Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 13 Suzuki Baleno GL, árg. '96, ek. 60 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 890 þús. Suzuki Baleno GLX 4x4, árg. '96, ek. 76 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Baleno GL, árg. '96, ek. 60 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 890 þús. Suzuki Swift GLX, árg. '98, ek. aðeins 1 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1040. Suzuki Swift GLX, árg. '97, ek. 58 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 760 þús. Toyota Rav 4,3 d., árg. '98, ek. 6 þús. km, bsk„ 3 dyra. Verð 1880 þús. Hyundai Elantra, árg. '94, ek. 99 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 690 þús. Toyota Touring XL, árg. '93, ek. 79 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 890 þús. Daihatsu Feroza DX, árg. '91, ek. 92 þús. km, 3 dyra. Verð 580 þús. Toyota Corolla WG, árg. '97, ek. 53 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1190 þús. Ford Escort CLX, ár. '96, ek. 43 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 890 þús. BMW 3181A, árg. '96, ek. 51 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1990. Renault Mégane, árg. '97, ek. 36 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1050 þús. Nissan Almera SLX, árg. '97, ek. 23 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 1170 þús. MMC Lancer, árg. '88, ek. 150 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 250 þús. MMC Lancer, árg. ‘91, ek. 105 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 580 þús. Ford Escort CLX, árg. '97, ek. 31 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1050. Volvo 460, árg. '95, ek. 48 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1050. Hyundai Accent, árg. '98, ek. 17 þús. km, ssk., 3 dyra. Verð 890 þús. Subaru Justy GL, árg. '91, ek. 65 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 390 þús. Daihatsu Charade, árg. '86, ek. 93 þús. km, ssk„ 5 dyra. Verð 130 þús. Toyota Touring, árg. '94, ek. 72 þús. km, bsk„ 5 dyra. Verð 1050 þús. Fiat Uno Select, árg. '91, ek. 38 þús. km, ssk„ 5 dyra. Verð 350 þús. Opel Vectra st„ árg. okt. '98, ek. 12 þús. km, 5 dyra. Verð 1590 þús. I>V Fréttir Fornbílar á Vestfjörðum: Sextán öldungar í heimsókn ekinn 37 þús. km, fullhlaðinn aukahlutum. Bæði harðtoppur og blæja. (Verð 7,8 millj.^) Uppl. í síma 893 6337 Hvanneyri: Bændaháskóli tekinn til starfa þrjú ár og sýna gripina svo aldrei. Sumir eru þó í notkun allt árið um kring. Elsti bíllinn í þessum leið- angri er Dodge Weapon árgerð 1942. Svo er Hudson árgerð 1947, sem er búinn að fara á hverju einasta sumri sl. 18 ár einhverjar stórar ferðir,“ sagði Ólafur. -HKr. M. Benz SL 500 árg. 1994 DV, Vesturlandi: Þess var minnst 4. júlí að 110 ár voru frá þvi að Bændaskólinn á Hvanneyri hóf starfsemi. Jafnframt var því fagnað að landbúnaðarháskóli tók til starfa á Hvanneyri, samkvæmt nýjum bú- fræðslulögum sem tóku gildi 1. júlí 1999. Pjölmenni var viðstatt. M.a. fyrr- verandi og núverandi landbúnaðarráð- herrar, samgönguráðherra, mennta- málaráðherra, þingmenn Vesturlands og velunnarar skólans. 30. júní lauk 110 ára sögu Bænda- skólans, 52 ára sögu framhaldsdeildar og búvísindadeildar og á þessu ári eru hðin 50 ár frá því fyrsti búfræði- kandídatinn var útskrifaður frá fram- haldsdeild skólans. Fyrstur til að rita um búnaðarskóla og þýðingu þeirra hér á landi var Jón Sigurðsson forseti í grein í Nýjum félagstíðindinuml849. Hann benti á að bændur þyrftu að vera vel menntaðir til þess að geta verið leiðandi stétt í þjóðfélaginu. Það var síðan í júní 1889 sem Bændaskólinn á Hvanneyri tók til starfa. Fyrsti skólastjóri var Sveinn Fjölmenni var á hátíðinni. Sveinsson búfræðingur. 1947 var stofii- að tO framhaldsnáms í búvísindum á Hvanneyri sem var fyrsti vísir að land- búnaðarháskólanum. Nú hefur á fiórða þúsund hlotið búfræðimenntun á Hvanneyri. Þeir sem hafa verið skóla- stjórar við skólann sl. 50 ár eru þeir Guðmundur Jónsson frá 1947-72, Magnús B. Jónsson frá 1972-1984, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Magnús B. Jónsson rektor. Sveinn Hallgrímsson frá 1984-1992 og Magnús B. Jónsson 1992-1999 en hann hefur verið skipaður rektor hins nýja háskóla til fimm ára. Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra hélt ræðu og sagði: „í nýjum lög- um um búnaðarfræðslu, sem Alþingi samþykkti 10. mars sl. og tóku gildi 1. júlí, er horft til nýrrar aldar í víðum skilningi. Markmið nýju laganna er i fyrsta lagi að veita fræðslu, hagnýta starfsmenntun og há- skólamenntun studda rannsóknum fyrir samkeppnishæfan og fiölþættan landbúnað. í öðru lagi að veita endurmenntun á þeim námssviðum sem lögin taka til. Landbúnaðarháskóh íslands heyrir undir landbúnaðarráðu- neytið sem undir- strikar skýrt það þjónustuhlutverk sem Hvanneyri er ætlað til að efla land- búnað á nýrri öld.“ DV-myndir Daníel Ólafur Björgvinsson, stoltur eigandi Chevrolet Bel Air 1954, bíls sem eitt sinn var í eigu Hermanns Jónassonar forsætisráðherra. DV-mynd Hörður sem við tjölduðum i Tunguskógi. Við höfum svo verið að keyra um og skoða nágrennið, m.a. Bolungarvík. Annars höfum við verið í Mallorca-veðri aUa leiðina, svo það gerist ekki betra.“ Hafa bílamir ekkert bilað? „Nei, þeir hafa ekki gert það. Þeir eru ótrúlega góðir." .Liggur ekki mikU vinna í að gera upp svona bfl? „Jú, það gerir það. Ekki síst þegar maöur tekur þetta svona skrúfu fyrir skrúfu. Það er rifið og tætt eins og hægt er og síðan byggt upp að nýju. Svo reynir maður að hafa gaman af þessu og keyra þetta eitthvað, þó sumir noti bílana nánast ekki neitt. Mér finnst ekkert gagn í því að brasa við að gera þetta upp í tvö eða DV, Vestfjörðum: Það mátti sjá eina 16 fombfla á dög- unum aka um vestfirska vegi. Þar var á ferð hópur félaga úr Fombflaklúbbnum í Reykjavík. Ólafur Björgvinsson var einn ökumanna á Chevrolet BeU Air ár- gerð 1954, sem hann gerði upp sjáifur. Hann segir engan vanda að fá hluti til að gera upp svona bfla, það séu fyrir- tæki í Bandaríkjunum sem sérhæfi sig í smíði varahluta. Fyrsti eigandi að bfl Ólafs var enginn annar en Hermann Jónasson. „Við byijuðum á því að aka í Stykk- ishólm og fórum með Baldri yfir Breiða- fjörð að Brjánslæk. Þaðan ókum við svo sem leið lá út á Látrabjarg og síðan þræddum við leiðina til ísaijarðar þar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.