Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 Fréttir u DV Bardagi á víkingahátíð í hólmanum í lóninu. SeyöisQöröur: Fjörleg og fjölsótt víkingahátíð DV, Seyðisfirði: Víkingahátíðin var í fyrsta skipti hér í fyrrasumar með einhverri að- Eiðar sjálfs- eignarstofnun DV, Egilsstöðum: Á aðalfundi Samtaka Eiðavina, sem haldinn var nýlega, var sam- þykkt álykun þess efnis að að Eiða- staður yrði sjálfseignarstaður og var tilmælum beint til Austur-Héraðs að undirbúningur yrði hafinn í þá átt. Ríkið hefur samið við Austur-Hérað um rekstur Eiðastaðar fram að ára- mótum 2000-2001 með forkaupsrétt á staðnum fyrir einar htlar 25 milljón- ir króna. Félagið - Samtök Eiðavina - hafa starfað í eitt ár og beita sér fyrir því að á Eiðum verði menningarstarf í öndvegi enda séu þar öll skilyrði til að gera staðinn að menningarmið- stöð Austurlands í sem víðtækustum skilningi. Óperustúdíó Austurlands hefur fengið þar aðstöðu og sýndi í vor Töfraflautuna með glæsibrag og er það góð byijun á endurreisn staðar- ins en þar var skólahald lagt af á sl. hausti. -SB Meitlað í stein. DV-myndir Jóhann stoð og hvatningu frá Fjörukránni i Hafhar- firði. Þessi hátíð þótti skemmtileg nýjung og gleðigjafi og því þótti sjálfsagt að end- urtaka hana og fór hún fram um fyrri helgi. Veðrið setti nokkurt strik i reikn- inginn fyrra kvöldið en víkingar eru ekki smámunasamir í þeim sökum og bregða sér lítt við skúraveður. Stórt og rúmgott tjald var á skemmtisvæðinu sem leita mátti skjóls i. Fjölmargt var til skemmtunar. Ein- vígi voru háð á hólmanum í lóninu - Hólmabardagi og yngri kynslóðin átti kost á að fá kennslu og leiðsögn vík- ingaskólanum og fólk gat leitað til spákvenna sem skyggndust inn í framtíðina í tjöldum sínum. í tjöldum voru einnig verslunarvík- ingar með sölubása sína og hand- verksvíkingar sýndu og lýstu fornu handverki sínu. Lambaskrokkar voru heilsteiktir og veitingasala í var tjald- búðum. Þessum fyrri degi lauk með miklum dansleik í stóra tjaldinu - og þar var líf og ijör. Á laugardaginn var veðrið orðið allgott þegar gleðin og gáskinn tóku völd eftir hádegið. Mikil ijölbreytni var í skemmtiatriðum, s.s. gifting að víkingasið, markaðir opnir, ungu fólki áfram kenndir víkingasiðir í vík- ingaskólanum og margt fleira skemmtilegt. Stórfengleg víkingaveisla í stóra tjaldinu. Lokaathöfnin var svo sú að heiðursvikingur var heiðraður af fjörugoðanum og var víkingur sendur í sína hinstu fór. Eftir það hófst dans- leikur sem stóð þangað til þrótt manna þraut. Lauk svo Víkingahátíð 1999 á Hótel Seyðisfirði. -JJ Nánari upplýsingar: Verkefnastjóri sími 5632318, www.reykjavik.is,www.reykjavik2000.is, www.reykjavik.is,www.ys.is Hafir þú áhuga á að taka þátt í hverfishátíð Grafarvogsbúa, eftir hádegi sunnudaginn E 11. júlí, með því að skemmta, selja, sýna eða hverju því sem til hugar kemur hafðu þá samband við Miðgarð í síma 587 9400 eða verkefnisstjóra í síma 563 2318. Sýnum hvað býr í Grafarvorgsbúum! Allt í beinni á Bylgjunni! blófrniciwd RwkjavikmlMirg uto Þatt» taktu ... \ Tl' Oq n 9 9oda skeK'<° REyKJAVIK í SPARIFÖTIN Grafarvogsbúi! viltu skemmta þér og öðrum? Framkvæmdir við nýju hafskipabryggjuna á Eskifirði eru í fullum gangi. Styttist í nýju hafskipabryggjuna á Eskifirði: Dýpsta höfn landsins DV, Eskifirði: Vel gengm- með framkvæmdir við hafskipabryggjuna á Eskifirði. Vinna við að reka niður 130 metra langt stálþil er langt komin undir öruggri stjóm verktakans, Guð- laugs Einarssonar á Fáskrúðsfirði. Hinn áhugasami hafnarstjóri okkar Eskfirðinga, Sigurþór Hregg- viðsson, er afar ánægður með gang mála og segir að mjög brýn þörf hafi verið á þessu bryggjuplássi, og þó meira væri, enda væri afar mikil umferð um Eskifjaröarhöfn í tengslum við viðamikinn rekstur Hraðfrystihúss Eskifjarðar, auk þess sem flskiskip Eskfirðinga hafi bæði stækkað og þeim fjölgað. Þá væru erlendir togarar famir að venja komur sínar hingað viku- lega með ísaðan fisk sem Eimskip flytur síðan áfram til meginlands- ins. „Hvergi á landinu er dýpi við bryggju eins mikið og við þennan nýja kant hér á Eskifirði, eöa um 10 metrar, ekki einu sinni í Reykja- vík,“ sagði Sigurþór hafnarstjóri. Sagðist hann hlakka til haustsins þegar kanturinn yrði tekinn i gagn- ið því hingað gætu nú komið stærstu flutningaskip. -Regína Nissan Cabstar dísil '94, ek. 100 þús. km. Ásett verð: 1.390.000 Tilboðsverð 1.100.000. Hyundai H-100 sendill dísil '97, ek. 54 þús. km. Ásett verð: 1.090.000. Tilboðsverð 890.000. Hyundai H-100 sendill '96, ek. 89 þús. km. Ásett verð: 890.000. Tilboðsverð: 690.000. Dodge Dakota '91 V-6, 5 g., ek. 145 þús. km. Ásett verð: 890.000. Tilboðsverð: 790.000. tV;:| iiiiiraiiiiiir- (T~ -a Isuzu Crew '91, ek. 128 þús. km. Ásett verð: 980.000. Tilboðsverð: 860.000. Ford Transit dísjl '95, ek. 60 þús. km. Ásett verð: 1.490.000. Tilboðsverð: 1.290.000. NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Öóöir bílár HjÉái i hóðu verði I I I Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán. Þú getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðslur. Opið jvirka daga frá| ki. 9-18. JOFUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.