Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Side 8
Útlönd
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999
Stuttar fréttir :dv
Fundur utanríkisráöherra Bandaríkjanna og Rússlands í Noregi:
Rússar hika við
að þrýsta á Serba
DV, Gardermoen:
Gagnlegt en tilgangslaust. Þetta
varð niðurstaðan af fundi utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna og
Rússlands á Gardermoen í Noregi í
gær. ígor ívanov, utanrikisráðherra
Rússlands, hikaði þegar hann var
krafinn um að fara á fund Slobod-
ans Milosevics, forseta Júgóslavíu,
og biðja hann að láta undan í deil-
unni um Kosovo.
Vinningaskrá
4S. úcdráttur 8. aprfl 1999.
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
42594 1
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
| 14024 24200 38784 52592
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
16447 30138 46816 52584 64070 73828
25920 46745 48645 60063 66361 79291
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
263 10821 22787 33654 43150 51454 64854 74573
1861 12414 23057 35425 43486 53723 65787 75132
2231 13057 23863 35622 44001 55622 66119 75147
2338 14666 24287 38204 44328 55840 67014 75900
2373 15575 25196 38405 44903 56755 67461 75904
286S 16291 25262 39058 45279 58287 68137 76272
5883 16561 27085 39692 46214 58697 68178 76527
6181 17615 28543 39866 46995 59020 68553 76652
6923 17890 28557 40527 47776 59585 68976 76669
8407 18456 28878 41258 48830 60551 70984
8674 19480 31529 41564 49105 62972 72854
9059 20816 31727 41872 49553 63953 73163
9297 21740 32442 41908 50971 64425 73956
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur)
44 8609 16944 26559 36802 48377 58864 68456
ÍTT 9217 17304 26731 37044 48441 58881 68544
148 9417 17395 26830 38054 48470 59076 68708
167 9620 17869 27064 38387 48555 59145 69535
266 9728 18030 27074 38418 48618 59248 69924
323 9831 18334 27255 38577 49046 59771 69981
407 9868 18390 27410 38590 49456 60104 70115
499 9876 18402 27887 38791 49706 60225 70463
60S 9892 18556 27936 39483 49754 60278 70476
1160 9929 18614 28090 40027 49994 60589 70624
1224 10029 18709 28187 40312 50079 60698 70907
1345 10054 19268 28375 40475 50161 60762 71029
1497 10072 19469 28413 40814 50513 60814 71427
2107 10180 19630 28828 41077 50957 60965 71474
2268 10478 19729 28951 41175 50999 61282 71535
2423 10675 20120 29331 41337 51419 61634 71971
2596 10924 20136 29350 41761 51949 61671 72299
2852 10926 20293 29368 42297 52111 61758 72318
3294 10944 20375 29482 42523 52205 61784 72342
3336 11014 20456 29542 42854 52562 61979 72982
3358 11453 20595 29770 42938 52601 62045 73028
3476 11747 20645 30084 43066 52627 62564 73233
3670 12026 20793 30240 43584 52752 62614 73391
3791 12056 20887 30273 43629 53241 62762 73494
4004 12166 20924 30312 43800 53249 63006 73799
4417 12578 21446 30390 44016 53891 63319 73877
4563 12747 21913 30563 44119 54226 63395 74348
4584 12995 22337 30832 44255 54242 63833 74408
4949 13005 22350 31051 44435 54560 63849 74926
5228 13222 22504 31428 44512 55163 63870 75170
5498 13699 22631 31454 44613 55292 64227 75532
5636 13881 22670 31618 44760 55507 64253 76387
5732 13979 23383 32307 45078 55S76 64423 76431
5814 13982 23428 32526 45116 56249 64694 76645
5818 13996 23474 32680 45378 56253 65128 76780
5839 14286 23578 32767 45429 56411 65487 76927
5939 14789 23989 32885 45668 56461 65912 77124
6486 14814 24194 33049 45786 56503 65947 77281
6505 15121 24476 33088 45874 56689 66144 77482
6565 15464 24604 33115 46048 57052 66599 77881
6839 15623 24729 34263 46174 57087 66837 77890
7103 15640 24839 35077 46310 57848 66997 77944
7267 15655 24870 35079 46383 57872 67087 77997
7321 16009 25420 35176 46739 57934 67131 78152
7481 16065 25478 35955 46830 58147 67258 78313
7986 16298 25517 36129 46833 58153 67299 78338
8005 16377 25716 36231 47169 58226 67890 78429
8020 16402 25746 36591 47508 58414 68188 78558
8063 16848 25927 36725 47890 58751 68240 78939
8401 16867 26554 3676S 48072 58762 68441 79417
Nœstu útdrœttir fara frani 15.22. & 29. apríl Hcimasíða á Intcmcli: lltlp://www.itn.is/das
„Fundurinn var gagnlegur,"
sagði ígor ívanov á blaðamanna-
fundi eftir viðræðurnar við Made-
leine Albright, utanrikisráðherra
Bandaríkanna. Fulltrúi DV var þar
og hlustaði á. Albright sagði lika að
fundurinn hefði verið gagnlegur, og
þá var öllum ljóst að þetta var
gagnslaus fundur.
Og í gærkvöldi komu svo tíðindin
um að NATO ætlaði að herða enn
meir aðgerðir sínar á Balkanskaga:
Fleiri flugvélar og fleiri sprengjur.
Fundur ráðherranna stóð tveim-
ur tímum lengur en áætlað var og
það vakti vonir um að eitthvað nýtt
væri á seyði. Bæði ívanov og Al-
bright urðu að hringja heim il for-
seta sinna og spyrja ráða, en niður-
staðan var sú sama: Rússar hika og
NATO sprengir.
„Við höfúm rætt þessi mál í síma
oft áður og ræddum þau enn nú. Við
erum sammála um að Serbar verði
að láta af ógnarverkum í Kosovo, að
þeir verði að kalla allt vopnað lið
sitt út úr héraðinu og að alþjóðlegt
lið gæti friðar í Kosovo á eftir,“
sagði Albright eftir fundinn.
Albright lét vera að nefna hvers
slags lið það yrði, og þar greinir
Bandaríkjamenn og Rússa á. Al-
bright segir að NATO verði að skipa
kjama liðsins, en Rússar vilja að
friðsirgæsla í Kosovo verði í hönd-
um óháðs liðsafla - þegar og ef
Serbar gefa eftir. í þessu efni gefa
heldur ekki Bandaríkjamenn og
NATO eftir.
Vandinn er að engir fulltrúar
Serba hafa til þessa mætt á fund
NATO. Serbar viðurkenna ekki
Rússa sem fulltrúa sína - fyrirlíta
raunar Rússa - og á meðan svo er
þjónar það litlum tilgangi þótt full-
trúar Rússa og Bandaríkjamanna
ræðist við í bróðemi. Slobodan
Milosevic fer sínar eigin leiðir eftir
sem áður.
Norska lögreglan stendur nú grá
fyrir járnum nótt sem nýtan dag
fyrir utan raðhús séra Kjells
Magnes Bondeviks í úthverfi Óslóar
og bíður þess að Serbar geri alvöm
úr hótunum sínum um að drepa for-
sætisráðherrann. Eftir að átökin í
Kosovo brutust út hefur séra Kjell
Magne fengið hótanir bæði skriflega
og símleiðis.
-GK
Bólusetningar eru alls staðar jafnhvimleiðar. Þessi mynd var tekin þegar
verið var að bólusetja lítið albanskt barn sem varð að flýja heimkynni sín f
Kosovo vegna voðaverka Serba.
Sprengjur falla enn á Júgóslavíu:
Þjóðverjar vinna
að friðaráætlun
Þýsk sfjómvöld greindu frá því í
gær að þau væru að vinna að friðar-
áætlun fyrir Kosovo. Þar er gert ráð
fyrir að júgóslavneskar hersveitir
yfirgefi Kosovo, að allir flóttamenn
frá héraðinu snúi heim og að alþjóð-
leg friðargæslusveit, undir merkj-
um SÞ en undir stjóm NATO, fram-
fylgi gerðum samningum.
„Unnið hefur verið að þessari
áætlun í margar vikur,“ sagði
Ludger Vollmer, aðstoðamtanríkis-
ráðherra Þýskalands, í viðtali við
þýska útvarpið.
Ráðheirann sagði ekki hvenær
áætlunin yrði lögð fram.
Herflugvélar NATO héldu loft-
árásum sínum á Júgóslavíu áfram í
gær og sprengdu meðal annars upp
vatnsorkuver. Bill Clinton Banda-
ríkjaforseti sagði að lofthemaður-
inn, sem staðið hefur í þrjár vikur,
væri smám saman að gera júgóslav-
neska herinn óvígan.
McCain í framboð
Repúblikaninn John McCain
frá Arizona tilkynnti í gær að
hann sæktist eftir tilnefningu
flokks síns fyrir forsetakosning-
arnar á næsta ári.
Bibi sakaður um lygar
Yitzhak Mordechai, fyrrum
varnarmálaráðherra ísraels, hef-
ur sakað Benja-
min Netanyahu
forsætisráð-
herra um að
hafa logið að
ráðherrum sín-
um og þing-
heimi. Þetta
gerðist í fyrstu
kappræðum þeirra fyrir kosning-
arnar sem verða í næsta mánuði.
Stjómmálaskýrendur segja að
Mordechai hafi haft betur í kapp-
ræðunum.
Uppsagnir hjá Kværner
Norsk-enska fyrirtækið
Kværner ASA hyggst hætta
skipasmíði og hefur sagt 25 þús-
und manns upp, eða þriðjungi
starfsliðsins.
Afturkallar uppreisn
Uppreisnarforinginn Xanana
Gusmao á A-Tímor mun í dag
taka aftur orð sín um uppreisn
gegn* her Indónesa. Þess í stað
mun Gusmao ítreka þann vilja
sixm að íbúar A-Tímor verji sig
sjálfir gegn yfirgangi hersins.
Hague í baráttu
íhaldsmenn á Bretlandi hófú í
gær kosningabaráttu vegna kom-
andi kosninga.
Á næstu tveim-
ur mánuðum
verður kosið í
sveitarstjómir,
á skoska og
velska þingið
auk Evrópu-
þingsins. Bar-
áttan nú er talin mælistika á vin-
sældir leiðtoga íhaldsmanna,
Williams Hague, auk þess að
verða dómur um árangur tveggja
ára stjórnar Verkamannaflokks-
ins á Bretlandi.
Rokk og ról virkar best
Breskir tómatabændur hafa
komist að þeirri merkilegu nið-
urstöðu að rokktónlist virki vel á
vöxt plantnanna, ekki síst ef þær
em hristar í takt við tónlistina.
Réðst á ferðamenn
Dómstóll í Miami dæmdi í gær
mann í 20 ára fangelsi fyrir að
hafa stýrt glæpaklíku sem hafði
það að markmiði sínu að ráðast á
erlenda ferðamenn.
Sex slösuðust í ókyrrð
Flugvél breska flugfélagsins
British Airways lenti í mikilli
ókyrrð yfir Singapore í gær með
þeim afleiðingum að sex farþegar
slösuðust talsvert.
Treysti poppgoðinu
Poppgoðið ' Michael Jackson
heldur því fram í viðtali við
breska blaðið
Mirror að Díana
heitin prinsessa
hafi oftsinnis
hringt í sig og
trúað sér fýrir
sínum innstu
hjartans mál-
um. Jackson
segir engan vafa leika á því að
Dodi A1 Fayed hafi gert prinsess-
una hamingjusama.
Kafbátar upp í skuld
Stjómvöld í S-Kóreu íhuga að
taka kafbáta upp í skuldir Rúss-
lands við landið. Skuld Rússa
nemur um 140 milljörðum króna.
Hættir við framboð
Romano Prodi ítrekaði í gær
vilja sinn til að stuðla að róttæk-
um umbótum á framkvæmda-
stjóm ESB. Prodi, sem hefur ver-
ið útnefndur næsti forseti fram-
kvæmdastjórnarinnar, er hættur
við framboð til Evrópuþingsins.
\ ’Vc*- /