Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 12
I i 1 l I I fólk en bara þá innvígðu í „þjóðflokk- inn“. Þær segjast þó sækja mest í skap- andi fólk. „Við erum bara normal ungar konur,“ segir María, „og högum okkur ekkert öðruvísi." Hvað með kœrasta; leitiði i þjóóflokk- inn eóa er einhver ykkar meö dauóarokk- ara sem vinnur á hjólbarðaverkstœði? Nú tístir í meðlimum Animu og þær flissa feimnar. „Við tvær eigum kærasta sem erú ekkert tengdir klassík," segir Valgerður og bendir á Sólrúnu, „en Hild- ur er í-klassísku sambandi." „Hvað er þetta, hann spilar nú á raf- magnsbássa líka,“ segir hún og stelpurn- ar hlæjá ennþá meira. -glh steypt saman í eitt sem ekki heil brú var Hvernig er stemningin á œfingum? í.“ „Svona kvartettar eins og við ganga mik- Abbalagið? ið út á tjáskipti. Þetta er mjög náið sam- „Abbalagið, jólalagið eða hvað þetta starf enda er mikið tiMnningaflæði í gangi. átti að vera, sungið af Pamelu Anderson." Þetta er ekki alltaf dans á rósum og stund- um lendum við næstum í slagsmálum." Líkamlegir straumar Stelpurnar halda áfram að tala í belg Jæja, nóg af þessu eilífðarkarpi, um og biðu: „Við unnum saman síðasta sum- hvort sé betra froðan eða rúgbrauðið, slá- ar (á styrk frá Borginni), marga tíma á um áléttari strengi. Hvaða klassíska tón- dag og það gat verið óþolandi. Þetta eru list er góð við samfarir? endalaus skoðanaskipti enda er hægt að „Vorblótið eftir Stravinsky. Við spiluð- túlka tónlist á milljón mismunandi vegu. um það með samnorrænni sinfóníu- Það hlýtur að koma upp ágreiningur og hljómsveit, 120 ungir hljóðfæraleikarar, það er ekki bundið við klassíska tónlist." og maður fann fyrir miklum líkamlegvpn Stelpumar samþykkja í kór að þær straumum. Þar var rosalegur kraftur á séu vinkonur utan Animu en þær eru. ferð og allir orðnir vel heitir." ' gallharðar á því að þær umgangist annað milljónir til aó halda uppi fimmtíu popp- hljómsveitum? „Sko, það verður að vera smá fjöl- breytni í þessu,“ segir Sólrún og það fýk- ur hálfpartinn í hana. María tekur við af henni: „Klassíkin fær styrki frá ríkinu en popp- ið er miklu meira styrkt af einkaaðilum og fyrirtækjum því klassíkin er form sem eng- inn lítur við nema kannski ríkið. Við erum auðvitað ekki sáttar við að klassíkin sé fyr- ir svona fáa og því viljum við að hún þró- ist eins og allt annað. Það er tímaskekkja eins og þetta er í dag. Mikið af popptónlist er bara gerð til að ganga ofan í fólk alveg hugsunárlaust, sjáðu bara lagið sem vann Eurovision núna - öllum lögum heimsins Sélmu. Þær spila með í uppfærslu á Töfraflautunni og Requiem eftir Moz- art sem verið er að flytja á Egilsstöð- um og fljúga svo í bæinn tO að spila á útgáfutónleikum Sigurrósar 12. júní. En hvað hafa þær að segja um hinn sígilda rig milli popps og klassíkur, léttmetis og þungmetis? „Tónlistarsmekkurinn hefur' auð- vitað mótast af klassíkinni," viður- kennir Sólrún en María er ósammála: „Ég hlusta jafnt á allt, en maður ger- ir kröfur til vandaðs flutnings og pæl- ir í innihaldinu. Maður fellur ekki fyrir mestu froðunni." Valgerður: „Engin okkar hlustar mest á klassík, en maður tekim tam- ir. Hlustar auðvitað mikið á þau verk sem maður er að fara að spila.“ Hvað með framtíðardraumana? „Minn framtíðardraumur er að fara ekki hina hefðbundnu leið,“ seg- ir María, „að læra ekki alveg það sama og enda á nákvæmlega sama stað og allir hinir. Það bætist enda- laust af fólki í klassikina en formið tútnar ekkert út. Minn draumur er að gera eitthvað nýtt án þess að snúa baki í klassíkina óg án þess að verða eitthvert frik- Sem spilar á bláa raf- magnsflðlu. Mig langar að víkka út formið." Soífun: „Ég hef mjög lítinn áhuga á að enda í ^þifóníuhljómsveit og spfla frá 9 tfl 5.“ „Það er rosalega úr tengslum við lífið, er algjörlega í sínum eigin heimi.“ Hér talar María. Stelpumar hafa skoðanir á þessu máli og öðrum og gera sér grein fyrir því að lunginn úr klassiskri tónlist er orðinn æva- gamall. Menningin sem tónlistin spratt úr er komin í sögubækumar. „Klassíkin er staðnað form og ungt fólk vOl sjá breytingar. Það getur eng- inn hugsað sér að lifa aUt lífið í þess- um þröngsýna heimi.“ Sólrún tekur við af Maríu: „Tón- leikaformið er líka svo stíft. Tónlist- armennirnir ganga uppstrOaðir inn á sviðið og aOir klappa. Ég hef ekki trú á að þetta form eigi eftir að vera ein- ráða mikið lengur.“ Ekki með on/off takka En hvað rekur ungar stelpur tO að einbeita sér að ævafornum hljóðfær- um. Fiðlustelpumar voru byrjaðar að læra.sjö, átta ára, en hinar voru orðn- ar kynþroska þegar þær byrjuðu. Var þetta tónlistarlegt uppeldi? Em stelp- urnar ættaðar af klassíska þjóð- flokknum? Þær hlæja og segjast eiginlega verða að játa því. Þær segjast þó vona |pð þssf séu ekkl J»ssar stereótýpisku ;,',fiðlústelþur“. J. augumlbnnarra. Mar- ía er með gSddaól um úlnliðinn syo það er greinileg viðleitni í gangi, 'ýyið fórum út þetta af hug§ón,“< isegifishún, „*Áaúi«i átk ekki að verá með §n*ff temka og spila endalaust undir dinnerum. Við vildum qð frum- kvæðið lægi meira hjá okkur.“ „Við emm opnar fyrir að koma með tiOögur sjálfar og heimtum ekki nótur fyrir aflt sem við spOum,“ segh: HOdur. V nimu skipa fjórar stelpur um og . \ yfir tvítugt. Á fiðlunum eru Mar- / \ ía Huld Markan og Hildur Ár- \ sælsdóttir, Valgerður Ólafs- ___/ ___A dóttir er á víólunni og Sólrún Sumarliðadóttir á seflóinu. „Það er mikO þröngsýni að einskorða sig við klassíska tónlist," segir Sólrún, „en það er rosa- lega algengt. Fólk hlustar ekki á annað og finnst ekkert annað vera tO.“ Valgerður: „Það lifir í klassískum tónlistar- heimi, giftist innbyrðis og þekkir ekki lifið þess utan. Þetta er eins og einhvers konar sér- stakur þjóðflokkur." Valgerður Jólalag sungið af Pamelu Anderson Stelpumar lærðu aOar í Tónlistar- skóla Reykjavíkur; fiðlustelpurnar eru að klára en hinar búnar og á leiðinni út í framhaldsnám. Anima er fylgjandi ríkisstyrkjum til Sinfóníunnar og ann- arrar menningarstarfsemi. „Ég held að það væri ekki gaman að lifa í samfélagi þar sem peningamenn ráða öOu og þar að auki eru laun spil- ara í sinfóníunni hlægilega lítO.“ En mœtti ekki nota allar þessar Frík með bláa rafmagnsfiðlu Auk hefðbundinna verkefna hefur kvartettinn fengið nokkur jverkefni í poppgeiranum, spilaði t.d. qOa strengi í næstum því sigurlagi Þopvaldar og María Huld Sólrún ma f|>.fur verið að gera ferska hluti síðustu misserin ijrgóta upp^staðnaðanmenningar+ieim klassískrar iro af nýrri kynslóð músíkpælara sémer víðsýnni ^ >g gerir séf betúr greih fyrir samtímanum. slagsmálum 4. júní 1999 f Ó k U S f Ó k U S 4. júní 1999 * 4 * ! t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.