Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999 Andlát Fríða Þorgilsdóttir Friðmey (Fríða) Þorgilsdóttir, húsmóðir og matráðskona, áður til heimilis að Stigahlíð 32, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund að morgni þriðjudagsins 22. júní sl. Jarðarforin fer fram frá Háteigs- kirkju á morgun, þriðjudaginn 29. júní, og hefst kl. 13.30. Starfsferill Fríða fæddist í Knarrarhöfn í Hvammssveit 21.7. 1908 og ólst þar upp fram að unglingsárum en síðan á Breiðabólstað á Fellsströnd. Hún stundaði nám og lauk prófum frá Kvennaskólanum á Blönduósi, og var síðar við nám og störf í Kaup- mannahöfn þar sem hún lærði m.a. konfekt- og kökugerð. Fríða kom heim til íslands á miðju ári 1938 og var síðan búsett í Reykjavík. Hún var lengst af mat- ráðskona við stór mötuneyti, m.a. við Landspítalann, hjá Olíuverslun Islands og síðast hjá RARIK þar sem hún starfaði til 1985, eða til sjötíu og sjö ára aldurs. Fjölskylda Dóttir Fríðu og dr. Ástvalds Ey- dal, f. 10.11.1906, d. 26.11.1984, dokt- ors í hagrænni landafræði og pró- fessors í landafræði við rikisháskól- ann í San Francisco, er Auður Ey- dcd, f. 31.1. 1938, leiklistargagnrýn- andi, gift Sveini R. Eyjólfssyni, f. 4.5.1938, stjómarformanni Frjálsrar fjölmiðlunar og útgáfustjóra DV. Hann er sonur Eyjólfs Sveinssonar, f. 6.7. 1909, d. 3.1. 1945 verslunarmanns Reykjavík, og k.h. Kristínar Bjarnadótt ur, f. 3.9. 1915, fyrrv starfsmanns Landsbanka íslands. Börn Auðar og Sveins eru Hrafnhild- ur, f. 18.10. 1958, viðskipta- og tölvu- fræðingur en maður hennar er Espen Thomming og er dóttir þeirra Rúna; Eyjólfur, f. 4.1. 1964, verkfræðingur, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar og útgáfustjóri DV, Dags og Viðskiptablaðsins, og er sonur hans Hrólfur; Hlédís, f. 2.5.1965, arkitekt; Sveinn Friðrik, f. 31.10. 1974, nemi í viðskiptafræði við HÍ; Halldór Vé- steinn, f. 28.8. 1978, nemi í bókmenntafræði við HÍ. Systkini Fríðu: Friðjón Ágúst, f. 6.8. 1890, d. 25.6. 1897; Steinunn, f. 12.6. 1892, d. 4.10. 1984, húsfreyja á Breiðabólstað á Fellsströnd, var gift Þórði Kristjánssyni, hreppstjóra þar og eignuðust þau sex börn; Sig- mundur, f. 30.11. 1893, d. 2.6. 1968, skólastjóri og bóndi á Brúnum og síðar í Ásólfsskála undir Vestur- Eyjafjöllum, var kvæntur Björgu Jónsdóttur húsfreyju og eignðust þau tvö börn; Egill, f. 5.8.1895, d. 9.5. 1980, skipstjóri hjá Eimskipafélagi íslands, var kvæntur Sigríði Guð- mundsdóttur og eignuðust þau eina dóttur; Helga Sofíia, f. 19.11.1896, nú látin, skólastjóri á Skeiðum og yfir- Fríða Þorgilsdóttir. HAPPDRÆTTI dae -þarseni vinningarnir fá&t Vinningaskrá 8. útdráttur 24. júní 1999 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 2 6 0 2 Fcrðavinninjur Kr. 100.000 Kr. 200,000 (tvöfaldur) 6997 23 953 33663 4 4 4 9 7 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (Þ 3120 26951 36223 66613 71890 78667 7535 34949 37704 66983 72326 79764 H ú s b ú n Kr. 10.000 a a a r v x n Kr. 20. ningur 000 (tvöfaldur) 134 12415 24591 30548 38719 46918 59988 70724 342 13508 25893 30936 39505 47232 60376 71686 445 13879 26603 32235 41201 49661 60395 72806 937 14274 26764 32817 41293 51483 60406 73599 1331 15032 27676 33844 41330 52274 61896 74871 1643 15074 28173 34054 41607 53567 62395 76950 2881 16892 28834 35588 42660 55771 63472 78029 6275 20315 28913 35999 42791 56475 65176 79001 7786 22916 29262 36684 43056 56734 65177 79403 7810 23250 29816 36867 44558 57467 66264 10623 24023 29887 37150 44808 58648 68683 11693 24342 30530 37487 45619 58749 69315 11876 24479 30537 38705 46189 58808 69868 Húsbúnaðarvinningur 471 10416 21241 29338 37516 47154 56937 72094 799 10706 21415 29549 37761 47529 57435 72188 879 11504 21578 29636 38252 47549 57715 73280 2199 12203 21790 29901 38470 47603 58792 73827 2242 12478 22247 31162 38715 47762 60925 73874 2612 13316 22285 31366 39532 48103 61023 74215 2634 13504 22303 31500 39769 48111 62451 74274 2918 13923 23272 31597 39931 48215 62458 74536 3034 13974 23326 31683 40192 48304 63257 74S55 3035 14012 23661 32560 40391 48738 63744 74831 3117 14588 23718 32636 40476 48741 63943 75208 3591 14746 23910 32674 40609 48935 64480 75728 4374 15396 23958 32740 40798 49359 64675 75881 4803 15607 24064 33060 41603 49719 64765 76120 5061 15689 24106 33224 42283 49721 65069 76556 5073 15788 24819 33381 42624 49984 65170 76662 5335 16271 24893 34048 43024 50380 65815 77854 5429 16342 2S039 34062 43277 50417 65953 78156 5690 16357 26267 34108 43280 50598 66130 78221 6186 16388 26294 34528 43431 50705 66247 78244 6640 17178 26319 35041 43698 50847 67121 78323 6791 17262 26494 35179 43850 51282 67295 78351 7982 17470 26524 35249 43996 51631 67563 78427 8097 17931 26537 35540 44221 52448 67853 78513 9196 18602 26875 35712 45171 52918 67870 79284 9204 18870 27466 35935 45237 53509 68027 79336 9732 18872 27514 36091 45773 53722 69030 9778 19054 28071 36636 46309 54322 69355 9961 19274 28405 36851 46663 54822 69605 10202 19513 28483 37159 46775 55895 69872 10248 20579 28744 37381 47063 56314 71131 10342 21195 29098 37429 47121 56901 71157 Nœstu útdrættir fara fram 8. 15. 22. & 29. júlí 1999. Ilcininsíða á Interneti: www.dns.is kennari við Melaskólann í Reykja- vík, var gift Þorsteini Amóri Arnórssyni; Friðjón Hjörleifur, f. 20.7. 1898, d. 13.7. 1921, stúdent; Ari, f. 19.2. 1900, d. 13.11. 1971, full- trúi hjá Landssímanum í Reykjavík, var kvænt- ur Helgu Jónsdóttur húsmóður og eignuðust þau eina dóttur; Friðrik Helgi, f. 7.10. 1901, d. 23.10. 1902; Þórhallur, f. 3.4. 1903, d. 22.7. 1958, magister í rómönskum tungumálum og dómtúlkur í spænsku og frönsku, bókavörður við Landsbókasafn, var kvæntur Bergþóra Einarsdóttur og eignuðust þau fjögur böm; Sigríður, f. 7.7. 1904, d. 12.5. 1991, húsmóðir i Reykjavík, var gift Inga Kristmanns bankamanni og eignuðust þau fjög- ur börn; Kjartan, f. 1.11.1905, d. 17.6. 1988, kennari í Reykjavík; Jóhann- es, f. 1.11. 1905, d. 12.6. 1929, klæð- skeri í Reykjavík; Kristján, f. 4.4. 1907, d. 22.10. 1927, skólapiltur á Ak- ureyri. Foreldrar Fríðu voru Þorgils Friðriksson, f. 12.8. 1860, d. 29.1. 1953, barnakennari, bóndi og odd- viti í Knarrarhöfn, og k.h., Halldóra Ingibjörg Sigmundsdóttir, f. 30.4. 1867, d. 28.9. 1909, húsfreyja. Ætt Meðal bama Steinunnar, systur Fríðu, má nefna Friðjón Þórðarson, fyrrv. dómsmálaráðherra, alþm. og sýslumann, föður Þórðar ráðuneyt- isstjóra, og Guðbjörgu Þórðardótt- ur, móður Þorgeirs Ástvaldssonar landfræðings. Sonur Þórhalls, bróður Fríðu, er Ólafur Gaukur tón- listarmaður, faðir Önnu Mjallar söngkonu. Þorgils var sonur Friðriks, b. á Ormsstöðum og Hofakri Þorgilsson- ar, b. í Fremri-Hundadal Halldórs- sonar, b. á Hvoli í Saurbæ Jónsson- ar. Móðir Þorgils í Fremri-Hunda- dal var Helga Andrésdóttir. Móðir Friðriks var Ingibjörg ljósmóðir, systir Jóns á Kleifum, afa Snæ- björns Kristjánssonar í Hergilsey. Annar bróðir Ingibjargar var Vig- fús, langafi Björns Guðfinnssonar prófessors, fóður Fríðu, fram- kvæmdastjóra Blaðamannafélags- ins. Systir Björns var Agnes, móðir Björns, fyrrv. skólastjóra Hagaskól- ans. Þriðji bróðir Ingibjargar var Guðmundur, langafi Kristjönu, ömmu Garðars Cortes söngvara. Ingibjörg var dóttir Orms, ættföður Ormsættarinnar Sigurðssonar. Móðir Þorgils var Helga Jónsdótt- ir, snikkara á Berserkjahrauni, bróður Önnu, langömmu Jónasar, fóður Eyjólfs, hestamanns á Sól- heimum í Laxárdal. Jón var sonur Þórðar, pr. í Hvammi í Norðurárdal Þorsteinssonar, pr. í Hvammi Þórð- arsonar. Móðir Þórðar var Margrét Pálmadóttir, lrm. á Breiðabólstað Sigurðssonar. Halldóra Ingibjörg var dóttir Sig- mundar, b. á Skarfsstöðum, hálf- bróður, sammæðra, Friðriks, föður Þorgils. Sigmundur var sonur Gríms, b. í Hvajnmsdal Guðmunds- sonar, b. í Hvammsdal Jónssonar. Móðir Gríms var Guðríður Guð- mundsdóttir. Móðir Sigmundar var Ingibjörg ljósmóðir. Móðir Halldóru Ingibjargar var Steinunn Jónsdóttir, b. og meðhjálp- ara á Breiðabólstað Jónssonar, eldri Ásgeirssonar, b. á Orrahóli Björns- sonar. Móðir Jóns á Breiðabólstað var Halldóra Jónsdóttir. Móðir Steinunnar var Halldóra Þórðar- dóttir, b. í Blönduhlíð í Hörðudal Þórðarsonar, b. á Ljárskógum Jóns- sonar. Móðir Halldóra var Guðríður Þorsteinsdóttir. Afmæli Guðrún Hansdóttir Guðrún Hansdóttir húsmóðir, Álftamýri 42, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Guðrún fæddist á ísa- firði en ólst upp í Grannavík í Jökulfjörð- um. Hún stundaði nám við Iðnskólann á ísafirði og lærði kjóla- og kápu- saum og að sníða og hanna föt. Þá stundaði hún nám við Sjúkraliðaskóla Is- lands 1974-75. Guðrún var búsett á ísafirði 1940-46. Hún dvaldi um skeið í Reykjavik en flutti í Flatey á Breiðafirði 1947 og var þar búsett í tvö og hálft ár. Hún flutti síðan til Reykjavíkur 1949 og hefur verið bú- sett þar síðan. Guðrún vann við Borgarspítal- ann á rannsókna- og lyfjadeild og var þá trúnaðarmaður starfsfólks við deildina i tvö ár. Guðrún hefur tekið þátt í söng og leiklist og hefur starfað í nokkrum menningarfélögum. Eftir hana hafa birst greinar í dagblöðum, m.a. eft- irmæli og lesendabréf. Fjölskylda Unnusti Guðrúnar frá 1992 er Bjarni Th. Rögnvaldsson, f. 25.8. 1932, fyrrv. sóknarprestur á Djúpa- vogi, Prestbakka og víðar, nú fræði- maður í Reykjavík. Hann er sonur Rögnvaldar Freysveins Bjamason- ar, f. 5.3.1910, d. 15.12.1968, múrara- meistara í Reykjavík, og k.h., Elísa- betar Jónasínu Theódórsdóttur, f. 21.11. 1907, húsmóður. Guðrún og Bjami era búsett sitt á hvorum staðnum. Guðrún var áður gift Guðmundi Guðrún Hansdóttir. Geirdal, skáldi á ísafirði, síðar Jóni S. Ámasyni, bólstrara í Reykjavík. Kjördóttir Guðrúnar er Sigriður Kristín Jóns- dóttir, f. 29.11. 1949, starfsmaður hjá Lýsi, bú- sett í Reykjavík. Albræður Guðrúnar eru Jón Sigurður, f. 17.6. 1926, d. 7.3.1999; Bjarni, f. 30.10.1928 og á hann eina dóttur, Rósu; Ólafur, f. 17.10. 1931, kvæntur Elsu Georgsdóttur og er dóttir hans Ólöf; Kristján, f. 7.12. 1934, d. 8.10. 1998, var kvæntur Guðbjörtu Ólafsdóttur og eru dætur þeirra íris og Rut; Pét- ur Bjöm, f. 2.6. 1938, d. 28.10. 1969. Hálfbróðir Guðrúnar, samfeðra, var Hans B. Hansson, f. 1923, nú lát- inn. Foreldrar Guðrúnar vora Hans Elías Bjarnason, f. 29.9.1897, d. 25.2. 1980, bóndi í Sætúni og síðar búsett- ur í Hnifsdal og loks í Keflavík, og k.h., Jónína Jónsdóttir, f. 9.9. 1899, d. 30.11. 1970, húsmóðir. Ætt Hálfbróðir Hans Elíasar var Þor- leifur Bjamason, námsstjóri og rit- höfundur. Hans Elías var sonur Bjarna, b. á Steig og Marðareyri Gíslasonar, b. á Svanshóli í Bjarn- arfirði Gíslasonar. Móðir Bjama var Sólveig Bjamadóttir, vinnu- kona í Goðdal. Móðir Hans Elíasar var Kristjana Jónsdóttir, b. á Marðareyri og í Skjaldbjarnarvík Sigurðssonar, og Marsibil Einarsdóttur. Jónína var Jónsdóttir, b. í Hvammi í Dýrafirði Jónssonar, og Soffíu Jónsdóttur frá Flatey. Til hamingju með afmælið 28. júní 80 ára Steinunn Gunnarsdóttir, Gunnarsbraut 8, Búðardal. 75 ára Amheiður Inga Elíasdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. Ása Georgsdóttir, Miðhúsum, Ólafsvik. Dóra Guðnadóttir, Stuðlaseli 5, Reykjavík. Guðrún Hansdóttir, Álftamýri 42, Reykjavík. Þorsteinn Ársælsson, Sólvallagötu 31, Reykjavik. 70 ára Áslaug Böðvarsdóttir, íragerði 5, Stokkseyri. Sigurjón Hólm Óskarsson, Hverahlíð 17, Hveragerði. Sigurjón Parmesson, Litlahvammi 3, Húsavík. 60 ára Halldóra Traustadóttir ljósmóðir, Strýtuseli 16, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Einai- G. Jónasson múrarameistari. Þau taka á móti gestum að heimili sínu í dag. Þeir sem vilja gleðjast með þeim og þiggja veitingar eru hjartanlega velkomnir eftir kl. 18.00. __________ Steini S. Þorsteinsson, Akralandi 1, Mosfellsbæ. Steini tekur á móti gestum að Sléttuvegi 15-17 milli kl. 17.00 og 19.00 í dag. Jón Gunnar Sæmundsson, Bjarnarstíg 10, Reykjavík. 50 ára Hafþór Sigurgeirsson, Hjallalundi 4, Akureyri. Jón Gísli Sigfússon, Þórunnarstræti 134, Akureyri. Rannveig J. Ásbjömsdóttir, Reyðarkvísl 13, Reykjavík. Sigrún Valtýsdóttir, Lágholti 18, Stykkishólmi. Sigurður Sigurjónsson, Gaukshólum 2, Reykjavík. Sigurður Sveinsson, Hliðargötu 35, Sandgerði. Sigþrúður Tobíasdóttir, Eiðsvallagötu 13, Akureyri. Valgerður Hallgrímsdóttir, Oddagötu 14, Reykjavík. 40 ára Arif Fetahovic, Miklubraut 66, Reykjavík. Lárus Þorsteinn Þórhallsson, Reyrengi 8, Reykjavík. Tryggvi Kristinn Ragnarsson, Lönguhlið 5a, Akureyri. Öm Arnar Gunnarsson, Vesturvegi 32, Vestmannaeyjum. www.visir.is FYRSTUR MEO FRÉTTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.