Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 24
1 MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 Hver verða úrslit kosn- inganna á Vesturlandi? Jóhann Ragnarsson verk- stjóri: „Þau veröa óréttlát. Framsókn tapar einum og Sjálf- stæöisflokkurinn bætir jafnvel við sig tveimur." | Hafsteinn Garðarsson stýrimað- | ur: „Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo •> og Framsókn, Samfylkingingin og Vinstri hreyfingin - grænt fram- boð sinn manninn hvert.“ Sævar Guðmundsson sjómað- ur: „Samfylkingin fær einn, Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo og Framsóknarflokkurinn tvo.“ Sigurður Þorvarðarson sjó- maður: „Samfylkingin fær tvo, Sjálfstæðisflokkurinn tvo og Framsóknarflokkurinn einn.“ Elinborg Þorsteinsdóttir fisk- verkakona: „Sjálfstæðisflokkur- inn fær tvo, Samfylkingin tvo og Framsóknarflokkurinn einn.“ Jóhanna Jónasdóttir, starfs- maður í íþróttahúsi: „Ég spái að Sjálfstæðisflokkur fái einn, Framsóknarflokkurinn tvo og Samfylkingin einn.“ Framsókn og Samfylking berjast um þingsæti Vesturland Aflir núverandi þingmenn Vest- urlands gefa kost á sér til endur- kjörs í komandi kosningum. Fram- sóknarflokkurinn vann stóran sigur í kjördæminu í síðustu kosningum og hlaut rúmlega 34 prósenta fylgi og tvo þingmenn kjöma en Sjálf- stæðisflokkurinn hlaut rúmlega 30 prósent og sama þingmannafjölda. Þrátt fyrir að Alþýðubandalagið hafi hlotið um 200 atkvæðum meira en A.lþýðuflokk- urinn náði sá síðamefndu engu af jöfnun- arsætinu og síð- asta þingmanni kjördæmisins. Samanlagt fylgi þeirra flokka sem standa að Samfylkingunni gerir hana að stærsta flokki kjör- dæmisins skv. úrslitum síðustu þingkosninga. En skv. kosningaspá Vísis frá 14. apríl hefur hún um 24 prósenta fylgi sem samsvarar því að hún hefur tapað um 10 prósentum frá síðustu kosningum. Fylgið hrynur af Framsókn Efsti maður Samfylkingarinnar er Jóhann Ársælsson, sem sigraði sitjandi þingmann Alþýðuflokksins, Gísla S. Einarsson, í prófkjöri í vor. Gísli skipar annað sætið á fram- boðslista kjördæmisins. Jóhann sat á þingi kjörtímabilið 1991-1995, en náði ekki kjöri síðast eins og áður segir. Bæði hann og Gísli stefndu á efsta sætið í prófkjörinu, en Jóhann sigraði eftir harðan slag. Gísli hafði boðist til að skipa annað sætið ef ekkrt prófkjör hefði orðið. En Jó- hann vildi prófkjör og sigraði Gísli þannig. Báðir eru Jóhann og Gísli frá Akranesi. Samfylkingin þarf að bæta við sig verulegu fylgi tfl að koma tveimur þingmönnum að. Samkvæmt kosn- ingaspá Vísis hefur Vinstri hreyf- ingin - grænt framboð nokkuð fylgi í kjördæminu, um 12 prósent, sem nægir tfl að koma manni á þing. Þeirra frambjóðandi er Halldór Brynjúlfsson frá Borgamesi. Hann er eini frambjóðandinn í kjördæm- inu sem er búsettur í miðju kjör- dæmisins, en nokkuð er liðið frá því að einhver var kjörinn á þing þar. Síðasti þingmaðurinn þaðan var Davíð Aðalsteinsson frá Ambjarg- arlæk, sem sat á þingi fyrir Fram- sóknarflokkinn. VG fær nokkuð hátt fylgi skv. könnuninni, en held- ur minna í könnun sem blaðið Skessuhorn gerði á Vesturlandi. Þar fær hreyfingin tæplega 6 pró- sent, sem nægir ekki til að ná inn þingmanni. Hins vegar vekur at- hygli að í þeirri könnun neituðu um 60 prósent að svara eða voru óákveðnir. Sjálfstæðismenn urðu að sætta sig við að fá næstflest atkvæði í síð- ustu kosningum, en í kosningunum 1991 fengu þeir flest atkvæði. Sturla Böðvarsson leiðir lista þeirra sem fyrr. Haim er einn af varafor- setum Alþingis og var bæjar- stjóri í Stykkis- hólmi í 18 ár. Hann, ásamt Magnúsi Stefáns- syni, era einu þingmennirnir sem koma frá Snæfellsnesi. Annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins er Guðjón Guðmundsson frá Akranesi. Sjálf- stæðismenn standa vel að vígi þeg- ar tæplega þrjár vikur eru til kosn- inga, en verða að halda rétt á spfl- unum til að hljóta góða kosningu og flest atkvæði í kjördæminu. Fylgi Framsóknarflokksins getur verið falið og á flokkurinn öragg- 9 Þingmenn 9 Landskjörnir lega eftir að bæta við sig fylgi. Þeirra leiðtogi er Ingibjörg Pálma- dóttir, heflbrigðisráðherra og fyrsti þingmaður Vesturlands. Hún þykir sterkur frambjóðandi, en fylgið hrynur af Framsóknarflokknum skv. kosningaspá Vísis og tapar flokkurinn um 12 prósentum, frá því að hafa fengið um 34 prósent og niður í 21 prósent. Framsóknar- flokkurinn var hins vegar mjög sterkur í síðustu kosningum á Vest- urlandi og á líklega eftir að bæta við sig fylgi. Þeirra annar maður á lista er Magnús Stefánsson frá Ólafsvík. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru einu framboðin sem hafa þingmenn á sitt hvoram enda kjördæmisins. Annan á Akranesi en hinn á Snæfellsnesi. Sigurður R. Þórðarson er fram- bjóðandi Frjálslynda flokksins. Flokkurinn fær um 2,4 prósenta fylgi skv. kosningaspá Vísis, sem er það næstmesta sem hann fær á landinu. Flokkurinn er aðeins stærri á Vest- fjörðum skv. spánni. En ólíklegt verður að teljast að Frjálslyndi flokk- urinn komi manni að - þótt það sé markmið hans að koma að tveimur, eins og fram kemur í viðtali við odd- vita hans í DV í dag. Sömu sögu er svo að segja af Húmanistaflokknum á Vesturlandi og annars staðar á landinu. Hann mælist með u.þ.b. ekki neitt fylgi, Bátar við höfn Grundarfjarðar. DV-mynd Teitur Fréttaljós Hjalmar Blondal Framboðslistar á Vesturlandi Framsóknar- flokkurinn 1. Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigöisráð- herra, Akranesi. 2. Magnús Stefánsson alþingismaður, Ólafsvík. 3. Þorvaldur T. Jóns- son MnMMjjhparbvegft. 5. Sturláugar Eyjólfs- son bóndi, Dalabyggð. 6. Ragna fvarsdóttir húsmóðir, Snæfellsbæ. 7. Guðni Tryggvason verslunarmaður, Akra- nesi. 8. Hilmar Hallvarðs- son rafverktaki, Stykk- ishólmi. 9. Elisabet Svansdóttir mjólkurfræðingur, Dala- byggð. 10. Bjarni Arason, fyrrv. ráðunautur, Borg- arnesi. Frjálslyndi flokk- urinn 1. Sigurður R. Þórðar- son, framkvæmdastjóri fiskverkunarfyrirtækis, 2. Kjartan Eggertsson, skólasfióri tónlistar- skóla Olafsvikur. Ólafs- vík j'f’ísií 3. Pétur Gissurarson skipstjódi. Seftjarnarnesi 4. Eðvaift Árnason yf- irlögregluþjónn, Stykkis- hólmi 5. Bergur Garðarsson útgerðarmaður, Grund- arfiröi 6. Helgi Helgason bóndi, Þursstöðum, Borgarbyggö 7. Marteinn Karlsson útgerðarmaður, Ólafsvík 8. Sævar Berg Gísla- son, útgerðarmaður og stýrimaður, Stykkis- hólmi 9. Sigriöur B. Ásgeirs- dóttir húsmóðir, Akra- nesi 10. Jón Sigurðsson, fyrrv. framkvæmda- stjóri, Reykjavík Húmanistaflokk- urinn 1. Sigmar B. Hilmars- son verkamaður, Kefla- vík 2. Áslaug Ólafína Harðardóttir kennari, Reykjavík 3. SveinnlPíkingur Þórarinsson kennari, Hrafnsdóttir háskóla- nemi, Reykjavík 5. Þorgrimur Einar Guöbjartsson bóndi, Erpsstöðum Samfylkingin 1. Jóhann Ársælsson skipasmiður, Akranesi 2. Gísli S. Einarsson alþingismaður, Akranesi 3. Dóra Líndal Hjart- ardóttir kennari, Vestri-Leirárgöröum 4. Hólmfriður §vei n s- dóttir defðá^fióri, 5. EggertjjjeriSértsson rekstrarfræomemi, Ólafsvik 6. Kolbrún Reynisdótt- ir húsmóðir, Grundar- firði 7. Erling Garðar Jón- asson umdæmisstjóri, Stykkishólmi 8. Guðrún Konný Pálmadóttir húsmóðir, Búðardal 9. Eiríkur Jónsson lög- fræðinemi, Akranesi 10. Klara Bragadóttir sáifræðingur, Staðarstað Sjálfstæðisflokk- urinn 1. Sturla Böðvarsson alþingismaður, Stykkis- hólmi 2. Guðjón Guömunds- son alþingismaður, Akranesi 3. Helga I dótt- ir skrifsfr Borgarbf 4. sköldur órri Skjald- arson bóndi, Hamraend- um, Dalabyggð 5. Sigriður Finsen hag- fræðingur, Grundarfirði 6. Edda Þórarinsdóttir dýralæknir, Giijahlíð, Borgarfirði 7. Sigurður Valur Sig- urðsson nemi, Akranesi 8. Ólafur Helgason tæknifræðingur, Súlu- nesi, Borgarfirði 9. Karen Lind Ólafs- dóttir nemi, Akranesi 10. Sigurður Kristjóns- son, útgerðarmaður og skipstjóri, Hellissandi Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1. Halldór Brynjúlfs- son deildarstjóri, Borg- arnesi 2. Hildur Traustadótt- ir landbúnaðarstarfs- maður, Brekku 3. RagnaSlbS ;sson verkama®!, Qfi ndar- firði 4. Ólöf úelsdóttir n; Akranesi 5. Kristinn Jón Frið- Sam- isráðgjafi, þjófsson útgerðarmað- ur, Rifi 6. Guðmundur Ingi Guðbrandsson nemi, Brúarlandi 7. Guðrún Katrin Jó- hannesdóttir nemi, Ólafsvík 8. Bima Kristin Lárus- dóttir safnvörður, Brunná 9. Björn Gunnarsson svæfingalæknir, Akra- nesi 10. Einar Valdimar Ólafsson bóndi, Lamb- eyrum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.