Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 8
1 e i k h ú s islenskl dansflokkurlnn frumdansar í Borgar- leikhúsinu I kvöld kl. 20 þrjá dansa: Divlng og Rat Space Movlng eftir Rul Horta og Kæra Lölö eftir Hlíf Svavarsdóttur. Næstu sýning eru á fimmtudagskvöld. Sjá viötal við dansar- ann Chad á blaðsíöu 7. Slminn í Borgarleik- húsinu er 568 8000. Nýtt íslenskt leikrit verður frumsýnt í Kaffllelk- húslnu kvöld. Það kallast Hótel Hekla og er eftir Ijóöskáldin Llndu Vllhjálmsdóttur og Ant- on Helga Jónsson. Uppselt er á frumsýning- una i kvöld kl. 21 en miöar eru fáanlegir á sýn- inguna á föstudagskvöldið eftir viku. Áhugamannaleikhópurinn Huglelkur sýnir í Mögulelkhúslnu við Hlemm leikrit eftir Áma HJartarson jarðfræðing og heitir það Nóbels- draumar. Slgrún Valbergsdóttlr leikstýrir. Það verður sýning í kvöld kl. 20.30, önnur á morg- un á sama tíma og síðan um næstu helgi. Síminn I Möguleikhúsinu er 551 2525. Vírus - Tölvupoppleikur veröur sýndur í Hafn- arfjaröarlelkhúsinu á morgun kl. 20. Þetta mun vera næstsíðasta sýning. Síminn er 555 0553. Verzlunarskólanemar sýna söngva- og dans- leikinn Dlrty Danclng í íslensku óperunnl á sunnudagskvöld kl. 20 og aftur næsta fimmtudag. Slmi 5511475. Sjá viðtal við að- alnúmeriö Bjartmar á blaðsíðu 19. Hvunndagslelkhúslð sýn- ir Frú Kleln (Iðnó á sunn- dagskvöldið kl. 20. Sími 530 3030. Felix Bergsson veröur Hlnn fullkomnl Jafnlngl i Óperunnl í kvöld kl. 20. Næsta sýninger á þriðju- dagskvöldið en þá er uppselt. Sími 5511475. Horft frá brúnnl er á stóra sviði Borgarlelk- hússlns á morgun kl. 20 og er uppselt á hana. Næsta sýning er á sunnudeginum eftir viku. Sími 568 8000. Solveig verður flutt í Þjóðlelkhúslnu á sunnu- daginn kl. 20 og er þetta síðasta sýning. Sími 5511200. Mávahlátur er á stóra sviði Borgarlelkhúss- Ins á sunnudagskvöldiö kl. 20. Sími 568 8000. Rommi verður sett upp á Blng Dao-Rennlverk- stæðlð á Akureyri í næstu viku og verður for- sýning á stykkinu á fimmtudaginn og er upp- selt á þá sýningu. Simi 461 3690. Búa saga er á litla sviði Borgarlelkhússlns á morgun kl. 20. Sími 568 8000. Á Smíðaverkstæöi Þjóðleikhússins gengur Maður i mlslltum sokkum endalaust. Sýning er i kvöld kl. 20.30, á morgun á sama tíma, sömuleiöis siðdegis á sunnudag. Næsta sýn- ing er svo á föstudag eftir viku. Þá er líka upp- selt. Og i raun meira og minna út mánuðinn með örfáum lausum sætum á síangli. Sími 5511200. Helllsbúlnn fýllir enn Óperuna kvöld eftir kvöld. Uppselt er á sýninguna í kvöld, tvær sýningar á morgun og miövikudagssýninguna einnig. Þeir sem vilja kanna um miða í framtið- inni geta hringt i síma 551 1475. Svartklædda konan verður flutt i Tjarnarbíól i kvöld kl. 21 og einnig annað kvöld. Sími 561 0280. Á litla sviði Þjóðlelkhússins veröur Abel Snorko býr elnn fluttur i kvöld kl. 2. Einnig á morgun. Simi 5511200. Þjónn í súpunnl gengur enn i Iðnó og eru örfá sæti laus á sýninguna annað kvöld kl. 20. Næsta sýning á fimmtudagskvöldið. Sími 530 3030. Tvelr tvöfaldlr veröa sýndir i kvöld i ÞJóðlelk- húslnu kl. 20 og er uppselt á þá sýningu. Örfá sæti eru hins vegar laus á sýninguna annað kvöld. Sími 5511200.______________ Imeiira. á] www„visir.is skó o— nílján ár með Kidda í skemmtanabransanum Svíþjóð Þegar Kristján Jónsson var tíu ára fluttist hann til Svíþjóöar og bjó þar þangað til hann var sautján ára. í Svíþjóö vann hann sem plötusnúö- ur í þrjú ár, fýrst í félagsmiöstöövum, en síðar á klúbbum í Gautaborg, Danmörku, Grikklandi, ítal- íu, Þýskalandi og fleiri löndum. Lærifaöir hans á þessum tíma var Sanny X og Kiddi sniglaöist í kringum hann í um þaö bil eitt ár áöur en hann flutti aftur heim til íslands. Qpom_ Glæsibær o dag Ölver) Q##1984 TrafficAJpp og Niður (í dag Kelsarinn) Á þessum tíma voru uppi hugmyndir um aö breyta unglingastaönum Traffic í fulloröins- staö, sem legöi áherslu á ódýran mat á efri hæöinni og eöal skemmtun niöri. Vilhjálmur Svan bauö Kidda starf sem plötusnúöur og skemmtanastjóri. „Hérna geröist margt eftir- minnilegt: Pan hópurinn, leöjuslagur og fleira. Hér var spilaö alla daga vikunnar og ég fékk tækifæri til aö kenna nokkrum plötusnúöum ýmsa hluti. Þetta voru meöal annarra Hlynur „Master Mix“, Styrmir og Hemmi „Steel“. Efnisskráin bauö upp á diskó í bland viö nýtt popp.“ ^001987-1988 Lækjartunglið/Bíókjallarinn (rifiö) „Ég spilaöi blús og rokk í kjallaranum viö glimr- andi undirtektir. Ég á frábærar minningar frá fýrsta kvöldinu, fólk dansaöi uppi á boröum. Sama kvöld var Sálin hans Jóns míns aö taka upp Syngjandi sveittir. Þegar Daddi Diskó fór yfir á gamla Broadway tók ég viö og spilaöi meö Hlyni „Master Mix“ uppi í stóra salnum. Tónlist- in var gleöipopp aö evrópskum siö. Þaö átti ágætlega viö Lækjartungl sem var á þessum tíma flottasti skemmtistaöur landsins." Þegar Kiddi var nýkominn heim, blaöaöi hann strax í símaskránni, hringdi á hina og þessa skemmtistaöi og bauö þjónustu sína. „Ég sagöist kunna þetta helsta, aö skipta á beat-i og skratza, en fæstir vissu hvaö þaö þýddi á þessum tíma. Þeir í Glæsibæ vildu þó ólmir prófa, en höföu samt ekki hugmynd um hvaö ég var aö segja. Þeir buöu líka fínan pening og ég sló til. Þarna var þaö Rokk og Ról fýrir allan pen- inginn svo maöur fengi ekki stól í andlitiö." Hollywood (í dag húsgagnaverslun) Þar fékk Kiddi aö prófa nokkur kvöld en var ekki ráöinn í neina fasta vinnu. 0o°lL Ypsilon (áður 014, nú veislusalur) Kiddi spilaöi þar í nokkur kvöld nýtt popp. Plötusnúöar staöarins voru Sverrir „Jolli“ og ívar Guömunds. TraffÍC (í dag Keisarinn) Vilhjálmur Svan veitingamaöur haföi trú á Kidda sem plötusnúöi, en stillti honum samt upp viö dyrnar. „Þetta var eins konar varamanna- bekkur þar sem aö staöurinn var meö fullskipaö plötusnúöaliö. Þarna var Daddi diskó sem nú er í Gæöa- miölun og Gummi. Skemmtanastjór- inn var einnig fýrrum plötusnúöur, Jón Axel Ólafsson. Ég man ekki bet- ur en aö Gulli Helga hafi einnig veriö í dyrunum. Þaö var eitthvaö um spilamennsku á þessum tíma, mest eitthvaö breik og diskógarg.“ Hótel Borg „Þarna var ég aöstoöarplötusnúöur og spilaöi aöra hverja helgi eftir formúlu aöalsnúöar. Þaö var hægt aö stilla klukkuna eftir lögunum. Þetta var hálf ömurlegt og heföi veriö miklu ódýrara aö notast viö kassettu og setja gínu í búriö. Kannski þótti of erfitt aö fá hana í minni stærö? Tónlistarstefnan var mjög rokkuö.“ 0*31988 Abracadabra (í dag Keisarinn) /Casablanca (Skúiagata 3o> Hljóp á milli staöanna og spilaöi blús, diskó og rokk í Abra en nýtt popp og hipp-hopp í Casa. Sigtún (í dag Teppabúö) „Nýir skemmtanastjórar, strákar úr Háskólanum, voru aö taka viö. Þetta voru þeir Gúndi, sem nú er veröbréfasali í New York, Valdi Jóns (Valhöll), Skúli Mogensen OZ- maöur og Siggi Sapparó, nú at- hafnamaöur Stykkishólmi. Þeir geröu fullt af góöum hlutum og fýlltu staöinn á skömmum tíma. Þar spilaöi ég nýja popptónlist, aö- allega frá Ítalíu og Evrópu.“ g 001986 Kreml o dag óöai) Aöra hverja helgi var Kiddi á Kreml og hina á Borginni. Kreml bauö upp á svipaöa tón- listarstefnu og Borgin en þar var reynt eftir fremsta megni aö bregöast viö óskum gesta. 00(918 Hótel Borg Nú dró Kiddi upp gömlu plöturnar og myndaöi nokk- urs konar sveitaballastemn- ingu í bland viö nýtt rokk. Casablanca (skúiagata 3o> Þegar hér var komiö viö sögu var öllu blandaö saman músiklega. Nýjar stefnur í danstónlist, Karius og Baktus, jólalög um mitt sumar og allt lagt undir til aö skemmta fólkinu. „Svitinn draup af veggj- um og fólk gekk syngjandi út í nóttina.” Yfir Strikið (áöur Hollywood, nú húsgagnaverslun) „Ingvar Þóröar var skemmtanastjóri og leyföi mér aö hafa frjálsar hendur meö tónlistina. Hér spilaöi ég nýja og ný- lega House-tónlist.“ £e22!!_ LA Café „Þegar hér var komiö viö sögu var fariö aö gæta verulegrar þreytu hjá mér þannig aö þaö var kærkomiö aö fá tækifæri á LA Café aö starfa sem spilandi barþjónn, þjónn l sal, sjá um ræstingar, innkaup og fleira tilfallandi, ásamt því aö sjá um tónlistina. Þarna var spil- aö 60's rokk, spænsk tónlist í anda Los Lobos og diskó. Rottur staöur og var stílaöur á fólk sem var 25 ára og eldra. Þaö tókst mjög vel.“ „Ég sprakk svo á limminu og ákvaö aö hætta. Seldi LA Café hlut af plötu- safninu mínu og fór meö 10.000 plöt- ur í Kolaportiö. Hélt eftir um 5000 plötum en spilaöi ekkert í heila tvo mánuöi þetta áriö.“ Tunglið (ásur Lækjartungl, var rifiö) „í fyrstu var ég plötusnúöur og svo skemmtanastjóri þegar á leiö. Byrjaöi í nýrri danstónlist og endaöi meö einu og einu diskó kvöldi." Kjallari keisarans (í dag Keisarinn) ,.Hér var framin popptónllst a la FM." Hressó (áöur Hressingar- skálinn, í dag McDonalds) „Þegar rjómaterturnar þuftu aö lúta í lægra haldi fýrir rokkinu var ég fenginn inn sem plötusnúöur og skemmtanastjóri. Hressó var alveg hreint frábær staöur þar sem öllum brögöum var beitt til aö ná fólki í gleöigírinn." ^001990 Casablanca (Skúiagata 30) „Hér spilaöi ég FM- popp í bland viö smá létt rokk." í eitt og hálft ár var Kiddi minrfhlutaeigandi, skemmtanastjóri og plötusnúöur. Tóníjstin var svip- uö og þaö sem boöi haföi veriö upp á á Hressó, en meira blönduö meö nýju poppi og rokki. Deja Vu (i dag Nelly's) „Ég var eigandi ásamt Pizza 67-geng- inu en starfaöi einnig sem plötusnúöur og skemmtanastjóri. Gleöin stóö í tæpt eitt og hálft ár og gekk út á FM- stunginn sveitaballa „fíling". Aörir plötusnúöar á Deja Vu voru Steinn Kári, sem nú er á FM níufimmsjöööö, og Nökkvi, núna Skuggabarsmaöur. 0^1998-1994 Tunglið Samhliöa rekstri Deja Vu færöi teymiö út kvíarnar og tók yfir rekstur í Tungl- inu. Hlutverk Kidda var þaö sama og á Deja í þaö tæpa ár sem Tungliö var á valdi þessara manna. Lögö var áhersla á nýja danstónlist og þar var Áki Pain lengst af viö stjórnvölinn. 1993-1994 Rósenberg <áður Bíókjallarinn, var rlfiö) „Rósenberg fýlgdi rekstri Tunglsins. Þarna var rafmögnuö stemning og engin spurning aö þarna var á ferö- inni skemmtilegasti „klúbbur" sem ísland hefur átt. Snúöarnir voru Margeir, Grétar G og Árni E.“ Villti Tryllti Villi (áöur Casablanca) Enn einn staöurinn sem rekinn var í samvinnu viö Pizza 67-flokkinn. Fengiö var leyfi hjá Tomma á Borg- inni til. aö nota nafniö síöan Villti var vinsæll unglingastaöur sem rekinn var í samá húsnæöi. Mikiö var um erlendar uppákomur og enginn fastur plötusnúöur. ^0^1993 Casablanca (Skúlagata 30) Þar var okkar maöur minni- hlutaeigandi, skemmtana- stjóri og plötusnúöur í hálft ár. FM-poppiö var allsráö- andi ásamt hipp-hoppi og house- tónlist. ^001990 Berlín (na Astro) Áöur var fataverslun þarna svo staöurinn var glænýr þegar hann var opnaöur. FM-popp var helsta uppistaöan en aö auki var fengiö aö láni ýmislegt sem spil- aö var í Casa. „Sem fyrr var alltaf reynt eftir fremsta megni aö skemmta fólki og sjá til þess aö þaö fengi pen- inga sinni viröi af gleöi og hamingju." „Eftir mikla keyrslu meö fjóra staöi á tímabili og enga feita bankabók fannst mér kominn tími til aö slá aöeins af og eyddi heilum mánuöi í slökun." 8 • Sími 533 2800 □ KRAFTMESTA OG HRAÐVIB g$l NINTEffQO.64 LEIKJATÖLVAIHEIMI Einföld í notkun (Barnavæn) Aflmikil - 64 bita Rauntíma - þrívídd Enginn biðtími. (Allt að 15 min í ððrum lelfcjatðlvum) Allt að 4 spilarar Besta leikjatölvan ‘98 í einu Golden Eye 007, hæst dæmdi leikurinn 1998 (98%) Margföld ending leikja Um 80 leikjatitlar BRÆÐURNIR UMBOÐSMENN I Reykjavík: Hagkaup, smáranum. Elko, BT-tölvur, Heimskringlan, SAM-tónlist, Japis, Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi, Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga Borganesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Bókval, Akureyri. Hagkaup Akureyri. Öryggi, Húsavík. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Kf. Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Samkaup, Keflavik. I ( ( f Ó k U S 5. febrúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.