Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 5
4 MIDVIKUDAGUR 5. MAI1999 Reykjavík íS-inu sínu! Samfylkingin býður Reykvíkingum til glæsilegrar fjölskylduhátíðar í miðborginni fimmtudaginn 6. mai milli 15:30 og 18:30. Fjölbreytt menningar-og skemmtidagskrá á þremurstöðum: Iðnó, Gúttóplaninu (bakvið Alþingishúsið) og i kaffihúsi Samfylkingarinnar „Við sama borð" íTemplarasundi. aginn verður kösið um framtíðina Samfylkingin er nútímalegt stjórnmálaafl sem getur tekið forystu í landstjóminni undir merkjum réttlætis og framfara, frelsis og öryggis. Undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur ætlar Samfylkingin í Reykjavík að berjast fyrir hagsmunum fjölskyldnanna í Reykjavík og samfélagi jafnaðar, menntunar og umhverfisgilda. Með stuðningi við Samfylkinguna á laugardaginn leggur þú lóð á vogarskálar jafnræðis í samfélaginu. Breytum rétt íReykjavfk *$

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.