Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Síða 40
jr fPfppM V I K I N G A *■' 7:> . - ii , a> - , ’ , ■**i)i LtTTC ^tunnpr FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ1999 íslensk erfðagreining: í eigu ís- lendinga í gær voru undirritaðir samningar um kaup Landsbankans, Búnaðar- banka, Fjárfestingarbanka atvinnulífs- ins og Hofs á stórum hlut í íslenskri erfðagreiningu. Eftir kaupin verð- ur íslensk erfða- greining að mestu í eigu Islendinga eða um 70 prósent. Seljandi hiutarins eru bandarískir stofnfjárfestar og var hlutur þeirra Kári Stefánsson. 48,5 prósent. Is- lensku aðilamir sem nú kaupa ætla sér bæði að selja hluta af bréfimum á innlendum mark- ^aði en munu ætla sjálfum sér einhvem hluta. Einnig er stefnt að þvi að bjóða hluta bréfanna út á alþjóðlegum hluta- bréfamarkaði. Kári Stefánsson, forstjóri Islenskrar erfðagreiningar, vildi í morgtm ekkert tjá sig um málið og sagðist mundu bíða eftir fréttamannafundi sem haldinn yrði síðar í dag. Forsvarsmenn þeirra sem kaupa bréfin vOdu heldur ekkert tjá sig um málið að svo stöddu. Heilbrigðisráðherra: -Milljarðurinn á leiðinni „Milljarðurinn sem við lofuðum í fikniefnavamir í kosningabaráttunni er á leiðinni. Þvi get ég lofað,“ sagði Ingibjörg Pálma- dóttir heObrigðis- ráðherra í morg- un. „Þetta mál þarf að vinna vel, skipuleggja með sérfræðingum og dreifa fénu tO lög- gæslu, tollyfir- valda og í með- ferðarúrræði svo —jótthvaó sé nefnt. iln mOljarðurinn kemur ekki aUur í einu. Hann dreifist á aOt kjörtímaþO- ið enda aldrei gert ráð fyrir öðm,“ sagði heObrigðisráðherra. Sjá nánar um fikniefnavandann á bls. 4._______________-EIR Kristján hættir Kristján Ragnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri LÍÚ á stjórnarfundi sambandsins í dag eins og Vísir.is greindi fyrstur frá í gær. Kristján mun þó áfram gegna formennsku í fullu starfi. Nýr fram- kvæmdastjóri verður Friðrik J. Arngrimsson, lögmaður og skipa- sali. Jónas Haraldsson, skrifstofu- stjóri LÍÚ til fjölda ára, lætur af 'fótörfum vegna óánægju með þessar ráðstafanir. -hlh Ingibjörg Pálmadóttir. Hogni Hoydal, Færeyjum, Jonathan Motzfeldt, Grænlandi, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Peter Angelsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, voru að vonum kát eftir vel heppnaða heimsókn samstarfsráðherra af Norðurlöndum. Farið var víða um landið og skoðaðar margar af náttúruperlum landsins. DV-mynd Teitur Skólameistari á ísafirði vill ekki nemendur með undir 5: Opnar 0-deild á Patreksfirði - „samræmdu“ fallistarnir áfram í heimabyggð „Við verðum með sérstaka O-deOd á Patreksfirði næsta vetur vegna út- komunnar á samræmdu prófunum þar í vor. Af þeim 22 nemendum sem ekki náðu 5 hafa 16 sótt um í 0- deildinni," sagði Björn Teitsson skólameistari á ísafirði en O-deOd er undirbúningsbekkur fyrir nám í framhaldsskóla. „Við höfum verið með útstöð á Patreksfirði í nokkur ár með hléum fyrir framhaldsnám en þetta er í fyrsta skipti sem við verðum bara með O-deOd. Fyrir tveimur árum var útkoman í sam- ræmdu prófunum aOgóð á Patreks- firði en fámennið veldur því að sveiflurnar verða meiri en ella.“ Eins og greint var frá í fréttum DV í gær þá náði aðeins einn af 23 nemendum í grunnskólanum á Pat- reksfirði 5 í meðaleinkunn á sam- ræmdu prófunum í vor. “Það er ekki lengur hægt að faUa i grunnskóla. AUir nemendur eiga rétt á skólavist í framhaldsskóla sama hvaða ein- kunn þeir fá,“ sagði Amalía Björnsdóttir hjá Rannsóknarstofn- un í uppeldis- og menntamálum, en bætti því við að hver skóli gæti sett sín mörk um lág- markseinkunn þeirra sem teknir væru inn. “Við drögum mörkin yfirleitt við 5 og aOt þar fyrir neðan er faU að mínu viti þó skoða verði hvert tO- feUi fyrir sig,“ sagði Björn Teitsson skólameistari á ísafirði og undir það tók Anna Sigríður Pétursdóttir aðstoðarskólastjóri í Breiðholts- skóla: „Bömin búa tU sitt eigið við- mið og líta á það sem faU að fá minna en 5. Þessi falltala býr í hjörtum okkar þó svo lög og reglu- gerðir geri ekki ráð fyrir því að faU í grunnskóla sé tU. Þeir sem fá minna en 5 eru undantekningalítið sendir í 0-deUd.“ Afleitur námsárangur grunn- skólanemanna á Patreksfirði hefur dregið meðaltal einkunna á sam- ræmdu prófunum á Vestfjörðum verulega niður. Á Isafirði gerðust hins vegar þau tíðindi að þar tókst grunnskólanum að fleyta nemend- um sínum í fyrsta sinn yfir lands- meðaltal í samræmdu prófunum: “Við höfum sett okkur það sem takmark að ná landsmeðaltali í þeim fjórum greinum sem prófað er i á samræmdu prófunum og í fyrsta sinn tókst okkur að komast yfir það í ár. Það er gleðilegt," sagði Krist- inn Breiðfjörð skólastjóri grunn- skólans á ísafirði. Landsmeðaltal í einkunnum í samræmdu fögunum í vor var eftir- farandi: íslenska 6,4, danska 6,6, stærðfræði 5,7 og enska 6,3. -EIR Sjá nánar á bls. 4 L____________s__ Björn Teitsson skólameistari. - Allt fyrir neðan 5 er fall. Veðriö á morgun: Fer að rigna suðaustanlands Sunnan og síðan suðaustan 8-13 m\s og rigning vestantil. Vestan 5-8 m\s og skýjað með köflum fram eftir degi austantO en suðlæg átt síðdegis og það fer að rigna suðaustanlands. Hiti 5 tO 15 stig á morgun, hlýjast norðaustantil.. Veðrið í dag er á bls. 45 M3 Tölur við vindfjaðrir sýna metra á sekúndu Byggðastofnun: Rauðsída slegin af Niðurstaða fundar stjórnar og for- stjóra Byggðastofnunar í gærkvöld um 100 mOljóna króna lán tO Rauð- síðu á Þingeyri tO að geta haldið áfram starfsemi frystihússins á Þingeyri er sú að fyrirtæki Rauða hersins svo- nefnda, sem rek- ur frystihúsið á Þingeyri og fleiri frystihús á Vest- fjörðum, hafi ekki uppfyUt þau skOyrði sem sett voru fyrir 100 miUjóna króna láni Byggðastofn- unar. Lánið sem stjórn Byggða- stofnunar hugðist veita fyrirtækjun- um verður því ekki greitt út að sinni í það minnsta. EgUl Jónsson stjómarformaður Byggðastofnunar sagði við DV í morgun að ekki hefði nein ný álykt- un verið gerð í málinu á fundinum í gær. Hann kvaðst hafa boðað tU fúndarins í gærkvöld og óskað eftir því að Guðmundur Malmquist, for- stjóri Byggðastofnunar, legði fram skriflega greinargerð um málið. Samkvæmt henni hefði Rauðsíða ekki uppfyllt þau skOyrði sem voru sett fyrir útborgun lánsins. „Stjóm- in kaUaði ekkert til baka, en féUst á að skOyrðunum væri ekki full- nægt,“ sagði EgiU. Ekki náðist í Guðmund Malmquist, forstjóra Byggðastofnunar, í morgun. -SÁ Þingeyri: Þrumulostin „Ég er þrumulostin og það sama á við um aðra ibúa hér á Þingeyri. Ég skU ekki að svona hafi þurft að fara eftir yfír- lýsingar forráða- manna Byggða- stofnunar. Nú veit ég ekki hvað verður um okk- ur,“ sagði Ragn- heiður Ólafsdótt- ir, formaður íbúasamtaka Þingeyr- ar, um ástandið á staðnum eftir að Rauðsíða var slegin af.. -EIR Ragnheiður Ólafsdóttir. Egill Jónsson, stjórnarformað- 100 tonna kast Á ýmsu gengur við sfldveiðamar norður í Barentshafi. I fyrrinótt var þar ágætisveiði hjá mörgun skipanna og fékk m.a. Sigurður VE 100 tonn í einu kasti.í gær og nótt var hins veg- ar minna um að vera á miðunum, sem em mjög norðarlega, eða um 480 mílur í norður frá Eskifirði. -gk Dúkkuvagnar og kerrur í miklu úrvali Símar 567 4151 &. 567 4280 , Heildverslun með leikfóng og gjafavörur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.