Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Page 13
f
I
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999
Blóm segja oft meira en mörg orö. Blóm hafa skýra
táknræna merkingu auk þess aö vera fögur og ilm-
rík. Saga blóma er löng, táknmál blóma og lita er
fyrst talin hafa borist frá Egyptalandi til Evrópu.
Blóm
Hýasintur: festa og tryggð. Bláar:
ákveðni, ég helga þér líf mitt. Hvít-
ar: ég met þig mikils.
Litir
Litum blandaö saman í blómvönd
táknar gleði og frið.
Purpurarautt táknar hátíð.
Hvítur lUjur tákna hreinleika, aðr-
ir liljulitir tákna hreysti og styrk.
Fölbleikt og Ijósrautt eru tákn
æsku og fegurðar.
Klukkublátt er tákn vonarinnar.
Fjólublátt er tákn iðrunar og yfir-
bótar.
Appelsínugult er tákn frjósemi og
hamingju.
Hvít blóm tákna samúð eða sak-
leysi.
Rauð blóm tákna ást og kærleik.
Fjólulitur er tákn þess að vera trúr
og tryggur.
Rósmarín (sigrænn runni) og
murta eru tákn minninganna.
Rauðar rósir: ást.
Hvítar rósir: afneitun, ég elska þig
ekki.
Gular rósir: afneitun, ég elska ann-
an /aðra.
Orkedlur: munaður, ég geri líf þitt
sem dans á rósum.
Nellikur: hrifning, þetta var fallega
gert af þér.
Túlípanar: játning, ég játa þér ást
mína.
íris: tilfinningahiti, hjarta mitt
brennur af ást.
Gladíólur: sársauki, tillitsleysi þitt Mímósur: næmleiki, þú ert of
særir mig. fljót/fljótur á þér.
Hvitar chrysanthemum: sannleik- Gleym-mér-ei: minning, hugsaðu
ur, aðrir litir styrkur. til mín. SS
Flestar brúðir leggja mikið upp úr að verða sér úti um glæsilegan undirfatnað i tilefni dagsins.
Brúðkaupsnóttin er sveipuö vissri dulúó. Brúðirnar
lœóast yfirleitt einar í nærfataverslanir til að velja
brúðarnœrfötin og fœr brúóguminn ekkert að sjá
né vita fyrr en brúökaupsnóttina. Aó sögn Sigríóar í und-
irfatabúðinni Ég og þú leggja brúðir meiri og meiri
áherslu á brúðarnœrfötin.
„Við erum með gífurlegt úrval af
brúðarnærfötum, korselett, sokka-
bönd, t-buxur og sokka við og er þetta
mestallt handunnið í litlu þorpi á
Spáni. Þannig að allar brúðir geta
fundið eitthvað við sitt hæfi. Nærfót-
in eru yfirleitt valin með brúðarkjól-
inn í huga, þó ætti brúðirnar í raun
að velja nærfotin fyrst þar sem sumir
kjólar eru svo fleygnir að erfitt getur
verið að finna nærfot sem ganga við
þá.“ Sigríður segir að ljósir litir verða
yfirleitt fyrir valinu. „Beisliturinn
hefur verið rikjandi síðustu árin en
hvíti liturinn nýtur aukinna vin-
sælda. Brúðirnar vilja yfirleitt hafa
eitthvað blátt í nærfótunum en gömul
hjátrú segir að það auki hamingjuna
í hjónabandinu. Það eru yfirleitt
sokkaböndin sem eru blá eða með
blárri slaufu," segir Sigríður. Sokka-
böndin eru fyrst og fremst ætluð sem
skraut og segir Sigríður að brúðgum-
inn eigi að færa brúðina úr öðru
sokkabandinu eftir kirkjuathöfnina
og henda því til gesta þar sem ungir
menn geta barist um það líkt og gert
er með brúðarvöndinn.
Brúðgumar í
nœrfatabúðum
Sigríður segir aö brúðgumar
komi í auknum mæli til að versla.
„Þeir koma bæði til að huga að
morgungjöfinni og til að kaupa nær-
fot í tilefni dagsins. Tilgangurinn er
þó oftar að finna morgungjöf og
velja þeir þá yfirleitt fallegan silki-
náttkjól og jafnvel slopp við.“ Að
sögn Sigríðar er það algengara að
brúðurin sjái um að kaupa nærfot á
sinn verðandi bónda. „Silkiboxer
buxur eru vinsælastar og velur
brúðurin oftast eitthvað sem passar
við hennar eigin nærfót. Einnig ger-
ist það í auknum mæli að vinkonur
brúðar komi hingað með hina verð-
andi brúði í gæsapartíum og láti
hana velja og máta nærfót. Það er
oft líf og fjör hérna,“ segir Sigríður,
glöð. Hún leggur að lokum áherslu á
að brúðamærfótin eigi að velja tím-
anlega og i góðu næði. „Það er allt
of algengt að þetta sé gert á seinustu
stundu og þá vill stress og tímaleysi
skyggja á allan brúðkaupsundirbún-
inginn sem á að vera skemmtilegur
og rólegur tími.“ SS
JI
ART GALLERY
raudarársiIg
105 REYICJAVÍK
SÍMI/TEL 551 0400
Rauðarárstíg 14, sími 551 0400
Kringlunni, sími 568 0400
fold@artgallerifold.com
irci opnctr nyjo
glæsilcgo
húsgognoverslun
í Bæjorlind 6
17. opríl nk.
|| IWm |p|g|
Mikiö úrval of gjafovörum