Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 42
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 T>V 54 dagskrá mánudags 19. apríl SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkurinn. a 16.25 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Lelðarijós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (15:26) (Jim Henson’s Animal Show). 18.30 Ævintýri H.C. Andersens (19:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 19.00 I fjöllelkahúsl. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Án titils (3:3). í þættinum er rætt við Kar- ólínu Eiríksdóttur um tónverk hennar, fyl- gst með æfingum á nýrri kammeróþeru og leikin nokkur tónverk eftir hana. Einnig er rætl við Hjáimar H. Ragnarsson tón- skáld og Gunnar Kvaran sellóleikara sem þekkja vel til Karólínu og verka hennar. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. ~ 21.05 Knut Hamsun (1:6) (Gáten Knut Hamsun). Sjá kynningu Við fáum ævintýri úr sagnabanka H.C. Andersen klukkan 18.30 í kvöld. 22.05 Kalda stríðið (8:24) Sþútnik: 1949-1961 (The Cold War). Bandarískur heimildar- myndaflokkur. Þegar Sovétmenn eignuð- ust atómsþrengju hófst nýtt kapphlaup sem varð að baráttu í geimnum. Áthugið að þátturinn á mánudaginn kemur verður k| 21.35 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Mánudagsviðtalið. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður ræðir við Ingunni Asdísardóttur bókmennta- fræðing og þýðanda um goðsagnir heimsins. 23.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. lsrffn-2 Allir vilja góða granna. 13.00 Ögurstund (e) (Runníng on Empty). Arth- ur og Annie Pope kynnt- ust á námsárum sfnum á sjöunda áratugnum þegar uppreisnarandinn var allsráðandi. Asamt vinum sínum sprengdu þau í loft upp rann- sóknarstofu þar sem unnið var að gerð napalmsprengja en saklaus húsvörður slasaðist iila í tilræðinu. Þar með voru Pope-hjónin orðin eftirlýst af FBI og hafa upp frá því verið á eilífum flótta til að geta haldið fjölskyldunni saman. Aðalhlutverk: Christine Lahti, River Phoenix, Judd Hirsch og Martha Plimpton. Leikstjóri: Sidney Lumet. 1988. Aöalhlutverk: Christine Lahti, Judd Hirsch og River Phoenix. Leikstjóri: Sidney Lumet.1988. 14.55 15.25 16.00 16.25 16.50 17.15 17.25 17.35 18.00 18.05 18.30 19.00 19.30 20.05 20.40 22.30 22.50 23.45 01.40 Vinir (23:25) (e). Ellen (11:22) (e). Eyjarklfkan. Tímon, Púmba og félagar. Marfanna fyrsta. Úr bókaskápnum. Marfa maríubjalla. Glæstar vonir. Fréttir. Sjónvarpskringlan. Nágrannar. 19>20. Fréttir. Að Hætti Sigga Hall (11:12). Enginn elskar mig (Keiner liebt mich). Fanny Fink er öryggisvörður á stórum flug- velli sem hugsar meira um dauðann en góðu hófi gegnir. Hún telur sjálfri sér trú um að karlmenn séu bara til trafala og hún hafi ekkert með þá að gera. Samt sem áður er Fanny stanslaust að líta f kringum sig. Ná- granni hennar er hommi sem telur henni trú um að hinn eini rétti sé á næsta leiti. Aöal- hlutverk: Maria Schrader, Pierre Sanoussi- Bliss og Michael von Au. Leikstjóri: Doris Dörrie.1994. Kvöldfréttir. Ensku mörkin. Ögurstund (e) (Running on Empty) .1988. Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.15 ítölsku mörkin. 17.35 Ensku mörkin. 18.30 Sjónvarpskrlnglan. 18.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Arsenal og Wimbledon í ensku úrvals- deildinni. 21.00 Trufluð tilvera (31:31) (South Park). Bönnuð börnum. 21.30 Vængjaþytur (3:3). íslensk þáttaröð um skotveiði. í lokaþættinum er fjallað um rjúpu. Fylgst er með fuglamerking- um í Hrfsey að vorlagi og haldið til veiða í Bárðardal í Þingeyjarsýslu,. Umsjónar- maður: Eggert Skúlason. 22.05 Á ystu nöf (Cliffhanger). Þriggja stjörnu spennumynd frá finns- __________i % leikstjóranum Renny Harlm. Þraut- reyndur björgunarmaður glímir við hóp glæpamanna sem heldur unnustu hans í gfslingu í óbyggðunum. Björgunar- maðurinn er ýmsu vanur en í þessari ferð lendir hann i meiri hættu en nokkru sinni fyrr. Glæpamennirnir beita öllum brögðum og fram undan er ógnvekjandi barátta upp á Iff og dauða. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Michael Rooker og Janine Turner.1993. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Golfmót f Bandaríkjunum (Golf US PGA 1999). 00.55 Fótboltl um víða veröld. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.05 Tvær eins (It Takes Two)1995. Hli[|| 08.00 Fangar á eigin heimili Jöjmjf (Home Invasion) 1997. 1 o.OO Reikningsskil (Ghosts of Mississippi) 1996. 12.10 Tvær eins (It Takes Two) 1995. 14.00 Reikningsskil (Ghosts of Mississippi) 1996. 16.10 Fangar á eigin heimili (Home Invasion) 1997. 18.00 Járnmaðurinn (The Iron Man). 20.00 Mary Reilly 1996. Bönnuð börnum. 22.00 Vélarbilun (Breakdown) 1997. Bönnuð bömum. 00.00 Járnmaðurinn (The Iron Man). 02.00 Mary Reilly 1996. Bönnuð börnum. 04.00 Vélarbilun (Breakdown) 1997. Bönnuð börnum. mkjérh 16.00 Óvænt endalok. 16.35 Ástarfleytan. 17.05 Dallas, 22. þáttur. 18.05 Blóðgjafafélag íslands. 18.25 Dagskrárhlé. 20.30 Kosningar á Skjá 1. 21.35 Fóstbræður. 22.35 The Late Show. 23.35 Dallas, 23 þáttur. 00.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 21.05: Knut Hamsun Næstu mánudagskvöld verð- ur sýndur norskur mynda- flokkur í sex þáttum um rithöf- undinn þekkta, Knut Hamsun, ævi hans og rithöfundarferil. Hvað var það sem mötaði Hamsun til góðs og ills og hvað olli því að hann valdi þær leið- ir sem hann fór i lífl sinu? Þvi er reynt að svara í þessum myndaflokki um ævi skáldsins sem byggður er á merkri bók eftir enska höfundinn Robert Ferguson. Sagan hefst vorið 1945. Hamsun er orðinn aldrað- ur og þegar stórríki nasista brotnar í þúsund mola er stór hluti af ævi hans líka að engu orðinn. Tími reikningsskil- anna er runninn upp. Leik- stjóri er Bentein Baardson og í helstu hlutverkum eru Per Sunderland, Astrid Folstad og Harald Brenna. Stöð 2 kl. 20.05: London og Bath að hætti Sigga Hall Sigurður L. Hall brá sér til Lundúna nú á dögunum og við fáum nú að sjá afraksturinn úr þeirri ferð. Matarmenning Eng- lendinga hefur ekki alltaf verið hátt skrifuð en Siggi kemst að því að hér er ekki allt sem sýn- ist. Víða má flnna mjög góða veitingastaði sem bjóða sælkera- rétti á heimsmælikvarða. Siggi heimsækir meðal annars veit- ingahús sem hönnuðurinn Ter- ence Conran rekur í London og hann bregður sér líka til Bath að heilsa upp á söngkonuna Em- ilíönu Torrini sem er að taka upp nýja plötu þar. Loks verður komið við á lítilli og huggulegri hverfiskrá sem er í raun ágætur veitingastaður. Það er Sveinn M. Sveinsson sem stýrir upptökum á þættinum og +Film framleiðir fyrir Stöð 2. Siggi Hall verður í London í kvöld. RIKISUTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu: Þið hefðuð átt að trúa mér! eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur (8:20). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. ** *^ 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaskjóðan. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 10.35 Árdegistónar. Kórlög eftir Fanny Mendelssohn-Hensel. Leonarda- sveitin í Köln syngur; Elke Mascha Blankenburg stjórnar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts eftir Jóhannes Helga (10:11) ^ (Hljóðritun frá 1974). 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Barnaleikhús. Síðari þáttur. Um- sjón: Gunnar Gunnsteinsson og Margrót Kr. Pótursdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Lesið fyrir þjóðina. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Kvöldtónar. 20.00 Kosningar ¥99 Frá opnum kjör- dæmisfundi á Sauðárkróki í um- sjá fróttastofu Útvarps. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir flytur. 22.20 Tónllst á atómöld. Umsjón: Ólaf- ur Axelsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fróttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttlr. 9.03 Poppland. 10.00 Fróttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fróttir 16.03 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir 17.05 Dægurmá'aútvarp rásar 2 17.30 Pólitíska hornið. Óli Björn og Stefán Jón mætast. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. Umsjón: Júlíus Brjáns- son. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ‘98 Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1:W. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. Umsjónarmenn: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 14.00,15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum nýja, fjölbreytta og, frísklega tón- listarþætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Jón Bjami Guðmundsson dæmir nýj- ustu bíómyndirnar. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héólnsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 106.8 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Best on Record frá BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs.19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Sýrður rjómi(alt.music). 01:00 ítalski plötu- snúðurinn Púlsinn - tónlistarfróttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16& 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan dag- inn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út tal- að mál allan sólarhringinn. Stjörnugjöf | fKvikmjndir S^öm^öf frá 1-5 s^ömu. 1 Sjónvarpsmyndir Einkunnagjöf frá 1-3. Ýmsar stöðvar Animal Planet s/ 07:00 The New Acfventures Of Black Beauty 07:30 The New Adventures Of Black Beauty 08:00 Hollywood Safari: Dude Ranch 09:00 The Crocodile Hunter: Sharks Down Under 10:00 Pet Rescue 10:30 Pet Rescue 11:00 Animal Doctor 11:30Animal Dodor 1 2:00 The Blue Beyond: The Lost Ocean 13:00 Hollywood Safari: Aftershock 14:00 Monkey Business 14:30 Monkey Business 15:00 Monkey Business 15:30 Monkey Business 16:00 Cousins Beneath The Skin: Ntotohi, The Political Animal 17:00 Champions Of The Wild Mountain Gorillas With Pascale Sicotte 17:30 The Holy Monkeys Of Rajasthan 18:00 Wiki Rescues 18:30 Wild Rescues 19:00 Pet Rescue 19:30 Pet Rescue 20:00 Wildlife Sos 20:30 Wildlife Sos 21:00 Animal Doctor 2 1:30 Animal Doctor 2 2:00 Emergency Vets 2 2:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vets 00:00 Emergency Vets 00:30 Emergency Vets Computer Channel s/ 17:00 Buyer’s Guide 17. 15 Masterclass 17:30 Game Over 17:45 Chips With Everyting 18:00 Leaming Curve 18:30 Dots and Queries 19:00 Dagskrfiriok TNT ✓ ✓ 05:00 Young Cassidy 07:00 The Americanization of Emily 09:00 For Me and My Gal 10:45 The Letter 1 2:30 Little Women 14:30 They Were Expendable 17:00 The Americanization of Emily 19:00 Tortilla Flat 2 1:00 Bhowani Junction 23:00 Butterfield 801.15 Demon Seed 03:00 Bhowani Junction Cartoon Network i/ >/ 05:00 Wally gator 05:30 Flintstones Kkls 06:00 Scooby Doo 06:30 2 Stupid Dogs 07:00 Droopy Master 07:30 The Addams 08:00 What A Cartoon 08:30 The Rintstones 09:00 Tom and Jeny 09:30 The Jetsons 10:00 Wally gator 10:30 Rintstones Kids 1 1:00 Flying Machines 1 1:30 Godzilla 1 2:00 Centurions 1 2:30 Pirates of Darkwater 13:00 What A Cartoon! 13:30 The Rintstones 14:00 Tom and Jerry 14:30 The Jetsons 15:00 Scooby Doo 15:30 2 Stupld Dogs 16:00 Droopy Master Detective 16:30 The Addams Family 17:00 Dexter's Laboratory 17:30 Johnny Bravo 18:00 Cow and Chicken 18:30 Tom and Jerry 19:00 Scooby Doo 19:30 2 Stupid Dogs 20:00 Droopy Master Detedive 20:30 The Addams Family 2 1:00 Flying Machines 21:30 Godzilla 2 2:00 Centurions 2 2:30 Pirates of Darkwater 23:00 Cow and Chicken 23:30 I am Weasel 00:00 Scooby Doo 00:30 Top Cat01:00 Real Adventures of Jonny Quest 0 1:30 S.W.A.T Kats 0 2:00 The Ttdings 0 2:30 Omer and the Starchild 03:00 Blmky BiH 03:30 The Frutties 04:00 The Tidings 04:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 05.10 Lonesome Dove 06.00 Change of Heart 07.35 A Doll House 09.25 For Love and Glory 10.55 A Father’s Homecoming 12.35 Líttle Shop of Horrors 13.50 Hartequin Romance: Tears in the Rain 15.30 Doom Runners 17.00 Shadow of a Doubt 18.30 Mother Knows Best 20.00 Murder East, Murder West 21.40 The Pursuit of D.B. Cooper 23.15 Veronica Ciare: Affairs With Death 00.45 Crossbow 01.10 Lady lce 02.45 The Presidents Child 04.15 My Favourite Brunette Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 05.30 Tabaluga 06.00 The Powerpuff Girls 06.30 Dexter’s Laboratoiy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jeny Kids 08.00 Rintstone Kids 08.30 The Tidings 09.00 Magic Roundabout 09.30 Blinky Bili 10.00 Tabaluga 10.30 A Pup Named Scooby Doo 11.00 Tom and Jeny 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 The Flintstones 13.00 The Jetsons 13.30 Droopy’s 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboralory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Superman & Batman 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jeriy 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBCPrime ✓ ✓ 04.00 Music Makers 05.00 Mr Wymi 05.15 Ozmo English Show 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Ready, Steady, Cook 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08ÁJ0 Classic EastEnders 09.00 Songs of Praise 09.30 Abroad in Britain 10.00 Rick Stein's Fruits of the Sea 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Canl Cook, Won’t Cook 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 Classic EastEnders 13.00 Looking Good 13.30 Open All Hours 14.00 Waiting for God 14.30 Mr Wymi 14.45 Ozmo English Show 15.05 Blue Peter 15.30 WildHfe 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 A Cook’s Tour of France I118.00 Last of the Summer Wine 18.30 Waiting for God 19.00 Spender 20.00 Top of the Pops 2 20.45 O Zone 21.00 Animal Dramas 22.00 Die Kinder 23.00 The Learning Zone: Bazaar 23.30 The Lost Secret 00.00 Deutsch Plus 01.00 Twenty Steps to Better Mgt 01.30 Twenty Steps to Better Mgt 02.00 Cinema for the Ears 02.30 George Fenton in Conversation 03.00 In the Market Place 03.30 Le Corbusier and the Villa la Roche NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Amazonia: Vanishing Birds of the Amazon 11.00 Amazonia: the Amazon Warrior 12.00 Amazonia: Pantanal - Brazil's Forgotten Wilderness 13.00 Kangaroo Comeback 14.00 The Human Impact 15.00 Voyager 16.00 The Amazon Warrior 17.00 Kangaroo Comeback 18.00 The Llamero and the Boy With the White Llama 18.30 Koalas in My Backyard 19.30 Fíre Bombers 20.00 Living Science: Cool Science 21.00 Lost Worlds: Renaissance of the Dinosaurs 22.00 Extreme Earth. Land of Rre and lce 22.30 Extreme Earth: Liqu'id Earth 23.00 On the Edge: Deep Into the Labyrinth 23.30 On the Edge: FBght Across the Wortd 00.00 Living Science: Cool Sdence 01.00 Lost Worids: Renaissance of the Dinosaurs 02.00 Extreme Earth: Land of Rre and lce 02.30 Extreme Earth: Liquid Earth 03.00 On the Edge: Deep Into the Labyrinth 03.30 On the Edge: Flight Across the Worid 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Connections 17.00 Outback Adventures 17.30 Untamed Amazonia 18.30 Flightline 19.00 Beyond the Truth 20.00 Loch Ness Discovered 21.00 Search for the Sea Serpent 22.00 Wolfman: the Myth and the Science 23.00 UFO and Ctose Encounters 00.00 Fiightiine MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 05.00 Top Selectton 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Say What 17.00 So 90s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Superock 00.00 The Grind 00.30 Ni^it Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 10.30 Money 1100 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Your Call 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Busmess Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 SKY Worid News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Showbiz Weekly 03.00 News on the Hour 03.30 The Book Show 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Best of Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Managing 06.00 CNN This Moming 06.30 World Sport 07.00 CNN This Moming 07.30 Showbiz This Weekend 08.00 NewsStand: CNN & Time 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10J0 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Pinnade Europe 12.00 World News 12.15 Asian Editton 1230 World Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz This Weekend 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 The Artclub 16.00 NewsStand: CNN & Time 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyfine Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Editton 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Editton 03.30 World Report THETRAVEL ✓ ✓ 11.00 Tread the Med 11.30 Go Portugat 12.00 HoTiday Maker 12.15 Holiday Maker 12.30 Floyd On Oz 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Ridge Riders 14.00 Going Places 15.00 On Tour 15.30 Across the Line - the Amencas 16.00 Reel World 16.30 Pathfmders 17.00 Ftoyd On Oz 1730 Go 218.00 Tread the Med 1830 Go Portugal 19.00 Holiday Maker 19.15 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Going Places 21.00 Ridge Rtders 21.30 Across the Line - the Americas 22.00 Reel World 22.30 Pathfinders 23.00 Ctosedown NBC Super Channel ✓ ✓ 04.00 Market Watch 04.30 Europe Today 07.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tomght 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefmg 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 06.30 Cycing: World Cup - LiÉge - Bastogne - LiÉge in Belgium 07.30 Marathon: London Marathon 08.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Monte- Carlo 16.00 Marathon: 103rd Boston Marathon, Massachusetts, Usa 18.30 Weightlifting: European Championsfiips in La ComÖa, Spain 2030 Rally: FIA Worid RaHy Champtonship in Spain 21.00 FootbaH. Eurogoals 22.30 Boxing: Intemational Contest 23.00 Rally: FIA World Rally Championship in Spain 23.30 Ctose VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest H'its Of...: Texas 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 Mills ‘n’ Collins 16.00 Five 0 Rve 1630 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox 18.00 VH1 Hits 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 VH1 Divas Live '99! 22.00 Pop-up Vtoeo 22.30 Talk Music 23.00 VH1 Country 00.00 American Classic 0130 VH1 Late Shift ARD Þýska ríklssjónvarpið.ProSÍGben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno Italska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Gleðistöðin. Barnaefnl. 18.00 Þorplð hans Villa. Barnaefnl. 18.30 Líf f Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Samverustund. (e) 20.30 Kvöldljós. Ýmslr gest- ir. 22.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ^ ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.