Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Blaðsíða 8
Brúbkaup
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999
7í3jjíJJj
«'an
Iaugum barnsins viröist allt svo einfalt, framtíöarplön
og draumar renna oft saman í eitt. Hlutirnir veröa
síöan flóknari þegar aldurinn fœrist yfir, bernsku-
draumarnir gleymast og lífssýnin breytist. Anna María
Guðmundsdóttir, sem er á níunda ári, og Andri Björn Ró-
bertsson, 10 ára, eru bœöi haröákveöin í að gifta sig þeg-
ar þau veröa. stór.
Glæsibrúðkaup skal það vera og
ekkert til sparað. Þau ætla að keyra
um á skreyttri limmosínu með dósir
í eftirdragi, hafa hljómsveit sem spil-
ar fyrir dansi í risastórri veislu,
klæðast brúðarkjól og kjólfótum og
fara í brúðkaupsferð á framandi og
heitar slóðir - ekkert skal vanta. Fátt
virðist vefjast fyrir þessu unga fólki
alla vega ekki þegar framtíðarbrúð-
kaupið er annars vegar.
Strákar ekkert sérstak-
lega skemmtilegir
„Ég ætla að hafa fimm hæða brúðartertu í brúðkaupinu mínu," segir Anna
María, 8 ára Reykjavikursnót.
Mikið úrval af húsgögnum, t.d. borð, stólar, skápar, skenkar, hillur o.fl.Elnnig textíll, t.d. sængurföt, handklæði, viskastykki,
dúkar o.fl.
að gifta sig 28 ára gamall og á brúð-
urin að vera árinu yngri. „Maður
verður að vanda valið þannig að ég
ætla ekkert að flýta mér. Ég eignast
bara eitt bam áður en ég gifti mig.“
Anna Maria ætlar aftur á móti að
feta í fótspor móður sinnar og gifta
sig 25 ára gömul, ef hún verður búin
að finna þann rétta. „Ég held að ég
verði alveg nógu gömul þá, ég ætla
alla vega að vera búin að kynnast
kærastanum mínum vel áður en ég
giftist honum.“
Mamma býr til
brúðarvöndinn
„Mér finnst Hallgrímskirkja svo
falleg, ég ætla að gifta mig þar,“ seg-
ir Anna María. „Kirkjan á að vera
skreytt blómum og ég ætla að vera i
hvítum fallegum brúðarkjól, svo ætla
ég að fara í hárgreiðslu eða ég ætla
alla vega að gera það þegar ég
fermist. Maðurinn minn má alveg
ráða sjálfur í hverju hann verður.
Vinkælar.
Postulíns- og tinbollar frá Ítalíu.
Pranskar espresso- og
cappuccino-vélar.
„Ég ætla að vera i kjólfötum og konan min á að vera í hvitum brúðarkjól með fullt af pifum og með slör og
blómakrans á höfði," segir Andri Björn og réttir hattinn af.
ur irrn. Ég ætla að vera í kjólfötum og
konan mín á að vera í hvítum brúð-
arkjól með fullt af pífum og með slör
og blómakrans á höfði, svo ætla ég að
biðja mömmu að búa til brúðarvönd
handa henni."
Þau Andri Bjöm og Anna María
eru bæði ákveðin í að halda stóra
veislu þar sem hljómsveit spilar og
halda uppi Qöri eins og í myndinni
„Wedding singer" og á boðstólum
eiga að verða ýmsar kræsingar. „Ég
ætla að hafa fimm hæða brúð-
artertu," segir Anna María, ákveðin.
Andri er aftur á móti óákveðnari,
segist bara ætla að bjóða upp á eitt-
hvert kjöt og svo kökur. En þegar tal-
inu víkur að brúðkaupsferð segist
Andri að sjálfsögðu ætla að skella sér
í slíka ferð..á heitan og afslappað-
an stað, stað sem ég hef aldrei komið
á áður og það á að vera brúðargjöfm
mín til konunnar, svo ætla ég líka að
gefa henni stórt hús.“ „Ég ætla ör-
ugglega líka í brúðkaupsferð," segir
Anna María en leggur þó meiri
áherslu á að hún ætlar að flytja til
„Ég ætla að gifta mig, ég lokka
bara einhverja til þess,“ segir Andri
Björn. „Einhverja góða og ákveðna
konu, hún má samt ekki vera frek og
hún má ekki vera í vondum félags-
skap, hún á samt bara að vera ósköp
venjuleg," bætir Andri við íhugull.
„Maðurinn minn á að vera íþrótta-
maður, í fótbolta eða handbolta," seg-
ir Anna María, „af því mér finnst svo
gaman í íþróttum og hann á helst að
vinna við tölvur og hafa góð laun.“
Anna María segist fyrst og fremst
ætla að gifta sig vegna þess að hana
langar svo til að eignast börn. „En ég
ætla að gifta mig fyrst og svo vil ég
helst eignast tvær stelpur af því mér
finnast strákar ekkert sérstaklega
skemmtilegir."
„Ég ætla að eignast fimm eða sex
böm,“ segir Andri, „ég vil ekki að
ættin mín deyi út.“
Þó að Andri ætli að eiga stóra fjöl-
skyldu segist hann í fyrsta lagi ætla
Handunnir leirpottar
frá Kólumbíu, ofn- og
eldfastir, margar
stærðir.
r ííl
1
Nílfisk AirCare Filter*
Ekkerl netna hreint lotl slnpfiur í
gegnum nyj.t Níltisk siukorticV
Fádu |íér nýja Nilfisk
og þú getur andaö léttar!
/FOnix
Ávaxtaskálar.
Karöflur,
margar gerðir.
Glös og könnur
frá Mexikó.
'AíhA 'J0% SijJMur uf uj úUuj^juíuJjjílijjj.
woifíE
Bankastræti 11 ■ Sfmi 511 6211
Litla systir mín á að vera brúðarmey
og ætli Guðjón bróðir fái ekki að
vera svaramaður."
„Ég ætla að gifta mig í lítilli
kirkju, kirkjunni í Árbæjarsafninu,"
segir Andri Björn. Það eiga bara að
vera fáir í kirkjunni en veislan á að
vera stór. Brúðarmeyjamar eiga að
vera með blóm í körfum og strá þeim
á kirkjugólfið þegar konan mín kem-
Patreksfjarðar eftir brúðkaupið og
búa í stóra einbýlishúsi þar.
Þau Anna María og Andri Bjöm
hafa enn nógan tíma til stefnu tU að
velta stóra deginum fyrir sér og
hvort hugmyndir og útfærslur eiga
eftir að breytast verður tíminn að
leiða í ljós. Þau ætla samt alveg ör-
ugglega að gifta sig, segja þau bæði,
ákveðin. SS