Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Síða 27
DV FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999
27
WÍSXR.
fýrir 50
árum
2. júlí
1949
SÍS hæsti skatt-
greiðandinn
Skattskráin, vafalaust ein mest umtalaða Þá voru gjaldendur 24.791 auk fyrirtækja.
bók ársins, kom í bókabúðir í morgun. Að Hæstu skatta greiða að þessu sinni Sam-
þessu sinni nema útsvarsgreiðslur nær band fsl. samvinnufélaga, 751.432 kr.,
26 þús. einstaklinga og félaga rúmlega 51 Sláturfélag Suðurlands 533.027 og Stein-
millj. kr. og er það nokkru lægra en í iyrra. dór Einarsson, bifreiðaeigandi 447.122 kr.
Andlát
Guðsteinn Þorsteinsson frá Köldu-
kinn, Holtum, lést á Sólvangi mið-
vikudaginn 30. júní.
Milly Jósefsdóttir Coward lést
þann 15. apríl sl. á heimili sínu í
Sylva, Norður-Karólínufylki í USA.
Guðný Kristín Hartmaxmsdóttir
ffá Melstað lést á Sjúkrahúsi Sauð-
árkróks miðvikudaginn 30. júní.
Ásdís Guðrún Kjartansdóttir,
Hrísmóum 1, Garðabæ, áður til
heimilis á Heiðarbrún 12, Hvera-
gerði, lést á Landspitalanum að
morgni fimmtudagsins 1. júlí.
Jarðarfarir
Eiríkur Bergur Svavarsson, Vætt-
arborgum 154, verður jarðsunginn
ffá Fossvogskirkju mánudaginn 5.
júlí kl. 13.30.
Helga A. Claessen, Grandavegi 47,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni
í dag, fóstudaginn 2. júlí kl. 13.30.
Ásta Stefánsdóttir ffá Framtíð í
Vestmannaeyjum, áður til heimilis
á Klapparstíg 5, Keflavík, verður
jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkur-
kirkju fóstudaginn 2. júlí kl. 13.30.
Guðjón Jósef Borgarsson,
Grænási la, Reykjanesbæ, verður
jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkur-
kirkju laugardaginn 3. júlí kl. 13.30.
Adamson
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmen Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafharfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
Srabifreið s. 462 2222.
örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögregian 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu em gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
ffídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 5631010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfailahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lælma ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
-liÉiráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuöum og
ánimsaman
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Haíhar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, Id. kL
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfiaffæðingur á bak-
vakt. UppL í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
fjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús ReyKjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalarnesi. Fijáls heim-
sóknartimi.
Hvftabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.39-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkynL afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: KL 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.39-17.
Hlkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamái að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kL 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-Ðmtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vimuefhavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudapkvöldum ffá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafiúeymd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafá er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og
kirkja opin ffá kL 11-16. Um helgar er safiiið
opið ffá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Sefjasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 19-20, fód. ki. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir hefur
notað gleraugu frá því hún var f
menntaskólanum og segist stundum taka
ástfóstri við sum þeirra.
Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Saihhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. miRi kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fnnmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Samviskubit er
bergmál glataðr-
ar dygöar.
Bulwer Lytton
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasalh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharíirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafiiið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í sima 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Sufr
umes, simi 422 3536. Hafiiarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir Reykjavík sími 552 7311. Sel-
fjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sfmi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg-
arstofnana.
s TJÖRNUSPÁ
© Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. júlí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Ættingi sem þú hefur ekki séö lengi hefur samband viö þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars); Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldiö lofar góðu varðandi fé- lagslífiö.
Hl Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þér verða á einhver smávægileg mistök í dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega þegar þú sérð hve lftil- væg mistökin voru.
© Nautíð (20. apríl - 20. maí): Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviöum. Þú leggur metnað þinn í ákveöiö verk en ættir aö huga aö fleiri sviö- um.
© Tvíburamir (21. mal - 21. júni): Fyrri hluta dags býöst þér einstakt tækifæri í vinnunni við ein- hvers konar skipulagningar eöa breytingar. Þetta gæti haft í fór með sér breytingar til hins betra fyrir þig.
m Krabbinn (22. júni - 22. júli): Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvaö um að vera á næstunni hjá þinum nánustu.
Ijonift (23. júli - 22. ágúst): Sýndu vini þínum tillitssemi og haföu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. "-3
@ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert dálítið utan við þig 1 dag og tekur ekki vel eftir því sem fer fram 1 kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíöa þar til þú ert betur upplagður.
Vogin (23. sept. - 23. okt.): Félagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana.
é Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíö- ur eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku því annars verður þú fyrir vonbrigðum.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. desj: Eitthvað óvænt kemur upp á 1 byrjun dagsins og þú sérð fram á aö það raski öllum degnum. Það er þó engin ástæða til að ör- vænta.
© Steingeitin (22. des. - 19. janj: Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í vinnunni í dag. Það borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þin verkefni.