Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 9 SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK SÍKII 581-4515 • FAX 581-4510 stað DV Utlönd Kynntu þér viðhorf Agústs Einarssonar Agust Einarsson er í baráttusæti Samfylkingarinnar á Reykjanesi. Renee Faulkinberry faðmar dóttur sína Nicole nokkrum sekúndum eftir að björgunarsveitir grófu hana úr rústum heimilis þeirra. Að minnsta kosti þrjátíu týndu lífi og þúsundir misstu heimili sín í Oklahoma og Kansas þegar skýstrókur gekk yfir í gærkvöld. Símamynd Reuter Sölutregða ógnar hvalveið- um Norðmanna DV, Ósló: „Verðið er orðið svo lágt að það svarar vart kostnaði að gera út á hrefnuna. Ef menn hefðu vitað um verðfallið nú er ég viss um að margir hefðu ekki sótt um hrefnukvóta í ár,“ segir norski hrefnuskipstjórinn Jan Kristian- sen og bætir við að of seint sé að hætta við hrefnuveiðar í ár. Seljendur hvalkjöts segja að ekki sé hægt að koma kjöti af öll- um 753 hrefnunum, sem veiða má i sumar, i verð án þess að lækka verðið. Ákveðið var að auka hrefnukvótann um tæplega hundrað dýr í ár þrátt fyrir hæpnar söluhorfur. Lækka á lág- marksverð á hvalkjöti frá þvi sem var i fyrra og nú á vertíð- inni munu hvalveiðimenn fá 240 íslenskar krónur fyrir kílóið í stað 260 króna í fyrra. Vertíðin hófst í gær en flestir hvalfangar- anna munu biða með að hefja veiðar þar til siðar i mánuöin- um. GK dtt mill/ /j/m/- Smáauglýsíngar 550 5000 Mannskæöur skýstrókur í Oklahoma og Kansas: Þrjátíu týndu lífi og hundruð slösuðust Breytum rétt Mannskæður skýstrókur gekk yf- þeim afleiðingum að þrjátíu manns ir ríkin Oklahoma og Kansas í að minnsta kosti týndu lífi og Bandaríkjunum í gærkvöld með hundruð slösuðust. Að sögn sjónarvotta fylgdi ský- stróknum gríðarlegur kraftur og líktu sumir honum við sprengjuárás. Talið er að að minnsta kosti átta hundruð heimili séu í rúst og eigna- tjón talið nema hundruðum millj- óna Bandaríkjadala. „Þaö eru svo mörg hverfi i rúst að við óttumst að tala látinna geti enn hækkað," sagði Mike Hammer, tals- maður almannavarnastofnunar Oklahoma, í morgun. Manntjónið virðist hafa orðið mest i Oklahomaborg þar sem 24 hafa fundist látnir. Vitaö er um sex dauðsfoll í Wichitaborg í Kansas. Þá er tala slasaðra talin skipta hundruðum. Bandaríska þjóðvarð- liðið var sent til aðstoðar í gær- kvöld. Víða eru heilu bæjarhverfm i rúst og hefur þaö torveldaö hjálparsveitum leit að hugsanlega fleiri fórnarlömbum. U Grand Cherokee Laredo '93, ek. 104 þús. km. Ásett verð 1.890.000. Tilboðsverð 1.790.000. Toyota Carina E '94, ek. 121 þús. km. Ásett verð 1.050.000. Tilboðsverð 890.000. Mazda 626 GLX luxus '98, ek. 16 þús. km. Ásett verð 2.100.000. Tilboðsverð 1.890.000. Cherokee Jamboree 4,01 '94, ek. 76 þús. km. Ásett verð 1.650.000. Tilboðsverð 1.490.000. Grand Cherokee Limited '93, ek. 160 þús. km. Ásett verð 2.200.000. Tilboðsverð 1.890.000. Skoda Felicia GLX '96, ek. 32 þús. km. Ásett verð 540.000. Tilboðsverð 470.000. Chrysler Saratoga '91, ek. 99 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboösverð 590.000. Chrysler Neon '95, ek. 73 þús. km. Ásett verð 1.090.000. Tilboðsverð 990.000. Peugeot 405 '92, ek. 120 þús. km. Ásett verð 590.000. Tilboðsverð 490.000. Renault 19 '93, ek. 113 þús. km. Ásett verð 750.000. Tilboðsverð 590.000. _ s Aries '89, ek. 110 þús. km. ett verð 290.000. Tilboðsverð 220.000. VWGolf '91, ek. 145 þús. km. Asett verð 570.000. Tilboðsverð 400.000. Toyota Corolla '87, ek. 120 þús. km. Ásett verð 160.000. Tilboðsverö 90.000. Nissan Bluebird '87, ek. 230 þús. km. Ásett verð 290.000. Tilboðsverð 210.000. VW Jetta '87, ek. 150 þús. km. Verð 270.000. Tilboðsverð 170.000. Renault 19 '89, ek. 155 þús. km. Verð 290.00. Tilboðsverð 210.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.