Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Side 7
FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 7 Fréttir Hvalfjarðargöng: Gjaldskrá lækkar DV, Akranesi: Stjóm Spalar hf., sem á og rekur Hvalflarðargöng, samþykkti á fundi 30. júní að leggja til við bandaríska trygg- ingafélagið John Hancock Ltd - stærsta lánveitanda félagsins - að breyta gjald- skrá ganganna frá og með 1. ágúst nk. Gert er ráð fyrir að veggjöld áskrifenda lækki um 33% og að seld verði ný 10 ferða afsláttarkort í göngin. í fréttatiikynningu frá Speli segir að vonir standi til að niðurstaða liggi fyrir fljótlega svo ný gjaldskrá komi til ftW- kvæmda. Lagt er til að veggjöld stómot- enda lækki verulega eða um allt að 33%. Nýr 100 ferða gjaldflokkur verði í boði fýrir áskrifendur og þar kosti hver ferð 400 krónur með virðisaukaskatti. Seld verði ný afsláttarkort fyrir 10 ferðir og ferðin kosti þá 700 krónur og handhafar kortanna framvísi þeim í gjaldskýli í hvert sinn. Veggjöld áskrifenda sem kaupa 40 ferðir í einu lækki um 17%. Gjaldflokk- ur fyrir 20 ferðir í áskrift falli niður. Gjald fyrir vélhjól lækki og verði 400 krónur í stað 600 króna áður. Afsláttur veggjalds í 'II. og in. gjaldflokki verði 35% í stað 25% nú, miðað við einstakt gjald. Gjald fyrir einstaka ferð sem er 1000 krónur haldi sér. -DVÓ Skýrsla nefndar um unga afbrotamenn: Þúsund afbrot á síðasta ári Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Guðmundur Guðjónsson yfirlögreglu- þjónn og Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. DV-mynd Pjetur Alls hafði lögreglan í Reykjavik af- skipti af þúsund einstaklingum und- ir 18 ára aldri sem höfðu gerst brot- leg við lög. Þetta kom fram í máli Kals Steinars Valssonar, aðstoðaryfirlögegluþjóns í Reykjavík þegar nýr skýrsla samstarfsnefhdar, sem hafði tii umfjöliunar málefni ungra afbrotamanna og tillögur til úrbóta, var kynnt í gær. Karl sagði að aiis væri um 2500 tilvik að ræða en um 40 prósent af þeim tilvikum væru vegna umferðarlagabrota. Hann sagði flest ungmenni byrja af- brotaferil sinn um 17 ára og beina ætti athyglinni meira að yngri afd- urshópum til að spoma gegn afbrot- um. Þá hefur einstaklingum undir 18 ára, sem dæmdh hafa verið í skii- orðsbundið eða óskilorðsbundið fangelsi, fjölgað um 39 prósent frá ár- inu 1996 til ársins 1998. Alls vom 44 einstaklingar dæmdir i fangelsi á ár- inu 1996, árið 1997 vora þeir 76 og i fyrra vora svo alls 114 einstaklingar dæmdh í fangelsi. Samræmd skráning afbrota í samstarfsnefndinni, sem lauk störfum í maí á þessu ári, áttu sæti fulltrúar þriggja ráðuneyta auk Bamavemdarstofu, Fjölskyldudeild- ar Félagsþjónustunnar i Reykjavík og Fangeisismálastofnunar ríkisins. í skýrslunni leggur nefndin áherslu á tilkynningarskyldu lögreglu þegar böm fi'emja afbrot og að gott sam- starf ríki milli Bamavemdamefndar og lögreglu. Þá telur nefhdin þörf fyr- h stóraukið framboð meðferðarrýma fyrir böm og unglinga. Sólveig Pétursdótth dómsmála- ráðherra sagði að unnið væri að því að skrá upplýsingar mn afbrot svo hægt væri að móta stefnu. Hún sagði einnig að það væri nauðsynlegt að hafa slíkar upplýsingar. „Þetta er mjög mikilvægur afbrotafræðilegur grundvöllur og í fyrsta skipti verða tölfræðilegar upplýsingar í árs- skýrslu ríkislögreglustjóra og lög- reglustjórans í Reykjavík sem koma út á næstunni," sagði Sólveig. í gær vora tvö ár frá því að ný lögreglulög tóku gildi og sagði Guðmundur Guð- jónsson, yfirlögregluþjónn hjá ríkis- lögreglustjóra, að á árunum 1996-98 hefði innbrotum í Reykjavík fækkað mn 33 af hundraði í Reykjavík en tölulegur samanburður er best sam- anburðarhæfur um þróun þeirra á því svæði, m.a. þar sem flest afbrot era framin í Reykjavik. Þjófhaðar- brotum hefur fjölgað nokkuð, fjöldi rána hefur staðið í stað en vopnuðum ránum hefur fjölgaö og í flestum til- felium era notaðir hnífar. hb iftJoifæran míslandsnioiið 7 TORFÆRUl Þríðja umferð Þriðja umferð Islandsmótsins I Torfæru verður haldið undir hlíðum Akrafjalls laugardaginn 3. júlí. Keppnin hefst klukkan 11 og þá verða eknar tvær þrautir. \ // 1 Síðan verður gert hlé og keppnin hefst aftur klukkan 13. tsso

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.