Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 199S Útlönd Stuttar fréttir :dv Bandarísk börn: 4 milljónir svangar í háttinn Fjórar milljónir bandarískra bama fara svangar í háttinn á hverju kvöldi samkvæmt óopin- berum útreikningum. Bandaríkja- mönnum, sem eiga 1 milljón doll- ara eða meira, mun fjölga úr þremur milljónum í tiu milljónir á næstu fimm árum. En bara börnin í þeim fjölskyldum, sem lifa undir fátæktarmörkum, eru fjórtán milljónir talsins. Þjóðfé- lagsfræðingar segja hyldýpi á milli ríkra og fátækra í Bandaríkj- unum. Einstæðum foreldrum hefur fjölgað gifurlega og margir þeirra þéna ekki nóg til að sjá fyrir fjöl- skyldu. Aðeins opið til 16. júní kl. 10-23 alla daga HAMRAhUð AÐEINS KR. Stakkahlíð17 Sími: 568 5544 Við getum boðið þennan skap á sérstöku tilboðsverði á meðan birgðir endast. STÆRÐ:___________________ Cl/ómirinn ar caman coftiir Við erum hér UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Leirubakki 36, 55,9 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavfk, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Samvinnu- lífeyrissjóðurinn og Samvinnusjóður ís- lands hf., mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Leirubakki 36, 88,6 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf, gerðarbeiðendur Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, Samvinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Grettisgata 3, 72,5 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Gunnvant Baldur Ármannsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Hvassaleiti 34, ósamþykkt húsnæði undir báðum bflskúrum, Reykjavík, þingl. eig. Garðar Bergendal, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., Grindavík, og Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Sólvallagata 21, 75 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristjana Sif Bjamadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Vesturgata 27, steinhúsið 15,5% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Höfðagrill ehf, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður- inn, mánudaginn 21. júm' 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK. Kleppsvegur 26, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Albert ísfjeld Harðarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Leirubakki 36, 108 fm geymsluhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavik, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Samvinnu- lífeyrissjóðurinn og Samvinnusjóður fs- lands hf, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. UPPBOÐ Leirubakki 36, 135 fm geymsluhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Samvinnu- lífeyrissjóðurinn og Samvinnusjóður ís- lands hf., mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Krummahólar 6, 2ja herb. íbúð á 1. hæð merkt C og B, Reykjavík, þingl. eig. Halldór tílfar Halldórsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 16.30. Leirubakki 36, 174,8 fm iðnaðarhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Samvinnu- lífeyrissjóðurinn og Samvinnusjóður ís- lands hf, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00 Stíflusel 1, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. merkt 3-2, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Björg Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánu- daginn 21. júní 1999 kl. 15.00. Teigasel 11, 3ja herb. íbúð á 2. hæð merkt 2-1, Reykjavík, þingl. eig. Auður Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Gunnar Öm Pét- ursson, íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf., höfuðst. 500 og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 21. júní 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Leirubakki 36, 244,9 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Vonameisti ehf, geiðar- beiðendur Samvinnulffeyrissjóðurinn og Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Leirubakki 36, 54,8 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., geiðafbeið- endur Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sam- vinnusjóður íslands hf., mánudaginn 21. júní 1999 kl. 10.00. Öflugur jarðskjálfti í Mexíkó: Fimmtán týndu lífi Fimmtán manns að minnsta kosti týndu lífi í öflugum jarðskjálfta sem varð í gær í mið- og suðurhluta Mexíkós. Hundruð manna hlutu sáir og byggingar hrundu. Skjálftinn varð um miðjan dag að staðartíma. Samkvæmt fyrstu upplýsingum mældist skjálftinn 6,7 stig á Richter. Skjálfti af þeim styrkleika getur valdiö umtalsverðu tjóni á mann- virkjum, enda minnti hann marga Mexíkóa á skjálftann mikla haustið 1985 þegar allt að tíu þúsund týndu lífi í Mexikóborg. Emesto Zedillo Mexíkóforseti lýsti þegar yfir neyðarástandi á skjálftasvæðunum og hélt þegar frá sumarleyfisstaðnum Cancun til borgarinnar Puebla þar sem mestu skemmdimar urðu. „Við hörmum mannfallið en allt annað er hægt að gera við,“ sagði Zedilla við komu sína til borgarinnar. Puebla þykir ekki einungis meðal fegurstu borga, heldur er hún mikil- Öflugur jarðskjálfti olli nokkru tjóni í borginni Puebla í Mexíkó í gær. Fimmtán fórust. væg iðnaðarborg þar sem meðal annars er að finna verksmiðju Volkswagen sem framleiðir nýju Bjölluna. Thomas Pickering, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, gengur hjá kínverskum lögregluþjóni sem stendur vörð um bandaríska sendiráðið í Peking. Pickering ætlar að reyna að milda reiði Kínverja vegna sprengju- árásarinnar á sendiráð þeirra í Belgrad fyrir nokkru. Forsetaskipti í Suður-Afríku: Mandela hverfur af sviðinu í dag Nelson Mandela hverfur úr opinberu lífi í Suður-Afríku í dag þegar hann stígur upp úr forsetastóli og eftirlætur hann Thabo Mbeki, manninum sem hann valdi sjálfur sem eftirmann sinn. Hálft fimmta þús- und gesta, þar af þrjá- tíu forsetar, aðallega frá öðram Afríkulönd- um, verður vitni að því þegar Mbeki sver embættiseið sinn og hinn áttræði Mandela hverfur af stjómmálasviðinu. Mandela var kjörinn forseti Suð- ur-Afríku fyrir fimm áram, í fyrstu lýrðræðislegu kosn- ingunum með þátt- töku allra kynþátta. Hann hafði áður barist í áratugi gegn kynþáttaaðskilnaðar- sflóm hvíta minni- hlutans og setið 27 ár í fangelsi. í augum milljóna manna um heim allan var Mandela hold- gervingur frelsisbar- áttunnar og göfug- lyndi hans í garð fyrr- um leiðtoga þykir til fyrirmyndar. Á fundi með erlendum fréttamönnum nýlega sagði Mand- ela: „Ég hef á lítinn hátt gert skyldu mina við land mitt og þjóð.“ Nelson Mandela, fráfarandi forseti Suður-Afríku. Kók í Belgíu innkallað Kókakólafyrirtækið í Belgíu hefur innkallað milljónir flaskna og dósa af gosdrykkjum sínum eftir að fjöldi belgískra barna veiktist. Rangt gosefni hafði verið sett í drykkina. Stefnubreyting Bresk yfirvöld hafa nú skipt um stefnu og leggja til að refsiað- gerðum gegn írak veröi aflétt svari írösk yfirvöld spurningum um gereyðingarvopn. Clinton til Evrópu Bill Clinton Bandaríkjaforseti hélt í gær í sjö daga ferð um Evrópu ásamt Hillary eigin- konu sinni og dótturinni Chel- sea. Friðar- gæsla í Kosovo verður eitt helsta málið á dagskrá Clintons og leiðtoga þeirra Vestur-Evrópu- ríkja sem hann heimsækir. Samstiga tvíburar 66 ára tvíburabræður í Detroit í Bandaríkjunum voru fluttir á sjúkrahús nær samtímis eftir að þeir höfðu fengið verk fyrir brjóstið er þeir voru að slá gras- flötina við heimili sín. Díoxínlaust í Frakklandi Frönsk yfirvöld sögðu í gær að ekkert díoxín hefði fundist við rannsóknir hjá þeim nautgripa- og kjúklingaræktendum sem sett- ir höfðu verið í sóttkví. Kennarar sáu rautt Kennarar í bænum Newport í Wales í Bretlandi sáu rautt þegar táningsstúlkan Sabrina Cohen braut skólareglur og litaði hárið á sér rautt. Var Sabrina neydd til að sitja með hárkollu í prófunum. Viðvörun frá Blair Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, var- aði í gær stjóm- málamenn á N- írlandi við því að friðarferlið væri í hættu vegna deilna æM þeirra um af- * vopnun írska lýðveldishersins, IRA. Bað Blair mótmælendur og kaþólikka um að hvetja leiðtoga sína til að sýna sveigjanleika. Loftárásir í írak Vestrænar herflugvélar gerðu i gær árásir á óbreytta borgara í írak, að því er talsmaður íraska hersins greindi frá. Varðskipi sökkt Tíu fiskibátar frá N-Kóreu nálg- uðust í morgun svæði S-Kóreu í Gulahafi. Ekkert sást til n- kóreskra varðskipa. ígær sökkti s-kóreski sjóherinn varðskipi frá N-Kóreu. Lífstíðarfangelsi Dómstóll í Rúanda dæmdi í gær einn mann í lífstíðarfangelsi vegna þátttöku í þjóðarhreins- uninni 1994. Þrýst á Persson Þrýstingurinn jókst á Göran Persson, forsæt- isráðherra Sví- þjóðar, í gær um að hætta viö að fresta ákvörðun um hvort Svíþjóð taki upp evr- una. Bæði fjöl- miðlar og stjómmálamenn hvöttu Persson tU þess að ákveða dag fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Barin með fiski Nicholas Vitalich í Kaliforníu var handtekinn í gær fyrir að hafa barið kærastuna sína með stórum túnfiski eftir rifrildi í stórmarkaði. Var Vitalich kærður fyrir árás með banvænu vopni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.