Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 Meðal effnis: Upplýsingar um alla aldrifsbíla sem í boði eru á íslenskum markaði ásamt hliðstæðum upplýsingum um mótorhjól 11\ Ifiui 1 fíTTí rtfSI 1H i nTirmi Fréttir DV Árni Sigfússon, tii hægri, afhendir Guðmundi Jóhannssyni, formanni stjórn- ar HAB, nýja stjórnkerfið. Fyrir aftan er Magnús Oddsson, framkvæmda- stjóri Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar. DV-mynd Daníel Hitaveita Akraness og BorgarQarðar: Nýtt stjórnkerfi í eitt lengsta veitukerfi heims Umfjöllun um jeppa: Sigurður Hreiðar, netfang: shh@ff.is Jóhannes Reykdal, netfang: jreykdal@isafold.is Umfjöllun um mótorhjól: Njáll Gunnlaugsson, netfang: adalbraut@islandia.is Umsjón auglýsinga: Sigurður Hannesson, sími 550 5728, netfang: sh@ff.is Viki'ÉM Krakkar, komið og smakkið Starburst- ávaxtakaramellurnar. Krakkar! Ef þið eruð á aldrinum 3 til 12 ára getið þið tekið þátt í litasamkeppninni okkar. Komið og heilsið upp á Tígra og Crayola- kailinn og nálgist litabasklinginn. V\ð getið litað hann á staðnum eða farið með hann heim og sent okkur hann þegar hann er tilbúinn. Það ertil mikils að vinna. Krakkar,' hittumst í Kringlunni 1. vinningur: Lita-, + teiknibox 2. vinningur: Föndurkommóða 3. vinningur: Litir í tösku/trönur 4. vinningur: Litaföndurtaska 5. vinningur: Litir + bretti fyrir ferðalög 6. 100 aukavinningar: Túss-stimplasett , “.,c ■■ m ■■■■—■■...... ........... ■■■ DV, Vesturlandi: Árni Sigfússon, forstjóri Tækni- vals, afhenti 12. maí þeim Guðmundi Jóhannssyni, formanni stjórnar HAB, og Magnúsi Oddssyni, framkvæmda- stjóra Hitaveitu Akraness og Borgar- fjarðar, nýtt stjórnkerfi fyrir hitaveit- una. Síðla árs 1997 var undirritaður samstarfssamningur milli Akranes- veitu og Tæknivals um uppsetningu á FIX stjóm- og eftirlitskerfí fyrir Hita- veitu Akraness og Borgarfjarðar og vatnsveitur á Akranesi og í Borgar- nesi. Aðalveitukeríi HAB er eitt lengsta sinnar tegundar í heimi. Lengd þess með hliðargreinum er um 75 km. Hið nýja stjórn- og eftirlitskerfi býður upp á mjög nákvæma rennslisstýringu sem draga mun úr bilunum og skemmdum á aðveituæðum og minnk- ar hættu á umhverfisspjöllum. Það eykur hagræði, bætir gagnaöflun og eykur möguleika á úrvinnslu upplýs- inga og lækkar bilanatíðni. Með tölvuvæddari stjórnbúnaði er hægt að stýra öllu mun betur og með meiri nákvæmni en áður var. Meðal annars er búið að setja skynjara víða á lögnina sem aftur tengist inn á dælustöðvarnar. Dælustöðvarnar eru svo módemtengdar við kerflsráðana á Akranesi og í Borgamesi. FIX er eitt af stærstu og þróuðustu skjámyndakerfum í heimi. Hér heima er kerfið svo forritað og aðlagað is- lenskum aðstæðum og kemur til með að hjálpa við stjómun, skráningu og framsetningu gagna. -DVÓ Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, Ásdís Pálmadóttir og börn þeirra, Val- gerður Björk, Hildur Björk og Páll Orri. Varaformaður Ness, Hafsteinn Ingi- bergsson, tekur við bogunum. DV-mynd-HBB Ólafur bóndi á Þorvaldseyri var að herfa flag. DV-mynd Njörður Fötluðum gefnir bogar DV, Suðurnesjum: Blaðið Vikmfréttir í Keflavík færði íþróttafélaginu Nesi nýverið fimm boga að gjöf, að andvirði 100 þúsund krónur, í tilefni þess að blaðið er að hefja tuttugasta útgáfuár sitt. Ritstjórinn, Páll Ketilsson, og fjöl- skylda hans afhentu Hafsteini Ingi- bergssyni, varaformanni Ness, og fé- lögum í íþróttafélagi fatlaðra á Suður- nesjum bogana á sumardaginn fyrsta i íþróttamiðstöð Njarðvíkur. -AG Vorhugur í bændum DV, Suðurlandi: Sunnlenskir bændur eru nú komnir af krafti í vorverkin. Víðast er sauðburður langt kominn og margir eru búnir að sá komi. Jörð hefur víðast komið vel undan vetri, undir Eyjafjöllum er orðið grænt upp í miðjar hlíðar og tún tekin að spretta. NH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.