Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 17
c 4. júní - 10. júní Lífid eftir vinnu myndlist popp leikhús fyrir börn k 1 assik b i ó veitingahús etnnig á vísir.is um helgina „í kvöld fer ég út að borða með ljós- myndara frá París og fleira fólki sem fylg- ir honum. Líklega forum við á Tjörnina eða Rex og kíkjum svo út á lífið. Það er al- gjört möst að fara með manninn á Kaffibar- inn og Thomsen. Á morgun er það fjöl- skyldupakkinn. Þá fer ég með dóttur mína í húsdýragarðinn og sund og allt það. Fæ svo mömmu til að taka krílið um kvöldið og fer sjálf i bíó með kærastanum. Við reynum sjálf- sagt að hafa kvöldið svolítið rómantiskt og sof- um svo út á sunnudaginn. Hugsanlega verð ég samt að vinna aðeins en annars stendur til að gera eitthvað af viti í garðinum okkar.“ Hvernig væri a& fara og sjá Leynifjelaglö á Grand Rokk. Þa& hefur verið að spila í um tvo mánuði og fengið finar viðtökur. Fókus barði sveitina aug- um á Grandinu fyrir nokkrum vikum og getur vitnað um að þar fór vel leik- andi og djarft band sem hik- aði ekki við að renna í lög sem það hefur aldrei spilað, bara fyrir áhættuna, og komast býsna vel frá þvi.______________________________ er bara rugl! •Klúbbar ^ Fyrra Represhpartý helgarinnar á Thom- sen. DMX Krew og DJ Mafphew frá Rephlex útgáfunni. Margeir líka á kantinum. tKrár Símon Pétur og postularnlr halda uppi kristi- legu siögæði á Catalínupöbbnum í Hamra- borg, Kópavogi. Léttir sprettir halda Kringlukránnl í heljarg- reipum argandi sveiflu I allt kvöld. Ekki nóg með að boltinn sé í beinni fyrir bull- urnar á Gullöldinni, heldur mæta Svensen og Hallfunkel I kjölfarið með stíft prógramm af stuði fyrir taktþurfi. Blái fiðringur- inn dettur inn á Kaffi Reykja- vík og brýtur þar með upp mynstrið Eyjólf- ur-Karma-Hálft í hvoru- Rut/Maggi. Gott, þá fær nýr hópur að hlusta á léttblúsað hipparokkið úr fórum Björgvlns og félaga. Jón Möller leikur rómantískar ballöður með stæl á Fjörukránni en svo kemur Víkinga- sveitin eins og eitthvert Deja vu og tekur viö gleðinni úr höndum hans. Hinn almenni lesandi Fókuss rekst I þessu tölublaði á málsgrein þar sem honum er bent á að það sem hann er að lesa á þeirri stundu muni fá hann tii ab hugsa um sjálfan sig sem lesanda blaðsins. En það breytir því ekki að á Kaffi Amsterdam dvelur Poppers þessa helg- ina. Ætli fáist svartur Afgani á barnum? Ásta Kristjánsdóttir, annar eigandi Eskimó módels. ý Jæja þá! Kemur ekki SSSÓL askvaðandi norður í Aðaldalinn til að leika á opnunarball- inu í Ýdölum sem svo ströng hefð er fyrir. Nýr bassaleikari, nýtt prógramm, ný dönsk blöð. Tvöhundru&þúsund naglbítar koma meö og bíta. Blátt áfram sem leikur á Péturs-pub. Stór bjór á 350 á þessum vinalega pöbb í Höföabakk- anum. - Og við hin förum á Fógetann og lepjum hvert orö af vörum meistarans Rúna Júl. Gott geim, gott geim. Viðburður! Fyrstu tónleikar ever í gömlu salt- geymslunni við Tryggvagötu. Við erum að tala um efri hæð Gauksins, þar sem írafár ætlar að partía unplugged frá klukkan 22. Öllum er Siggarnir Már og Guöfinns skipa dúettinn Gunnar Páll ieikur fjórhljóma með spennum á Grand Hétel. Ó, það er svo gaman á Naustkránni, sérstak- lega þegar sveifluguðinn Gelrmundur Valtýsson opn- ar þar munn- inn. Gildrumezz er að koma aftur í bæinn eftir þjóðvegaharkið undanfarnar vikur. Þeir félagar slá upp hófi á Álafoss föt best ásamt gestunum Birgl Hrafnssynl og Pétri Kristjánssynl. „Við verðum uppi i sveit um helgina," segir Heiðar í Botnleðju. „Erum i kvöld á Bing Dao á Akur- eyri og annað kvöld á Hótel Húsa- vík. Þar spilar með okkur lókalbandið og Jón Gnarr treður upp.“ Þetta er landsbyggðará- tak Botnleðju og kominn tími til að rokkbönd- in leggi sitt a f Hljómovoitin Hot'n'owoot er stödd I Borgar- nesi og kemur fram á Bú&aklettl þar í bæ. Danssveitin Sín skemmtir á Pollinum á Akur- eyri. Það er ball í Réttlnnl í Úthlíð, Biskupstungum. Ekki er vitað hver skemmtir. Hin æðisgengna Mjöll Hólm er komin á stjá ásamt sædkikkinu Skúla. Þau skemmta á Vit- anum í Sandger&l og láta engan ósnortinn (nema náttúrlega geðvillingana). mörk- um til að byggð haldist í landinu. Átak Botnleðju stendur yfir allar helgar í júní og um næstu helgi verður haldið til Vestmanna- eyja. En þrátt fyrir þetta sér Heiðar ekki mikla von fyrir landsbyggðina. „Það á bara að flytja allt í bæinn", segir hann kokhraust- ur. „Þetta er bara rugl. Auðvitað á ekki að pína fólk til að búa ein- hvers staðar þar sem það vill ekki búa.“ í hverju liggur vandinn, held- urðu? „Hérna í bænum er bara allt að gerast, maður. Það er verið að lokka fólk til að vera áfram með styrkjum og einhverju rugli en staðreyndin er að fólk vill bara búa í bænum. En ég er auðvitað bara að tala um smærri plássin. Staðir eins og Akureyri og Vest- mannaeyjar eru náttúrlega undir- skildir." Nú eru kærusturnar í Bellatrix farnar til London - er mikil sorg? „Já, það er brjáluð sorg. Við vitum ekki hvort við erum að koma eða fara.“ Eruöi aó fara? „Út? Já, ég og KGB flytjum út í byrjun júlí og svo er planið bara ein allsherjar árás á bransann þarna úti.“ Vildi Botnleója aö Selma ynni? „Ja-há! Þetta var skandall! Það á að setja viðskiptabann á Slóven- íu og Bosníu og þessar þjóðir og hætta að taka á móti flóttamönn- um. Þetta var bara algjört rugl!“ \/=Fókus mællr meö t Sjallanum á ísaflrði er þaö hljómsveitin 8- vlllt sem hrærir hjörtu. Drykkur dagsins er tvö- faldur brennivln I einföldum Southern Com- fort. Á Lundanum I Vestmannaeyjum skemmtir hljómsveitin Hafrét. Leikhús Þjóðleikhúsiö. Sjálfstætt félk, fyrri hluti: Bjartur - Landnámsma&ur Islands verður sýndur í kl. 20. Ingvar E. Sigurðsson leikur Bjart en Margrét Vllhjálmsdóttlr er Rósa kona hans. Leikstjóri er KJartan sjálfur Ragn- arsson og samdi hann leikgerðina ásamt Sig- ríði Margréti Guðmundsdóttur. staðir d landinu •SUBUJAV' Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbr.^46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlan. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargata 46, Keflavík: Vatnsvegur 12. Akureyri: Kaupvangsstræti 1. f Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, legg- ur um helgina af stað í síðustu yfirreið sína á þessari öld. Að þessu sinni fara þeir fyrir öfl- ugum her, Græna hernum, en hljómsveitinni til halds og trausts á sjálfum samkomunum verða m.a. Úlfur skemmtari, plötusnúðarnir Sérfræölngarnir að sunnan gó-gó dansarar o.fl. Tónleikaferðin nú verður glæsilegri en nokkru sinni fýrr og hefur víðtækur undirbún- ingur staðiö um margra vikna skeið. Breytan- leg leikmynd I anda snyrtimennskunnar hefur verið smlðuð og verður sú mynd skreytt marg- vlslegum hreyfimyndum. Stuðmenn hefja yfir- reiöina I Stapanum I Keflavík I kvöld. Aldurs- takmarkið er 16 ár. tónleikar heimil þátttaka I fjörinu og Sólbjór veröur á til- boðsverði. Eftir gillið færir bandið sig niður gerir allt galið, enda komin helgi og sumar og mánaðamót. Böl 1 Buttercup leikur á útihátíð Gagnabanka ís- lands I Slðumúlanum. Gagnabanki þessi er að stækka við sig og heldur hátíð af þvl tilefni. Skemmtiatriði, grill og svo hljómsveitin. Kjörið tækifæri fyrir þá yngri að berja bandið augum. Gammel dansk heiðrar bailhús Önnu Vil- hjálms, Næturgalann, með öflugri nærveru sinni. Gæsa-gleðikvöld, eða var það gæsa-gleið- kvöid? A.m.k. er þetta I Lelkhúskjallaranum. Valin glæsilegasta gæsin og allir fá glaðing frá Rómeó og Júlíu. Gæsaskot á barnum og gæsasöngvar sungnir. Gunni og Slggi Hlö sjá um músíkina. í hausverknum á morgun vill svo enginn heyra minnst á gæsir. SKlassík t/ Slgríður Jénsdóttir messósópran og Anna Snæbjörnsdóttlr píanóleikari halda tón- leika I Hafnarborg, Hafnarfirði, kl. 20.30. Þær stöllur hafa sett saman afar metnaðarfulla efnisskrá sem snýst um „dæmda ást“ og er þar velt upp „mörgum hliðum þeirrar ástar sem ekki fær leyfi til að iifa og baráttunni við að halda lífi I voninni". Viö sögu koma elskendurnir Rómeó og JúIIa, Orfeifur og Evri- dls og fjöldi óhamingjusamra ungra stúlkna, en I lokin verður sungiö lag Hjálmars H. Ragn- arssonar, Yfírlýsing, við texta Magneu J. Matthíasdóttur, sem segir af „bláköldu ástar- uppgjöri sjálfstæðrar nútlmakonu". Meðal annarra tónskálda á efnisskránni eru Atli Heimlr Svelnsson, Brahms, Gounaud, Schubert, Fauré, Mozart og Gluck. Sinfónían er á þeysireið um þjóðvegina og I kvöld verður hún I Félagsheimllinu Kirkjubæj- arklaustri klukkan 20.30. Á efnisskránni kennir margra grasa og er Sjostakovits þar á meðal. •Sveiti Sóldögg gerir Kefl- vlkingum glatt I geði í Skothúsinu. Aðdá- endur geta nálgast myndiraf bandinu á w w w . I s - landla.is/soldoggT n 4. júní 1999 f Ó k U S A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.