Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 18
18
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999
Fréttir i>v
Kuldakast á Ströndum
Eina Junkers-flugskýli heims liggur undir skemmdum:
Fjárveiting fæst ekki
til flugminjasafnsins
- hins vegar er 11 milljónum varið til safns á Akureyri
Eina Junkers-flugskýli heims, að Hnjóti í Örlygshöfn, virðist ekki eiga ann-
að eftir en að verða eyðingaröflum að bráð, ásamt rússneskri tvíþekju sem
þar stendur inni á gólfi. DV-mynd Hörður
DV, Hómavík:
„Síðkomiö páskahret" eru orö
sem fólk hefur látið falla um veð-
urfar síðustu daga. Mikið blíð-
viðri var fyrir og um páska og
engu öðru líkara en vorið væri
rétt handan við hornið enda söng-
ur vorfugla farinn að heyrast.
Síðustu daga hefur allt snúist
til verri vegar með snjókomu og
miklu hvassviðri. Veðurfari og þó
„Eg vona að þetta verkefni sveitar-
félaganna gangi vel, verkefnið er viða-
mikið og margir koma nálægt því,“
sagði Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigð-
isráðherra, við undirritun samnings
um sveitarfélagaverkefni SÁÁ á
Blönduósi í fyrradag. Það voru full-
trúar Blönduóss, Húnaþings vestra,
Ásahrepps, Torfalækjarhrepps, Vind-
hælishrepps, Svínavatnshrepps, Engi-
hlíðarhrepps, Bólstaðarhlíðarhrepps,
einkum snjóalögum er þó mjög
misskipt. Litið sem ekkert hefur
snjóað um meginhluta Stranda-
sýslu sunnan Hólmavíkur, t.d. í
Kollafirði, og hefur svo verið í all-
an vetur og er nokkur nýlunda.
Fólksbílafært er og hefur verið
þar heim að hverjum bæ í allan
vetur og land næst byggð nánast
snjólaust en vorboðar náttúrunn-
ar hafa hljótt um sig þessa daga.
-GF
Sveinsstaðahrepps, Skagastrandar,
Skagafj arðar, heilbrigðisráðuneytis-
ins og SÁA sem skrifuðu undir samn-
inginn. Aðilar samningsins munu á
árinu 1999 vinna saman að því að efla
forvarnastarf í sveitarfélögunum, með
það fyrir augum að draga úr neyslu
grunnskólanema á tóbaki, áfengi og
öðrum vímuefnum. Verkefnið er unn-
ið í samráði við SÁÁ, sem verður með
fræðslu og ráðgjöf. G.Bender
Flugskýli, sem verið er að reisa
yfir hluta flugminjasafns á Hnjóti í
Örlygshöfn við Patreksfjörð, liggur
undir skemmdum þar sem umbeðin
9 milljóna króna fjárveiting fæst
ekki til að ljúka byggingunni. Þess i
stað hefur verið ákveðið að veita
um 11 milljónir króna til að byggja
upp nýtt flugminjasafn á Akureyri.
„Ég er mjög sár vegna framkomu
fjárlaganefndar og ég hélt ég ætti
þetta ekki skilið," segir Egill Ólafs-
son, frumkvöðull að stofnun Flug-
minjasafns Egils Ólafssonar á
Hnjóti sem Alþingi samþykkti fyrir
skipulagsskrá 10. júní 1994.
„Við erum búnir að reisa burðar-
virki með lektum, en það er eftir að
klæða skýlið og innrétta. Þetta er
nú allt að verða eyðileggingu að
bráð, verði ekkert aðhafst í málinu.
Á sama tíma eru menn að hefja upp-
byggingu á nýju safni á Akureyri og
hafa veitt til þess um 11 milljónum,“
segir Egill og vill meina aö þar lykti
af atkvæðaveiðum Halldórs Blöndal
samgönguráðherra.
Flugskýlið sem um ræðir var
upphaflega smíðað í Junkers-flug-
vélaverksmiðjunum í Þýskalandi
árið 1927. Það var síðan sett upp í
Vatnagörðum í Reykjavík 1930 og
notað sem skýli fyrir sjóflugvélar og
síðan undir ýmsa aðra starfsemi,
þar til það var rifið fyrir nokkrum
árum. Þá átti að henda skýlinu, en
Egill falaðist eftir því og var það
sent vestur að Hnjóti. Þetta flug-
skýli mun nú vera það eina sinnar
tegundar sem eftir er í heiminum og
af flugáhugamönnum talið mjög
merkileg heimild i flugsögunni.
Svipaða sögu er að segja af mörg-
um öðrum munum safnsins á
Hnjóti, sem er um margt einstakt.
Þeir sem til þekkja segja að ekkert
land í heiminum eigi slikar minjar
um flugstöðvabyggingar frá árdög-
um flugsins og Egill hefur safnað að
Hnjóti. Þar er m.a. að fmna fyrstu
flugstöðina sem sett var upp á ísa-
fjarðarflugvelli, en þar var glæsileg
nýendurbætt flugstöð vígð í síðustu
viku. -HKr.
ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra og Þórarinn Tyrfingsson frá SÁÁ
rita nöfn sín undir samninginn. DV-mynd G. Bender
Sveitarfélagaverkefni SÁÁ:
Vona að þetta gangi vel
- segir ráöherra
VW Polo 1998, 5 g„ 3 d., ek. 17 Toyota Carina E 1996, ssk., 5 Opel Astra GL 1996, 5 g., 5 d., Opel Astra GL 1995, ssk., 4 d., Renault Clio 1997, 5 g., 5 d.,
þús. km, hvítur. d., ek. 47 þús. km, hvítur. ek. 49 þús. km, grctr. ek. 45 þús. km, grœnn. ek. 30 þús. km, hvítur.
Verð 970 þús. Verð 1.400 þús. Verð 980 þús. Verð 970 þús. Verð 900 þús.
VW Vento GL 1996, 5 g„ 4 d„
ek. 59 þús. km, dökkblctr.
Verð 1.110 þús.
MMC Lancer st. 4x4, 1994, 5 Hyundoi Accent 1998, 5g„ 3
g„ 5 d„ ek. 70 þus. km, rauður. d„ ek. 23 þus. km, svartur.
Verð 1.080 þús. Verð 990 þús.
Toyota Land Cruiser 4x4 dísil
1986, 5 g„ 5 d., ek. 185 þús.
km, hvítur.
Verð 1.050 þús.
I
MMC L-300 4x4 dísil 1996, 5 g„
5 d„ ek. 60 þús. km, hvítur.
Verð 1.350 þús.
Ford Escort Ghia 1996, 5 g„ 5
d„ ek. 33 þús. km, vínrauður.
Verð 1.050 þús.
MMC Pajero st. 1989, ssk„ 5 d„
ek. 171 þús. km, blár/grár.
Verð 990 þús.
MMC Lancer 1996, ssk„ 4 d„
ek. 32 þús. km, grœnn.
Verð 1.150 þús.
BILASALANl
Borgartúni 26, ámar 561 7510 & 561 7511
Nissan Micra LX 1996, 5 g„ 5
ek. 49 þús. km, rauður.
Verð 890 þús.
Volvo 740 GL 1989, ssk„ 5 d„
ek. 153 þús. km, ljósbrúnn.
Verð 820 þús.
MMC L-200 dísil 4x4 1995, 5 g„ Opel Combo 1997, 5 g„ 3
2 d„ ek. 116 þús. km, hvítur. ek. 36 þús. km, hvítur.
Verð 1.230 þus. Verð 1.050 þús.
úrval ho-fa^ra bíla af öllom s-færfcow og geröom /
Margar biíreiðar á söluskrá
okkar er hœgt að greiða með
Visa eða Euro raðgreiðslum