Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 43 Andlát Sigríður Jónsdóttir, Droplaugar- stöðum, áður Ferjuvogi 15, Reykja- vík, lést á Droplaugarstöðum mánu- daginn 12. apríl síðastliðinn. Sólveig Ingibjörg Sveinsdóttir lést í Kaupmannahöfn laugardaginn 27. mau's síðastliðinn. Sigurður Sigurðsson, Birkivöllum 10, Selfossi, andaðist á Landspítal- anum mánudaginn 12. apríl. Kristján B. Guðjónsson pípulagn- ingameistari, Bakkaseli 3, Reykja- vík, andaðist að kvöldi simnudags- ins 11. apríl. Jóna Jósteinsdóttir lést sunnudag- inn 11. apríl. Jarðarfarir Þórður Thors verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. apríl kl. 13.30. Björgvin Hólm verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. apríl kl. 15. Hákon F. Johansen klæðskeri verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 16. apríl kl. 13.30. Gísli Eiríksson, Eyrarvík, Glæsi- bæjarhreppi, verður jarðsunginn frá Möðruvöllum i Hörgárdal fímmtudaginn 15. apríl kl. 14. Guðrún Guðmundsdóttir, Sól- heimum 23, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Langholtskirkju föstu- daginn 16. apríl kl. 13.30. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hringbraut 57, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 16. apríl kl. 14. Einar Guðmundur Guðgeirsson bókbindari, Stangarholti 6, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstu- daginn 16. apríl kl. 15. Margrét Sívertsen, Brekkugerði 13, verður jarðsungin frá Grensás- kirkju fimmtudaginn 15. apríl kl. 15. Ingvar Kristinn Þórarinsson, kennari og bóksali á Húsavík, verð- ur jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 17. apríl kl. 14. Sigríður Laufey Ámadóttir verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. apríl kl. 10.30. Helga María Jónsdóttir, Laugar- holti, verður jarðsungin frá Melgraseyrarkirkju föstudaginn 16. apríl kl. 14. Guðríður Jónsdóttir, áður til heimilis á Suðurgötu 23, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavfkur- kirkju fimmtudaginn 15. apríl kl. 14. Ólafur Skaftason bóndi, Gerði, Hörgárdal, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. apríl kl. 13.30. Ágústa Kristtn Bass, Brekku, Hvalfjarðarströnd, verður jarðsung- in frá Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 17. apríl kl. 14. Ásta Laufey Gunnarsdóttir, Dval- arheimilinu Kirkjuhvoli í Hvol- hreppi, verður jarðsungin í Breiða- bólsstaðarkirkju, laugardaginn 17. apríl kl. 11. Tilkynningar Félag kennara á eftirlaunum Á morgun, fimmtudaginn 15. apríl: kór kl. 16 í Kennarahúsinu við Lauf- ásveg. Adamson V. fýrir 50 árum 14. apríl 1949 WXSXH Leggur af stað til íslands í kvöld í dag verður fjóröi togari Reykjavíkurbæj- útbúinn og Hallveig Fróöadóttir aö ööru ar afhentur Bæjarútgerö Reykjavíkur. Er leyti en þaö, aö klæöning i lestum er úr þaö b.v. Jón Porláksson, sem er knúinn tré. Jón Porláksson leggur af staö heim- áfram meö dieselvél og aö öllu leyti eins leiöis í kvöld. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafrmrfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fiarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffÉeðing- ur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100", Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna náuðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. ffjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Aigjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. dss. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekiö er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kL 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, föd. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Bjarney Þóra Hafþórsdóttir, 19 ára stúlka frá Vopnafirði, var valin ungfrú Norðurland á dögum. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Salh Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Peningar í konuhönd- um endast ekki; barn í karlmannshöndum lifir ekki. Telugu (Indland). Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofiiun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og Ðmmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafniö Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Kefíavik, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vinur þinn endurgeldur þér gamla skuld sem þú varst nærri því búinn að gleyma. Heimilisstörf taka mikiö af tíma þínum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það væri best að tala hreint út um mál sem er farið að verða tals- vert þrúgandi í samskiptum vina. Þér kemur á óvart hve lausnin reynist vera einföld. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál. Það gæti hleypt nýju lífi í tilveruna hjá þér. Þú verður fyrir óvæntu happi í fjármálum. Nautiö (20. april - 20. maf): Miklar breytingar verða á lífi þinu á næstunni. Þú fagnar þeim þar sem þér finnst tilveran hafa verið harla tilbreytingarsnauð undanfarið. Tvíburarnir (21. mai - 21. júnf): Þú ferö á fjarlægar slóðir og kynnist nýjum háttum og siðum. Þú vinnur að undirbúningi þessa og miðar vel. Happatölur þinar eru 5, 18 og 26. Krabbinn (22. jUni - 22. jUlí): Kergja viröist hlaupin í mál sem er bráðnauðsynlegt að reyna að leysa með einhverju móti. Þú ert fremur ráðalaus gagnvart þess- um vanda. Ljóniö (23. jUli - 22. ágUst); Hætta er á misklíð milli vina. Ef þú átt einhveija sök ertu maður að meiri ef þú viöurkennir það og biðst afsökunar. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Vinur þinn biður þig aö lána sér peninga. Þú ættir að fara var- lega, að minnsta kosti skaltu ekki lána honum verulega stórar upphæðir. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú gerir einhverjum greiða og munt svo sannarlega fá hann end- urgoldinn. Rómantíkin liggur í loftinu. Happatölur þínar eru 5, 9 og 23. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það er nauðsynlegt að fólk ræði saman um þá stöðu sem er kom- in upp i fjölskyldunni. Þar þarf að leysa ákveðið mál og er best að það sé gert með samstilltu átaki. Bogmaöurmn (22. nóv. - 21. des.): Þér gengur óvanalega vel að einbeita þér og erfiðu verkefni sem þú hefur tekið að þér miðar vel áfram. Taktu því rólega í kvöld. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Breytingar eru í aðsigi sem þér líst ekki alls kostar vel á. Þegar frá liður muntu þó sjá að þær voru til góðs. Happatölur þínar eru 5, 28 og 40. T- *r í <•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.