17.00 Tennis: ATP Toumament in Marseille, France 18.00 Alpine Skiing: World Championships in Vail Valley, USA 19.00 Tennis: WTA Toumament in Tokyo, Japan 20.00 Skeleton: Worid Cup in Konigssee, Germany 21.00 Bobsleigh: Worid Cup in Konigsee, Germany 22.00 Skeleton: Worid Cup in Konigssee, Germany 23.00 Boxing: Intemational Contest 0.00 Tractor Pulling: Indoor Event in Zwolle, Netherlands 1.00 Close HALLMARK 6.40 The Echo of Thunder 8.15 Replacing Dad 9.45 Glory Boys 11.30 The Christmas Stallion 13.10 A Father’s Homecoming 14.50 Follow the River 16.20 Ellen Foster 18.00 Rood: A River’s Rampage 19.30 Survival on the Mountain 21.00 Road to Saddle River 22.50 The Old Curiosity Shop 0.20 The Christmas Stallion 2.00 A Father’s Homecoming 3.40 Follow the River 5.10 Ellen Foster Caitoon Network 5.00OmerandtheStarchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 Blinky Bill 7.00Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Girls 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Freakazoid! 13.30 Batman 14.00 The Real Adventures of Jonny Quest 14.30 The Mask 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 Rsh Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00 Jonny Briggs 7.15 Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Get Your Own Back 8.30 Black Hearts in Battersea 9.00 Dr Who: Sunmakers 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Cook’s Tour of France 11.00 Italian Regional Cookery 11.30 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Animal Hospital Revisited 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.40 Get Your Own Back 16.05 Just William 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Underworld 17.30 Looking Good 18.00 Scandanavia 19.00 ‘AIIo, ‘Allo! 19.30 Chef 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Shooting Stars 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 All Rise for Julian Clary 23.30 Later with Jools 0.30 The Leaming Zone 1.00 The LeamingZone 1.30TheLeamingZone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NAT10NAL GEOGRAPHIC 11.00 Fowl Water 11.30 After the Hurricane 12.00 The Shark Files: Married with Sharks 13.00 Wildlife Wars 14.00 Africa: Playing God with Nature 15.00 Gorilla 16.00 Pandas: a Giant Stirs 17.00 The Shark Rles: Married with Sharks 18.00 Africa: Playing God with Nature 19.00 Extreme Earth: Liquid Earth 19.30 Extreme Earth: Land of Rre and lce 20.00 Nature’s Nightmares: the Serpent’s Delight 20.30 Nature’s Nightmares: Bear Attack 21.00 Survivors: Extreme Skiing 21.30 Survivors: lce Climb 22.00 Channel 4 Originals: the Beast of Bardia 23.00 Natural Bom Killers: Island of the Giant Bears 0.00 Shipwrecks: Lifeboat - Shaken not Stirred 0.30 Shipwrecks: Lifeboat - in Safe Hands 1.00 Survivors: Extreme Skiing 1.30 Survivors: lce Climb 2.00 Channel 4 Originals: the Beast of Bardia 3.00 Natural Bom Killers: Island of the Giant Bears 4.00 Shipwrecks: Lifeboat - Shaken not Stirred 4.30 Shipwrecks: Lifeboat - in Safe Hands 5.00 Close Discovery 8.00BushTuckerMan 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 TheDiceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 200011.00 Eco Challenge 97 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Divine Magic 14.00 Best of British 15.00 The Dinosaurs! 16.00 Battle for the Skies 17.00 A Century of Warfare 18.00 A Century of Warfare 19.00 High Anxiety 20.00 Storm Force 21.00 Speed! Crash! Rescue! 22.00 Forensic Detectives 23.00 A Century of Warfare O.OOACenturyofWarfare 1.00 Weaponsof War 2.00Close MTV 5.00 Kickstart 10.00 New Music Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90’s 19.00 Dance Roor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 3.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Primetime 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00NewsontheHour 1.30 FashionTV 2.00 News on the Hour 2.30TheBook Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 Worid News 5.30 Inside Europe 6.00 Wortd News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30WortdBusinessThisWeek 9.00 Worid News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update/7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/Worid Report 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Larry King 18.00 Worid News 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 19.30 Worid Beat 20.00 Worid News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 0.00 Worid News 0.30 News Update/7Days 1.00The WoridToday 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 2.30 Lany King Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT 5.00 Adventures of Tartu 7.00 Ivanhoe 9.00 Flipper’s New Adventure 10.45 The Picture of Dorian Gray 12.45 Jumbo 15.00 The Crowd 17.00 Ivanhoe 19.00 The Prisoner of Zenda 21.00 Skyjacked 23.00 Brass Target 1.00 Brotheriy Love 3.00 Skyjacked Animal Planet 07.00 The Giraffe Of Etosha 08.00 The Wild Yaks Of Tibet 09.00 Giants Of The Nullarbor 10.00 Wildlife Er 10.30 Breed All About It: Beagles 11.00 Lassie: Where’s Timmy? 11.30 Lassie: Lassie Is Missing 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 The Big Game Auction 14.00 Bom To Be Free 15.00 Profiles Of Nature: The Last Jungles In Africa 16.00 Lassie: The Big Smoke 16.30 Lassie: Open Season 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Wildlife Er 18.30 Breed All About It: Old English Sheep Dogs 19.00 Hollywood Safari: Poison Lively 20.00 Crocodile Hunter Wildest Home Videos 21.00 Premiere Ugongs: Vanishing Sirens 22.00 Beneath The Blue 23.00 Eye On The Reef 00.00 Deadly Australians: Arid Environment 00.30 The Big Animal Show: Cats 01.00 Klondike & Snow 12:00 Með hausverk um helgar. 16:00 Ævl Barböru Hutton, 5/6. 17:00 Jeeves og Wooster, 5. þáttur. 18:00 PENSACOLA, 1. þáttur. 19:00 Steypt af stóll, 5/5. 19:50 Dagskrárhlé. 20:30 Já, forsætlsráðherra, 5. þáttur. 21:10 Allt í hers höndum, 9. þáttur. 21:40 Svarta naðran, 5. þáttur. 22:10 Beadle á ferð, 1. þáttur. 22:40 Hale og Pace, 1. þáttur. 23:10 BOTTOM 23:40 Sherlock Holmes, 1. þáttur. 00:40 Dagskrárlok. Computer Channei 17.00 Game Over 18.00 Masterclass 19.00 DagskrGriok Omega 20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós. Endurtekiö frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptlst kirkjunnar. (The Central Message) Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin. (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. 5. febrúar 1999 f Ókus 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.