Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Side 17
» Líf id eftir vinnu m y n d 1 i. s t P o p p 1 e í. k h ú s f y r i r b ö r n k 1 a s s í k b i ó veitingahús Föstudagur 5. mars ý: Fókus mælir með Þaö er sama hvaö María Sigurðardóttir snertir, það verður allt að gulii. „Já, hann er oröinn svaka- stjarna þó hann sé aðeins 28 ára. Hann hefur fengið mörg verðlaun og er búinn að skrifa eitthvað um tíu verk sem hafa verið sett upp og náð vinsældum. Fegurðar- drottningin hefur til dæmis feng- ið fern Tony-verðlaun. Núna er hann víst að semja við Para- mount Pictures um kvikmynda- handrit sem hann er aö skrifa. Hann sækir sínar fyrirmyndir nokkuð í kvikmyndir og eftirlæt- isleikstjórar hans eru Mai'tin Scorsese og Quinten Tar- antino." Er þetta eitthuert undra- barn? „Ja. ætli hann sé ekki of- virkur, ég veit þaö ekki. 3 Hann kemur hingað á frum- sýninguna ásamt nokkrum vinum sínum og ég er mjög spennt að hitta hann.“ Er hann giftur? „Nei, ég held ekki. En hann er alveg ofboðslega sætur..." Skemmtilegast að ráða öllu Nýjasta hetjan í leikhúsunum er María Sigurðardóttir leik- stjóri. Eftir að hafa verið kvik- myndaleikstjórum til aðstoðar i nokkur ár tók hún af skarið, leik- stýrði sjálf og sló í gegn. Hún leik- stýrði Þjóni í súpunni, Pétri Pan og Sex í sveit en það síðasttalda er einmitt að slá öll aðsóknarmet í Borgarleikhúsinu um þessar mundir. Nýjasta verkið sem Mar- ía tekur sér fyrir hendur er Feg- urðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh en það verð- ur frumsýnt næsta fimmtudag í Borgarleikhúsinu. Áttu sem sagt betur heima í leik- húsum en bíómyndum? „Ekkert endilega. Ég er ekki hætt í bíómyndununi Er til dæm- is að fara að vinna með Friðriki Þór í vor þar sem ég verð aðstoð- arleikstjóri i Englum alheimsins. En auðvitað finnst mér skemmti- legra að vera ekki aðstoðarleik- stjóri og fá að ráða öllu. Það hef- ur líka gengið ágætlega hingað til og mér finnst þetta voða gaman.“ Stendur þá ekki til bregóa sér í hlutverk aö- alleikstjóra í kvikmynd einhvern tlma? „Jú, það fer að koma að þvi. Ég fékk styrk frá Kvikmyndasjóði í fyrra og er að skrifa handrit sem byggist á gamalli smásögu og heitir Móðir snillingsins. Ég hef bara ekki haft tíma til að klára það. Leikstjórn er nokkuð sem ég hef alltaf haft áhuga á og reynslan í kvik- myndunum er dýr- mæt,“ Hvernig leikrit er Feguröardrottningin frá Linakri? . „Þetta er svört. If- kaldhæðin kómedía, mjög sterkt og magnað stykki, sérstakt og vei skrifað." Hvaó um höfundinn, Martin McDonagh? Er hann aö slá i gegn þarna úti? •klúbbar l/Gusgusarinn dj. Herb Legowitz verður á Vega- mótum í kvöld. Og allirvita hvað það þýðir. í Klúbbnum verður dj. Gummi Gonzalez aðal- maðurinn. Hljómsveitin Sixties heldur uppi sveitaball- astemningu á Kaffi Reykjavík fyrir þá sem það vilja. Aðrir finna sér afvikin horn og ræða landsins gagn og nauö- synjar. Undir þrjú færist örvænting yfir mann- skapinn, allir rjúka á dansfólkið og grípa það sem hendi er næst. Rúnar Júlíusson sýnir Grafarvogsbúum og nærsveitarmönnum hvernig á að rokka á Pét- urspöbb. Hljómsveitin Carpet spil- ar á síðdegistónleik- um Hins hússins kl.17. Carpet er fimm manna og fjögurra ára rokk- hljómsveit með drengjum á aldrinum 20-25 ára. Tónleikarnir fara fram að venju á Geysi-Kakóbar, Aðal- stræti 2, Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Dead Sea Appel verður á Gauknum í kvöld og gefur gestum sýnishorn af prógramminu sem á að gera þá félaga fræga í Ameriku. © krár popp Hljómsveitin Sín verður á Kringlukránni og sömuleiðis Sveinn Waage, fyrrverandi sendi- bílstjóri en núverandi fyndnasti maður lands- ins. Viðar Jónsson kántríkall verður f leikjastofunni. Stuðboltarnir í Pöpun- um verða á Café Amsterdam í kvöld ogfá hvern mann til halda að hann sé kom- inn af Auði djúpúðgu. Ari í Ögri er menningarlegur staður. Þar verður Ijéðaflutningur i kvöld. Hermann Ingi syngur og leikur gamla slagara fyrir gesti Fógetans. í kvöld spilar sjálfur Bjarni Tryggva á Dubliner’s. Grand Rokk - eður Stóri steinn - er fluttur og Geirfuglarnir voru teknir með. Þeir reyna fyrir sér á nýjum stað í kvöld. Drykkfelldum gáfumönnum er heimilt að taka skák. Eg ætla að vakna snemma báða dagana eins og ég geri ævinlega um helgar. Þannig nýti ég helgarnar best. Ég get hvort sem er sofið út í miðri viku af því að ég er í skóla og er ekkert að stressa mig á hlutunum. Sem sagt, á fætur klukkan sjö um helgina og beint í sund, það er svo hressandi. Á sunnudaginn klukkan ellefu sæki ég svo guðsþjónustu og þann dag ætla ég líka að sjá leikritið Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo sem Nemendafélag Fjölbrauta- skólans í Garðabæ er að sýna Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður á X-inu um þessar mundir. Svo má ekki gleyma vinn- unni en milli klukkan tólf og fjögur á sunnu- dag og laug- ardag er ég með þáttinn lysing. Það er líka nokkuð öruggt að ég fer á Kaffi Thomsen, alla- vega á laugardagskvöldið. Ég fer nefnilega frekar út á laugar- dagskvöldum en föstudags- kvöldum af því að þá er ég ekki eins þreyttur eftir vikuna.“ Þotuliöiö leikur undir dansi, dufli og daðri í Naustkjallaranum. Gullöldin. Hljómsveitin Léttir sprettir leika fyr- ir dansi. Á Catalinu í Kópavogi er það Hersveitin sem heldur uppi aga. Og hún mælist til þess að fólk mæti í snyrtilegum klæðnaði. Víkingasveitin heldur uppteknum hætti á Fjörukránni. Jón IVIdller leikur létt og róman- tískt í Fjörunni. Glen Valentine situr enn við píanóið á Café Romance og grætur horfnar ástir. Gunnar Páll æfir sig á píanóið á Grand hótel. Þeir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson verða á Mímisbar og reyna að kæta lund gesta. Ölver. Karokee. bö 11 ^Dúettinn Súkkat mæt- ir með hljómsveit á bak við sig í Álafoss föt bezt og slær upp sveitaballi. Raulararnir í Súkkati og sveitaball er ekki beint það sem fólk tengir sam- an dagsdaglega en við skulum gefa strákunum sjens. Þeir eru góðir í rau góðir I einu eru oftar en ekki góðir I flestu. Hljómsveit Önnu Vilhjálms er enn að og þeg- ar þeir Hilmar og Gunnar eru kcmnir til liðs við sveitina getur enginn setið kyrr. Það sannast í Næturgalanum í kvöld. Til er fólk sem finnst enginn dans þess virði að stíga annar en línudans. Það ætti að vera í Eldey við Smiðjuveginn í kvöld. Alabama er f Hafnarfirði og sá sem öllu ræður þar heitir Viðar Jónsson kántrf- kappi. Hann verður hins vegar að heiman um helgina og mun því ekki spila fyrir gesti sfna. Þess í stað verður diskótek og þar sem bossinn er ekki við getur nánast hver sem er rokið í búrið og spilað það sem hann vill. «djass j/Svartfugiarnir leika djass á milli kl. 17 og 19 á Jómfrúnni við Lækjargötu. Sveifla og smprrebrpd. Svartfuglarnir eru Sigurður Flosason sax, Björn Thoroddsen gftar og Gunnar Hrafnsson bassi. Tríó Ólafs Stephensen leikur af fingrum fram á Hótel Húsavík. Á Hótel Hvolsvelli verður djassað í kvöld. Og um það sjá Kristjana Stef- ánsdóttir söngkona og tríó Ó. Stolsenwald og félaga. Gott nafn. Á bak við það er Ólafur Stol- senwald og spilar hann á kontrabassa. Með hon- um eru engir smákallar, Sigurður Flosason á sax og Björn Thoroddsen á gftar. fsveitin Eyfi Kristjáns og Stebbi Hilmars verða á Krist- jáni IX. í Grundarfirði f kvöld. Engar sætaferð- ir úr bænum en hins vegar tekur það tæpa þrjá tfma að skjótast þetta á sæmilegum bíl. Bara 2 heitir hljómsveit og hún spilar í kvöld á Ránnl í Keflavík. Og fólk dansar. Torfi Ólafsson skemmtir gestum Vitans f Sandgerði. Báran, Akranesi. Óli gleðigjafi sér um diskó- pöbbinn sinn. Land og synir leika f Sjallanum á Akureyri - f fyrsta skipti frá áramótum. “Það verður há- skélaball (jú einmitt, það er kominn háskóli á Akureyri og þar af leiðandi háskólaborgar- ar sem dansa ekki innan um annað fólk) í íþróttahöllinni á Akureyri f kvöld. Hljómsveitin Sóldögg hristir rykið af mannskapnum og kallar fram í honum sanna sveitamennsku. Odd-Vitinn, Akureyri. Amingos laðar fólk á dansgólfið í kvöld. Hljómsveitin VIP spilar undir masi gestanna Við Pollinn á Akureyri. Buttercup ærir Þingeyinga og aðra á Hótel Húsavik. Diddl Hall og Ingimundur eru miklir gleðipinn- ar og það munu þeir sem bregöa sér á Gamla Baukinn á Húsavík fá að reyna. Það er þriréttað konukvöld f Hlöðufelli á Húsa- vík og Rut Reginalds er ábætisrétturinn. Stefán Óskarsson leikur fyrir gesti á Hóteli Norðurljósum á Raufarhöfn í kvöld. Kaffi Lefolii á Eyrarbakka. Heimasveitin Lif- andi Bakkamenn mæta og lyfta stemning- unni. 1eikhús Hádegisleikhús lönó. Leitum ab ungri stúlku eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst kl. 12. Hálftíma sfðar er borinn fram matur. Kl. 13 eiga allir að vera komnir aftur að skrifborð- unum sfnum. Magnús Geir Þórðarson leikhús- stjóri leikstýrir en Linda Ásgelrsdóttir og Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. Maöur á mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíðaverkstæöi Þjóðleikhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og þvf er uppselt í kvöld. Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum”. Að þessu sinnjj. Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason og Guö- rún Þ. Stephensen. Sími 551 1200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tfm- ann í framtíðinni. Elddmffsaftfþcffum um hftfglna! HKLðlN § « 7 MAfUI FfiStÍir/«/«ife iÆ Maiii KtisWfté. Mr mm. iMt . mbmMm w mtmít mm „ **(&«*** SSll unmtmmf: ,, HatMurmi iÉjt mm, wi rnmirn s&tki M&jiJt tmmttiM I 1111 'A (-ikIui þú f yr i r <-1 nfivf-r ju? hciidii i I' KtDÍl i:-. / íii/ 'Ji'/U 5. mars 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.