Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 21
Lifid eftir vinnu
4
ásamt eiginkonu sinni.
Fyrir börnin
Barnasöngleikurinn „Hattur og Fattur, nú er
ég hissa“, eftir Ólaf
Hauk Símonarson verður
sýndur í Loftkastalanum
kl. 14. Þeir sem hafa
minni til muna sjálfsagt
eftir þessum félögum úr
Stundinni okkar frá því
fyrir áratug eöa tveim.
Þeir eru mjög Ólafs-
haukískir, glettnir trúðar
og þjóðfélagslega sinn-
aöir - ekki ósvipaö og Olga Guðrún þegar hún
syngur efni frá Ólafi. Guðmundur Ingi Þor-
valdsson og Felix Bergsson eru Hattur og
Fattur. Sími 552 3000.
iOpnanir
í Húslnu á Eyrarbakka opnar í dag sýningin
LJés yfir land, Ijósfæri úr kirkjum I Árnessýslu.
Hún er liður ! kristnihátíð I Árnessýslu og
stendur til 5. september. Á sýningunni má sjá
kertastjaka úr Þingvallakirkju, Skálholtskirkju,
Stóru-Núpskirkju og Hraungerðiskirkju og Ijós-
bera úr kirkjunni í Bræðratungu, en Ijósberar
eru litlar luktir sem voru notaöar til að bera
Ijós milli bæjar og kirkju.
Siguröur Örlygsson er löngu landskunnur
iistamaður og hefur haldið á þriðja tug einka-
sýninga. Á árlegri menningarhátíð BSRB sem
haldin er um þessar mundir I Nlunaðarnesi
verður opnuð sýning á verkum hans. Hún verð-
ur opin I allt sumar. Meðal annarra atriða á há-
ttöinni má nefna að félagar úr Lúörasveit
verkalýösins blása, Léttsveit Kvennakórs
Reykjavíkur syngur og Þorvaldur Jónsson les
Ijóð. Frábær skemmtun í fögru umhverfi!
•F u n d i r
Safnaðar- og fjólskylduhátíö i Hallgrímskirkju
hefst klukkan 11 með guðsþjónustu á Hall-
grímstorgi. Klukknaspil (sem Þórbergur kallaði
villimannabjölluhringl) mun hljóma frá turni
kirkjunnar, blásarakvintett leikur, Barna- og
unglingakór Hallgrímskirkju og Mótettukór
Hallgrímskirkju syngja og prestar kirkjunnar
þjóna. Svo verður grillað undir kirkjuveggnum
og farið í leiki með börnunum. Þetta er nýjung
i starfi Hallgrímskirkju en reynt er með þessu
aö efla safnaðarvitund safnaðarins.
• S p o r t
2. umferð í bikarkeppninni í knattspyrnu
|í!fður háð i dag og verða þá eftirtaldir leikir á
dagskrá: ÍA 23 - Þróttur V., Haukar - KÍB, KFR
- KFS, Keflavik 23 - Þróttur 23, HK - Bruni,
Njarövík - Víkingur Ó., Sindri - KVA, Ægir -
Lelknlr, Víkingur R. 23 - Selfoss, KS - KA,
Breiðabllk 23 - Léttir.
•Feröir
Eftir messu í Viðey verður staöarskoöun. Hún
hefst i kirkjunni þar sem saga eyjarinnar er
rakin i grófum dráttum og kirkjan er skoðuð.
Siðan verður farið út, fornleifagröfturinn sýnd-
ur og fleira þar í grennd, einnig útsýnið af Helj-
arkinn og hæðinni austan Stofunnar. Aö lok-
um verður Stofan sjálf skoðuð. Þetta tekur
innan við klukkustund og er öllum auðvelt.
Mánudagur'\
7. júní
IKrár
i Listasafni ASÍ
stendur yfir sýning
flögurra noskra lista-
kvenna sem sýna
verk unnin úr pappír.
Sýningin heitir Cellu-
lose og listakonurnar
eru Jane Balsgaard,
Gabriella Góransson.
'Sjertrud Hals og
Hilde Hauan Johnsen.
Þeir sem eru á leiðinni til útlanda geta skoðað
kristilega myndlist i Flugstóð Leifs heppna.
Sýningin er í tilefni af 1000 ára afmæli kristni
á íslandi. Þarna eru m.a. munir frá Þjóðminja-
safni íslands, mósaíkmynd Nínu Tryggvadétt-
ur úr Skálholtskirkju, Ijósmyndir teknar af
Ragnari Th. Sigurðssyni og Rafnl Hafnfjörö og
eftirprentun af mynd Collingwoods frá Þingvöll-
úm.
i Listasafnl Akureyrar er sýningin Jesús Krist-
ur - Eftlrlýstur! sem fýrr. Þar eru sýndartilraun-
ir listamanna til að myndgerfa Jesús.
í Listasafni íslands eru gömlu goðin upp um
alla veggi: Kjarval, Þorvaldur Skúlason og
.fleiri slikir. Rnt fyrir túrista og grunnskóla-
nema.
’Bandaríski listamaðurinn Jim Butler sýnir í
Ganginum, Rekagranda 8.
Bubbi Morthens er á þessari stundu að lesa
Fókus sér til ánægiu en hann undrast það að
rekast á klausu þar sem hann er sagður vera
að lesa Fókus sér til ánægju og undrunar.
Hann er annars á Fógetanum i kvöld að rifja
sig upp.
Að þessu sinn
býður Kaffi
Reykjavík upp
á dúóið Blátt
áfram. Þeir
Siguröur Már
og Siguröur
Guöfinnsson sk
Hljómsveitin Url er nýkomin úr hljóðveri og
ætlar að gefa kost á forhlustun á efninu á
Gauknum i kvöld. Sé tónlistin snilld geta þeir
sem mæta í kvöld stært sig af því um alla
framtíð, eins og þegar gamlir pönkarar jarma:
„Ég sá Snillingana í Tjarnarbíói 1979!“
Fyrir börnin
Nú mætir Brúðubíll Helgu
Steffensen i Bleikju-
kvíslina klukkan 10.
Um þessar mundir
eru það tvö verk
sem bíllinn sýnir,
bæði um biðina eftir
mömmu sem oft er
löng og ströng. Verkið
heitir enda Beöiö eftir
mömmu, mjög Beckett-legur titill. Klukkan 14
er svo sama sýning sett upp fyrir börnin í Dala-
landi.
Harvey og Blues Explotion sem var hér á ferö
fyrir nokkrum dögum.
♦Krár
Söngspiran Andrea
Gylfadóttir gargar blús-
aðar melódíur við undir-
leik Eðvarös Lárussonar
á Næsta bar.
Blátt áfram er áfram á
Kaffi Reykjavík. Ætli Atli
ætli?
•L e i k h ú s
Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að
sýna Krákuhóllina ögn lengur. Höfundur er
Einar Örn Gunnarsson. leikstjóri Hllmir Snær
Guönason. sviðsmynd og búingar eru í hönd-
um Jórunnar Ragnarsdóttur, lýsingu annast
Egill Ingibergsson og hljóðmynd hefur meist-
ari Siguröur Bjóla með höndum. Leikendur
eru útskriftarnemendur Leiklistaskóla ís-
lands. Sýningin hefst klukkan 20 i Lindarbæ.
Stengjalelkhúsiö frumsýnir óperuleikinn Maö-
ur lifandl klukkan niu á Litla sviði Borgarleik-
hússins. Höfundur verksins erÁrnl Ibsen, leik-
skáld, Karólína Eiríksdóttir, tónskáld og
Messíana Tómasdóttir myndskáld. Flytjendur
eru leikararnir Þröstur Leó Gunnarsson og
Ásta Arnardóttlr og söngvararnir John
Speight, Sverrir Guöjónsson og Sólrún Braga-
dóttir. Þetta er sviðsverk fyrir leikara, söngv-
ara, leikbrúður og hljóöfæraleikara, í senn
ópera, leikrit og leikbrúðuverk þar sem fjallað
er um samskipti mannsins við Dauöann.
Möguleikhúsiö efnir nú i fimmta sinn til leik-
húsnámskeiösins LEIKHÚS MÖGULEIKANNA.
Haldin verða tvö námskeið fyrir börn á aldrin-
um 9-12 ára og stendur hvort námskeiö i þrjár
vikur. Uppbókað er á fyrra námskeiðið sem
hefst í dag en laust fyrir örfáa krakka á það
seinna sem byrjar 28. júní. Námskeiðin fara
fram í Möguleikhúsinu við Hlemm. Á nám-
skeiðunum er unnið með flest þau atriði sem
tengjast heföbundinni leikshúsuppsetningu.
Meðal þess sem fengist er við má nefna gerð
handrits, æfingar, leikmynd og búningar, lýs-
ing o.fl. Þó að vinnan fari að mestu leyti fram
innan dyra er reynt að brjóta upp daginn með
þvi að fara út í guðs græna náttúruna, ef veö-
ur leyfir. Allir þessir þættir eru siðan nýttir til
að vinna leiksýningu frá grunni, sem sýnd
verður í Möguleikhúsinu í lok námskeiðsins.
Leiðbeinendur á námskeiðunum eru leikhús-
listamenn sem hafa mikla reynslu af að vinna
í barnaleikhúsi.
•Síöustu forvöð
Máiverkasýningu Margrétar Jónsdóttur lýkur í
dag í aðalsal Hafnarborgar.
Spor t
Fjórir leikir verða i melstaradeild kvenna !
knattspyrnu í kvöld og hefjast þeir allir klukk-
an 20. Þá eigast viö Fjölnlr og Valur í Grafar-
vogi, ÍBV og Stjarnan i Eyjum, Breiðabllk
(júhhú!) og Grindavik í Kópavogi og KR og ÍA
á KR-vellinum.
•Klúbbar
Börnin í Bisund verða í eldlínunni á Lágmenn-
ingarhátiö Hljómalindar á Gauknum. Jú og
svo er Shellac, hljómsveit Steve Albini þarna
lika. Albini er reyndar þekktur og virtur plötu-
pródúser og hefur m.a. unnið með Pixies, PJ.
Maöur í mislitum sokkum eftir Arnmund
Backman er á Blönduósi klukkan 20.30.
Þessi farsi gengur og gengur og núna út um
allt land. Enn eitt gangstykkið meö „gömlu
leikurunum" - að þessu sinni Þóru Friöriks-
dóttur, Bessa Bjarnasynl og Guörúnu Þ.
Steþhensen.
Fyrir börnin
Brekkuhús eru næsti viðkomustaöur Brúöu-
bilsins. Þar hefst sýning á verkinu Beölö eftir
mömmu klukkan 10 en sama sýning verður
flutt í Fannafold klukkan 14.
Miðvikudagúr
9. júní
P o p p___________________________________
Á tónleikum Hins hússins á Ingólfstorgi má
sjá hrært saman reiðilestrarflokknum Quaras-
hl og ballbandinu Sóldögg. Hefst klukkan 17.
Athyglisvert!
iKlúbbar
Dip verður að
sjálfsögöu að
troða upp á
Thomsen eins
og öll alvöru
ökt. Trendí
trendí. Dj.
vana.
heim a s í i k
http://www.cyt-
eq.com/cs/age.htm
Tæknin getur svaraö
ýmsum spurningum og
jafnvel spurningum sem
hafa brunnið á vörum
mannapanna síðan þeir
sátu við eldinn í hellunum.
Heimasíða vikunnar ræðst
þó ekki á mjög háan garð
heldur greiðir úr vanda-
máli sem margir hafa spurt
sig að í gegnum tíðina:
Hvað er ég gamall? Notand-
inn verður að vita hvenær
hann fæddist til að nýta sér
þessa þjónustu tæknialdar.
Hann stimplar inn fæðing-
ardag sinn eins nákvæm-
lega og hann getur og voila:
tölvan segir honum, jafnvel
upp á sekúndu, hversu
lengi hann hefur dregið
lifsandann.
Wu» OW>wl?
ól í'l
Hom* S»arct> OuM» S«curi*« Stop
CyviUr-u
n<?V Ú'IU JuÞ
Piw» jow o( to* k Í 4 <]g]i icarAmt
Uivanm » Jv.ot. »«w
TmT Howfoo KáUMjM S*CQ*í:ð*
*txfsmO Moauð#f~5K«~| Sof {
Mt tw lt»n< Ht*4 •» fcvi JfMa. ClMá b fMTUT W Ikx
»11 **•* WLrt t» «• Wt. ,Wij, J4SC
i exukU&i JfiúuteatM » •- * euttUiUte. » c
út aö boröa
AMIGOS (röö Tryggvagötu 8, s. 5111333.
„Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem
er upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga
11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim.
17.30- 22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barínn
er opinn til 1 é virkum dögum en til 3 um
helgar.
Askur írCrCr Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700.
„Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal
matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, kl.
11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30.
AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ itititit Hverfisgötu
56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænn-
ar matargerðar hér á landi." Opið kl. 18-22
virka daga og til kl. 23 um helgar.
ARGENTÍNA itit Bar-
ónsstíg lla, s. 551
9555. „Bæjarins besta
steikhús hefur dalað."
Opiö 18-23.30 v.d.,
18-3 um helgar.
ASÍA it Laugavegi 10,
s. 562 6210. Opiö virka
daga 11.30-22 en
12- 23 um helgar.
CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499.
CARPE DIEM ° Rauöarárstíg 18, s. 552
4555.
CARUSO CrCrCr Þingholtsstr. 1, s. 562 7335.
„Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin
rustalega notalegi Caruso batnað með
aldrinum." Opiö 11.30-14.00 og 18.00-23.00
virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og
18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og
sunnud. 18.00-24.00.
CREOLE MEX itititit
Laugavegi 178, s. 553
4020. „Formúlan er lík-
leg til árangurs, tveir eig-
endur, annar i eldhúsi og
hinn í sal.“ Opiö
11.30-14 og 18-22 á
virkum dögum en 18-23
um helgat.
EINAR BEN Veltusundi
1. 5115 090. Opiö
\ ESJA CrCr Suöurlandsbraut 2, s. 568 9509.
„Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt-
um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt-
israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er
hún um leið næstum því hlýleg." Opiö
112-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30
og 18-22 föstudaga og laugardaga.
GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s.
5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli-
klassahótels með virðulegri og alúðlegri
þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli
landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka
daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar-
daga.
HARD ROCK CAFÉ itit Kringlunni, s. 568
9888.
H o r n i ö
it it it it ,
Hafnarstræti
115, s. 551
3340. „Þetta
rólega og litla
Ítalíuhorn' er
hvorki betra
né verra en áður. Bdhúsiö er opið kl. 11-22 en
til kl. 23 um helgar.
HÓTEL HOLT ilitititit Bergstaðastræti 37,
s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í
matargerðarlist af öörum veitingastofum lands-
ins.“ Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga,
12-14.30 og 18-22 föstu- og taugardaga.
HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óöinstorg, s. 552
5224. „Stundum góður matur og stundum
ekki, jafnvel í einni og sömu máltið." Opiö
12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og
18-23.30 föstu- og laugardaga.
HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum
matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki
hér á landi" Opiö fré 12-14.30 og 18-23.
IÐNÓ ititit Vonarstræti 3, s. 562 9700.
„Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóð-
ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur
var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minn-
isstæðir." Opiö frá
12-14.30 og 18-23.
ÍTALÍA itit
Laugavegi 11, s.
552 4630.
J Ó M F R Ú I N
ititititit Lækj-
argötu 4, s. 551
0100. „Eftir margra
18-22.
áratuga eyðimerkurgöngu íslendinga getum við
nú aftur fengið danskan frokost i Reykjavík og
andað að okkur ilminum úr Store-Kongensga-
de.“ Sumaropnun kl. 11-22 alla daga.
KÍNAHÚSIÐ itititilil Lækjargötu 8, s. 551
1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum
miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30-
22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22
é sunnudögum.
KÍNAMÚRINN ititit Laugavegi 126, s. 562
2258
LAUGA-ÁS ititilitit
Laugarásvegi 1, s. 553
1620. „Franskt blstró að
íslenskum hætti sem
dregur til sín hverfisbúa,
sem nenna ekki að elda í
kvöld, barnafjölskyldur
utan úr bæ ogferðamenn
utan af landi og frá út-
löndum." Opiö 11-22 og
11-21 um helgar.
LÓNIÐ CrCrCr Hótel Loftleiöum v/Reykjavíkur-
flugvöll, s. 505 0925. .Þjónusta var skóluð og
góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki
íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en
fólki innan úr bæ.“ Opiö frá 5.00 til 22.30 alla
daga vikunnar.
LÆKJARBREKKA it Bankastræti 2, s. 551
4430.
MADONNA ititit Rauöarárstíg 27-29, s. 893
4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga-
stofa með góðri þjónustu og frambærilegum
Italiumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á
landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og
18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar.
PASTA BASTA CrCrCr Klapparstig 38, s. 561
3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til-
brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp-
áþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23
virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er
opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar.
PERLAN itititit Öskjuhlíö, s. 562 0200.
„Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins
býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu"
Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um
helgar.
POTTURINN OG PANNAN, ititiltt" Brautar-
holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al-
vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og
ferskasta salatborðiö." Opiö 11.30-22.
RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766.
REX itititil Austurstræti 9, s. 551 9111.
„Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og
oftast vandaðri matreiöslu, með áherzlu á ein-
föld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og
hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30,
11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og
18-22.30 sun.
SHANGHÆ Cr Laugavegl 28b, s. 551 6513.
Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um
helgar.
SKÓLABRÚ
itit Skólabrú
1, s. 562
4455. „Mat-
reiðslan er
fögur og fin,
vönduð og
létt, en dálítið
frosin." Opiö fré kl. 18 alla daga.
TILVERAN ititititit Linnetsstíg 1, s. 565
5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta
smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu
þrep almennilegs mataræöis." Opiö 12-22
sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og
laugardag.
VIÐ TJÖRNINA
CrCrCrCrCr Templara-
sundi 3, s. 551 8666.
„Tjörnin gerir oftast vel,
en ekki alltaf og mistekst
raunar stundum." Opið
12-23.
ÞRÍR FRAKKAR
CrCrCrCrCr Baldursgötu
14, s. 552 3939. „Þetta
er einn af hornsteinum íslenskrar matargerðar-
listar og fiskhús landsins númer eitt." Opiö
11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og
18-23.30 um helgar en til 23 föstu- og
laugardag.
TV
í>j
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýstngar i
4. júní 1999 f Ó k U S
4f
/ -