Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999 31 » Veiðivon Leirvogsá: 18 laxar á fyrsta degi Veiðiskapurinn gengur vel þessa dagana og flestir veiðimenn eru kátir. Alla- vega þeir sem eitthvað fá og eru byrjaðir að veiða fyrir alvöru. Hver veiðiáin af annarri hefur verið opnuð og laxinn er kominn. Síðustu árnar verða opnaðar 1. júlí fyrir veiði- mönnum. Laxar hafa sést viða i þeim veiðiám sem enn hafa ekki verið opnaðar. „Fyrsti dagurinn gaf 18 laxa og það var gott hjá Skúla Skaphéðinssyni, áin var erfið mjög,“ sagði Guð- mundur Magnússon í Leir- vogstungu, er við leituðum frétta af veiðinni í Leirvogs- ánni. „Það höfðu sést laxar um afla á, byrjunin er góð,“ sagði Guðmundur enn frem- ur. Laxinn kominn í Andakílsá „Þetta er aflt að koma í Andakílsá, það hafa veiðst nokkir laxar og veiðimenn hafa séð þó nokkuö," sagði Jóhannes Helgason, er við spurðum frétta af veiði- skapnum i ánni. En veiðin byrjaði þar 20. júní. Mikið vatn hefur verið í ánni. „Brynjólfur Eyvindsson var þarna í fyrrdag og þeir félagar voru að fá laxa. Vatnið hefur lika minnk- að og þá verða menn meira varir við fiskinn. Ég held að þetta verði bara gott í sumar hjá okkur,“ sagði Einar Esrason með kvöldveiði úr Hópinu fyrir fáum dög- um en veiðin hefur gengið vel þar það sem af er veiði- tímanum. DV-mynd Sigurður Jóhannes. Gengur vel í Hópinu „Veiðin hefur gengið vel í Hóp- inu, ætli það séu ekki komnir um 600 fiskar á land,“ sagði Sigurður F. Þorvaldsson á Hvammstanga, en þar hefur veiðin gengið vel. „Stærstu bleikjurnar eru 4 pund en veiðimenn sem voru fyrir fáum dögum veiddu 70 bleikjur." Byrjað í Laxá í Dölum „Margir af löxunum voru smáir, en það veiddist einn og einn vænn. Opnunarholl- ið veiddi 20 laxa,“ sögðu veiðimenn sem við hittum við Laxá í Dölum. Þeir voru að reyna í Pap- anum en ekki sáu þeir lax. „Það er skrýtið hvað eins árs laxinn kemur snemma, hann mætti koma seinna," sögðu veiðimennirnir enn fremur og héldu áfram að veiða. Veiðidagur fjölskyldunnar Veiðidagur íjölskyldunn- ar var haldinn víða um land í gærdag og fjölmenntu veiðimenn á öllum aldri. Þegar við kíktum upp að Elliðavatni voru margir við veiðar þar og það var aflt í lagi með veiðina. Einn og einn var að fá fisk en ekki mikið. Við fréttum af veiði- mönnum sem fóru í Langa- vatn um helgina og veiddu þeir 20 fiska. Flestir þeirra voru sæmflegir. Það góða við veiðidag fjölskyld- unnar er að aflir fá að veiða og sum- ir fá fisk en ekki aflir. Handvélar á frábæru verði / M J 10- 20% afsláttur Sími: 587 9699 ^öðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir — tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fi. Ri§@t|Sld - veislufjðkL ,.og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20-700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. slcáta skótum á heimavelli sími 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is -t SPÉOPW barnafataverslun Laugavegur 35, s. 552 1033, Hverafold 1-3, s. 567 6511 Utsalan er hafin. 15-50% afsláttur á vönduðum Jbarnafötum frá 0SHK0SH, LEG0, C0NFETTI 0G MELL0W YELL0W. Sendum i póstkröfu um land allt. Atburöur árþúsundsins Á síöasta ári þessa árþúsunds kanna DV, Bylgjan, Vísir.is og SS hverjir þaö eru að mati íslendinga sem skaraö hafa fram úr og hvaöa atburðir hafa sett hvaö mestan svip á síðustu 1000 árin í sögu íslands. Eftirtaldir atburðir fengu fiestar tilnefningar: ísland fullvalda Stofnun lýöveldisins Kristnitakan Hernámiö Fyrsta stjórnarskráin Gamli sáttmáli Svartidauöi Móöuharöindi Bjór leyfður aö nýju Nú stendur yfir val á ATBURCJI árþúsundsins og lýkur því miövikudaginn 30. júní. Taktu þátt á www.visir.is. Niðurstöður verða kynntar fimmtudaginn 1. júlí. IBYLGJANI N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.