Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 tenning Umsjón Aðalsteinn ingólfssnn J Dauðinn í útvarpi og sjónvarpi I ■ Undanfam- | ar vikur hefur : Þórunn Valdi- | marsdóttir 1 sagnfræðingur | séð um þátta- | röð sem nefh- íst Horfmn heimur á Rás 11. Þar hefur 1 hún fjallað um aldamótin 1900 | í ljósi lands- j málablaðanna 1 sem gefín voru j út á þeim tíma og með aðstoð þeirra hefur hún dregið upp mynd af 1 íslensku þjóðiífi fyrir einni öld. í dag kl. 15.03 verð- j ur fluttur þáttur í þessari röð sem nefiiist Dánar- I fregnir og jarðarfarir. Þar gaumgæfir Þórunn dán- arfregnir aldamótablaðanna og ber þær saman viö i dánarfregnir í nútíð og grennslast fyrir um viðhorf 1 manna til dauðans nú og þá. Sem minnir umsjónar- | mann menningarsíðu alveg óvart á heimildarmynd- 9 ina Corpus Camera, sem flutt var á Stöð 2 á fostu- daginn langa. Þar fjölluðu þau Hrafnhildur Gunn- arsdóttir og Sigutjón Baldur Hafsteinsson um þann lítt umtalaða sið íslendinga (og fleiri þjóða) að taka j ljósmyndir af látnum ástvinum á dánarbeði, en sið- ‘ urinn er sjálfsagt jafn gamail ljósmyndinni. í mynd- j inni var reynt að svara spumingum um tilgang 1 þessarar ljósmyndatöku; hvers vegna menn væru | yfirleitt að minnast dauðans og hvort ljósmyndunin I væri eins konar afiieitun hans, og gekk það misjafn- j lega. Að sönnu var margt laglega gert í þessari j mynd og nokkrir viðmælendur, til að mynda vest- I firsk(?) kona sem misst hafði foreldra og bróður, i; gulls ígiidi fyrir heimildasafnara. Myndin var hins 1 vegar í það lengsta, ekki síst vegna tilgangslítilla : myndskeiða af fólki að taka myndir, fara með j myndir í framköllun eða fá þær afhentar úr fram- I köllun. Sem fólk er auövitað að gera upp á hvem ; dag, án þess að látnir ástvinir komi þar sérstaklega 5 við sögu. (orpusQ flMERn Milli bókstafstrúar og væmni Samræmd þekkingarinnar Edward 0. Wilson heit- j ir frægur bandarískur fé- 1 lagsliffræðingur. Fyrir ári sendi hann frá sér bók j sem nefnist Consilience: j The Unity of Knowledge, sem vakið hefur athygli, ekki aðeins meðal fræði- | manna heldur fjöida ann- arra sem láta sig varða j þekkingu og þekkingar- ___________ leit. „Consilience" - (að því er ég best veit er hér um ; að ræða nýyrði höfundar, mætti e.t.v. þýða með 1 nafnorðinu „samræmd"), er orð Wilsons yfir þann I mikilfenglega samruna þekkingarinnar í samræmi 1 við altæk lögmál sem hann telur hafa átt sér stað innan raunvísindanna. Bók hans, sem nýlega kom : út í kiljuformi, fialiar hins vegar um brýna nauðsyn j þess aö koma einnig á þessari „samræmd" innan | hugvísinda og felagsvísinda, annars muni mann- 1 kyni ekki takast að fmna lausn á helstu vandamál- j um sem við þvi blasa, til dæmis á vaxandi spillingu | umhverfisins. Eins og nærri má geta kemur Wiison j víða við í umfjöllun sinni en tekst á einkar læsileg- | an hátt að gera margbrotiö efhið áhugavert, jafiivel j fyrir leikmenn i samræmdum alheimsfræðum. Þeg- ar bók hans kom fýrst út fyrir ári kallaði gagnrýn- i andi New York Times hana eins konar „predikun j sanntrúaðs visindahyggjumanns...tillegg hans tfi I umbóta á veröldinni". ! Leónsriddarinn í kvöld kl. 20.30 boðar Félag íslenskra fræða til fundar í Skólabæ með Hönnu Steinunni Þorleifsdóttur bókmenntafræðingi. Hún ætlar að halda ermdi um Leónsriddarann eða ívent Artúrskappa, sem kemur fyrir í íslenskum hand- ritum íventssögu, en upprunalega mun sagan af honum vera ættuð úr fomfranskri ljóð- sögu frá 12. öld. Þetta er viðburðarík saga, því eins og stendur í kynningu „berst ívent við riddara með vellandi reiði, við Aleus jarl og lið hans, bjargar ljóni undan eitri og eldi orms og berst sið- an með dyggri hjálp ljónsins við jötun, við ráðsmann og tvo bræður hans, við tvo jötunssyni o.s.frv." í stað þess að leigja spólu með Bruce Willis ættu menn því að kynna sér foman hasar uppi í Skólabæ. Listasafn Islands hefur uppá síðkastið verið ötult við að kynna okkur ljós- myndina sem tjáningarmiðil myndlistarmanna, nú síðast með sýningum á verkum tveggja ungra erlendra lista- kvenna, þeirra Inezar van Lamsweerde og Janietu Eyre, en sýning þeirrar síð- arnefndu stendur einmitt yfir núna. Sjálfsmyndin er ríkur þáttur í báðum þess- um sýningum, þó segja megi að aðkoman að henni sé úr fullkomlega andstæðum átt- um. Sjálfsmyndasyrpa Lams- weerde var sett saman úr einfóldum portrettum af henni sjálfri, nánustu ætt- ingjum hennar, samstarfs- mönnum og vinum. Janieta Eyre sviðsetur á hinn bóg- inn flókin portrett af ýmsum persónum með leikmynd, búningum og tölvutækni. Aðalhlutverkið leikur hún hins vegar sjálf og birtist auk þess tvöföld í öllum myndunum, en þessi tvö- feldni er einmitt aðalsmerki verksins. Myndimar eru allar byggðar upp á svipaðan hátt. Hvor hinnar tvöfóldu per- sónu á sinn helming, sínum megin við leikmyndina. Per- sónan hægra megin virðist vera nokkurs konar frum- mynd. Kópían, sú sem er vinstra megin, stendur aftar í fletinum, snýr sér frá eða hefur á einhvern hátt minni þyngd i myndbyggingunni, eins og bergmál. Það gefur til kynna að tíminn stefhi i lestrarátt, senan hægra megin gerist fyrst, hin komi síðar. Hins vegar gerist fátt, helst að persónan leggi eitthvað frá sér, setj- ist eða snúi sér við. Myndimar hafa mikið aðdráttarafl. Lit- myndimar em í sterkum og hreinum litum og svarthvítu myndirnar em skarpar og skrautlegar. Föt persónanna eru falleg og leikmyndin margslungin og spennandi. En undir fallegu yfirborðinu liggur „gróteskur" óhugnaöur, kynferðislegar öfgar, ónáttúra, feigð og dauði. Gamlir draugar sveima um kæmi mér ekki á óvart þó mikið af þessum kyn- ferðislega óhugnaði ætti rætur að rekja til Niður- landa. Fötin vísa þangað, flauel, knipplingar og blúndur, hollenskar þjóð- búningahúfur. Sömuleið- is finnur maður fyrir listasögunni. Maturinn í uppstillingunni, tómat- arnir, dauðu fuglamir og fiskurinn eru í anda hol- lensku uppstillingarhefð- arinnar. Og sjálfur Jan van Eyck er ekki langt undan. Tvöfalda portrett- ið, húsgögnin, spegill á vegg, rangeygðu, mjó- slegnu andlitin o.fl. vísa mjög afdráttarlaust til hinnar frægu brúðkaups- myndar hans. Styrkur þessara mynda felst í því sem illmögulegt er að festa hönd á (hvað þá koma í orð), þversögn- um og innri spennu. Við- burðaleysið sem felst í endurtekningunni á per- sónunni verður frásögn- inni í umgjörðinni yfir- sterkara. Ógnin togast á við gleðina, þrátt fyrir lit- rík föt og umgjörð era per- sónurnar fölar, rangeygð- ar og stjarfar. Síðast en ekki síst fyllir tvifarinn myndirnar spennu. Draugurinn, andhverfan, eftirmyndin og klóninn vekja manni ósjálfrátt óhug, þó tvífarinn sé ósköp eðlilegur þegar náttúran býr til eineggja tvíbura án nokk- urrar hjálpar galdurs eða vísindalegra ein- ræktunaraðferða. Ég lýsi ánægju minni með breytingamar á starfsemi Listasafns íslands. Hraðinn virðist vera að aukast, boðið er upp á fleiri, smærri og styttri sýningar. Það gerir mögulegt að sýna fleiri hliðar á myndlist- arheiminum, m.a. verður meira svigrúm til að kynna yngri og reynsluminni lista- menn í bland við hina ráðsettari. Fyrir vikið tekur Listasafnið meiri þátt í umræð- unni um samtímalist. Þaö hlýtur að vera skref i rétta átt. Janieta Eyre - Vinnukonurnar, 1998. Myndlist Áslaug Thorlacius þessa veröld, ekki bara í þeim skilningi að tvífarinn sé draugur, heldur em þessar kon- ur allar einhvem veginn í fiötrum fortíðar- innar og heftandi hefða. Úr hollensku listasögunni Janieta Eyre er hollensk í móðurætt og sækir greinilega mikið í þá arfleifð. Það ari en fyrr og er einhvers konar meðalvegur á milli rómantísks Bachs og geldings með hárkollu. Rödd sem titrar mikið Flutningurinn á h-moll messunni um helg- ina var litríkur og stórbrotinn, enda greini- legt að Jón Stefánsson veit allt um þessa tón- list. Þó gert sé ráð fyrir fiómm einsöngvur- um í messunni er kórinn í aðalhlutverki, enda er h-moll messan geysilega erfitt kór- verk. Verður að segjast að hann stóð sig yf- irleitt með miklum ágætum þó margir nýir félagar séu í kómum. Veiki hlekkurinn em tenóramir - í Gloria in exelsis vom þeir ekki alveg með allt sitt á hreinu og í Cum Sancto Spiritu jaðraði við að þeir væru falskir á Tónlist Jónas Sen efstu nótunum. En að öðm leyti er kórinn þéttur og hreinn, bassarnir sterkir og örugg- ir og kvenraddimar sömuleiðis. Einn helsti tónlist- arviðburður siðasta árs var þegar Jón Stefánsson setti upp Matteusarpassíu Bachs í Langholts- kirkju um páskana. Um þessa páska bætti hann um betur og stjómaði flutningi á einu mesta stór- virki tónbókmennt- anna, h-moll messu Kór Langholtskirkju flytur h-moll messu Bachs Bachs. Það var kór Langholtskirkju sem flutti ásamt Kammer- sveit Langholtskirkju og einsöngvuram. Jón Stefánsson bendir á í vandaðri efiiis- skrá tónleikanna að flutningshefðin sé ekki minna atriði en trúnaður við nótumar. Þeg- ar sinfónía eftir Beethoven er flutt „erum við þátttakendur í óslitinni hefð frá hans tímum, því þær hafa verið fluttar mann fram af manni og sérhver stjómandi er mótaður af -því að hafa hlustað á þær ótal sinnum áður en hann fékk að stjórna þeim sjálfur." En ólíkt tónlist Beethovens féllu verk Bachs i gleymsku og sváfu eins og Þymirós í hund- rað ár, uns Mendelssohn vakti þau upp með kossi, þó hann hefði litla hugmynd um hvemig ætti að flytja þau. Það var engin hefð fyrir túlkun á Bach og þar sem Mendels- sohn var rómantíker var Bach fluttur eftir rómantískum tiktúrum, hljómaði þá eins og Schumann. Síðar fengu menn nóg af því og þá fór bókstafstrú aö ráða ríkjum. Varð Bach út frá því steingeldur og leiðinlegur. Síðustu áratugina hefur áhuginn hins vegar vaknað á að flytja Bach eins og „á að gera það“ og því hefur rykið verið dustað af öllum hugs- anlegum heimildum um flutningsmáta og tónlistarheföir á barrokktímanum og margt komið fram sem menn vissu ekki áður. Nú er Bach-túlkun mun líflegri og spontantísk- Einsöngvaramir stóðu sig ágætlega. Ólöf Kolbrún Harðardóttir kunni sitt hlutverk en mikið víbrató gerði þó að verk- um að maður skildi ekki alveg línumar í söng hennar. Þess má geta að mik- „litríkur og stórbrotinn flutningur". DV-mynd S ið eða lítið víbrató er smekksatriði; und- irrituðum finnst rödd sem titrar mikið ekki falleg og einlæg í trúarlegu verki, þó öðram kunni að finn- ast það. Víbratóið var minna hjá Rannveigu Fríðu Bragadóttur, eins og Ólöf Kolbrún hefur hún mikla, fal- lega rödd og næma lýríska tilfinningu en framburðinum var stundum ábótavant og hefðu samhljóðarnir í textanum gjaman mátt heyrast betur. Stephen Brown söng á hinn bóginn skýrt og greini- lega og hefur einmitt réttu tenórrödd- ina og söngstílinn í Bach; sömuleiðis var Ólafur Kjartan Sigurðarson yffrleitt mjög góður, hann hefur mikla og jafna rödd á öllum sviðum og er kraftmikill söngvari sem vafalaust á eftir að heyrast meira i. Kammersveit Langholtskirkju lék oftast vel, t.d. voru fiðlurnar afar fallegar og óm- þýðar í Agnus dei i lok messunnar. í heild var þessi tónlistarflutningur því áhrifamikill og er lofsvert framtak hjá Jóni Stefánssyni að leyfa okkur að hlýða á svona stórbrotna tónlist sem á að hljóma í kirkju og nýtur sín aldrei fyllilega í græjunum heima. Tvöföld skilaboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.