Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 1999 59 Andlát Reynir Arinbjarnar, Hátúni 12, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur sunnudaginn 14. mars. Sigríður Jónína Jónsdóttir, áður til heimilis í Barmahlíð 44, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugar- daginn 13. mars. Böðvar Eyjólfsson, Hlíðarvegi 7, Kópavogi, lést á heimili sínu mánu- daginn 15. mars. Kjartan Ó. Kjartansson, Stangar- holti 3, Reykjavík, lést á heimili sinu mánudaginn 15. mars. Huida Guðmundsdóttir, Hátúni 12, Reykjavík, er látin. Jarðarfarir Gróa Jóhannsdóttir, Galtarholti, Borgarhreppi, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fostudaginn 19. mars kl. 10.30. Jón Arason, áður til heimilis á Skólabraut 5, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fostudaginn 19. mars kl. 10.30. Guðfinna Þorleifsdóttir, Grenimel 5, Reykjavik, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. mars kl. 13.30. Halldóra Danivalsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 18. mars kl. 13.30. Berta Frerck (Bettý) Hreinsson, verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu fimmtudaginn 18. mars kl. 15. Magnús Bergsteinsson bygginga- meistari, Skaftahlíð 42, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 18. mars kl. 15. Adamson —.........i .... i 60 OA / IJrval - 960 síður á ári - iroðleikur og skenuntun sem liiír mánuðum og árumsaman VISIR fyrir 50 árum 17. mars 1949 Bætt úr vatnsskorti „Vatnsveita Akraness hefir fyrir skemmstu tekið í notkun vatnsdælu, til að auka þrýsting í vatnsveitukerfi bæjarins. Hefir þrystingurinn aukizt aö mun eða sem svarar þremur metrum og var þess Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akiu-eyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga ffá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apötek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraimbergi 4: Opið laugardaga ftá kl. 10.00—14.00. Hagkaup LyQabúð, Mostb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Ljfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opiö alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lytjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavógur og Sel- tjamames, sími 112, Hathaiflörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, mikíl þörf, því aö vatnsskortur haföi gert vart viö sig í bænum undanfarið. Er jafn- vel gert raö fyrir aö hægt sé aö auka þrýstinginn enn. Fimmtíu hestafla mótor knýr dæluna." Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt læbna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akurejri: Dagvakt fiá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikiu': Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. ftjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fqáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharíirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ffá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað ffá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasaih, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. B ros dagsins 1 ý ***** Æ 1 X9 f - i rJQ Nikólína Þorvaldsdttir, formaöur Drymblu, segir félagsmenn ekki fá greitt fyrir tímavinnu, kaupiö yröi ekki meira en u.þ.b. 100 kr. á tímann. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Saín Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Tækifærið ber aðeins einu sinni að dyrum en freistingin hallar sér að dyrabjöllunni. L. Jones. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Katfist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafiiaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú þarft að taka sjálfum þér tak varðandi tiltekt á heimilinu. Þar hefur ýmislegt drabbast niður undanfarið. Það er þó ekki eins mikið mál og þú heldur. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars); Ástarlifið er fyrirferðarmikið og talsverð spenna er 1 loftinu. Þú gætir þurft að velja á milli tveggja einstaklinga. Happatölur þín- ar eru 5, 7 og 31. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ert sérstaklega vel upplagður þessa dagana og kemur miklu í verk. Einhver spenna liggur í loftinu varðandi félagslífið. Nautið (20. april - 20. mai): Þú þarft að grafast fyrir um orsakir hegðunar vinar þins. Þér finnst hann eitthvaö undarlegur og það er nauðsynlegt að vita ástæðuna. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Félagslífið er blómlegt hjá þér og þú þarft víða að koma við. Það er ekki laust við að þér finnist það einum of mikið af því góða. Krabbinn (22. júni - 22. júli); Hætta er á að ástvinir lendi upp á kant og þú þarft því að leggja þig fram um að sýna nærgætni og tiliitssemi i samskiptum. Taktu það rólega í kvöld. Ljóniö (23. júlí - 22. ágúst): Dagurinn verður annasamur en að sama skapi afar skemmtileg- ur. Þú kemur miklu i verk og veröur ánægð að dagsverki loknu. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Félagslífið blómstrar um þessar mundir og þér gengur vel að um- gangast annað fólk. Þú munt bráölega hitta manneskju sem hefur mikil áhrif á líf þitt til hins betra. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Fólk er gjarnt á að reyna að ráðskast með þig og þú verður að vera ákveðinn og sýna hvað í þér býr. Kvöldið verður ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú hefur verið hálfdapur undanfarið en nú er bjartari tími fram undan. Þér gengur vel í vinnunni og færð hrós fyrir. Ástin blómstrar. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér gengur vel í viðskiptum þessa dagana og ættir að nota tæki- færið ef þú hefur á annað borð hug á að fjárfesta. Kvöldið verður ánægjulegt í faömi (jölskyldunnar. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Ekki er óliklegt að þú farir í óvænt ferðalag sem mun hafa mjög góð áhrif á þig. Þér býðst óvænt tækifæri í vinnunni og er um að gera að nýta sér það. Llna er mjög lélegutr bílstjöri en hön miðar alltaf rétt. ■c_ T.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.