Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 18
haf sýn i ng * Þar sem áður var tuskubúðin X-tra á Laugaveginum verður opnuð á morgun leppabúðin X-stream. Þó nöfnin séu lík segj- ast X-stream-menn ekki vera með skopp- araföt heldur öðruvísi föt fyrir bæði kynin. Sjoppan býður ný vöru- merki og fötin koma flest frá Spáni. Þeir sem eiga leið fram hjá á Laugaveginum á morgun geta virt fyrir sér lifandi gínur sem kynna búðina á opnunardagin.i. Eurovision-keppnin dembist yfir laugar- daginn 29. maf og er nú talið vist að Selma sigri örugglega og með glæsibrag. Þessu spá a.m.k. allir alvöruveðbankar og skoðanakannanir, þ.á m. úrtak í gagnfræða- skóla í Tromsö og óformleg tékk hjá félagi hundaræktenda í Hvidovre. Ef Selma sigrar ekki er eltthvað að og ef hún verður ekki meðal fimm efstu sætanna er eitthvað mlklð að. Selma er komin á Netið - www.eurovision.ls - og þar má senda henni rafrænan stuðning. Ekki eins og þess þurfi svo sem. Slgurrós-strákarnir hafa loksins sett punkt- inn yfir l-ið á nýju plötunni sinni. Fyrirhugað var að platan kæmi út fyrir síðustu jól en metnaður strákanna seinkaði útgáfunni; þeir vilja aðeins það besta en nú hefur fengist staðfest að útgáfutónleikarnir verða í Óperunni 12. júní. Nýja GusGus platan fær viöast góða dóma. Smápirringur er þó í ensku rokkbiblíunni NME. Þar fær „This is Normal" 6 af 10 og þykir einum of sálarlaus: „Að hlusta á plöt- una er eins og að horfa á MTV „treiler": Jafnvel þó hann blikki og flökti fyrir framan þig hefur þú á tilfinningunni að margir vel til hafðir menn hafi setiö í rúmgóðum, mínímalískum herbergjum og pælt í öllum hliðum afurðarinnar". Sá sem skrifargagn- rýnina heitir Chrlstlan Ward og er væntan- lega ekki velkominn til íslands. Hann klikk- ir þó út með þvt að fara lofsamlegum orð- um um Daníel Ágúst, segir hann hjarta hins sál- arlausa GusGus- flokks. b í ó Mannkyni til framd ráttar •Fer öir Ferðafélagið stendur fyrir ferð upp í Þórsmörk og Langadal. Nánari upplýsingar fást hjá félag- inu í síma 568 2533 eða fl@fl.ls. Svo er líka hægt að fara í skíðagöngu upp á Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls með Ferðafélaglnu. Síminn er 568 2533 og netfangið fi@fi.is Sköpunarkraftur krakka getur verið með ólíkindum. Það sést best á því hversu margir æðisleg- ir hlutir eru sendir inn í keppn- ina Hugvit og hönnun, nýsköpun- arkeppni grunnskólanna. Tónlist- arskór gera þér kleift að dansa hvar sem er og ástarútrásarpúði gengur í hlutverk fjarstadds ást- vinar. Fallvömin ver þig falli þeg- ar jafnvægislistin gamalkunna á stólum kennslustofunnar bregst og dótatinirinn er lítið landbún- aðartæki hannað fyrir bamaher- bergi. Hugvitssýningin fer af stað í Gerðubergi á morgun klukkan 14. Vinningshafar keppninnar verða kynntir og forsetinn veitir þeim verðlaun. Verk vinningshaf- anna fá svo inni á sýningunni Fantasi design, farandsýningu sem er samnorrænt verkefni. Karen Rúnarsdóttir er greini- lega orðin þreytt á því að sitja með upprétta hönd í skólanum og bíða eftir því að kennarinn veiti henni athygli. Hún hefur nefni- lega hannað Hjálparhöndina, lít- ið stoðtæki sem gerir skólavistina bærilegri: „Tækið virkar þannig að það er svona bakki og á honum er hand- fang. Þú ýtir á handfangið og þá skýst höndin upp. Síðan er bara að ýta aftur og þá hrekkur hún niður aftur.“ Hefuröu fundiö upp fleiri skemmtilega hluti? „Nei, enga. Og ég veit ekki hvort ég legg eitthvað slíkt fyrir mig. Ég hef enga ákvörðun tekið um hvað ég geri í framtíðinni.“ Geriröu þér vonir um aö vinna og fá verkiö sýnt á Fantasi Design? „Já, auðvitað væri gaman að vinna. En ég er ekkert viss um að svo verði. Ég er búin að sjá hvað aðrir krakkar í mínum skóla gerðu og líst bara vel á það. Til dæmis er þarna vaxhaldari, svona búnaður sem kemur í veg fyrir að kertavaxið leki niður á borðið. Fallvörnin litur líka vel út.“ Það kemur í ljós á morgun hvort Karen er ein af þeim heppnu. En við hin ættum svo sannarlega að leggja leið okkar upp í Gerðuberg og sjá hve mikið vit getur leynst í litlum kollum. Bakki með handfangi mun í framtíð- inni leysa gamaldags handaupprétt- ingar af hólmi. •Fundir í stofu 104, Haga vlð Hofsvallagötu flytja nemendur í lyfjafræöi vlð Háskólann loka- verkefni sitt. BJarni Bærlngs Bjarnason stíg- ur fyrstur á svið með gagnlegan fyrirlestur sem heitir LDL Analog Drug Carriers. Preparation and Characterization. Björn Ágústsson tekur viö með erindi sitt um áhrif Kítósans á ónæmiskerfið og Friðþjöfur Már Sigurðsson segir okkur allt um breytta með- ferð eftir innlögn á sjúkrahús.Einnig fjallar hann um könnun á tíðni innlagna af völdum lyfja. Guðrún Flnnborg Guömundsdóttir er næst á sviðið með Efni úr dllaskóf, Pelti- gera leucophlebia, en það er með hamlandi virkni gegn bakrita HIV in vitro. Kúl stöff. Guðrún Jónsdóttir treður þvínæst upp meö hin vinsælu umbrotsefni benzódiazepln- sambanda I þvagi. Hákon Hrafn Slgurðsson slær svo I gegn með stæröfræöilegt líkan sem lýsir áhrifum sýklódextrína á frásog gegnum himnur og strax á eftir kemur I mækinn Jón Valgelrsson, en hann mun á skýran hátt leiöa okkur I allan sannleika um efnasmið og æxlishemjandi eiginleika bicyclo(3.3.1)nónan-3-óna. Jónas Þór Birg- Isson verður á alvarlegri nótum með áhrif taugalyfja á boðleiðir innan ónæmiskerfis- ins en Jónína Þorbjórg Guðmundsdóttir slær strax á eftir á léttari strengi með um- flöllun um lípoxygenasahindrandi efni úr geitanafla. Kristín Loftsdóttlr er næst á mælendaskrá og flytur okkur meistarastykki um mjúk sótthreinsandi efni, þ.á.m. fjórgild ammónlum sambönd. Slgrún Slgríður Ótt- arsdóttir rekur síðan raunir sínar varðandi upphreinsun og ákvörðun á byggingum fjöl- sykra I fléttunni Parmalia saxatilis. Rúsinan I pylsuendanum er svo Þóra Jónsdóttir sem af færni fjallar um breytingar á insúlínþörf sykursjúkra kvenna á meðgöngu. Fjölmenn- um. •S port Knattspyrna karla. Úrslitaleikur deildabik- arsins milli lA og Fylkis kl. 19.00. Leikstað- ur óákveðinn þegar þetta er skrifað. Tónlistarstöðin Fm957 verður á Sportbíla- sýningunnl Avltal I Laugardalshöllinni til 16 mai. Stöðin tekur á móti gestum og gefur þeim tækifæri á að vinna sportbíla. Þetta fer þannig fram að stórglæsilegur Nissan Almera stendur út á miöju gólfi og hver sem vill má reyna að kyssa hann eins lengi og hann getur. Sá sem lengst heldur út hirðir svo bilinn (við erum aö tala um daga og nætur fólki). Einnig verður Porche Boxter I boði en ekki þarf aö gera sig að algeru fífli og kála á sér líkamanum til aö vinna hann, heldur aðeins að slá inn sex stafa tölu á peningaskáp, ef rétta talan er slegin inn (glætan) þá er sá heppni sjö milljón króna sportbíl rikari. K1úbbar I-"' Þátturinn Hugarástand á 6 mánaða af- mæli og heldur upp á þaö á Thomsen. DJ Frímann og DJ Arnar gera sitt til að kvöldið verði eftirminni- legt fýrir afmælisbarnið. Madonna verður I heiöri höfð á Spotlight. Klukk- an eilefu verður húsið opnað og þeir sem mæta I uppáhalds Madonnu- lúkkinu sinu fá fritt inn. Rósa skemmtanastjóri verður plötusnúður kvöldsins og ýmislegt tengt Madonnu mun koma á óvart. •tv r á r_____________________________ Utrás KR-inga heldur áfram. í gær spilaði KR-bandið á KR-staðnum Rauða IJónlnu og I dag bætist viö Radíó KR, útvarpsstöö sem fjallar um KR, ræðir við KR-inga og spilar bara Bubba Morthens að syngja „Allir sem einn". Fyrsta útsending veröur I dag og verö- ur hún bein af Rauða Ijóninu. Um kvöldið leikur siðan KR-bandlð fyrir dansi þeirra hverfisbúa sem gefast upp á sjónvarpsdag- skránni. Lögmálið ógurlega, Karma, kveður á um að því eldri og þroskaðri sem sálirnar séu, því norðar á hvelinu fæöist þær. Kemur sér vel fyrir sjálfsmynd okkar á klakanum en þetta er ekkert annað en bölvaöur rasismi. En þroskaðar sálir eru velkomnar inn á Kaffl Reykjavík til aö hlýöa á hljómsveitina sem heitir í höfuöið á þessum indversku rang- hugmyndum. Mökkur af kvenfólki á Amsterdam i kvöld, enda sætu strák- arnir i O.FL. að spila. Lúð- ar, látið freistast að kíkja, kannski beibin líti við ykkur í þetta sinn. Gullaldartónlist Svensens&Hallfunkels er löngu orðin kunn þeim sem fylgjast með út- hverfalifinu í Reykjavík. Meistaramót Grandrokks I hraðskák hefst klukkan 14 og er öllum velkomið að reyna sig við meistarana. Fótboltafíklar geta nú horft á beinar útsendingar. I kvöld er það svo Kókos sem hrærir saman skrílnum á gólfinu. Bíóborgin True Crlme irkiri Eins vel og lelkstjórinn Clint Eastwood stendur sig þá er því miður ekki hægt að segja það sama um leik- arann Clint Eastwood. Ekki það að hann fari illa með hlutverkið heldur er hann of gamall fyrir það. Að öðru leyti hefur vel tek- ist með skipan hlutverka og aukaleikarar eru hver öðrum betri í vel út- færðri sakamálafléttu. -HK One True Thing irkiri Fjólskyldudrama í þess orðs bestu merklngu. Lelkstjörlnn Carl Franklin fer framhjá flestum hættum sem fylgja viðkvæmu efni sem hér er fjallað um, enda er hann með í höndunum vel skrifað handrit og fær góðan stuðning frá William Hurt og Meryl Streep, sem eru leikarar í hæsta gæöaflokki. Þá sýnir hin unga Rene Zwelleger að hún er leikkona framtíðarinnar í Hollywood. -HK Varslty Blues ■ki. Varslty Blu- es er enn eln ungllngamyndin þar sem gert er út á ungar íþróttahetjur, vinsældlr þelrra meðal ungra meyja, vlllt líf eftlr leik og sam- band þelrra vlð foreldra. Allt er þetta kunnug- legt, þekktar formúlur færðar í ný klæði sem í þetta slnn eru gegnsæ. -HK Message In a Bottle kki Óskammfellin róm- antík, saga um mlssl og nær óbærllegan sökn- uð eftlr því sem hefði getað orðlð á öðrum enda vogarskálarinnar og örlagaríka samfundi og endurnýjun á hlnum endanum. Ýmislegt þokkalega gert, leikur er hófstllltur og látlaus, framvindan að mestu sömulelðls og myndir fal- legar. En elnhvern veglnn nær þetta ekkl að virka nægllega sterkt á mann, tll þess er flest of slétt og fellt. -ÁS Payback kkkk Lelkstjóranum Brian Helgeland tekst ágætlega að búa til dökk- myndastemningu, vel fléttaða, og kemur stund- um jafnvel skemmtilega á óvart. Hins vegar er svolítiö erfitt að trúa á Mel sem vonda gæjann, til þess er byrði hans úr fyrri myndum of þung. -ÁS Mlghty Joe Young kki Gamaldags ævintýra- mynd sem heppnast ágætlega. SJálfur er Joe melstarasmíð tæknlmanna og ekkl hægt ann- að en að láta sér þykja vænt um hann. Það er samt ekkert sem stendur upp úr; myndln liður í gegn á þægllegan máta, án þess að skapa nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendunum sem örugglega hafa mesta ánægju af hennl. HK Patch Adams kk Saga merkllegs læknis er tekln yflrborðslega fyrir í kvikmynd sem fer yfir markið í melódrama. Robin Williams sér að vísu um að húmorinn sé í lagi, en er þegar á heildina er litið ekki rétti leikarinn í hlutverkið. Mörg atriði eru ágætlega gerð en það sem hefði getað orðið sterk og góð kvikmynd verður aðeins meðalsápuópera. HK Plg In the Clty kki Mynd númer 2 er fyrst og fremst ævlntýramynd og melra fyrir börn en fyrirrennarinn. Má segja að telknimyndaformlð sé orðiö alls ráðandi og er myndln mun lausarl í ráslnni. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gam- an að apafjölskyldunni og hundlnum með aft- urhjólln þá eru dýrln úr fyrri myndlnnl, með Badda sjálfan í broddl fylklngar, bltastæðustu persónurnar. HK Pöddulíf kkki Það sem skiptlr máli í svona mynd er skemmtanagildlð og útfærslan og hún er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda- flugið og gerðl Mulan svo ánægjulega er hér enn á ferð og mörg atriðanna eru hrelnt frá- bær, bæði spennandi, fyndln og klikkuð. úd Háskólabíó Artlngton Road kkki í það hella vel heppnuð spennusaga með umhugs- unarverðum og ögrandl vangaveltum og sterku pólltísku yfirbragðl. Minn- ir um margt á samsæris- og paranojumyndir átt- unda áratugarlns, t.d. The Parallax View eftir Alan Pakula, þar sem „óvinur- inn" virðist ósýnilegur og leit aðalpersónunnar að sannleikanum ber hann út að ystu nöf, bæði andlega og siðferðislega. Handritið spilar ágæt- lega á innbyggðar væntingar okkar til hetju og ill- mennis alla leið að hrikalegum endinum sem sit- ur þungt í manni eins og illur fyrirboði. -ÁS American Hlstory X kkki American Hlstory X er sterk og áleltln ádeilumynd á kynþáttahatur, sem auk þess sýnlr á áhrifamlklnn hátt fjöl- skyldutengsl, hvernig hægt er að splundra fjöl- skyldu og hvernig hægt er að rækta hana. Lelk- ur Edwards Nortons er magnaður og var hann vel að óskarsverðlaunatilnefnlngunnl komlnn. HK Stlll Crazy kkk Mynd sem er bara með þetta venjulega lönaðarútlit og ekkert sláandl sjónrænt stykkl. Eftlr standa nokkrar góðar stundlr, og þá helst með Ray (Blll Nighty), hann er burðarás þessarar myndar og sá lang- fyndnastl. Brian Gibson lelkstýrir misvel og er það helst tllhnelging hans til að beita mynd- blöndun of oft, í stað hefðbundinnar klipplng- ar, sem getur farið að veröa þreytandl. AE A Clvll Actlon kki Réttardrama, byggt á sönnum atburðum. Lelkstjórinn og handrlts- höfundurlnn, Steven Zalllian, skrifar ágætt handrlt en hefur gert betur (Schlndler’s Llst). Lelkstjórn hans er flöt og þrátt fyrlr géða tlF burðl hjá flestum lelkurum nær myndln aldrel ffugl. Það sem helst velklr myndlna, fyrlr utan flata atburðarás, er ótrúveröugleikl persón- anna sem er frekar óþægllegt þar sem myndln er byggð á sönnum atburöum. HK Kringlu Permanent Midnlght kki Þrátt fyrlr sterk- an leik Ben Still- ers er Permnent Mldnight aldrei nema mlðlungs- mynd, formúlumynd af þvi taglnu að þetta hefur allt sést áður. Það hlýtur að skrlfast á reikning leik- stjórans David Veloz að framvlndan er öll hln skrykkjóttasta og það sem hefðl getað orðið kvik- mynd um hæfilelkaríkan handritshöfund sem tapar áttum veröur aðeins kvikmynd um heróínneytanda og margar betri slíkar myndlr hafa verið gerðar. -HK Jack Frost kki Fjölskyldumynd um tónllstar- mann og pabba sem deyr af slysförum en snýr aftur í líkama snjókaris. Ekki beint uppörvandl og þótt reynt sé að breiða yfir það alvaralega og gert út á fyndnlna þá er snjókarllnn ekkl nógu skemmtileg figúra tll að geta tallst fynd- Inn. Michael Keaton, sem leikur föðurinn og er rödd snjókarlsins, hefur oft veriö betri. (HK) Laugarásbíó eXlstenZ kkki Cronenberg er afskap- lega holdlegt myndskáld og hér er hann við sama heygaröshornið. Frásógn- In er byggö upp elns og draumur, aðalpersónurnar stökkva úr einum stað I annan án skýrlnga og hltta fyrlr fólk sem hagar sér rökrétt þegar mann dreymlr, en út í hött þegar maður spálr betur í það vakandi. Þetta kann að vlrðast rugllngs- legt en kemur ekki aö sök svo framarlega sem þú ert með í frásögnlnnl frá byrjun og vlssu- lega ættl það ekkl að vera vandamál því sag- an er spennandl, furðuleg og óræð ógn hanglr yfir. -ÁS Blast From the Past kki Sum atrlðin í neð- anjarðarskýllnu eru kostuleg en myndln dalar eftir að aðalsöguhetjan fer upp á yfirborðið, einkum eftlr að hann kynnlst kvenhetjunnl. AE Regnboginn Llttle Volce kki Stjarna myndarlnnar, Jane Horrocks, nær elnstaklega vel að stæla söngstíl stórstjarna á borð við Judy Garland, Marllyn Monroe, Billie Holliday og Shlrley bí 0 18 f Ó k U S 14. maí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.