Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 20
20 FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 o\tt milfj hirr>jns 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 Smáauglýsingar www.visir.is 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. WT /" liRIMS- Alft til sölu Ótrúlega gott verð: • Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. • Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2. • Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2. • Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk. • Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á lm. • Ódýrar gólfllísar, tilboðsverð. • 14 mm parket, frá 2.290 á m2. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.__________ Kjarakaup á nýjum stað! Salemi 10.900 kr., handlaugar frá 2.390 kr., fuavöm frá 200 kr. 1, filtteppi frá 275 kr. fm, baðkör frá kr. 5.000 (Ijósbrún), gólfdúkar frá 690 fm, stálvaskar frá 2.950 kr., glersturtuhom frá 19.500 kr. Glær pallaoh'a 1995 kr. 5 1. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Knarrarvogi 4, (Álfa- borgarhúsinu), sími 568 1190. Blágrænt sófasett, 3+2+1, tvíbreið rörahilla fyrir sjónvarp, rörarúm, 140 á breidd, m/Boxerdýnu, hvítur fata- skápur. Lítur allt ágætlega út. Selst ódýrt. Einnig bamaskrifborð og lúinn skrifstofustóll sem fæst gefins. S. 895 6505,588 5102 og 554 3207. • Ert þú með aukakíló sem þú kærir þig ekki um? Hvemig væri að taka pátt í að ná árangri m/skemmtil. fólki og frábæmm vöram? Leitum að 96 manns sem era ákveðnir í að grenna sig. Átaks- og stuðningshópar! Bónus- ar! Uppl, veitir Alma f s. 588 0809. Hydrostav 20 feta ný hýs til sölu, með einangran, gluggum og raflögnum. Einnig fáanleg með kfósetti og hand- laug. Tilbúin til notkunar. Verð frá kr. 590 þús. + vsk. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 5 444 333. Vegna flutn. til útlanda er innbú til sölu: Sófi, 2 stólar, stofuskápur og borð, teppi, matar- og kaffistell f. 12, pottar o.fl. í eldhúsið, rúm og skápar, mikið af ullarvöru, hekluðum teppum og pijónuðum peysum o.m.fl. S. 552 0833. Húsfélög athugið! Við gerum fóst verð- tilboð í teppi, lím, vinnu og afrif eldri teppa ykkur að kostnaðarlausu. Margir litir og gerðir. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Knarrarvogi 4, (Álfa- borgarhúsinu), sími 568 1190. Herbalife, Dermajetics, colour. Klara og Hafsteinn, sjálfstæðir dreif- ingaraðilar, sími 898 1783 og 898 7048, hringdu eftir vöram og/eða kynntu þér viðskiptatækifæri í 44 löndum, Húö og förðun. Náttúral. snyrtivörar f. allar gerðir húðar, krem f slit og appelsínuhúð, förðunarvörar sem næra húðina o.m.fl. Fáðu send frí sýnishom og verðlista. Lilja, 567 3048. Vegna flutninga fæst heil búslóð fyrir lítið eða ekki neitt, þar á meðal sjón- varp, video, sófasett og margt fleira gegn því að það sé sótt. Uppl. gefur Már Eyfjörð í síma 421 3146/855 3525. Ódýrt - Ódýrt. Lagerútsafa. Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18 miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). 4 Ijósabekkir til sölu. Verðtilboö. Einnig blár Silver Cross-bamavagn, vel með farin tvíburakerra (fyrir systkini lfka) o.fl. bamadót. S. 869 7377 e.kl. 13. Viltu losna viö aukakílóin án þess að breyta mataræðinu? Þá er megranarte besta og ódýrasta lausnin. Upplýsing- ar í síma 863 1957 og 861 6657. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við- gerðarþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör 25, 564 4555. Opið 12-18 v.d. Halló, mínir góðu gömlu kúnnar! Fullt af gömlu fínu dóti, verð í Kolaportinu næstu helgar. Sjáumst. Jóna Bjarkan. Herbalife, Herbalife. Herbalife-vörar. Sjálfstæður dreifingaraðili. Sverir, sími 898 3000. Til sölu Range Rover ‘81, ýmis skipti. Sobrinca-bamakerra, Chicco-bamastóll og rimlarúm. Uppl. í síma 557 9489._______________________ „Missti 9 kg á 3 vikum. FVrir mig þýddi duftið og töflumar nýtt líf.” Hvað með þig? Visa/Euro. Sími 899 5863. Helen. 2 stykki Gemini-hátalarar, 600 vatta, og stór kommóða til sölu. Upplýsingar í síma 897 9105. Förðunamámskeiö! Eram með frábær námskeið í gangi, verð 15.000. Uppl. og skráning í síma 566 6420. Herbalife-útsala, 40% afsláttur. Póstsendi um allt land. Hrafnhildur, sími 587 5852 og 896 5852. Herbalife. Fyrir vörur..... Hringdu, sjálfstæður dreifingaraðili, Tony í síma 864 0181. Fyrirtæki Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki í rekstri, hafðu samband við okkur. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvlk, s. 533 4200. Hljóðfæri Korg Triton Music Workstation/Sampler. Nýtt ótrúlegt hljómborð frá Korg. Sampler, 2 polyphonic arpeggialorar, real time control-takkar, mjög öflugur sequencer og meiri háttar sánd. Komdu og skoðaðu nýja silfurdraum- inn frá Korg. Tónabúðin, Akureyri, sími 462 1415, Tónabúðin, Rauðarárstíg 16,552 4515. Gibson Nighthawk-rafgítar til sölu, sá eini sinnar tegundar á landinu, verð 80 þús. Taska fylgir. Uppl. í síma 699 0489. Qítarinn, Laugav. 45, 552 2125/895 9376. Utsala, allt að 40% afsl. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, 45.900, PA 49.900. > EVRÓPA BILASALA ,TAKN UM TRAUST' Faxafeni 8 - sími 581 1560 Renauit Master 2,5 dísil árg. 1998 Vsk. bíll, ekinn 11 þús. km. 180° opnun á afturhurðum. Sem nýr bíll. Ath. skipti. þús. WWW.evropa.is ili Hljómtæki Til sölu er Clarion-geislaspilari með útvarpi í bíl og 250 W JBL-hátalarar. Selst á 32 þús. Uppl. í síma 899 1974. H Óskastkeypt Bráðvantar reiðhjól! Erísíma 552 1357 og 699 6806 Viggó. Óska eftir að kaupa vel með farið viðargarðsett fyrir 4-6. Uppl. í sima 562 5446 eftir kl. 17. Óska eftir aö kaupa vel með farinn tvíbreiðan svefnsófa. Uppl. í síma 555 1747 eða 699 1311. IV 77/ bygginga Ert þú aö byggja sumarhús, vinnuskúr, garðhús, útihús eða annað þar sem gluggastærðir hafa ekki verið ákvarð- aðar? Við viljum vekja athygli þína á að vió eigum á lager talsvert magn einangrunarglers í ýmsum stærðum sem við seljum með 50% afslætti. Hafðu samband við okkur og við veit- um þér allar upplýsingar. Glerborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, sími 555 3333, fax 555 3332. Þak- og veggklæöningar! Bárastál, garðastál, garðapanill og sjétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld- bindinga. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570. Til sölu notaö mótatimbur, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 897 3047. fl, Tölrn Tölvuihlutir á frábæru verði. Viðgerðir, uppfærslur, nettengingar, ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf„ Neðstu- tröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og helgarsími 899 6588 & 897 9444. 486, 66 MHz tölva til sölu, góöur 15” skjár, mús, lyklaborð, 4x geisladrif, Win 95 og ýmis forrit. Einnig 14” skjár. Uppl. í síma 557 8297. Notaöur Stylewriter I eöa II prentari óskast til kaups, ódýrt, þarf að vera í góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 551 1682,________________________________ Til sölu 300-350 Mhz AMD, 4,3 G, AWE, bassa box, voodo o.s.frv. Fæst á góðu verði. Nánari uppl. í síma 897 3263 eftirkl, 19.____________________ Til sölu IBM APTIVA Pentium 200, 2,5 GB-diskur, 80 Mb RAM, 17” skjár, Voodoo þrívíddarkort, hátalarar, Win98. Verð 40 þús. stgr. S. 587 3499. Vélar • verkfæri Til sölu stór, fjölhæfur járnrennibekkur. ■*’▼ ’ ' ' "37 ^"— Uppl. í síma 487 8355. HEIMILIÐ Bamagæsla 14 ára stelpa óskar eftir barnapössun í vesturbænum eða á Seltjamamesi. Er vön. Uppl. í síma 896 6341. < Dýrahald Nutro-Nutro-Nutro. Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðaflokki fyrir hunda og ketti, samansett til að bæta húð og feld. • Nutro - aðeins fyrsta flokks úrvals- hráefni. • Nutro - engin rotvamarefni (rotvar- ið með C- og E-vítamfnum). • Engin soja, engin litarefhi. • Ekkert „by product úr kjúklingi (s.s. höfuð, fætur, innyfli, fiður). • Nutro - hefur reynst sérlega vel gegn húð- og feldvandamálum. • Nú fáanlegt Chicken/rice/oatmeal f. hunda með meltingartruflanir. Nutro - einfaldlega eitt besta fóður sem fáanlegt er í heiminum. Tbkyo, sérverslun f. hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. * Húsgögn Susmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfirði. skum eftir sófasettum, homsófum og öðram húsmunum í umboðssölu eða til kaups. Ódýr notuð húsgögn. Full búð af húsgögnum. Sækjum og sendum. Visa/Euro. Uppl. í s. 555 1503. Búslóð til sölu v/flutn. af landinu: stólar, skrifborð, eldhústæki, föt, CD o.m.fl. Funafold 107. Opið lau. og sun. 10-17. Einnig Nissan Micra ‘89. S. 587 8705. Radioverk ehf. Armúla 22. Sjónvarps-, video- og loftnetsviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs eða lánstæki. Sækjum, sendum. S. 588 4520, 55 30 222. ÞJÓNUSTA •f/h Garðyritja Garðúöun - Meindýraeyðir. Uðum garða gegn maðki og lús. Eyð- um geitungum og alls kyns skordýram í hfbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskottum, ham- bjöllum, kóngíilóm o.fl. Fjarlægjum starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu- vemd. Uppl. í s. 561 4603/897 5206. Gaiðúðun, garðúðun, garðúðun. 11 ára öragg reynsla, með einum öflugasta garðúðunarbúnaði hérlendis. Allir starfsmenn hafa leyfi til garðúðunar. Ékkert fusk, aðeins vönduð vinnubrögð. Garðaþjónusta Steinars, s. 897 2902. Garðaúöun - qarösláttur. 13 ára farsæl reynsla. Höfum að sjálfsögðu tilskilin leyfi. Grímur Grímsson (og Ingi Rafn garðyrkjum.). Sími 899 2450 og 552 4030._____________ Úði - Garöaúðun í 25 ár - Úði. Öragg og góð þjónusta. Illgresiseyðing og ráðgjöf. Úði, Brandur Gíslas. garðyrkjum. Uppl. í síma 553 2999. Gaiðaúðun - Gaiðaúöun - Garðaúöun. Tökum að okkur að úða garða. Góð og öragg þjónusta. 14 ára reynsla með leyfi frá Hollustuvemd. Valur Bragason, s. 557 2353/869 1522. Gaiðaúðun, gaiðaúöun. Nú er rétti tíminn til að eiturúða garðinn. Við höfum reynsluna og réttindin, Sogafl ehf., s. 896 5860, 896 6549 og 586 1389. Gröfujjjónusta! Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsspor, útvegum holtagijót og öll fyllingarefhi, jöfnum lóðir, gröfum granna. Sími 892 1663. Steinlagnir sf. Alhliða garðverktaki. Geram föst verðtilboð. Sími. 898 2881. Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086, 698 2640 og 552 0856. vb Hár og snyrting Neglur og fegurö, Eiöistorgi, 2 hæð! Sumartilboð! Gel neglur á 4.900, trim- form, 10 tímar + 2 fríir á 6.900. No Name förðunamámsk. S. 561 5599. Innrömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaggöt, íslensk myndlist. Opið 9-18. Rammamiðstöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Teppaþjónusta Eru teppin óhrein? Efhabær ehf. er öflugt fyrirtæki sem sérhæfir sig í teppahreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Efnabær, Smiðju- vegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381. Þjónusta Sprunguviðgerðir með iðndælingar tækni (engin sögun), viðurkennt af verkfræðistofum, 99,9% árangur. Dælum undir gólf og flísar. Geymið auglýsinguna. Heimasíða: http.www.islandia.isdbasfell/ Básfell, sími 567 3560, fax 567 3561. Vantar þig smið? Tek að mér alla létta smíðavinnu, sól- palla, parket, girðingar og létta milli veggi. Úppl. í síma 554 1312/869 1598. Ökukennsla Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST X Byssur Herrifflakeppni. Hið íslenska byssu- vinafélag heldur keppni í skotfimi með herriffium laugardaginn 3. júlí 1999 kl. 10 árdegis á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur. Mæting er stundvíslega kl. 9.30. Skotið verður í 3 greinum: 100 m standandi m/opnum sigtum - 20 skot, 300 m liggjandi m/opnum sigtum - 20 skot, 300 m liggjandi m/sjónauka - 20 skot. Eingöngu verða leyfóir óbreyttir herrifflar - ekki yngri en úr seinni heimsstyijöld. Heimilt er að taka þátt í einni grein eða fleiram. Öllum heimil þátttaka. Keppnisgjald er 1.500 kr.______________ 250 skot & 200 dúfur = 4.500 Mikið úrval skotvopna. Allt til endurhleðslu riffilskota. Norsku „sýning fella minka gildrar. Sérverslun skotveiðimannsins. Hlað, Bíldshöfða 12, sími 567 5333. Fyrir veiðimenn Yöðlur: Öndunarvöðlur, kr. 17.600, m/skóm, og kr. 22.900, m/skóm, Neoprene-vöólur, kr. 9.900-21.900, PVC-vöðlur, kr. 5.800. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 551 6770 og 581 4455.___________________ Dajwa-sjóstanga-veiðisett. Sjohjól: SL-600 H. Sjóstöng: 50-80 lbs. m/rúllulykkjum. Climax-gimi: 400 m, 0,80,0,90,1,00. Tilboð kr. 25.900. Sendum í póstkröfu. Seglagerðin Ægir, sími 511 2200. Barbour-vöðlujakkar, 13.700 -20% afsl. Barbour-neoprenhanskar, Barbour- hattar, frotté-treflar o.fl. í veiðina. Breska búðin, Laugav, 54, 552 2535. Beitan í veiðiferöina, úrval af gervi- beitu, gervimöðkum, makríl og sand- síli. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 551 6770 og 581 4455, Hofsá, Vopnafirði! Lausir dagar á silungasvæðunum með laxavon. Uppl. í Syðri-Vík í sfma 473 1199/473 1449. Á sama stað er hægt að kaupa gistingu. iljum veiðileyfi í Grenlæk, Hraun i isi, Varmá, Þorleifslæk og Hróars- læk. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 551 6770 og 581 4455. Snæfellsnes. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. Lax og silungur. Gisting og sundlaug á staðnum. Uppl. á Lýsuhóli og í Hraunsmúla, s. 435 6716.435 6707. Eigum enn örfá laus veiöileyfi í Grenlæk í Landbroti, svæði 4. Vesturöst, Laugavegi 178, s. 551 6770. Þvottaklöpp, laxveiðileyfi Hvítá í Borgarfiroi, Veiðihús - gisting. Uppl. í si'ma 898 9244 og 437 0007. Anamaökartil sölu, spriklandi og sprækir. Uppl. í síma 893 2288. Geymið auglýsinguna. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044. Veiöileyfi á vatnasvæði Lýsu til sölu. Upplýsingar í síma 565 6394. Gistíng Til leigu 65 fm íbúö í Hafnarf., með öllum húsbunaði, 2-6 manns, skammtíma- leiga, 1 sólarhringur eða fleiri. Uppl. í síma 899 7188,698 6029, fax 555 1070. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.