Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999
43
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Vorum að taka upp nýja original vara-
hluti í Favorit og Felica. Erum að rífa:
Sunny ‘92 og SGX ‘88, Charade ‘88-’98,
Corolía ‘84-’92 + GTI, Cehca 2,0 GTi
‘87, Civic ‘88, sedan, TVooper. Viðg./í-
set. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
Jeppapartasala P.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
ijarlægjum einnig bílflök fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Flytjum einnig
skemmda bíla. S. 587 5058. Opið mán-
fim. kl. 8.30-18.30 og fóst. 8.30-17.00.
• Alternatorar og startarar í Toyota
Corolla, Mazda, MMC, Subaru, Benz,
VW, Peugeot, Skoda, Volvo, GM,
Ford, Cherokee, Chrysler o.fl. Bílaraf,
Borgartúni 19, sími 552 4700.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’92,
Sunny ‘87-’92, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subaru ‘86-’89, Accord ‘85-’87,
Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Vanette ‘89.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í búarafm. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Nýtt, nýtt, vatnskassaþiónusta hiá
Bflanausti, Sóltúni 3. Vatnskassar í
flestar gerðir bfla. Skiptum um meðan
beðið er. Símar 535 9063 og 535 9066.
Til sölu Bramha plasthús á
Toyota X-cap, grátt, verð 55 þús.,
einnig varaídutir í Camaro ‘93-’97.
Uppl. í slma 893 9732.
Varahlutalager. Til sölu mjög góður
varahlutalager frá Bflapartasölu
Garðabæjar, sem er að hætta. Símanr.
geta fylgt. S. 861 0100 og 565 0372.
Varahlutir í Volvo 440 turbo 460 ‘89-’95,
Mazda 626 ‘87, Isuzu Gemini spectrum
‘86-’89 og L-300 ‘85. Uppl. í síma
699 5904 eða 567 5649.
^ Viðgerðir
Vélaviögeröir, túrbínur, viögeröir og
varahlutir.
Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarf.
Sími 565 1249, fax 565 1250.
áfl Vmnuvélar
Höfum til sölu eftirfarandi vélar:
CAT 229 D LC ‘91 beltagrafa.
Hitachi EX 300 ‘90 beltagrafa.
Samsung SE 130W-2 ‘96 hjólagrafa.
CAT 214 B FT ‘93 hjólagrafa.
Case 1150 E ‘88 jarðýta.
Fiat-Allis FR 20 b ‘88 hjólaskófla.
Fiat-Allis FR 10 ‘84 hjólaskófla.
Höfúm kaupanda að 20 tonna
beltagröfu ‘90 eða nýrri.
H.A.G ehf.- Tækjasala, slmi 567 2520.
Til sölu Liebherr-byggingakrani, með
40 m langri bómu, Deutsch 5207 trakt-
or m/loftpressu, P & H grindarbómu-
krani, 25 tonna. Uppl. í síma 861 5555.
Vökvafleyaar. Varahlutir í flestar
gerðir vökvafleyga á lager, nýir og
notaðir fleygar á hagstæðu verði.
H.A.G. ehf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Vélsleðar
Allt f/hjólið & sleöann t.d. hjálmar, gall-
ar, hanskar, lúffur, skór, bremsukl.,
stýri, keðjur, tannhj., bremsud.,
Wiseci-stimplar, olíur, sérpant. ofl.
JHM Sport, s. 567 6116 og 896 9656!
Plast undir skíöi, hjálmar, carbide-
meiðar, naglar, copra-rúður á Polaris,
reimar og margt fl., frábært verð.
VDO, sími 588 9747.
Polaris Indy trail ‘88, ek. 4300 mflur,
brúsgrind, áttaviti o.fl., verð 160 þús.
Er til sýnis hjá HK þjónustunni og
frekari uppl. í 567 7141 e.kl. 18.
Polaris Indy Til sölu Polaris Indy sport
‘92. Sleði í góðu lagi. Verð 240 pús.
eða 200 þús. staðgr.
Uppl. í síma 861 0100.
Polaris XLT, Special, árg. ‘96,
12” fjöðrun, ýmsir aukahlutir.
Upplýsingar í síma 893 1205.
Til sölu Polaris Indy 500 classic touring,
árg. ‘93. Upplýsingar í síma 564 2363
og 853 6162.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögerðaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, fjaðrir, Qaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699.
Varahl. í Scania 81, 82, 111, 112, 140,
141 og 142. Vélar og gírkassar o.fl.
Case 580 f og g, Volvo 6, 7 og 10.
S. 897 7695.
Atvinnuhúsnæði
Viðskiptahúsiö.
Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti.
Sími 568 2323 og 863 6323.
Sumastofú vantar 800-1200 fm m/næg-
um bflastæðum. Heildsölu vantar
4-800 fm í snyrtil. umhverfi. Trésmíða-
verkst. vantar 2-400 fm í Vogum eða
Höfða. Saltfiskverk. vantar 2-300 fm.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Skrifstofuhúsn. Hólmaslóö. Til leigu
gott 412 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
í nýstandsettu húsi. Mjög hagstæð
leiga. Sérrafm. og hiti. Sfmi 894 1022.
Til leigu eöa sölu á Ártúnshöföa 164 fm
jarðhæð með innkeyrsludyrum,
lofthæð: 3,15-3,45 m. Uppl. í síma
553 6848 og 891 6849,_________________
Óska eftir atvinnuhúsnæöi, ca 200-300
fm, til kaups eða leigu, þarf að vera
með innkeyrsludyrum, má þarfnast
lagfæringa. Upp í síma 896 6744.______
Óska eftir ca 100-200 fm verslunarhús-
næði m/gluggum til kaups eða húsn.
sem má breyta í verslunarhúsn.
S. 552 2125,587 9390 og 895 9376.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Snyrtileg og góö einstaklings- eða 2ja
herb. íbúð óskast til leigu, helst í
Kópavogi eða nágrenni. Leiga ca
25-30 þús., er reglusöm og reyklaus,
skilvísum gr. heitið. S. 699 5358.
2-3 herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst til lengri eða skemmri tíma.
Erum reyklaus og reglusöm. Skilvfsar
greiðslur. Uppl. í síma 898 6319.
4ra herbergia íbúð óskast til leigu í
Hafnarfirði frá og með næstu
mánaðamótum, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 565 4213.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Reglusöm og áreiðanleg hjón með 3
fynrmyndarböm, 10, 18 og 21 árs,
vantar 5 herb. íbúð, raðhús eða einbýl-
ishús, frá 1. júní. Uppl. í síma 557 6570.
Ungt par óskar eftir litilli íbúö.
Innréttaður bflskúr kæmi einnig til
greina. Uppl. í síma 557 5690 og
699 6689.______________________________
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö til leigu
í Rvík strax, reglusemi,
skilvísar greiðslur, góð meðmæli.
Upplýsingar í síma 553 5690.
Óska eftir 3ja herbergja íbúö
á höfuðborgarsvæðinu, öraggar
greiðslur, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 587 3890 og 898 8130.
Hjón meö 2 börn óska eftir 3ja herb.
snyrtilegri íbúð, meðmæli og fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 869 5831.
nr\
Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Einbýli - landsbyggðin. Óska eftú- að
kaupa einbýlishús á landsb. á mjög
góðu verði eða með yfirtöku lána.
Má þarfhast lagf. S. 862 3367/565 8979.
[g] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
/tlL LEIGtX
Húsnæði í boði
Til lelgu nýstandsett, björt,
3ja herbergja íbúð í einbýlishúsi í
rólegu hverfi í Fossvogsdalnum,
Kópavogsmegin. Sérinngangur.
Aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk
kemur til greina. Allar nánari uppl. í
síma 554 1238 og 564 1165.
Sjálfboðallöinn! Tveir hraustir menn á
stórum sendibfl með lyftu. Sérhæfðir
í búslóðaflutningum. Þú borgar
aðeins einfalt taxtaverð. Pöntun með
fyrirvara tryggir betri þjónustu.
Úppl. í síma 893 1620, Kristján.
Til leigu á Costa del Sol fyrir aðeins
18 þús. kr. vikudvöl fyrir 4ra manna
flölskyldu eóa tvo fúllorðna á íbúðar-
hóteli við Benal Madena, hótelið er
sérstaklega gott fyrir frábært frí.
Uppl. f síma 587 0124 og 698 0124.
2ja hb. íb. til lelgu m/húsg., í vesturb.,
Hiti/rafmagn. Sérinng. Leigist gjara-
an fyrirtæki til lengri tíma. Svör send.
DV, merkt „Góður staður-9880, f. 2.5.
Búslóöageymsla - búslóöaflutnlngar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399.
Ef þú þarft aö selja, lelgja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík S. 533 4200.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Agæt nýstandsett 3ja herbergja fbúö til
leigu í vesturbæ hjá eldri konu, lítils
háttar aðstoð getur gengi^ upp í leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 9883.
18 fm bílskúr til leigu sem
geymsluhúsnæöi. Upplýsingar í
síma 587 6989 e.kl. 17.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
/OSKAST\
Húsnæði óskast
Hjón meö 1 barn bráðvantar 3-4 herb.
íbúð, helst í Kóp. eða á höfuðbsv.
Reyklaus, reglusemi og skilv. greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 869 5833.____
Takið eftir! Við erum tvær reyklausar
danskar stúlkur sem erum í fastri
vinnu á Landspítalanum og leitum að
tveggja manna herbergi m/aðg. að
eldhúsi og baði (og þvottavél) frá maí-
ágúst. Helst sem næst Landspítalan-
um eða miðsvæðis (101 R.). S. 697 4850.
Laghentan iönaöarmann og fjölskyldu
hans vantar 3-4 herb. íbúð. Uppl. í
síma 891 6047 og 557 3711.
Sumarbústaðir
Kjörverk, sumarhús, Borgartúni 25.
Framleiðum allar stærðir sumarhúsa.
Áratugareynsla í smíði sumarhúsa.
Sýningarhús á staðnum.
Uppl. í síma 5614100 og 898 4100.
Sumarbústaöur óskast keyptur á mjög
góðum kjörum eða með yfirtöku lána,
má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
862 3367/565 8979.
Sumarhús til fluttninga, 42 fm + 11 fm
milliloft, byggt á stálgrind. Húsið er
langt komið. Einnig fánastöng úr áli.
Uppl. í síma 568 2297 og 897 4597.
Til leigu nvtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitrn- pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Viö leitum aö hressu og framsæknu
fólki á öllum aldri í vinnu. Gæti hent-
að hveijum sem er, þ.m.t. húsmæðrum
eða öðru fúllorðnu fólki. Ef þú óskar
eftir nánari uppl. hringdu þá í Magnús
á veitingastofúnni Suðurlandsbraut
56, s. 581 1414, og/eða Vilhelm, veit-
ingastofunni í Austurstræti 20, s. 551
7400. Ef til vill geta þeir mætt sérstök-
um óskum þfnum um sveigjanlegan
vinnutíma. Úmsóknareyðublöð fást á
stöðunum. Vertu velkomin/n í liðið.
Lyst ehf. - McDonald’s á íslandi -
íslenskt flölskyldufyrirtæki.
Framtíöarstarf. Select. Viljum ráða
starfsfólk strax, 20 ára og eldra, í
hlutastörf við afgreiðslu- og kassa-
störf í Select-verslun Skeljungs hf. við
Suðurfell í Breiðholti. Við leggjum
áherslu á að í þessi störf veljist
glaðlegir og dugmiklir einstaklingar.
Úmsóknareyðublöð liggja frammi í
starfsmannahaldi Skeljungs hf.
Nánari upplýsingar í síma 560 3847
mánudag og þriðjudag, frá kl. 13-15.
Lifandi starf. Langar þig í lifandi og
skemmtilegt stan, góóa tekjumögu-
leika og sveigjanlegan vinnutíma, þá
ættirðu að lesa áfram. Við eru fram-
sækið fyrirtæki, með vörur sem allir
þurfa að nota og flesta langar að
eignast. Hafir þú tíma aflögu og
jákvætt hugarfar, haföu þá samband
og kynntu þér málið. Sölusvæði allt
landið. Mikill sölutími fram undan.
Uppl. í síma 568 2770 og 898 2865.
Vegna aukinnar aösóknar viljum við
gefa fleiri færi á að vinna með
skemmtilegu fólki á frábærum
skemmtistað. 20 ára aldurstakmark.
Reynsla æskileg en ekki nauðsyn.
Gott skap skilyrði. Tökum á móti
ykkur á Astró, vínveiðihúsi, á
mánudag, frá kl. 19 til 21, og á
þriðjudag, frá kl. 17 til 19.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bítasala
Jeep Wrangler SE 2,5 '97, grænn, 5
g., ek. 19 þús. km, 33“ dekk, airbag
o.fl. Bílalán 1.620 þús. V. 2.190 þús.
Tilboð 1.890 þús.
Fiat Brava SX '97, grænsans., 5 g.,
ek. 21 þús. km. V. 1.100 þús.
Bílalán getur fylgt.
Toyota Corolla touring 4x4, XLi '95,
grænn, 5 g., ek. 80 þús. km, sumar-
+ vetrardekk. V. 1.100 þús.
Renault 10RN '95, 5 g„ ek. 61 þús.
km, rauður, rafdr. rúður, fjarst. læsin-
gar. Bílalán getur fylgt. V. 780 þús.
Ford Escort CLX sedan '97, 5 g„
ek. 24 þús. km, álfelgur o.fl.
V. 1.100 þús.
Reanult Laguna 2,0I station '98,
ssk., ek. 46 þús. km (langkeyrsla),
rafdr. rúður, fjarst. læsingar, cd o.fl.
V. 1.790 þús.
Toyota Corolla '96, 5 g„ ek. 70 þús.
km. V. 950 þús.
Subaru Legacy sedan GX 2,2 '97,
grænn, ssk„ ek. 9 þús. km, topplúga.
Einn m/öllu. V. 1.930 þús.
Chevrolet Suburban 6,5 turbo dísil
'94, blár/silfurl., ssk„ ek. 138 þús.
km. V. 2.980 þús.
Honda Accord EX '91, blár, ssk„ ek.
139 þús. km, rafdr. rúður, álfelgur.
V. 790 þús.
Honda Civic LSi '98, blár, ssk„ ek.
15 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður.
V. 1.380 þús.
Suzuki Jimmy '98, gulur, beinsk., 5
g„ ek. 6 þús. km.
Verð 1.370 þús.
Einnig: Suzuki Jimmy '98, blár,
beinsk., 5 g„ ek. 5 þús. km.
Verð 1.350 þús.
Nissan Primera 2,0 SLX '98,
vínrauður, ssk„ ek. 26 þús. km, álf„
spoiler, cd. V. 1.790 þús.
Tilboð 1.690 þús.
Dodge Dakota Sport '95, 5 g„ ek. 60
þús. km. V. 1.600 þús.
Dodge Caravan SE 3,3I, 7 manna,
'95, blár, ssk„ ek. aðeins 41 þús. km.
V. 2,1 millj. Gott eintak.
Tilboðsverð: 1.730 þús.
Toyota Corolla GLi liftback, '93,
hvítur, ssk„ ek. 103 þús. km.
V. 850 þús.
Toyota 4Runner '86, hvítur, 5 g„
36“dekk S:71 hlutföll o.fl. Góður
jeppi. V. 570 þús.
MMC Lancer GLXi station '97,
rauður, ssk„ ek. 40 þús. km, álfelgur,
allt rafdr. Góður bill. V. 1.290 þús.
Eagle Taloon tubo '95, svartur, 5 g„
ek. 49 þús. km, leðurinnr., allt rafdr. o.fl.
V. 2.270 þús.
M. Benz 300E 4x4 '91, grásans, ssk„
ek. 167 þús. km.
V. 1.950 þús.
Subaru Impreza LX 4x4 stw '98,
rauður, 5 g„ ek. 14 þús. km, toppeintak.
V. 1.380 þús.