Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Page 26
62 MIÐVTKUDAGUR 17. MARS 1999 dagskrá miðvikudags 17. mars SJÓNVARPiÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttír. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður fjallað um neyðarflugdreka, upp- blásna hátalara, geislun gegn flogaveiki, þýsku framtíðarverðlaunin, aðdráttarafl líkamans, vatnareiðhjól og Ijósaloftbelgi. Umsjón: Sigurður H. Richter 19.00 Andmann (23:26) (Duckman). Banda- rískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflun- um við störf sín. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalottó. lm-2 13.00 Bitbein (e) (Losing Isaiah). Áhrifarík m E ~j bandarísk bíómynd ■ frá 1995. Hvít kona sem starfar sem fé- lagsráðgjafi í Chicago tekur að sér blökkubarn sem móðirin hefur skilið eftir í ruslatunnu. Móðir barnsins er eiturlyfjasjúklingur sem sá ekki fram á að geta alið önn fyfir því. En eftir að hafa setið í fangelsi og losnað við fíknina reynir hún að ná barninu af konunni sem fóstraði það. Aðalhlut- verk: Jessica Lange, Halle Berry og David Strathairn. Leikstjóri: Stephen Gyllenhaal. 14.50 Að hætti Sigga Hall (6:12) (e). ^15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (13:30) (e). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. Krakkarnir frá Beverly Hills eiga við sín vandamál að stríða, þó svo þau eigi fyrir saiti í grautinn og vel það. 16.45 Spegill, spogill. 17.10 Glæstar vonlr. 17.35 Sjónvarpskrlnglan. 18.00 Fréttir. 18.05 BeverlyHills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (26:26) (Chicago Hope). 21.00 Fóstbræður (8:8). Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Benedikt Erlingsson, Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr og Gunnar Jónsson. 21.35 Kellur í krapinu (4:4) (Big Women). Fjórði og síðasti hluti bresks mynda- flokks eftir sögu Faye Weldon. Leik- stjóri: Renny Rye.1998. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 fþróttir um allan heim. 23.45 Bitbein (e) (Losing Isaiah). 01.30 Dagskrárlok. 20.45 Mósaík. í þættinum verður m.a. fjallað um leikgerðir af verkum Halldórs Laxness, rætt verður við aðstandendur kvikmyndarinnar Fíaskós og fjallað um Ásmundarsafn. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. 21.30 Laus og liðug (5:22) (Suddenly Susan III). Bandarlsk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Brooke Shields. 22.05 Fyrr og nú (8:22) (Any Day Now). Bandarískur myndaflokkur um æskuvin- konur í Alabama, aðra hvíta og hina svar- ta, og samskipti þeirra eftir langan að- skilnað. Leikstjóri: Jelf Bleckner. Aðalhlut- verk: Annie Potts og Lorraine Toussaint. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatfmi-Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Einkaspæjarinn And- mann á í erfiðleikum með að vinna störf sín í friði. Skjáleikur 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 19.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League-Preview Show). Umfjöllun um liðin og leikmennina sem verða í eldlínunni í Meistarakeppni Evr- ópu í kvöld. 19.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein útsending frá leik Inter Milan og Manchester United f 8 liða úrslitum. 21.50 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Útsending frá leik Dynamo Kiev og Real Madrid í 8 liða úr- slitum. 23.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (15:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna í San Francisco í Bandaríkjunum. Við kynn- umst Nash Bridges sem starfar í rann- sóknardeildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aðalhlutverk: Don John- son. 00.30 Hlekkir holdsins (Rock and a Hard Place). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.10 Öriagavaldur- inn (Destiny Turns on the Radio). 1995. 08.00 Keilan (King- pin). 10.00 Til ham- ftingju með afmælið, Gill (To Gillian on her 37th Birthday). 1996. 12.00 Örlagavaldurinn. 14.00 Keilan. 16.00 Til hamingju með afmælið, Gill. 18.00 Kræktu í karlinn (Get Shorty). 1995. Bönnuð börnum. 20.00 Fyrir regnið (Before the Rain). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Audrey Rose. 1977. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Kræktu í karlinn. 02.00 Fyrir regnið. 04.00 Audrey Rose. skjárlj, 16:00 Skemmtiþáttur Kenny Everett 8. þáttur. (e) 16:35 Með hausverk frá hclginni. 17:35 Herragarðurinn 4. þáttur. (e) 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Veldi Brittas 5. þáttur. 21:05 Mlss Marple 8. þáttur. 22:05 Bottom 4. þáttur. 22:35 Late show með David Letterman. 23:35 Dagskrárlok. Tekst Ronaldo og félögum í Inter Milano að skjóta Manchester United úr Meistarakeppninni? Sýn kl. 19.00, 19.45 og 21.50: Meistarakeppni Evrópu Seinni leikir 8 liða úrslitanna í Meistarakeppni Evrópu fara fram í kvöld. Liðin sem mætast eru Intemazionale - Manchester United, Dynamo Kiev - Real Madrid, Olympiakos - Juventus og Kaiserslautern - Bayern Múnchen. Leikur Inter og United verður sýndur beint, en strax að honum loknum verður leikur Dynamo Kiev og Real Madrid sýndur. Real Madrid á titil að verja en í úrslitaleik keppninnar í fyrra vann spænska liðið sigur á Juventus, 1-0. Báðum þessum liðum hefur vegnað illa í vetur og ráku þjálf- ara sína fyrr á árinu. Ekki má þó afskrifa meistarana strax, enda hefur ekkert lið unnið þessa keppni eins oft og þeir, eða sex sinnum. Stöð 2 kl. 21.00: Fóstbræður kveðja Síðasti þátturinn í Fóstbræðrasyrpunni verður sýndur í kvöld. Síðasti þátt- urinn að sinni með grínhópn- um Fóstbræðr- um verður nú sýndur á Stöð 2. Þá hafa verið sýndir átta nýir þættir sem vak- ið hafa óskipta athygli, enda kveður hér við nýjan tón í ís- lensku gríni. Ýmsar setning- ar úr þáttunum hafa orðið fleyg- ar meðal þjóð- arinnar og heyrist vitnað í um- mæli persónanna á ótrúleg- ustu stöðum í þjóðfélaginu. Það er Óskar Jónasson sem leikstýrir en Fóstbræður eru: Jón Gnarr, Helga Braga Jóns- dóttir, Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmundsson, Benedikt Erlingsson og Gunn- ar Jónsson sem þykir vera bjartasta vonin í íslenskum grínveruleika. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttír. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu, Þrír vinir, æv- intýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Klóraðu mér á bakinu, elskan, eftir Þor- stein Marelsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kal eftir Bern- ard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur: Aldamótin , 1900. Aldarfarslýsing landsmála- blaðanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (39) 22.25 Málþing um Jón Leifs. 23.25 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2: Útvarp Norðudands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á RÚV í dag, kl. 16.08. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 oq 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnars- dóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfón- íuhornið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslistinn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breaktast 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of 13.30 Pop-Up Video 14.00 Juketxix 16.30 Talk Music 17.00 Five 9 Five 17.30 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mrffs' Big 80s 22.00 The VH1 Classic Chart 23.00 Stoiytellers 0.00 MtHs 'n' Collins 1.00 Around & Around 2.00 VH1 LateShift TNT ✓ ✓ 5.00 Action of the Tiger 6.45 Edward My Son 8.45 Dodge City 10.30 Mrs Parkington 12.45 Rich, Young and Pretty 14.30 Dragon Seed 17.00 Gaslight 19.00 Cry Terror 21.00 The Bad and the Beautiful 23.15 lce Pirates 1.15 Alfred the Great 3.30 Battle Beneath the Earlh SKYNEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30SKY WorkJNews 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenmg News HALLMARK ✓ 6.50 Lonesome Dove 7.40 The Gifted One 9.15 Looking for Mirades 11.00 l'll Never Get To Heaven 12.35 Veronica Cfare: Slow Violence 14.10 Harry’s Game 16.25 It Nearfy Wasn't Christmas 18.00 Lonesome Dove 18.45 Lonesome Dove 19.30 Spoils of War 21.00 Tell Me No Lies 2245 Assault and Matnmony 0.10 Hot Pursuit 1.45 Red King, White Knight 3.25 The Contract 5.10 The Old Curiosity Shop NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Lights! Camera! Bugs' 11.30 Clan of the Crocodile 12.00 Kingdom of the Bear 13.00 Natural Bom KiBers 14.00 The Serpenfs Dehght 14.30 Mzee - the Chimp That's a Problem 15.00 Whale’s Tale 16.00 The Shark Files 17.00 Kingdom of the Bear 18.00 The Seipenfs Delight 18.30 Mzee - the Chimp That's a Problem 19.00 Spunky Monkey 19.30 New Orleans Brass 20.00 The Wild Boars 21.00 The Amazon Warrior 22.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the Trail 23.00 On the Edge: Deep Diving 23.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 0.00 Extreme Earth: lcebound - 100 Years of Antarctic Discovery 1.00 The Amazon Warrior 2.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the Trail 3.00 On the Edge Deep Diving 3.30 On the Edge: Deep into the Labynnth 4.00 Extreme Earth: lcebound -100 Years of Antarctic Discovery 5.00 Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 European Top 20 12.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 Say What 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 20.30 Norcfic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 The Late Lick 0.00 The Gnnd 0.30 Night Videos EUROSPORT ✓ ✓ 7.30 Athletics: Ricoh Tour - IAAF Indoor Meeting in Liévin. France 840 Norcfic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 9.30 Football: UEFA Cup 11.00 FootbaB: UEFA Cup 13.00 Tennis: A look at the ATP Tour 13.30 Nordic Skiing: Wortd Championships in Ramsau, Austria 14.30 Football: UEFA Cup 1640 Motorsports. Start Your Engines 17.30 Swimming: WorkJ Cip in Imperia. Italy 19.30 Figure Skatmg: Exhíbition in Massachussets, USA 21.00 Dancing: WorkJ Professional Latin Dance Championship in Sun City, South Africa 22.00 Fitness: Miss Fitness Europe 1998 in Belgrade, Yugoslavia 23.00 Motorsports: Start Your Engines 0.00 Luge: World Natural Track Junior Championship in Huttau, Austria 0.30 Ciose DISCOVERY ✓ ✓ 8.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 8.30BushTuckerMan 9.00 State of Alert 940 On the Road Again 10.00 The Specialists 11.00 Air Power 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker’s World 1340 Disaster 14.00 Disaster 1440 Charlie Bravo 15.00 Justice Files 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Walker’s World 17.00 Trme Travellers 17.30 Terra X 18.00 WBdlife SOS 18.30 Adventures of the Quest 19.30 The Quest 20.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.30 Creatures Fantastic 21.00 Searching for Lost Worlds 22.00 On the Trail of the New Testament 23.00 Navy SEALs - The Silent Option 0.00 The Curse of Tutankhamen 1.00TerraX 1.30TimeTravellers 2.00Close CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 WorkJ Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry Kmg 10.00 World News 10.30 WorkJ Sport 11.00 WorkJ News 11.15 American Edition 1140 Biz Asia 12.00 WorkJ News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Workl Report 14.00 World News 14.30 Showbrz Today 15.00 World News 15.30 WorkJ Sport 16.00 WorkJ News 16.30 Style 17.00 Larry King Uve 18.00 WorkJ News 18.45 American Edition 19.00 Wortd News 19.30 WorkJ Business Today 20.00 WorkJ News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 2140 Insight 22.00 News Update / Workl Business Today 2240 Workl Sport 23.00 CNN WorkJ View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 Workl News 1.15 Asian Editron 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 340 CNN Newsroom 4.00WorkJ News 4.15 American Edition 4.30 WorkJ Report BBCPRIME ✓ ✓ 5.00 Leaming for School: Science CoBection 4 & 5 6.00 Camberwick Green 6.15 Playdays 6.35 Blue Peter 7.00 Just William 745 Ready, Steady, Cook 7.55 Style Challenge 8.20 The Terrace 8.45 Kilroy 9.30 EastEnders 10.00 TOTP 210.45 TheO Zone 11.00 Raymond’s Blanc Mange 1140 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook 12.30 The Terrace 13.00 Wikllife 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 It Ain't Half Hot, Mum 15.00 Waiting for God 15.30 Camberwick Green 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 Wikllife 17.00 Style Challenge 1740 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Gardeners' WorkJ 19.00 Only Fools and Horses 20.00 Mr Wroe's Virgins 21.00 The Goorfies 21.30 Bottom 22.00 House Tradets 23.00 Preston Front 23.40 The O Zone 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemary Conley 0.30 Leaming English 1.00 Leaming Languages. Japanese Language and People 1.30 Leaming Languages: Japanese Language and People 2.00 Leaming for Business 2.30 Leaming for Business 3.00 Leaming from the OU; Vacuums - How Low Can You Go 3.30 The Chemistry of Creaton 4.00 The Chemistry of the Invisible 440 The Chemistryof Creativity Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harry’s Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: The Sweet Science 09.00 Going Wild With Jeff Corwin: Olympic National Park 09.30 WHd At Heart: Long Homed Beetles 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The Workl: Phillippines (Palawan, The Last Refuge) 1140 Breed AB About It: Greyhounds 12.00 Crocorfile Hunters: The Crocodtle Hunter - Part 1 12.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: Dude Ranch 14.30 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter - Part 215,00 All Bird Tv 15.30 Human / Nature 16.30 Harrýs Practice 17.00 Jack Hanna's Animal Adventures: Wildlife Waystation 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter Goes West - Part 119.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: Poster Pup 20.00 Rediscovery Of The World: New Zealand - R 3 21.00 Animal Doctor 2140 Horse Tales: Stunt Horses 22.00 Going WikJ: Where The Bison Roam 22.30 Emergertcy Vets 23.00 Crococfile Hunter: Wild In The Usa 23.30 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter • Part 1 00.00 WikJlife Er 0040 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips Wrth Everyting 18.00 Roadtest 18.30 Gear 19.00 DagskrCrlok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6bGn Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spaenska rikissjónvarpið. %/ OMEGA 17.30 Sönghornið. Barnaefni. 18.00 Krakkaklúbburinn. Barna- efni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöld- Ijós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin. (Praise the Lord). ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.