Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Qupperneq 30
42 MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999 Afmæli Hilmar K. Björgvinsson Hilmar Kristján Björgvinsson, , íögmaður og forstjóri Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga, er sextug- ur í dag. Starfsferill Hilmar gekk í Menntaskólann í Reykjavík og varð stúdent þaðan 1960. Hann er cand. phil. 1961 frá Háskóla íslands og útskrifaðist lög- fræðingur 10. júní 1968. Eftir það fór hann á námskeið í almanna- tryggingum og lögfræði á Norður- löndunum og á Bretlandi en hann varð héraðsdómslögmaður árið 1975. Hilmar var framkvæmdastjóri veitingahússins Kiúbbsins hf. í Reykjavík á árunum 1967-70. Hann rak eigin málflutnings- og fasteigna- stofu i Reykjavík á árunum 1970-78. Hann var skipaður deildarstjóri og yfirlögfræðingur lífeyristrygginga- deildar Tryggingastofnunar rikisins 8. júní 1978 frá 1. júlí sama ár til árs- ins 1998 en þá var hann ráðinn for- stjóri Innheimtustofnunar sveitarfé- laga og gegnir því starfi nú. Hann hefur stundað almenn lögfræðistörf og málflutning meðfram aðalstarfi sínu. Hilmar var í stjórn Orators 1965-67 og fulltrúi lagadeildar í Stúdentaráði Háskóla íslands 1967. Hann var í stjóm Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, 1965-68 og formaður fé- lagsins 1967-68. Hilmar var í stjóm Sjálfstæðisfélags Kópavogs 1975-77 og aftur 1985-86, þá sem formaður félagsins. Hann sat i stjórn Sjúkra- samlags Kópavogs 1978-89 og for- maður þess á árunum 1986-90. Enn fremur var hann í stjórn Trygginga- eftirlits ríkisins um skeið og í fé- lagsmálaráði Kópavogs árin 1982-90. Hann var í ferlinefnd Kópavogs 1986-90 og í stjóm Heilsu- gæslustöðvar Kópavogs frá 1. ágúst 1990. Þá var hann í framtalsnefnd Kópavogs frá ágústmánuði 1990. Hilmar var skipaður í afgreiðslu- nefnd um þátttöku almannatrygg- inga í bifreiðakaupum fatlaðra frá septembermánuði 1987. Hann var kjörinn fyrsti formaður Hjallasókn- ar í Kópavogi 25. maí 1987. Hilmar hefur ritað ýmsar greinar um almannatryggingar í Almanna- tryggingum, riti Tryggingastofnun- ar ríkisins. Þá hefur Hilmari hlotnast viður- kenningin minningarpeningur NATO (Vingt Ans de Paix) á 20 ára afmæli þess árið 1969. Fjölskylda Hilmar giftist Rannveigu Har- aldsdóttur, f. 25.6. 1933, símaverði á Alþingi, þann 8. júní 1968. Hún er dóttir Haralds Jónassonar, f. 6.8. 1885, d. 22.12.1954, prests og prófasts á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfjarðar- hreppi, S-Múlasýslu, og seinni konu hans, Guðrúnar Valborgar Haralds- dóttur, f. 5.12.1901, d. 20.9.1990, hús- freyju. Synir Hilmars og Rannveigar em: Bjöm Stefán, f. 11.2. 1969, bifreiða- stjóri, kvæntur Laufeyju Fjólu Her- mannsdóttur, f. 6.12. 1970, og eiga þau tvö böm, Stefán Dan, f. 11.12. 1993, og Rannveigu Maríu, f. 2.7. 1996; Valdimar Héðinn, f. 9.7. 1971, bakari og einn eigandi Gæðabakst- urs ehf. í Kópavogi. Stjúpsonur Hilmars og sonur Rannveigar fyrir hjónaband þeirra er Haraldur Ara- son, f. 26.10. 1961, tölvunarfræðing- ur hjá Lifeyrissjóði verslunar- manna í Reykjavík. Maki hans er Helen Hreiðarsdóttir, f. 5.12. 1959, húsfreyja og eiga þau þrjá syni, Haf- stein, f. 8.2. 1983, Hilmar Birgi, f. 12.7. 1988, og Hlyn, f. 29.2.1992. Systkini Hilmars eru Bima, f. 6.7. 1941, húsfreyja í Reykjavík, Friðrik, f. 5.5. 1945, meðferðarfulltrúi Kópa- vogi, Sigurbjörg, f. 1.9.1951, flug- freyja í Reykjavík og sammæðra hálfsystir, Maria Bergmann, f. 12.9. 1934, MGA í Reykjavík. Foreldrar Hilmars eru Björgvin Frederiksen, f. 22.9. 1914, vélvirkja- meistari og borgarfulltrúi í Reykja- vík, og Hallfríður Bjömsdóttir, f. 24.3. 1916, d. 21.9. 1994, búsett í Reykjavík. Björgvin er sonur Aage Martins Christians Frederiksens vélstjóra og Margrétar Halldórsdótt- ur en foreldrar Hallfríðar vom Björn Friðriksson tollvörður og Ólöf María Sigvaldadóttir húsfreyja. Hilmar og Rannveig verða í Skagafirði á afmælisdaginn. Hermann Ólafur Guðnason Hermann Ólafur Guðnason, yfir- verkstjóri á Vélamiðstöð Reykjavík- urborgar, Skálagerði 3, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Hermann fæddist á Vopnaflrði og ólst þar upp. Hann fluttist til Reykjavíkur 1941 og hefur búið þar síðan. Hann lauk sveinsprófl í bif- vélavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1956 og öðlaöist meistara- réttindi 1959. Hermann vann hjá Ræsi hf. árin 1945-57, var verkstjóri þar 1965-73 og var yflrverkstjóri frá 1973. Hermann lék handknattleik með Val, bæði í yngri flokkunum og í meistaraflokki. Hann var þjálfari í handknattleik kvenna um árabil. Þá hefur Hermann starfað í Sjálfstæðis- flokknum og setið í fulltrúaráði flokksins í fjölmörg ár og starfað í Óskum eftir að ráða vélamenn og bílstjóra í vinnu ! við Sultartanga-virkjun. Upplýsingar gefur Árni Baldursson í símum 8970091 og 8534012. XSn^VK^1 Tæknimenn óskast til starfa Byggingafræðingur eða verkfræðingur óskast til starfa hjá nýlega stofnuðu fyrirtæki sem ætlar að sérhæfa sig í gerð eignaskiptayfírlýsingar og veita almenna tækniráðgjöf fyrir húseigendur er varðar viðhald, breytingar og fl. Þurfa að hafa lög-gildingu íyrir eignaskiptasamningagerð og áritun teikninga til Byggingamefndar Reykjavíkur, reynslu í gerð útboðsgagna og fleira tengt viðhaldsframkvæmdum. Hæfniskröfur. • Góð tölvukunnátta nauðsynleg. • Skipulagshæfni og nákvæmni. • Stjórnunarhæfileikar. • Gott vald á enskri tungu er nauðsynlegt, kunnátta í þýsku og einu Norðurlandamáli er æskileg. Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn með mynd fyrir 8. júlí 1999. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu félagsins að Ármúla 21. Nánari upplýsingar á skrifstofu gefur Guðjón Pálsson milli klukkan 13 og 16. Eignaskipti 1 Ráðgjöf ehf Almenn tækniþjónusta fyrir húseigendur Ármúla 21 108 Reykjaík sfml: 588 6944 / Fax: 588 6945 Oddfellowreglunni keli mána. Fjölskylda Hermann kvæntist 25.12. 1954, Elsu B. Níels- dóttur, f. 2.4. 1930, mat- ráðskonu frá Þingeyrar- seli í Austur-Húnavatns- sýslu. Foreldrar hennar eru Halldóra Guðrún Ivarsdóttir og Níels Haf- stein Sveinsson, bændur á Þingeyrum og Þingeyrar- seli í V-Húnavatnssýslu og á Ytri-Kóngsbakka í Helgafells- sveit, Snæf. Böm Hermanns og Elsu eru: Ólöf Dóra, f. 23.5. 1951, iðjuþjálfi í Kópa- vogi, börn hennar eru Sara Dögg og Óskar Freyr; Ragnhildur Guðný, f. 13.4. 1954, tækniteiknari og nemi, búsett í Kópavogi, maki hennar er Hjörtur Pálsson byggingafræðingur. Bam þeirra er Hermann Jakob en sonur Hjartar er Birgir Páll; Erlend- ur Níels, f. 31.5. 1956, byggingafræð- ingur, búsettur í Hafnarfirði, maki hans er Anna María Grétarsdóttir tækniteiknari, dætur þeirra eru Kristín Elsa og Berglind Bima; Jó- hamn Gísli, f. 15.1. 1961, bílasmiður, búsettur i Reykjavík, maki hans er Kristín Björg Óskarsdóttir nemi, dóttir þeirra er Halldóra Rut en böm Kristínar eru Dagbjört María og Óskar Kristófer; Erla Ósk, f. 10.12. 1967, gjaldkeri, búsett í Reykjavík, maki hennar er Gunnar Gottskálksson vélfræðingur en dæt- ur þeirra eru Elsa María og Elva Björg. Systkini Hermanns em Lára, f. 14.3. 1935, húsmóðir á Vopnafirði, maki hennar er Ásgrímur Kristjáns- son; Davið Sigurjón, f. 27.8. 1938, húsasmiður, búsettur í Reykjavík; Eincir, f. 3.3. 1945, matreiðslumaður og þjónn, búsettur í Danmörku, maki Helga Kristmundsdóttir; Sveinn, f. 6.10. 1952, gullsmiður, bú- settur í Danmörku, maki Ólöf Hall- dórsdóttir. Faðir Hermanns var Guðni Er- lendur Sigurjónsson, f. 12.11. 1909 á Vopnafirði, d. 1981, leigubílstjóri og ökukennari, og Ragnhildur Davíðs- dóttir, f. 9.9. 1909 á Vopnafirði, d. 4.12. 1985, húsfreyja. Gunnlaugsson, f. 8.3. 1823 í Bláfeldi, Staðar- sveit, bóndi að Vatns- holti, Staðarsveit, Snæf. Kona hans var Ólöf Birgitta Sveinsdóttir, f. 1875, húsfreyja. Foreldr- ar Sigurjóns vora Gunn- laugur Þorkelsson, bóndi i Vatnsholti, Staðar- sveit, og Guðrún Sigurð- ardóttir, húsfreyja. For- eldrar Ólafar Birgittu vora Sveinn Valdimars- son, bóndi í Krossavík, í Vopnafirði og Anna Sig- ríður Guðnadóttir húsfreyja. Móðir Hermanns var Ragnheiður Davíðsdóttir. Foreldrar hennar voru Davíð Ólafsson, f. 1.6. 1872, d. 23.11. 1947, útvegsbóndi á Kambi, Hamri og Einarsstöðum í Vopna- firði, og Herdís Benediktsdóttir, f. 27.5. 1870 að Brannum í Suðursveit. Herdís var systir Stefáns, föður Ragnars í Skaftafelli og Benedikts, föður Stefáns Benediktssonar, fyrrv. þjóðgarðsvarðar í Skaftafelli, og einnig var hún systir Þórdísar, ömmu Ingimars Ingimarssonar, prests á Þórshöfn, og langömmu Arnars Jónssonar leikara. Sömuleiðis var hún systir Guðnýjar, ömmu Einars Braga, rithöfundar. Foreldrar Davíös Ólafssonar vora Ólafur Sigurðsson, bóndi og söðlasmiður að Krossi á Beru- fjarðarströnd og Björg Davíðsdóttir, húsfreyja. Faðir Herdísar var Benedikt Einarsson, bóndi á Brunnum í Suðursveit. Hann var bróðir Guð- nýjar, ömmu Þórbergs Þórðar- sonar. Sömuleiðis var hann bróðir Steinunnar, ömmu Svavars Guðna- sonar listmálara og Steins Stefáns- sonar, föður Heimis Steinssonar. Móðir Herdísar var Ragnhildur Þorsteinsdóttir, en seinni maður henníu- var Þórður Arason frá Reynivöllum. Hermann og Elsa taka á móti gestum föstudaginn 9. júlí milli kl. 17 og 20 í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Þau óska eftir að sem flestir ættingjar, vinnufélagar, vin- ir, kunningjar og aðrir vandamenn sjái sér fært að mæta og fagna afmæli og starfslokum Hermanns. Hermann Ólafur Guðnason. Ætt Foreldrar Guðna vora Sigurjón Til hamingju með afmælið 5. júlí 85 ára Oddgeir Pétursson, Kirkjuvegi 11, Keflavík. 80 ára Jón Jósteinsson, Grundargerði 14, Reykjavík. 75 ára Járngerður Einarsdóttir, Hjaltabakka 10, Reykjavík. Kristín Pálsdóttir, Brekkugötu 5, Ólafsfirði. Ragnar Jóhann Lárusson, Borgarholtsbraut 45, Kópavogi. 60 ára Ágúst Magnússon, Fossheiði 22, Selfossi. Birgir Rútur Pálsson, Furuhlíð 11, Hafnarfirði. Helgi Jónsson, Ásvegi ll, Dalvík. Kristján Egilsson, Bröttugötu 15, Vestmannaeyjum. 50 ára Guðjón Ámason, Króktúni 5, Hvolsvelli. Jónas Hallgrímsson, Esjuvöllum 1, Akranesi. Ólöf G. Kristjánsdóttir, Hólsgerði 4, Akureyri. Ólöf HaUdórsdóttir, Bergholti 9, Mosfellsbæ. Sigríður G. Sigurlaugsdóttir, Arkarlæk, Borgarf. Sigrún Hauksdóttir, Ölduslóð 48, Hafharfirði. Stefanía Einarsdóttir, Áshlíð 2, Akureyri. Sæmundur Sigurjónsson, Blómsturvöllum 44, Neskaupstað. Þorbjörg Svanbergsdóttir, Þórunnargötu 9, Borgamesi. Þórarinn Gunnlaugsson, Háagerði 11, Húsavík. 40 ára Bjöm Vigfússon, Vallarási 5, Reykjavík. Guðrún Þóra Guðnadóttir, Fögrahlíð 13, Eskifirði. Helga Jóhanna Karlsdóttir, Lyngbrekku 19, Kópavogi. Ólafur Ólafsson, Hvassaleiti 14, Reykjavík. Ragna Þóra Karlsdóttir, Vitabraut 6, Hólmavík. Sesselja Dröfn Tómasdóttir, Lautasmára 53, Kópavogi. Sólveig H. Halldórsdóttir, Hafnarbraut 18, Hólmavík. Sveinn Árnason, Baðsvöllum 10, Grindavík. Valdimar Öm Flygering, Drápuhlíð 6, Reykjavík. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar ►V 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.