Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIDJUDAGUR 4. MAI 1999 99 Vísir.is hefur opnað öðruvísi kosningavef sem unninn er í samvinnu við TölvuMyndir. Gestum Vísis gefst kostur á að finna út hvernig hreyfingar á atkvæðamagni í einstaka kjördæmum breytir skipan þingsæta. vísir.is ¦ Fréttir úr heimi stjórnmála ¦ Fréttir úr kjördæmunum ¦ Skýr framsetning á niðurstöðum allra skoðanakannana ¦ Framboðin og framboðslistarnir m Úrslit kosninga frá 1995 m Allar upplýsingar varðandi framkvæmd kosninganna ¦ Lesendabréf ¦ Aðsendar greinar a Leiðarar m Véfréttir Sviðsljós Júmbó- drottning Feit er falleg. Það eru fremur óvenjuleg einkunnarorð í fegurðar- samkeppni. En þau eru í hávegum höfð í keppninni Júmbódrottningin í Taílandi. íþeirri keppni er mest um vert að líkjast þjóðartákni Taí- lendinga, fílnum. Sú sem þótti fyrir- ferðarmest í keppninni að þessu srnni er Intraporn Imrom sem er 22 ára lyfjafræðinemi. Alls komust 25 stúlkur i úrslit. Þyngsti þáttakandinn í ár var 160 kíló. Markmið aðstandenda keppn- innar er að finna stóra stúlku sem hefur þokka og glæsileika fílsins. Keppnin fór fram á filabúgarði fyrir utan Bangkok. Sviðið sem var smíðað fyrir keppnina varð að þola að allir keppendur gætu staðið á því í einu en þeir vógu samtals 2,5 tonn. Þáttakendur dönsuðu og lyftu lóð- um. Stúlkurnar líktu einnig allar eftir Kryddpíunum í einu atrið- anna. Sigurvegarinn verður fíla- sendiherra Taílands í eitt ár auk þess sem hann hlýtur hálfa milljón íslenskra króna. Intraporn Inyam, sem varð hlutskörpust ífegurðarsamkeppni feitra íTaflandi um síðastliðna helgi, er ekki nema 90 kfló. Þyngsti þátttakandinn vó 160 kíló. Símamynd Reuter tvær ems og ykkar er valið! Því í tilefni mæðradagsins sem er 9. maí standa Vísir.is, DV og Matthildur að leitinni að líkustu mæðgum íslands. Fjöldi mynda barst en dómnefnd hefur lokið vali sínu á tíu líkustu mæðgunum. Nú er það ykkar að velja. Atkvæðagreiðslan fer fram á Vísi.is dagana 3. - 6. maí en úrslit verða kynnt laugardaginn 8. maí. Mæðgurnar sem komust í úrslit fá allar blómvönd frá Blómum & ávöxtum en þær sem hreppa titilinn fá að auki ferð til Lundúna með Samvinnuferðum-Landsýn og Pentax Espio 738 myndavél frá Ljósmyndavörum, Skipholti 31. visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.