Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 1999 Utlönd 9 Hugað að breytingum á forsetaembættinu í Finnlandi: Konurnar í eldlín- unni á næsta ári Minkabogarnir komnir DV, Helsinki: Það verða konnr sem berjast um embætti forseta í Finnlandi þegar kosið verður um þessa virðingar- stöðu að ári. Þá verður embættið líka breytt og sniðið eftir reglum líkum hugmyndunum um embætti forseta íslands. Fáir reikna með að Martti Aht- isaari forseti bjóði sig fram aftur og þá eru Eísabeth Rehn, sem tap- aði naumlega fyrir Ahtisaari í siö- ustu kosningum, og Taija Halonen utanríkisráðherra taldar líklegustu frambjóðendumir. Skoðanakannanir sýna að fólk vili heldur Rehn en Ahtisaari, sem ekki hefur náð að afla sér vinsælda meðal almennings í Finnlandi. Halonen utanríkisráðherra hefur ekkert gefið upp um fyrirætlanir Elizabeth Rehn er talin líkleg til að bjóöa sig fram í finnsku forseta- kosningunum aö ári. ísraelskir hermenn kanna heilsufar grátandi bedúínadrengs í færanlegri sjúkrastofu ísraelska hersins í bráöabirgöabúðum í sunnanveröri Negev- eyöimörkinni. Um sex hundruð bedúfnar lögöu á sig fjögurra daga ferö yfir Sínaí-eyöimörkina í Egyptalandi yfir til ísraels til aö flýja undan ættbálka- átökum. Dómstóll í ísrael úrskurðaöi í gær aö óheimilt væri aö flytja bedúín- ana þegar í staö aftur til síns heima. Efnavopní norðurhöfum Rússnesk umhverfisvemdarsam- tök hafa enn einu sinni varað við hinum mikla fjölda efnavopna frá seinni heimsstyrjöldinni sem fleygt var í hafið. Samkvæmt samtökun- um var alls 270 þúsund tonnum af þýskum efnavopnum fleygt í hafið í kringum Danmörku, Noreg og Sví- þjóð. Telja samtökin að efhin geti streymt út i hafið á næstu fimm ár- um þar sem tankamir með sinneps- gasi, arseniki og öðra eitri geti farið að ryðga sundur. Einn yfirmanna umhverfisráðs Danmerkur, Jesper Hermansen, tel- ur hættiuninnst að láta efnin vera kyrr þar sem þau em. Sérfræðingar umhverfisráðsins telja einnig að efnin leysist fljótt upp sleppi þau út í hafið. „Þetta er ekkert nýtt vandamál og ekki jafnmikið og gert er úr því. Tankamir tærast ekki í sundur í einum hvelli,“ segir Hermansen. Hann bendir einnig á að vanda- málið með eitui'efnin hafi marg- sinnis verið rætt í alþjóðlegum sam- tökum um vemdun hafsins. Flestir séu sammála um að láta efnin vera kyrr þar sem þau era. Það sé hættu- minna en að reyna að lyfta þeim upp. sínar, en hún er vinsæl og gæti sigrað Rehn. Þegar nýr forseti verður kjörinn 1. mars á næsta ári gengur og í gildi stjómarskrárbreyting sem takmark- ar mjög völd forsetans. Hann er nú hluti af ríkisstjóminni en samt ekki ábyrgur fyrir þinginu eins og ráð- herramir. Ætlunin að forsetinn verði hér eftir fyrst og fremst þjóð- höfðingi og fulltrúi landins út á við en ekki pólitískur valdamaður. Fólk í Finnlandi lítur á Ahtisaari sem hinn síðasta af gömlu forsetun- um. Hann hefur ekki náð sömu valdastöðu og margir fyrirrennarar hans, eins og t.d. Uhro Kekkonen sem sat á forsetastóli í 26 ár, frá 1956 til 1982. Því hafa menn líka leyft sér að segja að Ahtisaari sé hinn fyrsti af valdalausu forsetun- um. GK Færeyingar fúlir Færeyskir sjómenn, að löglegum veiðum innar norsku lögsögunnar, era orðnir svo þreyttir á áreitni norsku strandgæslunnar að fær- eyski sjávarútvegsráðherrann ætlar að kvarta um það við stjómvöld i Ósló. Norðmenn hafa lengi haft strangt eftirlit með færeyskum fiskiskipum í landhelgi sinni. Sportvörugerðin. Mávahlíð 41, 562 8383 Reykjavíkurmót I kvöld, miðvikudaginn 17. mars, kl. 18.00, leika Fylkir — Víkingur R. á Leiknisvelli Knattspyrnuráð Reyhjavíkup @ Husqvarna IHELLUBORO - P04H2 Keramikborð með snerti takkar VEGGOFN - QCE 351 Undirog yfirhiti, grill, blástur. Grill með blæstri o. fl. ^jUSUUU u Ibo'ð! V —) Jt 4^indesíl- Þvottavél WG 935 Tekur 5,0 kg., 15 þvottakerfi, stiglaus hitastillir, 500 - 900 sn/mín vinduhraði, ryðfrí tromla o. fl. Mál: H-85 B-60 D-60 sm 39.900 kr. AEG © Husqvarna indesil’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.