Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 22
í f ó k u s
Lifid eftir vmnu
Stöð 2 og þá aðallega fréttastofan með Slg-
mund Erni í broddi fylkingar. Þeir eru bara á
toppnum, blessaðir, og
eiga hrós skilið. Vel-
t gengni fréttastofunnar er
i samt svolítið skrýtin í
er Ijósi þess að sjálf dag-
f skráin á Stöð 2 er orðin
ömurleg. Um daginn var
Cocktail sýnd sem aðal-
mynd laugardagskvölds-
ins og þeir eru eiginlega
á botninum, dagskrár-
lega séð. En hvað sem
því líður, þá nær enginn lifandi þáttur að slá út
19>20. Besta dæmið er að sjálfsögðu kosn-
ingasjónvarpið. Stöð eitt
var með einhverja hall-
ærisdagskrá og leiðinda-
stjórnendur sem virtust
vera hálffúlir yfir að þurfa
að vinna næturvinnu á
meðan Stöð 2 varí stuði.
Sigmundur Ernir mundi
öll nöfn á öllum fram-
boðslistum hvar sem er
á landinu. Á tímabili leit
út fyrir að Sigmundur
væri orðinn einhverfur. Hann gjörsamlega
vissi allt um hvaða plebba sem er. Og svo
voru líka bestu viötölin á Stöð 2. Eggert
Skúlason var frábær heima hjá Jóhönnu Sig-
urðardóttur. Heimtaði Diet Coke og var eðli-
legri en allt eðlilegt. Og
Þorsteinn Joð er gjör-
samlega orðinn að guði í
þessum mannlegu viðtöl-
um sinum. Sjálfsöryggið
geislar af honum og
nokkuð Ijóst hver er
kóngurinn á Islandi í
dag.
ú r f ó k u s
Límmiðar í afturrúðum bíla og þá sérstaklega
límmiðar frá Ryðvarnarskálanum. Hann er
þokkalega Ijótur límmiði, svarthvítur og dauf-
legur. Það er nánast eitthvað að fólki sem leyf-
ir fyrirtækjum að líma auglýsingar í afturrúð-
una á bílnum sínum. Hvað þá þegar fólkið lím-
ir miðann sjálft í. Þetta er svo barnalegt, ef
ekki kjánalegt. Það er allt í lagi að börn Ifmi
limmiða á rúöur herbergis síns eða jafnvel á
hurðir en fullorðið fólk ætti að reyna að halda
sínum rúðum tiltölulega snyrtilegum. Þetta
merkjadæmi allt saman er að öllu leyti komið
út í öfgar. Fólk er með límmiða i afturrúðum
bíla, framan á bolnum sínum, á skónum, húf-
unni, buxunum og jafnvel gleraugunum sin-
um. Þetta er í rauninni ekki merki um neitt
annað en sjálfsvirðingu á mjög lágu stigi. Sú
manneskja sem hefur þörf fýrir að lima á bíl-
inn sinn eða sjálfa sig límmiða ætti að leita
sér hjálpar.
BILARYÐVÖRNMt
Skeifunni 17
cx 681390
Miðvikudagui;
19. mai
•K r á r
Áfram heldur Bubbl að
fjalla um gamla tíma og
gerir það vel. Ekki er vit-
að hvaða plötur hann
tekur fyrir núna en það
skiptir kannski ekki öllu
máli, þær eru allar eins
að gæðum. Þessi uppá-
koma á sér stað á Fó-
getanum.
Aftur er það gigg eftir kenjum kokksins. Gæti
orðið brilljant! Gaukurlnn er óneitanlega fram-
sækinn.
t/ Maggl Kjartans, snillingur úr Trúbrot og
Júdas er á sviðinu á Kaffl Reykjavík ásamt
Rut. Það gott til þess að vita að listafólk á
borð við Rut Reginalds geti skotið upp kollin-
um hvenær sem er. Hvernig er það Rut, fer
ekkert að koma plata? Hvað með upptökurn-
ar sem þú gerðir með Gumma Jóns I Sálinni
fyrir svona 10 árum?
Aumingja Jobbi kallinn Ell missir af vorkvöld-
unum I Reykjavík þar sem hann mænir ofan í
hljómborðið á Café Romance. Hvernig væri að
gefa honum fri eitt kvöld og ráða Jón Ólafsson
I staðinn?
®Klassik
5. tónieikar Tónllstarskólans í Garöabæ fara
fram í Kirkjuhvoli, safnaöarheimlll Vídalíns-
klrkju klukkan 19. Blásarasveitir yngri nem-
enda koma fram, einnig píanónemendur, gítar-
og blásturshljóðfæranemendur.
•Sveitin
Bergþóra túrar og túrar. Öllum sem hafa tekið
hana upp í bílana sína er hér með þakkað
kærlega, um leið og minnt er á að ferðin er
ekki hálfnuð, Bergþóra þarf á ykkur vegfarend-
um að halda enn um sinn. í dag eru það
Stöövarfjaröarbúar sem fá aö njóta listar
visnakellíngarinnar i húsakynnum Tónlistar-
skólans. Hvað sagðirðu?! Vísnakellíngarinn-
ar?! Sexistasvín!
©L e i k h ú s
Þjóðlelkhúslö. Sjálfstætt fólk, fyrri hluti:
Bjartur - Landnámsmaöur íslands verður
sýndur í kl. 20. Ingvar E. Sigurösson leikur
Bjart en Margrét Vllhjálmsdóttir er Rósa
kona hans. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragn-
arsson og samdi hann leikgerðina ásamt Sig-
riði Margréti Guðmundsdóttur.
Nemendaleikhúsið sýnir Krákuhölllna eftir
Elnar Örn Guðmundsson. Þetta er síðasta
verkið sem sýnt verður í Lindarbæ en nú á að
taka húsnæðið undir skjalageymslur. Hllmlr
Snær er leikstjóri en leikarar eru Eglll Helöar
Anton Pálsson, Hlnrik Hoe Haraldsson, Jó-
hanna Vigdís Arnardóttlr, Laufey Brá Jóns-
dóttlr, Maria Pálsdóttir, Nanna Krlstín Magn-
úsdóttlr, Rúnar Freyr Gíslason og Stefán Karl
Stefánsson. Sviðsmynd og búningar eru i
höndum Jórunnar Ragnarsdóttur lýsingu
hannar Eglll Inglbergsson og um hljóöiö sér
meistari Slguröur Bjóla.
•Feröir
Förum og skakklöppumst í hrauninu í
Straumsvík með Ferðafólagl íslands. Sólar-
lagið i baksýn, enda er þetta sólarlagsganga.
Paufast verður yfir að Lónakotl. Hressir og
kætir. Ætli sé ekki lagt af stað klukkan 20 frá
Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Kannski
líka frá Mörkinni, þar sem Ferðafélagið er til
húsa.
Fimmtudágur
20. mai
í Seljahverfmu er starfandi dá-
lítill tónlistarskóli. Þar nema um
200 krakkar á aldrinum 5 til 19
ára tónmenntir af ýmsum toga.
Edda Borg Ólafsdóttir hefur
rekið skólann i 10 ár og á morg-
un munu nemendur og kennarar
fagna því.
„Við verðum með hátíðardag-
skrá á Grand Hótel," segir
Edda. „Við ætlum að sýna
breiddina sem er í þessu hjá okk-
ur. Þór Tulinius leikari leiðir
okkur í gegnum sögu skólans og
kynnir atriði, en ásamt tónlistar-
flutningi mun móðir tveggja
nemenda skólans ávarpa sam-
komuna.“
Eru krakkarnir í Seljahverfi
músíkalskir?
„Upp til hópa, já. Reyndar
koma böm víðar að, allt frá Hval-
firði til Keflavíkur. En það sem
höfuðmáli skiptir er að þetta em
svo ofsalega góð börn og prúð. Ég
er svo stolt af þeim. Við fóram á
dögunum í ferð til Bolungarvík-
ur og ísafjarðar og þá kom það
berlega i ljós hvað þau vora öll
stillt og þæg.“
Kenniö þiö á öll hugsanleg
hljóöfœri?
„Við erum eini skólinn sem
kennir á rafhljómborð og erum
einnig með öll venjuleg hljóðfæri.
Næsta haust tekur svo slagverks-
kennari til starfa. En þó við bjóð-
um upp á rafhljómborð og tromm-
ur erum við samt líka hefðbund-
inn tónlistarskóh með alvarlegt
tónlistarnám. Sérstaða skólans
liggur kannski helst i námskeið-
um okkar. Við vorum með hljóm-
sveitanámskeið í samvinnu við fé-
lagsmiðstöðina Hólmasel og það
var æft í öllum herbergjum. Kenn-
arar gengu á milli og leiðbeindu
og krakkarnir fengu mikið út úr
þessu. Svo höfðum við námskeið í
dægurlagagerð og söngnámskeið
þar sem Jóhanna Linnet og Egill
Ólafsson leiðbeindu. En ég ætla
ekki að láta staðar numið þar. Ég
geng með þá hugmynd að koma á
samstarfi við rétta aðila um hljóð-
færaleik sem lið í vímuvörnum
unglinga. Slíkt gæti farið fram á
svipaðan hátt og hljómsveitanám-
skeiðið, nema hvað það væri við-
varandi starfsemi og til þess fallin
að halda unglingunum við eitt-
hvað uppbyggilegt í stað þess að
hírast í miðbænum. í tengslum
við þetta gæti farið fram hljóð-
færasöfnun, það er víst með ólík-
indum hvað mikið magn filjóð-
færa liggur ónotað í geymslum og
á háaloftum landsmanna."
Dagskráin á Grand Hótel hefst
klukkan 16 og era allir velkomn-
ir meðan húsrúm leyfir.
•K rár
Var það ekki á
Hrafnseyrl vlö
Arnarfjörð sem
m y n d i n
Skammdegi
var gerð? KK
er kominn
þangaö og
skemmtir innansveitarfólki ef eitthvað er eftir
af því þarna.
Vonandi fer törninni að Ijúka hjá Joshua svo
hann geti skipt um umhverfi og jafnvel tekið
sér smá frí. Romance hlýtur að borga það vel
að slíkt sé óhætt.
Skítamórall er kominn inn á Gauklnn og Bjarni
Friðriks fær það skemmmtilega hlutverk að
láta bandið sánda. Ekki of mikinn botn Bjarni!
Guömundur Rúnar Lúövíksson er mættur á
Fógetann til að skemmta ykkur með söng og
hljóðfæraslætti.
X e i k h ú s
Nemendaleikhúsið sýnir Krákuhölllna eftir
Elnar Örn Guðmundsson. Þetta er síðasta
verkiö sem sýnt verður I Lindarbæ en nú á að
taka húsnæðið undir skjalageymslur. Hllmlr
Snær er leikstjóri en leikarar eru Eglll Helöar
Anton Pálsson, Hlnrlk Hoe Haraldsson, Jó-
hanna Vlgdís Arnardóttir, Laufey Brá Jóns-
dóttlr, María Pálsdóttlr, Nanna Kristín Magn-
úsdóttlr, Rúnar Freyr Gíslason og Stefán Karl
Stefánsson. Sviðsmynd og búningar eru í
höndum Jórunnar Ragnarsdóttur lýsingu
hannar Eglll Inglbergsson og um hljóðiö sér
meistari Slguröur Bjóla.
Hádegislelkhús lönó
sýnir Leltum aö ungri
stúlku eftir Krlstján Þórö
Hrafnsson kl. 12. Leikrit-
ið er hálftími að lengd og
á eftir fá gestir hádegis-
mat og ættu að vera aft-
ur komnir til vinnu á slag-
inu eitt. Magnús Geir
Þóröarson leikhússtjóri
leikstýrir en Llnda Ás-
gelrsdóttir og Gunnar Hansson leika. Síminn
er 530 3030.
Maður i mlslltum sokkum eftir Arnmund
Backman er á Smíðaverkstæði Þjóölelkhúss-
Ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur.
Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum"
- aö þessu sinni Þóru Frlðrlksdóttur, Bessa
Bjarnasyni og Guörúnu Þ. Stephensen. Sím-
inn er 5511200 fyrir þá sem vilja panta miða
á sýningu einhvern tíma í framtíðinni.
Þjóölelkhúsið. SJálfstætt fólk, seinni hluti:
Ásta Sóllilja - Lífsblómlö, verður sýndur kl. 20.
Þeir sem sáu Bjart fyrr um daginn geta skellt
sér á aðra þrjá tíma af Laxness eftir kvöldmat.
Steinunn Ólína Þorstelnsdóttir er Ásta Sóllilja
og Arnar Jónsson er Bjartur seinni hlutans.
Leikstjóri er KJartan Ragnarsson og hann
samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu
sinni.
*Sport
Knattspyrna karla. Fjórir leikir I 1. umferð úr-
valsdeildarinnar kl. 20. Grindavlk-Fram I
Grindavík, ÍBV-Leiftur í Vestmannaeyjum,
Breiðablik-Valur I Kópavogi og Víkingur-Keflavík
í Laugardalnum.
•Feröir
Félag eldri borgara ætla að skreppa í Suður-
nesjaferö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni,
sími 588 2111.
Nú er það þriðji áfangi Póstgöngunnar. Geng-
ið verður frá Kúageröl að pósthúsinu I Vogum.
Rútuferð frá BSÍ kl. 19.45
hverjir voru hvar
meira áj
www.visir.is
t
Brjáluð gleði var á Vega-
mótum alla helgina. Á
föstudaginn mættu þang-
að meðal annars Grétar
Örvars, Sigga Belntelns
og BJarnl Helllsbúl og um
kvöldið sáust þar Rúnar
Freyr Gíslason leikari,
Davíö Þór og Katrín kon-
an hans, Bryndis Ás-
munds hláturtryllir, Heiö-
ar og Krlssl úr Botnleðju, Helöa úr Unun og El-
ísa og Kalll úr Bellatrix. Á kosningakvöldinu
voru Móa og Eyþór Arn-
alds á svæðinu, sem og
Klddl úr Vínyl, Baröl úr
Bang Gang, Ingvl Stelnar
barþjónn, Ingvl Hrafn, for-
maður Heimdallar, og allt
hans fólk I brjáluðu stuði.
Á Astró mátti sjá I skottið
Össuri Skarphéðinssyni
og Vllhjálml Vllhjálmssynl
á atkvæðaveiðum „kortéri fyrir kosningar", en
þar voru líka Fjölnlr og Manda, Svelnn Waage
grinari og Hannl, Hebbl og hinir Skítamórals-
strákarnir. Krlssa Hard Rock stelpa og Helga
BJarna frá Grillhúsinu voru ekki ekkert síðri en
lcelandic models mamman Kolbrún Aöalsteins
og Arna og Díanna Dúa, sem sátu fyrir í Playboy
um daginn, voru á sínum stað á dansgólfinu.
Anthony Karl Gregory, sem var einu sinni I Val,
mætti í góðra vina hópi
eins og Slgfús línumaður
Vals, Ingvl Steinar sól-
baðsstofueigandi, Júlll
Kemp og diskóbróðir hans
Sverrlr. Arnar Gauti frá
Hagkaupi var líka á svæö-
inu, sem og Glúmur Bald-
vlnsson, fréttamaður á
Sjónvarpinu,
Kvöldið eftir hélt Blrta
Playboy uppá 22 ára afmælið sitt i privatinu og
vinkvennahópur mætti I veisluna til aö fagna
með henni. Þá mátti sjá Hausverk-um-helgar
gengið, Valla sport og Sigga Hlö, og Pál Óskar
sem kom með tökulið frá þýsk/franskri sjón-
varpsstöð. Lið það var einna hrifnast af gler-
gólfinu, sem var enginn furða því á þvl voru
megabeibin úr versluninni Obsession að
dansa. Staffið frá Sævari
Karli klkti við á Stróinu og
líka Ágústa Johnson,
Blggl og Hólmgelr frá
Skjá 1, Guölaugur Þór
xD, Ingvar Þóröar og Arn-
ar Fudge athafnamenn.
Þurý frá hárgreiðslustof-
unni Ónix og parið Svelnn
Eyland og Jóna Lár týrir-
sætumamma voru þarna
llka, sem og Edda Blöndal,
meistari I karate, Óskar Guöjóns saxafónleikari
og Maggl Bess vaxtarræktamaöur.
Á Skuggabarnum á laugardagskvöld skælbrosti
Marta María úr Sautján allt kvöldið. Af hverju er
ekki vitað. Hún bara brosti. Þau voru llka I góðu
skapi þau Jón Jón, framkvæmdastjóri BT-tölva,
og Krlstín Eva vefstjóri. Reynlr Grétarsson lög-
fræðingur var llka á svæðinu, sem og Siggi
Zoom sem lætur sig aldrei vanta þegar tveir
eöa fleiri koma saman. Mlkkl, Gunnl Þór og
Amaldur Schram Fylkismenn skemmtu sér vel
og það gerði llka Þróttarinn Ingvar Óla, Gústl úr
Hausverki um helgar og Hemmi Hauks, kðrfu-
boltakappi úr Njarðvlk. Slgrún Gullsól var hress
og líka Tommi Gæöamálari, Jóhanna Rósa fim-
leika- og eróbikk stúlka og Benni Gísla hjá FBA,
en hann er einn af þeim eftirsóttustu I bænum
um þessar mundir.
Auövitað var slðan framboðsgleði úti um allan
bæ. Möröur var að sjálf-
sögðu I þvlllkum blús á
Naustinu ásamt Agll
Helgasynl og Ingibjörgu
Sólrúnt, Helga HJörvari,
Jóhönnu Siguröardóttur
og Össuri Skarphéðlns-
synl og leiðtoginn Mar-
grét Frímansdóttlr var
þarna I húsmæðrastuði.
Hjá Framsókn voru týlupúkarnir allir mættir á
Grand Hótel og er alþjóð sammála um að þar
hafi verið minnsta stuðið. Finnur Ingólfsson var
þar ásamt guðlíkinu Halldóri Ásgrimssyni og
öðrum bændadurgum.
Annars var mesta mæting-
in hjá jakkafataklæddum
sjálfstæðismönnum I
Broadway. Gelrmundur var
I sveiflu á sviðinu og Geir
Haarde glotti eins og lítill
strákur sem hefur stolið
sleikjó á meðan Davlð
steig á stokk og hélt
ræðu. Það var samt ekki
mikiö stuð hjá þeim því innst inni fannst D-list-
anum hann eiga meira skilið en bara einn skit-
inn þingmann I plús. Mesta ruglið var samt hjá
vinstri-grænum. Þeir voru í Risinu og alls konar
fólk var þar. Ögmundur Jónasson. Kolbrún Hall-
dórsdóttlr og Manson gengið (eru þeir grænir?)
voru á staðnum ásamt öllu gamla kommageng-
inu.
t
f Ó k U S 14. maí 1999