Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 21
Lifid eftir vmnu t ardóttlr. Tónleikarnir fara fram í Smára, sem er tónleikasalur skólans. Hann er til húsa aö Veghúsastíg 7. Yngsti kór Selfýssinga, Jórukórinn, lýkur vetr- arstarfi sínu með tónleikum klukkan 16. Hel- ena Káradóttlr stjórnar og Kristjana Stefáns- dóttir syngur með. Á efnisskránni eru negrasálmar, Islensk sönglög og dægurlög víða að. Hljóðfæraleikarar koma fram með kórnum, þau Þórlaug Bjarnadóttir, Helgi E. Kristjánsson og Smárl Kristjánsson. Messur eru ekkert annað en klassískir tón- leikar með svona guðatuði inn á milli. Klukkan 14 hefst í Grindavíkurkirkju kveðjumessa séra Hjartar Hjartarsonar. Þar syngur kór Grindavíkurkirkju undir stjórn Arnar Falkner, hljómsvelt frá Harmónikkufélagi Reykjavíkur spilar. Sóknarnefndin býöur svo til kaffisam- sætis á eftir, en fermingarbörn vetrarins ann- ast veitingarnar. Söfnuðurinn hvatturtil aðfjöl- menna og að sjálfsögðu allir aðrir velkomnir. Á tónleikum í Stykkishólmskirkju klukkan 16 munu Kristín R Siguróardóttir sópran, Jóhann Stefánsson trompetleikari og Brynhildur Ás- geirsdóttir píanóleikari flytja verk eftir Allessandro Scarlatti, Jóhann Sebastian Bach, Georg Friedrich Handel, Henry Purcell og Aldrovandini. Kristín Ragnhildur er mennt- uð frá Söngskólanum I Reykjavík þar sem kennari hennar var Ragnheiður Guðmunds- dótti og á Ítalíu þar sem hún var í læri hjá Rínu Malatrasi. Hún hefur sótt fjölda óperunám- skeiða, m.a. hjá Virginíu Zeanny, Anthoni Hose, Andrei Orlowitz, Eugene Ratti, Malcolm King. Kristln hefur sungið einsöng á tónleikum í Ítalíu og við mörg tækifæri hér á landi. Jó- hann byrjaði að læra á trompet f Tónlistar- skóla Árnessýslu um 12 ára gamall og var f Skólahljómsveit Selfoss og sfðar i Lúðrasveit Selfoss f mörg ár. Hann útskrifaðist sfðan frá blásarakennaradeild Tónlistarskólans f Reykjavík 1992. Hann kennir nú við Tónlistar- skóla Garðabæjar, Skólahljómsveit Kópavogs og Tónlistarskóla Árnesinga. Brynhildur lauk námi frá Tónlistarskólanum i Reykjavík 1986, en kennari hennar þar var Jónas Ingimundar- son. Framhaldsnám stundaði hún svo f Hollandi hjá Herman Uhlhorn og Jan Huising frá 1986-90. Hún starfar nú sem tónlistar- kennari. Brynhildur hefur komið fram sem undirleikari og við flutning kammertónlistar. •Sveitin Hótel Bláfell er á Breiðdalsvik. Bergþóra Árnadóttir hippi er stödd þar með kassagítar og sæng. Endilega skjótið nú skjólshúsi yfir hana, hún reiðir sig á gæsku ykkar. Kristján Kristjánsson brennir til Stykklshólms á húsbfl sínum og slær upp gilli á Knudsen klukkan átta. Utan af firö- inum heyrast mótorskell- ir, mávarnir kroppa í rækjuskelina á frystihús- planinu og selur stingur upp hausnum rétt utan við höfnina f kvöldblíð- unni. En svo er ekkert vfst að neitt af þessu gerist, nema þaö að KK veröur þarna for sjúr. ©Leikhús Abel Snorko býr einn, eftir Eric Emmanuel Schmitt hinn franska, verður flutt á Litla sviöl Þjóðleikhússlns kl. 20. Simi 5511200. Hellisbúinn býr i helli sfnum i íslensku óper- unni. Sýning kl. 20. Bjami Haukur Þórsson er hetlisbúinn. Sfminn er 5511475. Maöur f mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smiðaverkstæði Þjóðleikhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur. Enn eitt gangstykkið með »gömlu leikurunum" í Llstasafni íslands eru gömlu goðin upp um alla veggi: Kjarval, Þorvaldur Skúlason og fleiri slikir. Lifi sagnfræðin! í anddyri Hallgrímskirkju sýnir Björg Þor- stelnsdóttlr sex málverk. Myndirnar eru flest- ar unnar á þessu ári og eru gerðar með akryllitum á striga. Einnig eru fjórar vatnslita- myndir eftir Björgu til sýnis i safnaðarsal kirkj- unnar. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18 og stendur út mai. Samsýning 18 myndasöguhöfunda frá Norður- löndunum, Cap au Nerd stendur yfir i Norræna húsinu. Sýningin var fyrst sett upp á mynda- sögumessunni miklu f Angouléme í Frakklandi og hefur siðan ferðast um Norðurlöndin. I and- dyri er sýning á myndasögum f dagblöðum. Þá er allskonar sprell og teiknimyndastuð í gangi og þvi gráupplagt að skreppa. Bandarfski listamaöurinn Jlm Butler sýnir sem fastast í Ganglnum, Rekagranda 8 Hugmynd- ir Jims eru skemmtilegar, t.d. málar hann upp- blásinn sebrahest sem loftið er að leka úr. Sýningin stendur fram eftir sumri. Á Kjarvalsstööum er líf í tuskunum. Spessi er með bensínsstöðvarnar sínar, Kjarval meö drauga í mosa og hrauni og Michael Young með smart-hönnun eftir sig og Jasper Morri- son og Marc Newson. Haukur Dór sýnir i myndlistarsal Smiöjunnar Ármúla 36. Málverkin eru unnin á pappfr og striga með akril og olíu. - að þessu sinni Þóru Friöriksdóttur, Bessa Bjarnasynl og Guörúnu Þ. Stephensen. Sfm- inn er 5511200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tima i framtiðinni. Þjóöieikhúsiö sýnir Rent eftir Jonatan Larson I Loftkastalanum kl. 21.30. Þetta er söngleik- ur sem öfugt flesta slika sem hafa rataö á fjal- irnar undanfarin misseri er nýr. Ekki þó alveg þvi þráðurinn er að hluta spunninn upp úr óp erunni La Boheme - ekki þó tónlistin. Sagan segir frá ungum listnemum i New York og líf þeirra innan um dóp, alnæmi, ást, spillingu, greddu og rómantik. Baltasar Kormákur leik- stýrir en meðal leikenda eru flestar af yngri stjörnum leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason, BJórn Jórundur Friöbjörnsson, Brynhildur Guö- jónsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson og Margrét Eir Hjartardóttir auk nokkurra eldri brýna á borð við Steinunni Ólínu Þorstelnsdóttur og Helga Björns. Rommí er i kvöld sunnan heiða,' nánar tiltekið i lönó kl. 20.30. Er- llngur og Guö- rún Ás eru bæði sæt og kvikindisleg saman. Simi 530 3030. Leikfélag Keflavíkur hreppti þetta árið hin ís- lensku Óskarsverðlaun áhugaleikfélaga. Sýning þeirra, Stæltu stóðhestarnir, var valin áhuga- leiksýning ársins 1999. Og verðlaunin eru að fá að setja sýninguna upp á stóra sviði Þjóðleik- hússins i kvöld kl. 20.30. Stæltu stóðhestarnir er verk eftir Antony McCarten og Stephen Sinclalr. Leikstjóri er Andrés Slgurvinsson, og skýrir það nokkuð árangur Keflvíkinganna. •Kabarett Jón og séra Jón standa fyrir kirkjureiö aö Langholstkirkju snemma, eða klukkan 9.30. Þetta er vonandi engin hroöreið en lagt er af stað frá Fáksheimilinu. Það er rafmagnsgirð- ing við kirkjuna svo hestarnir sleppi ekki burt meðan eigendurnir eru inni að tilbiðja guð sinn. Allir lesarar og tónlistarmenn messunn- ar koma úr röðum hestamanna. Prestur er séra Jón H. Þórarinsson en séra Siguröur Haukur Guðjónsson predikar. Gunnar Eyjólfs- son annast ritningarlestra og Jón Stefánsson djammar á organið. Ólöf Kolbrún syngur og Lárus Svelnsson hestamaður og trompetisti mætir meö dætrum sinum sem allar eru frá- bærir trompetleikarar. Þorkell Jóelsson leikur einnig á horn. Svo er kjötsúpa á eftir í safnað- arheimilinu. Fyrir börnin L/' Barnasöngleikurinn „Hattur og Fattur, nú er ég hlssa“ eftir Ólaf Hauk Símonarson verð- ur sýndur í Loftkastalanum kl. 14. Þeir sem hafa minni til muna sjálfsagt eftir þessum fé- lögum úr Stundinni okkar frá því fyrir áratug eða tveim. Þeir eru mjög Ólafshaukískir, glettnir trúðar og þjóðfélagslega sinnaðir - ekki ósvipaðir og Olga Guörún þegar hún syng- ur efni frá Ólafi. Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Felix Bergsson eru Hattur og Fattur. Simi 552 3000. Barnasöngleikurinn Ávaxtakarfan eftir Krist- laugu Maríu Siguröardóttur i íslensku óper- unni kl. 14. Kennsluleikur um einelti. Ávextir eru meðal annarra Andrea Gylfadóttir, Hinrlk Ólafsson og Margrét Kr. Pétursdóttir. Simi 5511475. •Fundir Toml Rilonhelmo kynnir verk sín, m.a. Rleku og Ralku- telknlmyndlrnar i Norræna húsinu klukkan 15. Einnig ræða Agneta Persson og Peter Madsen verk sin. •Sport Handbolti karla. ísland mætir Kýpur öðru sinn i undankeppni EM og hefst leikurinn i Kaplakrika kl. 20.30. Knattspyrna kvenna. Úrslitaleikur deildabik- arsins milli KR og Stjörnunnar kl. 14.00. Leik- staöur óákveöinn þegar þetta er skrifað. Sýningunnl á sportbílum lýkur I dag i Laugar- dalshöllinni. Sjáiö þessa æðisgengu bíla áöur en það er of seint! Iþróttasamband fatlaðra stendur fyrir ratleik í Laugardalnum. Þetta er skemmtun fyrir fatl- aða, fjölskyldur þeirra og vini. Allir fá viður- kenningarskjöl auk þess sem sérstök verð- laun verða dregin úr potti með nöfnum þátt- takenda. Ratleikurinn hefst klukkan 14 við bílastæöl sundlaugarlnnar í Laugardal. •Ferðir Selvogsgata er viðfangsefni Feröafélags ís- land i dag. Þetta er þriðja ferðin á þessu ári. Lagt af stað frá Umferðarmlðstöð klukkan 10.30. Mánudagur 17. mai • Krár |/Dónakvöld á Gauk á Stöng! Nú er gaman! Bjarni Tryggva búinn að sérhæfa sig í perver- sjón á hæsta kalíberi. Mætum! Boxarinn Bubbl rifjar upp ævi sína á Fógetan- um. Ætli Silja mæti? Aftur treður skiðaskálahetjan Eyjólfur upp á Kaffi Reykjavík. Sumir hafa einfaldlega þenn- an hæfileika til að skemmta fólki og Eyvi er einn af þeim. Inni á Romance lætur Jobbl Ell til sin taka við slaghörpuna. Hann tekur við óskalögum. Biðj- ið hann um að leika Talk Luba með Klute. D j a s s í kvöld er síðasta dagskrá vetrarins I Llsta- klúbbl Lelkhúskjallarans. Djasssveitin KRÓKÓDÍLLINN, skipuð þeim Siguröl Flosa- synl á saxófón, Þórl Baldurssynl á hammond orgel, Eðvarð Lárussynl á gitar og Halldóri G. Haukssyni á trommur mun sjá um að gestir gangi grúvandi út. Tónlistin verður aö teljast forn-funk og frum-fusion en þar verður blús og rokk að djassi. I tilefni þess að 17. maí er þjóðhátíðardagur Norðmanna verður óvænt uppákoma þeim til heiðurs. Húsið opnað kl. 19.30 en dagskráin hefst kl. 20.30. Aðgangs- eyrir er áttahundruðkall. .Klassík Þóra Gylfadóttlr sópran og Þorsteinn Guö- mundsson tenór koma fram á áttundastigs- tónleikum i Smára, tónlistarsal Söngskólans í Reykjavík. Undirleikarar eru Elín Guðmunds- dóttir og Hólmfríður Slguröardóttlr. Tónleik- arnir heflast klukkan 20. •S veitin Hvar sem Fagrihvammur í Örlygshöfn er (gæti verið i Færeyjum for oll æ nóv) þá verður KK þar á vappi með gítar. Þriðjudagur") 18. maír • Krár Jón Ingólfsson úr Stuökompaniinu verður trúbbi á Fógeta í kvöld. Hann er skrambi góö- ur svo ykkur er alveg óhætt að mæta. í kvöld verða bara einhverjir tónleikar á Gaukn- um. Þetta er svipað „kenjum kokkins" á veit- ingahúsum, þú bara mætir og tekur það sem að þér er rétt. Kannski er það einhver kombinasjón snillinga sem aldrei aftur mun leika saman. Rut og Maggi Kjartans eru komin á Kaffi Reykjavík. Magnús er hljómsveitin og nýtur þar aðstoðar midífæla. Rut er hins veg- ar alveg akkústísk og náttúruleg. t/Ká ká er i Félagsheimili Patreksfjarðar sem hét einhverntima Á felgunnl. En syo vildi enginn versla við vertann út af einhverju sem enginn man lengur hvað var. Áfengi er böl og Kristján því edrú i kvöld. Hann fremur kær- leiksverk sín klukkan níu. Nú er Ell búinn að vera inni á Café Romance (og Óperu) í tvo mánuði. Hvernig ætli gangi hjá honum kynlifið? Hann hefur úr takmörkuöum hópi að velja þar sem eru gestir Romance. Ell fær nefnilega aldrei fri. tKlassík Siðustu tónieikarnir í áttundastigsrööinni hjá Söngskélanum eru í kvöld klukkan 20. Þar koma fram Ragnhelður Hafstein mezzósópran ogTryggvl Helgason barítón. Undirleikarareru Iwona Jagla og Katrín Slguröardéttir. Tónleik- arnir eru i Smára, tónleikasal skólans en hann er til húsa aö Veghúsastíg 7. •S veitin Begga Árna er sýnir ótrauð að lengi lifir i göml- um glæðum. Hún kemur á puttanum til Fá- skrúðsfjarðar og slær upp tónaveislu fýrir inn- fædda á Hótel Bjargi. Leikhús Nemendaleik- húsið sýnir Krákuhöllina eftir Einar Örn Guömundsson. Þetta er síö- asta verkið sem sýnt verður i Lindarbæ en nú á að taka húsnæðið undir skjalageymslur. Hilmlr Snær er leikstjóri en leikarar eru Eglll Helðar Anton Pálsson, Hlnrlk Hoe Haraldsson, Jéhanna Vlgdís Arnardóttlr, Laufey Brá Jénsdóttlr, Maria Pálsdóttlr, Nanna Kristín Magnúsdétt- Ir, Rúnar Freyr Gislason og Stefán Karl Stef- ánsson. Sviðsmynd og búningar eru í höndum Jórunnar Ragnarsdóttur lýsingu hannar Eglll Inglbergsson og um hljóðið sér meistari Slg- uröur Bjóla. eSport Knattspyrna karla. Opnunarleikur úrvalsdeild- arinnar, stórleikur KR og ÍA á KR-velli kl. 20.00. út aö boröa AMIGOS irútt Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." Op/'ð f hádeginu virka daga 11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30- 22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur ÍtÍfCt Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Op/'ð sunnu- til fimmtudaga, kl. 11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ itititit Hverflsgötu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænn- ar matargerðar hér á landi.“ Op/'ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA tltt Bar- ónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Op/ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12- 23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM ° Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO ititit Þlngholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Op/'ð 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itititit Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er lík- leg til árangurs, tveir eig- endur, annar I eldhúsi og hinn í sal." Op/ð 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um heigat. EINAR BEN Veltusundl 1. 5115 090. Op/ð 18-22. ESJA itit Suðuriandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlýleg." Op/ð 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og taugardaga. GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Op/ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ ittt Kringlunnl, s. 568 9888. H o r n I ð tir * ft * , Hafnarstrætl 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Ítalíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTEL HOLT ititititit Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber I matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins.“ Op/ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óöinstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel I einni og sömu máltið." Op/ð 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki hér á landi" Op/ð frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ ititit Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sinar eigin slóðir, »en nær I’ sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæð- |ir.“ Op/ð frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA itit Lauga- vegi 11, s. 552 4630. J Ó M F R Ú I N ***** Lækj- argötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra j áratuga eyðimerkur- í göngu íslendinga getum við j nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavík og i andað að okkur ilminum úr Store-Kongensga- de." Op/ð kl. 11-18 alla daga. KÍNAHÚSIÐ ***** Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Op/ð 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN *** Laugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ***** p | nf g Laugarásvegl 1, s. 553 - *“ * 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dregur til sin hverfisbúa, sem nenna ekki að elda I kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn utan af landi og frá út- löndum." Op/ð 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ *** Hótel Loftlelöum v/Reykjavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ.“ Op/ð frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA * Bankastrætl 2, s. 551 4430. MADONNA *** Rauöarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Op/ð virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. PASTA BASTA *** Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi til- brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- áþrengjandi þjónustufólk." Op/ð 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN **** Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Op/ð 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, *6**° Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Op/ð 11.30-22. RAUÐARÁ Rauöarárstig 37, s. 562 6766. REX **** Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart meö góðri, fjöl- breyttri og oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldað- ar pöstur og hæfilega eldaða fiskrétti." Op/ð 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ * Laugavegi 28b, s. 551 6513. Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ ** Skólabrú 1, s. 562 4455. „Mat- reiðslan er fög- ur og fin, vönd- uð og létt, en dálítið frosin." Op/ð frá kl. 18 alla daga. TILVERAN ***** Linnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staöir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Op/ð 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og iaugardag. VIÐ TJÖRN- I N A ***** Templara- sundl 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Op/ð 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ***** Baidursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Op/ð 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um helgar en tii 23 föstu- og laugardag. Stendur þú fyrir einhverju? Senilu up|)lý$jngar i e-mall fokus@tokns.is / tax 5bl) 5020 Góða skemmtun * 14. maí 1999 f ÓkúS 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.