Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Síða 32
44 MANUDAGUR 5. JULÍ 1999 dags onn Ummæli Sjonvarps- rekstur Símans Hallarekstur ríkissjónvarps Þórarins V. Þórar- inssonar er mikill og samfelldur og niðurgreiddur með símagjöld- um almenn- ings.“ Helgi Hjörvar borgarfulltrúi, ÍDV. Allt í lausu lofti „Maður er eins og villuráf- andi í kviksyndi. Maður veit ekkert hvar á að stíga niður fæti næst. Þetta hangir allt í lausu lofti.“ Gudmundur Sighvatsson, skólastjóri Austurbæjarskól- ans, um kennaraskortinn, iDV. Flóttinn um göngin „Vestfirðingar eru að missa sjálfstæðið. Fiski- miðin eru áfram ! eign sægreifanna og fiskvinnslan | er komin á verð- bréfaþingið. Fólkið á fjörð- unum er því ekki lengur sinnar eigin gæfu smiður og á ekkert eftir nema jarð- göng til að flýja um suður." Ásgeir Hannes Eiríksson, í Degi. Sigurvegarar og stríðsglæpamenn „Sigurvegarar i stríði skrifa ævinlega söguna og ekki ann- ars að vænta en að þeir sem fara halloka séu úthrópaðir stríðsglæpamenn. Svo er einnig nú í Kosovo." Gunnar Eyþórsson, í DV. Ekki öllum gert jafnt undir höfði „Það er ljóst að með þessum tillögum Spalar virðist það enn sem fyrr stefha stjórnarinnar að láta þá not- endur sem nota göngin minna greiða fyrir þá sem nota göngin meira.“ Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, í DV. Viljum bjarga okkur sjálf „Við erum ekki að leita eftir neinum styrkjum. Ef við fáum að veiða fiskinn okkar þá erum við tilbúin til að bjarga okkur sjálf - getum það.“ Ragnheiður Ólafsdóttir, for- maður íbúasamtakanna á Þingeyri, í Degi. Golfvellir á íslandi Bolungarvík O ' o, Isafjörður Siglufjörður ólafsfjörður o Kópasker Þingeyri Qí C Bíldudalur Hofsós Hólmavík Skagaströnd Q o Dalvík Húsavík Patreksfjörður Blönduós Sauðárkrókur Akureyri Mývatnssveit Olafsvík o „ c Búðir Stykkishólmur o Neskaup- staður o Eskifjörður Q EgilsstaðirQ Borgarnes Húsafell . O" / s~> J Hvammsvík Akranes ^ Laugarvatn OOÚthlíð Keflavík \. —<-------1 QFIúðir Sandgerði Au'.2 Öndverðarnes Vogar^ \ \ \ Kiðjaberg Grindavík | 7 gSelfoss Q Hella 1. GR GrafarfiaRi 2. GR Korpu j 3. Golfkl. Ness 4. Golfkl. Kjölur 5. Golfkl. Bakkakots 6. Golfkl. Keilir 7. Goffkl. Kópav/Garðab 8. Golfkl. Setberg 9. Golfkl. o Kirkjubæjarklaustur Djúpivogur ) J Höfn Heimild: Golfsamband íslands Q O Vík Vestmannaeyjar Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Varnarliðsins: Undirbúningur fyrir næstu æfingu hafinn DV, Suðurnesjum; „Tilgangur varnaræfingarinnar er að æfa liðsauka- og varnaráætl- anir iandsins," segir Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Varnarliðsins, en varnaræfingin Norður-Víkingur 99 var haldin hér seinni hluta júní- mánaðar. Æfmgin var mjög um- fangsmikil og tóku alls um 3000 manns þátt í henni, þ.e. all- --- ir hermenn vamarstöðvar- MðOlir dðSSÍllS innar, sem eru rúmlega ö 2000, og um 800 frá Banda- fullt starf nokkurra liðsmanna Varnarliðsins að skipuleggja og hafa umsjón með æfmgum þess.“ Friðþór hefur starfað sem upplýs- ingafulltrúi Vamarliðsins frá árinu 1983 og hafði áður starfað um eins árs skeið í eldvarnareftirliti slökkviliðsins á Keflavikurflugvelli. „Áhugamálin tengjast fjölskyldunni og heimilinu. Við fjölskyldan ríkjunum og 50 frá Þýskalandi. Einnig tók bresk flugsveit, dönsk freigáta, Landhelgisgæslan og vík- ingasveit rikislögreglustjóra þátt í æfingunni. Friðþór segir undirbúning fyrir æfingarnar vera gríðarlega um- fangsmiklar. „Ákveða þarf með löngum fyrirvara hvaða þætti varn- aráætlanna skuli leggja áherslu á, hverijir skuli taka þátt í æfingunni og semja einskonar atburðarrás sem skapar aðstæður þar sem reyn- ir á hæfni fjölmargra ólíkra þátttak- enda. Þegar slíkur rammi hefur ver- ið gerður þarf að samræma alla þætti æfmgarinnar, úthluta verk- efnum, velja æfmgarsvæði, skipu- leggja flutninga liðsafla og búnaðar til landsins og koma honum fyrir. Það má segja að strax og einni æf- ingu ljúki hefjist undirbúningur þeirra næstu, Friðþór Eydal. enda er það DV-mynd Arnheiður eigum nokkra hesta en auk þess hef ég að áhugamáli söfnun heimilda um starf- semi erlendra herja á íslandi og að færa fróðleik um það efni í letur. Fyrir jólin 1997 gáfum við út bók um flotabækistöðina í Hval- flrði og þátt íslands í orr- ustunni um Atlantshafið í síðari heimsstyrjöldinni og fékk hún mjög góðar viðtökur og er ég með aðra bók smíð- Svanborg Matthíasdóttir sýnir málverk í Listasafni ASÍ. Málverk unnin með olíu og blýi Á laugardaginn opnaði { Svanborg Matthíasdóttir málverkasýningu í Lista- safni ASÍ, Gryfjunni við Freyjugötu. Svanborg sýnir málverk unnin__________________ með olíu og blýi á striga. Verkin eru Oyillllgar unnin í vor og end------------- Vorbirtan og gróðurinn í sínum finlegu blæbrigðum skipa því hér stóran sess. Svanborg stundaði fram- haldsnám í Hollandi og hef- _______ur frá 1988 starfað við myndlistar- kennslu. Hún hefur sýnt bæði heima og urspegla hugrenningar um ■'‘gróanda, sakleysi og dulúð. erlendis. Sýningin stendur til 25. júlí. Hættir við Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Fram og Valur leika á Laugar- dalsvelli í kvöld. Fram-Valur Eftir viðburðaríka helgi í íþróttum hér innanlands er frekar rólegt í kvöld nema í fótboltanum þar sem fjöldi leikja fer fram dag- lega um þessar mundir. Hápunkt- ur kvöldsins er viðureign Reykja- víkurliðanna Fram og Vals og er um að ræða síðasta leikinn í 8. umferð. Þessi lið eru gamalgróin og hafa verið að keppa um titla í fleiri ár en elstu menn muna, þó nokkuð sé um liðið síðan þau hömpuðu bikar. Fram stendur betur að vígi í efstu deildinni, er meðal efstu liða, en Valur situr um þessar mundir í einu af botns- ætunum. Bæði þurfa á stigum að halda svo víst er —------ að barist verður (þrÓttlr til þrautar í *__________ kvöld. Leikurinn fer fram á aðal- leikvangi Laugardalsvallar, sem er heimavöllur Fram, og hefst hann kl. 20. í kvöld eruá dagskrá fimm leik- ir í 1. deild kvenna og fara þeir fram vítt og breitt um landið og hefjast þeir kl. 20. Hjá körlum er keppt í flestum karlaílokkum, allt frá fyrsta flokki niður í fjórða flokk. Annað kvöld verður svo keppt í meistaradeild kvenna og er heil umferð á dagskrá. um um svipað efni. Friðþór er Vestfirðingur að upp- runa, á ættir að rekja til Aðalvíkur og í Grunnavíkurhrepp er alinn upp í Aðalvík og á Ísafírði. Við bjuggum í Aðalvík, fjölskyldan, á meðan ver- ið var að reisa ratsjárstöð á Straum- nesfjalli þar sem faðir minn vann við byggingu stöðvarinnar og sá síðan um rekstur hennar til ársins 1960.“ Eiginkona Friöþórs er Hrefna Kristjáns- dóttir. Hún er heimavinnandi og annast auk þess bókaútgáfu þeirra. Bömin em þrjú, Steinar Öm, 21 árs, Hel- ena Rós, 15 ára, og Tinna Björg 10 ára. -A.G. Bridge Fyrir tuttugu árum kom þetta spil fyrir í leik Breta og ítala á Evr- ópumóti í sveitakeppni. ítalirnir Giorgio Belladonna og Lorenzo Lauria sátu í AV og þeir sögðu af mikilli bjartsýni á hendumar. Aust- ur gjafari og AV á hættu: 4 65 «4 1042 -f G972 * 9864 4 AG32 V G3 ♦ Á 4 ÁDG752 N 4 D74 «4 ÁD65 4 KD8 * K103 4 K1098 » K987 ♦ 106543 * - Austur Suður Vestur Norður 1 grand pass 2 4 pass 2 v pass 3 * pass 34 pass 4 grönd pass 5 4 pass 7 4 p/h Grandopnunin lofaði 16-18 punkt- um, tvö lauf var Stayman og þrjú lauf eðlileg sögn sem jafnframt var spurn- ing um hönd austurs. Þrír spaðar sýndu 3 spil í laufi og lofuðu háspili í litnum. Ifjögur grönd var ásaspurn- ing og Lauria ákvað að reyna síðan við alslemmuna. Útspil norðurs var laufafjarki og Lauria var vonsvikinn þegar hann sá blindan. Eftir útspilið lagðist Lauria undir feld í nokkrar mínútur og reyndi að sjá út líkleg- ustu vinningsleiðina, ef hún var þá fyrir hendi á annað borð. Lauria gerði sér fljótlega grein fyrir því að spaðakóngur varð að liggja fyrir svíningu. Til viðbótar varð annað- hvort hjartakóngur að liggja einnig fyrir svíningu eða þvingun að vera fyrir hendi á suður ef hann átti báða hálitakóngana. Þegar í ljós kom að trompin lágu 4-0 fóru líkurnar að aukast mjög á þvi að þvingun væri líklegri. Lauria setti laufatíuna í blindum í fyrsta slag, svínaði spaða- gosa, lagði niður tigulás, spilaði laufi á kóng og henti spaða og hjarta í hjónin í tígli. Síðan tók hann tromp- in af andstæðingunum og í fjögurra spila endastöðu átti hann eftir á hendinni Á3 i spaða, hjartagosa og G7 í laufi. í blindum voru D7 í spaða og ÁD6 í hjarta. Hann tók einu sinni tromp til viðbótar áður en hann lagði niður spaðaás. Hann sá af afköstun- um að suður átti 4-4-5-0 skiptingu. Hann tók nú síðasta trompið og hélt eftir ÁD í hjarta í blindum. Suður henti hjarta án umhugsunar. Lauria þurfti ekki að hugsa sig um í þessari stöðu, spilaði hjarta á ásinn og felldi kóng suðurs. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.