Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 28
MIDVIKUDAGUR 5. MAI 1999 Ainiar kominn j á knén, hinn < ekki til sýnis f „í höfuðvígi framsóknar- ) i manna, Austur- f landi, er formað- 1 urinn kominn I i niður á knén I i meðan varafor- J maðurinn er f hafður í felum í kjördæmi sínu í Reykjavík af því það hefur svo vond áhrif á fylgið þegar hann er til sýnis." Össur Skarphéðinsson al- þingismaður, um forystu- menn Framsóknar, í Morgun- blaðinu. Ekkert gengið „Ef ég á að segja alveg eins og er hefur kosningabaráttan ekkert gengið." i Þórarinn Einarsson, efsti maður á lista anarkista, í Degi. Staða formannsins „Það sjá allir að staða for- manns Framsókn- arflokksins er ekki sérstaklega sterk á landsvísu ef hann verður annar þingmað- ur í sínu kjör- dæmi eftir að j hafa verið' fyrsti þingmaður kjördæmis- j ins í 16 ár. Halldór Ásgrímsson, form. Framsóknarflokksins, um eigin stöðu, í Morgunblað- inu. Tllrauntil senuþjófnaðar „Stjórnarflokkarnir reyna | að slá pólitískar keilur út á góðærið eins og það sé orðið til fyrir þeirra tilverknað. Þetta er hins vegar gróf tilraun til senuþjófnaðar." Jón Sigurðsson, fyrrv. fram- | kvæmdastjóri, í Morgunblað- \ Vanþroska umræða '} „Hér á landi er lýð- \ ræðisleg opinber i umræða um stjórn- J mál um margt van- þroska og tilvilj- anakennd." Þórunn Sveinbjarn- ardóttir, frambjóð- * andi Samfylking- arinnar, í DV. Ung og reið kona „í gær var ég ung kona en í ; dag er ég reið ung kona og tek slaginn við alla þá sem þess , óska." Edda Rós Karlsdóttir, hag- fræðingur ASÍ, í Morgun- blaðinu. i Guðrún Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar: Horfum björtum augum til framtíðarinnar DVj Borgarbyggðc „Ég er nú að átta mig á þessu núna, því það átti sér stað að sú sem er í fyrsta sæti á listanum hjá okkur, Kristín Þ. Halldórsdóttir, er að fiytja í annað sveitarfélag og fer því úr bæjar- stjórn. Að óbreyttu hefði hún tekið þetta forystuhlutverk að sér. En um það er ekki að fást, við munum sakna Kristínar í þessu starfi því hún er mjög hæfur bæjarfulltrúi. Ég skorast ekki undan þeirri ábyrgð sem mér er lógð á herðar og mun gera mitt besta til að standa mig í þessu," segir Guð- rún Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar. „Mér líst ________ og vildi etja mér út í þetta. Eg hef alla tíð verið það sem fólk kallar pólitískt viðrini og kýs hverju sinni eftir mál- efnum og frambjóðendum fiokkanna. Ég fór hins vegar út i þetta fyrir áskor- anir og orð góðs fólks, sem vildi fá mig til að vinna að þessum málum. Ég er enginn stjórnmálamaður í mér, þ.e. ég hefengan metnað fyrir mína hönd per- sónulega í þessu. Ég samþykkti að fara út í þetta á þeim forsendum að það er alltaf gott að breyta til og fást við ný verkefni, mjög lærdómsríkt og hvetj- andi fyrir mann. Helsta verkefni nýja meiri- hlutans er að bæjarstjórn ágætlega á þetta. Eg geri m * •!«*»¦¦•« mérað vísn grein fyrir því IViaOUl UagSlUS að ábyrgðin er mikil, en á móti kemur að við bæjarfulltrúar Borgarbyggðarlistans höfum það sem af er kjörtímabilinu öll unnið saman að þeim verkefnum sem legið hafa fyr- ir og munurn halda því áfram. Þess vegna mæðir ekki eins mikið á mér einni eins og ætla mætti, þó svo að ég verði í embætti forseta bæjarstjórnar. Við erum samhentur hópur og ég treysti á félaga mína til að standa áfram í eldlínunni með mér." Nú mynda nýjan meirihluta í bæj- arstjórn Borgarbyggðar Sjálfstæðis- fiokkurinn og Borgarbyggðarlistinn. Guðrún hefur undanfarin ár starfað hjá Markaðsráði Borgfirðinga, auk þess var hún í nokkur ár fréttaritari Ríkisútvarpsins í Borgarfirði en lét af því starfi þegar hún tók sæti í bæjar- stjórn Borgarbyggðar. „Afskipti mín af bæjarmálum hófust sl. vor þegar fólk kom að máli við mig DV-myrtd Daníel vinni vel saman að hagsmunamálum bæj- arfélagsins og þar tel ég fulltrúa minnihlut- ans að sjálfsögðu með. Ég er þeirrar skoðunar að það sé mikilvægast að við myndum eina heild í að vinna að framfara- málum sveitarfé- lagsins, þá gengur allt vel. Við eig- um okkur jú það sam- eiginlega markmið að vinna að heill sveitarfélagsins og við þurfum að koma okkur saman um leiðir að því markmiði." Fjölskyldan er aðaláhugamál Guð- rúnar. „Langt á eftir koma tónlist og bókmenntir og síðast en ekki síst dansmennt, en ég hef undanfarin ár starfað í danshópnum Sporinu, sem starfræktur er hér í Borgarfirði og sýnir þjóðdansa. Það er mjög gaman að taka þátt í því og hreinasta heilsu- bót að því að vera með því skemmti- lega fólki sem þar er. Auk þess er þetta sameiginlegt áhugamál okk- ar hjónanna og það er okkur verðmætt." Eiginmaður Guðrúnar heitir Einar Guð- bjartur Pálsson og er rekstrarfræð- ingur og starfar í Búnaðarbankan- um í Borgarnesi. „ Við eigum fjög- ur börn á aldrin- um 2-12 ára, Nönnu, Grétu Sig- ríði, Elínu Elisa- betu og Pál. -DVÓ Form skynjana í Ásmundarsafni stendur nú yfir sýning á verkum eft- ir Ragnhildi Stefánsdóttur myndhöggvara. Ber sýning- iin yfirskriftina Form skynj- ana. Á sýningunni eru verk Ragnhildar í tengslum við verk sem hún hefur valið eftir Ásmund Jónsson. Ragnhildur hefur á undan- förnum árum vakið athygli fyrir túlkun sína á upplifun mannsins á sinni innri og ytri tilvist. Hún notar mannslíkamann sem grund- völl verka sinna, hvort sem hún er að vísa til skynjana eða líkamlegra þátta. Marg- Sýningar ir kannast við verk hennar Skynjun, sem er nokkurra metra hár konulíkami og stendur við strandlengjuna í Skerjafirði. Opið er í Ásmundarsal alla daga vikunnar, kl. 13-16. Sýningin stendur til 13. maí. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2393: '3VO LCIOUK. H ttlNNt .\ -j-j'. f , AB EC- HKY4P AÞ, ) }!\ / j ' Æí«/1 Á HSNNl' SMA J I / / fi ¦~mr .... i s>\' &: ^fFk Pm L h -gyÞoR- Breytir rétt Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorói. TónMstahús Kópavogs verðurvett- || vangur Ijóða Goethes kvöld Lög við ljóð Goethes í tilefni af því að í ár verða lið- in 250 ár frá fæðingu þýska skáld- jöfursins Johanns Wolfgangs von Goethe stendur þýska menningar- miðstöðin Goethe-Zentrum fyrir tónleikum í kvöld, kl. 20.30. Flutt verða meðal annars sönglög sem Franz Schubert samdi við ljóð Goethes. Tónleikarnir eru í Saln- um í Tónlistarhúsi Kópavogs. Lógin verða flutt af tenórsöngvar- anum Hans Jörg Mammel og Lud- wig Holtmeier leikur undir á flygil. Þeir Mammel og Holtmeier eru þekktir í Þýskalandi fyrir tón- listarupptökur sem fram fóru í Goethehúsinu i Weimar. Tónleikar Hans Jörg Mammel hefur á síð- ustu árum einkum getið sér nafh sem konsertsöngvari í Þýskalandi og nálægum löndum. Hann hefur sungið á mörgum merkum tónlist- arhátíðum, m.a. í Utrecht, "Schwetzingen, Jerúsalem, Wroclaw, Brugge, Brussel, Vín og svo Reykjavík, þar sem hann hlaut einróma lof gagnrýnenda fyrir söng sinn. Ludwig Holtmeier hefur á liðn- um árum haldið tónleika innan og utan Þýskalands, auk þess sem tónlistarflutmngur hans hefur margsinnis verið tekinn upp fyrir útvarp og til útgáfu á geisladisk- um. Holtmeier er forseti félagsins Musik und Ásthetik (Tónlist og fagurfræði). Hann gegnir starfi kennara við Tónlistarháskólann i Freiburg. Brídge Réttlætið ræður ekki alltaf rikj- um í bridge og mikil fyrirhöfn skil- ar oft litlum árangri. Skoðum hér eitt spil því til sönnunar sem kom fyrir í Forbo-sveitakeppnimótinu í Hollandi fyrr á þessu ári. í úrslita- keppni efstu sveita mættust dönsk sveit undir forsæti Mortens Ander- sen og kinversk sveit sem nefnd var eftir fyrirliðanum, Fu. 1 þessu spili sátu Danir i AV í opnum sal, austur gjafari og allir á hættu: * DG1095 »G6 * KD107 * 63 * 8643 »52 * 8643 * D92 N V A S 9 lí •* KD4 ? ÁG92 * Á854 * AK »Á109 -f 5 * KG10 373 7 Austur 1 ? pass pass Suður 1» 2* 3*«» Veí pas pas p/I >tur s s l Norður 1« 2» Kínverjarnir sögðu varlega á spil- in og enduðu í 3 hjörtum sem hlutu að standa, eða hvað? Vörnin var ótrúlega nákvæm. Austur var hepp- inn að opna á tigli í upphafi því ef hann hefði opnað á laufi þá hefði vestur sennilega spilað út laufi í upphafi. Útspilið var tígulfjarki og austur drap kóng blinds á ás. Næst kom spaðatvistur. Sagnhafi átti slag- inn á ásinn, tók kónginn í litnum og lagði niður lauf- gosa. Vestur hugs- aði sig vel um áður en hann drap á drottningu og spil- aði hjartafimmu. Sagnhafi drap drottningu austurs á ás og spilaði áfram hjarta. Austur drap á kóng og gat spilað sig út á hjarta. Sagnhafi reyndi þá aö spila laufkóngnum, vestur setti níuna og austur lítið spil. Sagnhafi varð því að spila frá 107 í laufi upp i Á8 austurs í lokin og fór einn niður eftir þessa ná- kvæmu vörn. Þegar blöðin voru borin saman á eftir fór lítið fyrir „varnarsigrinum" því Kínverjarnir áttu 1100 stig í AV í lokaða salnum. ísak Örn Sigurðssón

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.