Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 9
13 Hefurðu verið á bar og ... a) ... fundið út að ein stúlka sé hrifin af vini þínum og ákveðið að ljúga að henni að hann sé hommi og farið svo með henni heim? b) ... orðið blindfullur og röflað í öllum viðstöddum að þú þolir ekki hvemig „besti vinur“ þinn breyttist eftir að hann byrjaði með þessu guilfallega módeli? c) ... uppgötvað fyrir tilviljun að fyrr um kvöldið hafl bekkurinn þinn haldið „reunion" en gleymt að bjóða þér? 14. Við skipulagningu á sumarfríi, hefurðu einhvern tíma ... a) ... látið alla félaganna breyta um sumarfrístima vegna þess að hann skaraðist við þann sem þú hafðir ákveðið án samráðs við þá? b) ... hætt við að fara þegar þú komst að því að ákveð- ið var að fara til lands sem hefur ríkisstjórn sem til- heyrir ekki þínum flokki og hvað þá þínum stjórn- málaskoðunum? c) ... boðist til að borga fyrir einn eða fleiri, bara svo þú gætir farið með? Þú ert á barnum og ert að segja sögur. Hversu oft horfa fé- lagarnir á þig? a) Allan tímann og ég sé á þeim að þeir lepja upp hvert einasta orð. b) Þegar ég hækka röddina óeðlilega mikið. c) Mér sýnist sem þeir horfi yfir öxlina á mér og er svona að vona að þetta sé annaðhvort birtan eða að þeir séu tileygðir. 15. Hefurðu lent í eftirfarandi? a) Safnað saman félögum til að beija einhvern gæja sem eltir þig út um allt og vill gera allt til að vera vinur þinn? b) Falið þig bak við gluggatjöld þegar einhver óvenju hress og skemmtilegur vinnufélagi er að hamast á útidyrunum? c) Farið að gráta á símsvara eftir að hafa sagt: „Ég veit þú ert þarna, svaraðu!" og enginn svaraði sama hvað þú öskraðir og á endanum gréstu þig í svefn með tólið í hönd- inni? 1. Hvenær fékkstu afmæliskort frá vini síðast? a) Þegar ég átti afmæli. b) Þegar ég varð fimm ára. c) Ég hef aldrei fengið afmæliskort frá einhverjum sem er ekki skyldur mér. afa' Hvað af eftirfarandi eru nágrannar þínir líklegir til að gera? a) Kaupa eitthvað fallegt handa þér á jólum og þegar þú átt af- mæli. b) Bjóða þér í kaffi og jafnvel í partí þegar vel liggur á þeim. c) Vara bömin sín við þér og nota þig til að fá þau til að fara snemma í háttinn. 3. Þegar þú varst í skóla, varstu 10. Af hverju hlærðu að bröndurunum mínum? a) Þeir eru einfaldlega spreng- hlægilegir en annars hlæ ég ekki að öllum bröndurum. b) Til að sá sem segir brandarann hlæi næst þegar ég segi brandara. c) Ef ég hlæ mest þá vill sá sem segir brandarann kannski fara í bíó eða gera eitthvað annað skemmti- legt eins og að kíkja í kaffi. vinum þínum í partí, hvað af eftirfar- með sér? a) Kampavín eða kippu af bjór og stundum jafnvel flösku af eðalkoníaki. b) Bláu nunnuna eða eitthvert álika ódýrt hvítvín. c) Yfirleitt koma þeir ekki en ef þeir koma þá taka þeir alla hina vini sína með. 11. Þegar þú fórst síðast út á land til að heim- sækja aldraða foreldra þína, hvað af eftir- farandi gerðu vinir þímr? a) Fengu þá hug- mynd að kaupa nokkra kassa af bjór og keyra út á land til þín svo þér leidd- ist ekki. b) Einn þeirra hringdi í þig í partíi til að athuga hvem- ig þú hefðir það. c) Tveir þeirra fylltu stelpuna sem þú varst að reyna við og fengu hana í trekant seinna um kvöldið. Það getur stundum verið erfitt að sjá hvaða stöðu maður hefur meðal vina, vinnufélaga, ná- granna og bara allra sem maður umgengst. Fókus fann leið til að aðstoða lesendur sína til að finna út hver staða þeirra er og setur hér fram próf sem ætti að nýtast vel öllum þeim sem efast um sjálfa sig. Með hverjum gekkstu í skólann? a) Yfirleitt hékk mikið af krökkum fyrir utan hjá þér meðan þú kláraðir morgunkomið þitt í róleg- heitum. b) Aðallúði skólans bank- aði hjá þér aðra hverja viku en annars varstu soldill lóner. c) Enginn - og það þrátt fyrir að nánast allur bekkurinn hafi búið í sömu götu og þú. Þetta var í raun það slæmt að jafnvel litli bróðir þinn lagði af stað tíu mín- útum á undan þér. a) ... alltaf valinn síðastur í fótboltaliðið sem átti að keppa á móti stelpunum í frí- mínútum? b) ... eini nemandinn sem skildi til fulls innri hönnun klósettkassans? c)... i skýjunum yfir að eiga að ímyndaða vininn Manga? a) Koma hlaupandi til mín. b) Ganga rólega fram hjá mér og kinka kolli til mín. c) Sjá mig, setja höfúðið niður í bringu og færa sig yfir á gangstéttina hinum megin við götuna. Þegar vinur sig, ert þú a) ... svaramaður og framkvæmdastjóri steggjapartísins? b) ... í kirkjunni, aftarlega? c) ... lesandi um það - tveim vikum seinna - þegar það kemur mynd af brúðhjónunum i DV? 9. Ef vinur bæði þig að vera veislu- stjóri í brúðkaupi, hvernig færirðu að í ræðunni? a) Ég myndi bara setja saman ræðu sem inni- héldi tvíræðar og fyndnar hamingjuóskir og auðvitað óskir um bjarta framtíð - en einbeit- ingin fælist að mestu í að forðast fyrrum kærustur og öll þessi svallpartí sem við brúð- guminn lentum í á sínum tíma. b) Stutt og hnitmiðað og auðvitað skálað í lok- in. c) Kaupa bók um ræðumennsku en fyrst myndi ég kannski reyna að kynnast brúðgumanum betur því ég efast um að hann þekki mig. 5 Hvaða vinasímanúmer velurðu til að fá afslátt hjá GSM eða TAL? a) Ekkert - ég henti símanum því hann hringdi alltaf stanslaust þegar hann var í gangi. b) Hjá besta vini mínum. En þið ættuð samt að sjá og heyra hvað hann hringir oft í mig. c) 905 2828, Vinalínan. Mínútan kostar bara 66,50 og það er fullt af stelpum á henni af því þær fá símtalið ókeypis. Ég var til dæm- is á Vinalínunni yfir alla páskana og það var rosalegt stuð. Leggðu saman Hvert a) gefur 0 stig Hvert b) gefur 3 stig Hvert c) gefur 5 stig Hvaö þýöa stigin 0 ti ÍS: Þú ert æðislegur. Vin- sældir meðal vina eru þér í blóð bornar. Þú þarft líklega að berja frá þér vini og þarft að vera hel- víti ógöfugur til að ná einhverjum tíma einn með sjálfum þér. 16 S 30c Þótt þú sért kannski aldrei einn á laugardagskvöldi þá færðu aldrei alla athygli hópsins og hluta af þér grunar að þú vitir ekki um allt sem er í gangi í vina- hópnum. Slti 45: Þú færð pottþétt síma- reikning sem er í hærri kantinum og æskuminningarnar tengjast löngum og heimspekilegum samtölum við gangavörðinn í gainnskólanum. 46 ta Ttfc Það er ekki ekki hægt að segja að fólk hræki á þig á götum úti, ekki enn allavega. Það eina sem þú getur gert er að breyta alveg um senu og fara að sækja aðra staði í leit að vinum sem þola þig. 71 tíl 75: Guð, þú ert ámóta vin- sæll og tvöfaldur ostborgari á Grænum kosti. Líklega er ekkert hægt að gera í þessu annað en að læra að lifa með óvinsældun- um með hjálp sálfræðinga. 14. maí 1999 f Ókus 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.