Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Síða 7
MIÐYIKUDAGUR 17. MARS 1999
7
sandkorn
Fréttir
Á landsfundi
Það vakti drjúggóðan hlátur á
landsfundi sjálfstæðismanna þeg-
ar afkynntur var útvarpsþáttur
hins geðprúða út-
varpsmanns og
ritstjóra, Krist-
jáns Þorvalds-
sonar. Kristján
hafði farið I
Laugardalshöll-
ina með tæki
sín og bauð upp
á viðtöl í beinni
útsendingu. En
afkynningin var þessi: „Þátt-
urinn var í boði Kaffibrennslu
Akureyrar". Þetta þótti mörgum
sjallanum skrítið - framsóknar-
menn farnir að borga fyrir kosn-
ingaáróður sjálfstæðismamna.
Foreldrar í Víkurhverfi reiðir vegna flutnings barna í Korpuskóla:
Engjaskóli er
við að springa
- líst vel á hugmyndir um unglingaskóla, segir Hildur Hafstað skólastjóri
Fallistar sameinast
„Fallistar sameinast" varð gár-
unga nokkrum á Norðurlandi að
orði þegar hann heyrði að Frjáls-
lyndi flokkur
Sverris Her-
mannssonar
hefði boðið Arn-
þrúði Karlsdótt-
ur að taka efsta
sætið á lista
flokksins á
Norðurlandi
eystra. Am-
þrúður tapaði
illa í prófkjöri Framsóknar-
flokksins í Reykjavík en hafnaði
eftir umhugsun að taka efsta sæt-
ið hjá Sverri. Nú er þess beðið
með eftirvæntingu hvaða fallisti
finnist næst en gárungar benda á
að Axel Yngvason, bóndi
í Eyjafirði, sé á lausu og meira
að segja formaður Frjálslyndra á
Norðurlandi eystra í næsta kjör-
dæmi er annar fallisti sem ætlar
að ganga í lið með Frjálslynda
flokknum. Það er Jón Bjarna-
son, skólastjóri á Hólum, sem
tapaði illa í prófkjöri Samfylk-
ingarinnar á Norðurlandi vestra,
en hann ætlar að leiða lista
Frjálslyndra þar. Menn bíða þess
nú spenntir hvort Sverrir finni
fleiri fallista til að leiða fram-
boðslista flokksins víðar á land-
inu...
Fattur
Hinn geðþekki útvarpsmaður
og ritstjóri þess eðla rits Bleikt
og blátt, Davíð Þór Jónsson,
haslar sér völl víð-
ar en á lendum
sem gjaman era
kenndar við
Playboy og
Hustler. Nú hef-
ur tekist að
þjálfa Davíð
Þór upp I hlut-
verk í hinum
bráðskemmti-
lega söngleik Ólafs Hauks Sím-
onarsonar, Hatti og Fatti. Að
sögn sjónarvotta stendur Davíð
Þór sig með ágætum en frumsýn-
ing verksins er í kvöld. Davíð
Þór er lítt kunnur af söng en þó
mun hann hafa sungið með rokk-
grúppu auk þess að í endasleppu
guðfræðinámi fékk hann tilsögn
í að tóna...
Ekki einsömul
Sú sigursæla Þorgerður
Katrín Gunnarsdóttir, verð-
andi alþingismaöur sjálfstæðis-
manna á Reykja-
nesi, vann sann-
færandi sigur í
prófkjöri sjálf-
stæðismanna á
seinasta ári. Nú
hefur sandkorn
óyggjandi heim-
ildir fyrir því
að Þorgerður
Katrín sé ekki kona
einsömul og eigi von á bami um
mitt sumar. Hún mun því ekki
taka slaginn í vor ein ...
Umsjón Reynir Traustason
Netfang: sandkom @ff. is
SKEIFUNN117 • T03 REYKJAVÍK
SÍMí 581-4515 • FÆX58T-45T0
\ OKKAR BESTU MEÐMÆU ERU SER
jLEGA ANÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR
LKOMIN(N) í ÞEIRRA HÓPg|
kmJPBSHBBual
HÖFÐATÚNI 12 IOS REYKJAVÍK SÍMI SS2-6200 / SS2-S757 FAX: S52-6208
HSOFAR t STOIAR í SOFABORÐ i SOFAR t BORÐSTOFUHUSGOGH t
BSsSESBSEnSBS
Hart er deilt á borgaryfirvöld vegna
yfirvofandi flutnings bama úr Víkur-
og Staðarhverfúm í Korpuskóla. Fjöl-
mennur fundur var haldinn í Engja-
skóla í fyrrakvöld þar sem foreldrar
deildu hart á yfirvöld fyrir þá
„skyndiákvörðun" að flytja bömin án
nokkurs samráðs i Korpuskóla á
hausti komanda í stað þess að standa
við áætlanir um að Víkurskóli verði
tekinn í notkun. Hugmyndimar gera
ráð fyrir að um 60 böm úr 1. til 6.
bekk Engjaskóla fari í hinn nýja
skóla. Sigrún Magnúsdóttir, formaður
Fræðsluráðs, varði flutninginn.
Mikill vandi blasir við stjórnend-
um Engjaskóla sem tók til starfa árið
1995. Skólinn er hannaður fyrir 18-20
bekki eða um 400 nemendur sem þeg-
ar em orðnir 500 talsins í 25 bekkjar-
deildum. Þannig er allt húsnæði full-
nýtt og meira að segja setustofa á
stigapalli hefur verið tekin undir
kennslustofu. Kennarar við skólann
ályktuöu um yfirvofandi ástand sem
þeir töldu óviðunandi. Hildur Haf-
stað, skólastjóri Engjaskóla, segir í
samtali við DV að hún sjái fram á gif-
urleg þrengsli á næstu árum verði
ekkert að gert.
„Staðan í dag er svo sem ágæt. Það
eru að vísu nokkur þrengsli þar sem
þegar era í skólanum 500 böm i 25
bekkjardeildum úr Engja-, Víkur og
Staöahverfi. Við sjáum aftur á móti
fyrir okkur að mikið muni Qölga á
alfra næstu árum og því megum við
ekki við,“ segir Hildur.
Gunnlaugur Ólafsson, kennari 5.
bekkjar G, heldur til í stofu sem átti
að vera tæknistofa. Hér er hann að
skýra leyndardóma landafræðinnar
fyrir sínu fólki.
náum ekki að halda utan um þetta ef
skólinn stækkar meira en nú er,“ seg-
ir Hildur. -SÁ
Þarf að tappa af
Hún segir að hún sjái fram á að alls
verði 650 nemendur i skólanum eftir
tvö til þrjú ár ef ekkert verði að gert.
Slíkt muni koma niður á skólastarf-
inu og allri eðlilegri þróun þess.
„Það er mikilvægt að tappa af skól-
anum til að skólastarfið þróist eðli-
lega. Meiri fjölgun nemenda gengur
ekki upp. Næsta haust koma inn 60
böm í 1. bekk í stað sama fjölda sem
fer í nýja skólann. Það þýðir að jafh-
vægi verður i skólastarfinu," segir
hún.
Hildur segir að hún vilji taka fram
að skólastjómendur muni að sjálf-
sögðu sakna krakkanna sem fari í
vor. Þetta séu' þeirra krakkar og alls
ekki um að ræða að skólinn hafni
þeim með neinum hætti. Málið snúist
eingöngu um að skólinn standi undir
kröfum og skólastarfið verði ekki fyr-
ir truflunum vegna of mikils nem-
endafjölda sem sé engum til góðs. Hún
segir að sömu sárindi og nú hafi kom-
ið upp þegar Engjaskóli hóf starfsemi
sína árið 1995 í færanlegum kennslu-
stofum. Þá hafi nemendur komið úr
Þær Hildur Hafstað, skólastjóri Engjaskóla, og Guðrún Erla Björgvinsdóttir
aðstoðarskólastjóri segja skólann þegar fullnýttan og ekki mega við fjölgun
nemenda. Því yrði að grípa til aðgerða og stemma stigu við fjöldanum. í bak-
sýn eru umdeildir Korpúlfsstaðir sem hýsa eiga hluta af nemendum Engja-
skóla í haust. DV-myndir E.ÓI.
öðram skólum og foreldrar þeirra
hafi verið ósáttir við að taka þá frá fé-
lögum og vinum. Hildur feÚst á að
vandinn liggi í hraðri uppbyggingu
hverfanna og því að uppbygging skól-
anna hafi ekki fylgt með.
„Reynslan segir okkur að þegar nýr
skóli tekur til starfa þá fylgja því ein-
hver sárindi en þaö ja&ar sig fljótt.
Það þekkjum við hér í Engjaskóla þvi
þegar við fluttum var allt fallið í ljúfa
löð í nóvember. Þá er það reynsla mín
að mikill kostur sé að hafa skólann í
hverfinu og ekki þurfi að aka bömum
til og frá skóla,“ segir hún.
Hildur segir það spennandi hug-
mynd sem kom fram á foreldrafúndin-
um í fyrrakvöld þess eðlis að réttara
væri að stofna til unglingaskóla held-
ur en skipta upp yngri bömum.
„Ég sé fýrir mér að það gæti verið
skynsamlegt því vissulega eiga 14 ára
unglingar og 6 ára böm litla samleið,"
segir hún.
Hún leggur áherslu á að vandinn sé
ekki til staðar enn sem komið er en
hann sé fyrirsjáanlegur.
„Þetta hefur gengið óskaplega vel
fram að þessu en það liggur fyrir að
skólinn má alls ekki stækka. Við
-BRfeKKA—|
3*1*11
5 bekkur E er í þröngri stofu þar sem segja má að hver fermetri sé gjörnýtt-
ur. Hér er Elín Vigdís Ólafsdóttir að kenna krökkunum og svo sem sjá má er
þröng á þingi.
168.900 lor.