Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 9
4- sem abbast upp á fólk. Langflestir drekka I hófi núna en áður fyrr urðu allt of margir blindfullir og fóru síðan út að slást. Núna er líka meira um að fólk setjist niður á virkum degi og fái sér eitt eða tvö rauðvínsglös og fari svo bara heim. Þörfm fyrir að enda á fylliríi er ekki eins mikil núna.“ Á maöur eins og þú ekki erindi í póli- tík? „Ég held að það að vinna á skemmti- stað og vera í pólitík sé ekki góð blanda. Ef ég gefst upp á skemmtistöðunum er hins vegar aldrei að vita hvað ég geri. Mér finnst stjómvöld gera svo margt rangt.“ Eins og hvað? „Til dæmis hvað varðar tímann þegar skemmtistaðir era opnir. Stjómmála- menn eru alltaf að tala um að lengja hann en svo gerist aldrei neitt. Það eru búnar til einhverjar nefndir og í þeim situr fólk sem veit lítið sem ekkert um skemmtistaðamenninguna. Svo er ekk- ert hlustað á þá sem eru i þessum bransa. Ég hef á tilfinningunni að stjómmálamenn haldi að fólk í skemmt- analifinu hafi ekkert vit á pólitík. Ef ís- land væri fyrirtæki, væri það rekið öðmvísi. Fyrirtækjunum er stjómað af góðum mönnum í dag sem era að gera mjög góða hluti. Þetta eru menn sem myndu aldrei fara í pólitík af því að þeir vita að það borgar sig ekki. Að mínu mati em pólitíkusar menn sem eru van- hæfir í fyrirtækjarekstri og verða að sætta sig við að vera í pólitík.“ Afhverju „Bigfoot"? „Þegar ég var ellefu ára og bjó í Sví- þjóð var í tísku að nota svona „nicknames“ á fólk og þau voru öll á ensku. Ég notaði skó númer 45 og þá þótti ægilega fyndið að gera grín að því. Það var til dæmis stundmn sagt við mig að ég hefði lagt skónum mínum vitlaust í stæðið og stöðumælavörðurinn væri að sekta þá. Þetta nafn festist því við mig og fylgdi mér svo heim. Núna nota ég skó númer 47.“ -ILK Þar fékk Kiddi aö spila nokkur kvöld en fastir snúöar staöarins voru Ásgeir (dansari) og Harpa Ást- þórs. Hér var spiluö nýbylgja og pönk. 0pO 1S37_ Casablanca (Skúlagötu 30) OO M Zafarí/Roxy (áöur vnm Tryllti Villi, nú Skúlagata 30) 3)00199S-1999 Skuggabar „Á síöasta ári var mér boöiö aö taka viö stööu plötusnúös og skemmt- anastjóra á móti Nökkva Svavars. Hér gafst spenn- andi tækifæri til aö spila R&B/Rapp tónlist sem ávallt hefur veriö í miklu uppáhaldi hjá mér.“ vernig ferðu að þvi að fá aldrei leið á þessu? „Ég er atvinnusjúklingur og spennu- fikill. Ég stressast allur upp af spenningi fyrir helgar til að sjá hvort hitt eða þetta gengur upp. Þegar ég er orðinn öraggur með mig á einhverjum stað og hættur að stressa mig yfir því sem ég er að gera þá fer ég að hugsa mér til hreyfings. Mér fmnst leiðinlegt að mæta í vinnuna, stimpla mig inn og þurfa ekkert að reyna á mig. Svo bjóðast ný og spenn- andi verkefni og það er alltaf eitthvað að gerast." Hefur þér aldrei dottió í hug að vinna við eitthvað annað? „Ég hef alltaf unnið við eitthvað ann- að á daginn. Byrjaði í Kjötvinnslunni þegar ég var 17 ára og svo hef ég verið hjá Japis, Hljómco, í útvarpinu og selt vörur í hús, til dæmis bækur, ryksugur og myndavélar." Þegar ferill þinn er skoöaöur kemur i Ijós að þú hefur ákaflega sjaldan tekið þér frí. Hvað geröir þú í þessum örfáu frí- um? „Ég vann á daginn og var heima hjá mér á kvöldin þar sem ég get eiginlega ekki farið út að skemmta mér. Ég dansa eða sit út í homi og allan tímann er ég að hugsa: „Þama vantar pem. Þessi starfsmaður er ekki að vinna vinnuna sína. Af hverju er þessi veggur svona á litinn?" Þá er betra að vera heima og slaka á.“ Geturóu sem sagt ekki skemmt þér? „Jú, ég skemmti mér mjög vel í vinn- únni.“ Hefur skemmtanamenningin hreyst mikiö síöan þú byrjaöir? „Já, rosalega mikið. Það sem er helst að gerast núna er að skemmtistaðimir eru orðnir minni og fleiri. Hótel ísland er eini stóri skemmtistaðurinn. Hinir eru litlir og margir hverjir kaffihús sem breytast í skemmtistaði á kvöldin. Fyrir vikið skemmtir fólk sér öðmvísi og vín- menningin hefur batnað. Nú er minna um slagsmál og leiðinlega fulla karla O „Enn lágu leiöir okkar Vilhjálms Svans saman og nú var óskaö eftir því aö ég prófaöi eitthvaö nýtt. Viö komum okk- ur saman um aö spila nýbylgju til aö byrja meö - t.d. Cure, Loyd Cole, Leonard Cohen, hæfilega blandaö meö meist- ara Marley og svoleiöis. Reynt var eftir fremsta megni aö bijóta upp þessa endalausu beat-súpu. Lögum var leyft aö klárast og hætt var aö kynna lögin. Þetta var lýsandi dæmi um það hvernig hlutverk skemmtistaöanna var aö breyt- ast. Meö tilkomu útvarps hættu skemmtistaðirnir aö vera megin uppspretta upplýsinga um hvaö var aö gerast í tón- list. En þetta var alveg nýtt og fæstir höföu trú á aö þetta gengi. Smám saman var þó aöeins keyrt meira yfir í dans- tónlist, en aöalástæöa þess var aö gestahópurinn tók aö yngjast (ílpir dyraveröir), sem leiddrtjljjess aö tónlistin poppaöist pokkuö." f I ^##1995 Amma IÚ (írland/KU) „Ég staldraöi viö í um þaö bil fjóra mánuöi í hlutverki plötusnúös og skemmtana- stjóra. Þarna var erfitt aö vinna eigin hugmyndum brautargengi þannig aö FM- poppiö hljómaöi út í eitt og litlar breytingar voru geröar.“ , Q° 1995-1996 Þjóðleikhúskjallarínn „Mélhlotnaöist sá heiöur aö leysa Sigga Hlö af nokkur kvöld í gamla diskó-gargi^u.“ IngÓlfskaffl (Áöur Arnarhóll/Óperukjallarinn, í dag Klúbburinn/Spotllght) í hálft ár var Kiddi bæöi pl|tusnúöur og skemmt- anastjóri. Hann fékk ekki áö breyta neinu á þess- um annars svala staö þrátt fyrir aö hann teldi aö breytinga væri þörf. Poppuö danstónlist var í aöal- hlutverki. „Ég hélt ég væri búinn aö missa „tötsjiö" og tók mér mánaöar hlé frá þessu öllu saman.“ aöi Hlynur „Master Mix“. Astró/WunderíDar/Rex „Nú er ég markaösstjóri og plötusnúö- ur. Mér hefur veriö faliö þaö krefjandi verkefni aö stýra þessum stööum inn í nýja öld. Fljótlega mun ísland fá for- smekkinn af því sem koma skal.“ iö fyrir Nökkva á Skuggabar.“ Auk þess aö hafa spilaö á veitingahúsum hef- ur Kiddi oft veriö kallaöur til aö sinna lands- byggöinni. Þá hefur hann eytt einni og einni helgi á Akureyri, Egilsstööum, Selfossi, Kefla- vík eöa Vestmannaeyjum, þar á meöal á Þjóö- hátíö. Einnig hefur hann tekiö nokkrar rispur í útvarpi síöan 1988. Hann hefur veriö á Bylgj- unni, Stjörnunni, FM 95,7, Sólinni og Útvarpi Berlín/ Vinir vors og blóma og Sóldögg fengu hann til aö túra meö sér um landiö og spila á móti þeim á böllum. Casablanca (A&ur söiu- /skrifstofa Ruglelöa, átti aö veröa Tóbaks og Vínbarlnn) Eigandi, skemmtanastjóri og plötu- snúöur í hálft ár. Þar var stílaö upp á létt- spánska stemningu og tónlistin endurspeglaöi þaö. Á móti Kidda spil- Nelly’s (ábur Deja Vu) Eigendaskipti uröu á þessum staö og Kiddi kom þar inn sem meöeigandi. Hann starfaöi jafnframt sem dyravöröur og greip nokkrum sinnum í vínyl á móti Hlyni „Master Mix“ og tók þátt í gleöinni. Ásamt þessu hljóp hann nokkrum sinnum í skarö- i 5. febrúar f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.