Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Síða 33
DV MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999 45 Börn í Hafnarfirði hafa sýnt dorg- veiðinni mikinn áhuga. Hafnarfjarðar- meistaramót í dorgveiði Á morgun stendur Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjaröar fyrir dorgveiðikeppni við Flens- borgarbryggju. Keppnin er ætluð bömum á aldrinum 6 til 12 ára og er keppnin opin öllum á þessum aldri. Síðastliðin sumur hefur Æskulýðsráð haldið dorgveiði- keppni og í fyrra voru þátttakend- ur rúmlega 300 börn. Þessi keppni hefur þótt takast vel og verið keppendum til mikils sóma. Þeir sem ekki eiga veiðarfæri geta fengið lánuð færi á keppnisstað. Einnig verður hægt að fá beitu og leiðbeiningar hjá starfsmönnum. Verðlaun eru veitt fyrir stærsta fiskinn og þau sem veiða ílestu fiskanna fá einnig verðlaun. Styrktaraðili að keppninni er Veiðibúð Lalla, Bæjarhrauni, sem gefur verðlaun og góð ráð. Útivera Leiðbeinendur íþrótta- og leikjanámskeiðanna verða með öfluga gæslu auk þess sem björg- unarsveitin Fiskaklettur verður með björgunarbát á sveimi. Keppnin hefst um kl. 13,30 og lýk- ur um kl. 15.00. Allir krakkar á aldrinum 6-12 ára eru velkomnir og hvattir til að taka þátt í keppn- inni. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - HÍtastig- á 12 tíma bili 14 c° mán. þriö. miö. fim. fös. Úrkoma - á 12 tíma bw 19 mm 16 14 12 10 L Jii mán. þri. miö. fim. fös. Gaukur á Stöng: Danskt rokk beint frá Hróarskelduhátíðinni Það verður mikil tónlistar- veisla á Gauki á Stöng í kvöld þegar mætir til leiks dönsk rokk- sveit sem kemur beint frá stærstu rokkhátíð Norðurlanda, Hróarskelduhátíðinni. Hljóm- sveitin kallar sig Weed og kemur frá Kaupmannahöfn. Heimur Weed er roðlaus, agressívur en jafnframt fallegúr. Áhrifavaldar eru allt frá Ramones og Smas- hing Pumpkins til Lou Reed. Skemmtanir Weed var stofnuð í Kaup- mannahöfn 1997 og er einn ís- lendingur í henni. Hljómsveitin hefur verið dugleg við að leika á hinum ýmsu stöðum og vakið at- hygli fyrir sviðsframkomu og fjölbreytni. Á tónlistardagskrá hennar eru yfir fimmtíu lög sem samanstanda af af melódísku gít- arrokki og kraftmiklum söng í villtum lögum. Meðlimir Weed eru Asgeir Westh, söngur, Hen- rik Greiffenberg, gítar, Morten 01and, gítar, Þorbjörn Gísli Ómarsson, bassi og Christian Diorach, trommur. Kaffi Reykjavík Lifandi tónlist er á hverju kvöldi á Kaffi Reykjavík og í kvöld er það hljómsveitin Blátt áfram sem skemmtir gestum veitingastaðarins sem er í hjarta borgarinnar. Annað kvöld og á miðvikudagskvöld er það svo landsþekkt söngkona, Rut Regin- alds, sem syngur ljúflingslög. Með henni er ekki minna þekkt- ur tónlistarmaður, Magnús Kjartansson. Weed spilar agressívt rokk á Gauknum f kvöld. Víðast hvar léttskýjað Hæg breytileg átt og víða verður léttskýjað. Hiti 8 til 16 stig._ Veðrið í dag Sólarlag í Reykjavík: 23.56 Sólarupprás á morgun: 03.08 Sfðdegisflóð í Reykjavík: 20.49 Árdegisflóð á morgun: 09.11 Veðrið ld. 12 í gær: Akureyri alskýjaö 10 Bergsstaóir léttskýjaó 10 Bolungarvik léttskýjaö 10 Egilsstaöir 9 Kirkjubœjarkl. súld 8 Keflavíkurflv. hálfskýjaö 11 Raufarhöfn skýjaö 8 Reykjavík léttskýjaó 13 Stórhöfði súld á síö. kls. 8 Bergen skýjað 18 Helsinki hálfskýjaö 21 Kaupmhöfn þokumóöa 22 Ósló skýjaö 19 Stokkhólmur 22 Þórshöfn alskýjaó 9 Þrándheimur hálfskýjaó 16 Algarve hálfskýjaö 23 Amsterdam skýjaö 22 Barcelona mistur 25 Berlín skýjaö 28 Dublin skúr á síó. kls. 18 Halifax skýjaö 19 Frankfurt hálfskýjaó 26 Hamborg léttskýjaö 26 Jan Mayen léttskýjaö 7 London skúr á síö. kls. 19 Lúxemborg skýjaó 27 Mallorca heiðskírt 30 Montreal léttskýjaö 23 Narssarssuaq skýjaö 16 New York París skýjaó 23 Róm léttskýjaö 31 Vín léttskýjaö 30 Washington Winnipeg léttskýjaö 14 Brynja Bjarney Systkinin á myndinni heita Róbert Orri, tveggja ára, og Brynja Bjarney. Brynja fæddist á Fjórð- ungshúsinu á Isafirði 28. apríl siðastliðinn. Við Barn dagsins fæðingu var hún 3950 grömm og 52 sentímetrar. Foreldrar systkinanna eru Pálína Ásbjörnsdóttir og Vignir Þór Jónsson. Brynja og Róbert eiga þrjú hálfsystkini, Magnús Þór, Önnu Margréti og Mörtu. Fjölskyldan býr í Súðavík. dagsQTfó Cllnt Eastwood leikur aðalhlutverkið og leikstýrir True Crime. True Crime True Crime, sem Bíóborgin sýnir, er nýjasta kvikmynd Clints Eastwoods sem bæði leikstýrir myndinni og leikur aðalhlutverkið, rannsóknarblaðamanninn Steve Ev- erett sem á við mörg vandamálin að stríða. Hann er alkóhólisti sem hef- ur aðeins verið edrú i tvo mánuöi. Þegar kemur að kvenfólki hefur honum verið laus höndin og nú er svo komið að eiginkona hans hefur fengið nóg og er um það bil að fleygja honum á dyr. Þá er stutt síð- an honum var sagt upp störfum á The New York Times, en hefur feng- ið vinnu tímabundið á Oakland Tri- -------------bune. TU Kvikmyndir að kóróna aUt saman heldur hann við eiginkonu frétta- stjóra blaðsins (Denis Leary) sem veit af því og þegar hann þarf á Ev- erett að halda hringir hann heim tU sín og biður eiginkonuna að láta Ev- erett taka símann. Verkefnið er að taka viðtal við morðingjann Frank Beachum (Isiah Washington) sem bíður aftöku. Af gömlum vana fer Everett að rannsaka mál Beachum og kemst að því að ekki er aUt eins og það á að vera. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Matrix Saga-Bíó: Entrapment Bíóborgin: Lolita Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Hásléttan Kringlubíó: 10 Things I Hate about Her Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Never Been Kissed Stjörnubió: Go Krossgátan 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 hanski, 6 átt, 8 lengja, 9 lána, 10 ólina, 11 Íítill, 13 ljóskerum, 15 gremja, 17 heydreifar, 18 fugl, 21 oddi, 22 orma. Lóðrétt: 1 æxlunarfruma, 2 kven- dýr, 3 umstang, 4 skorðaðir, 5 lykt, 6 greina, 7 fyrstir, 12 votra, 13 runa, 14 kássa, 16 lofttegund, 19 róta, 20 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þykja, 6 sá, 8 ella, 9 mál, 10 reifir, 12 nið, 13 naut, 15 arga, 17 nes, 19 Óðins, 20 ný, 22 iUan. Lóðrétt: 1 þerna, 2 yl, 3 klið, 4 jafn- an, 5 ami, 6 sáru, 7 álits, 11 eirði, 14 " ansa, 16 gU, 18 enn, 19 ól, 21 ýr. Gengið Almennt gengi LÍ 02. 07. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,520 74,900 74,320 Pund 117,330 117,930 117,600 Kan. dollar 50,660 50,980 50,740 Dönsk kr. 10,2580 10,3150 10,3860 Norsk kr 9,4530 9,5050 9,4890 Sænsk kr. 8,7660 8,8150 8,8190 Fi. mark 12,8278 12,9049 12,9856 Fra. franki 11,6274 11,6972 11,7704 Belg. franki 1,8907 1,9021 1,9139 , Sviss. franki 47,5000 47,7600 48,2800 j Holl. gyllini 34,6100 34,8180 35,0359 Þýskt mark 38,9965 39,2308 39,4763 ít. lira 0,039390 0,03963 0,039870 Aust. sch. 5,5428 5,5761 5,6110 Port. escudo 0,3804 0,3827 0,3851 ' Spá. peseti 0,4584 0,4611 0,4640 ' Jap. yen 0,615400 0,61910 0,613200 írskt pund 96,843 97,425 98,035 SDR 99,250000 99,85000 99,470000 ECU 76,2700 76,7300 77,2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.