Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999
15
tiíiasIÍP
Pví hefur verið haldið
fram að guð lifi góðu
lífi nema í Vestur-Evr-
ópu en þar sé hann
dáinn. En erguð upp-
finning manna eða er
hann til og hvar er
hann þá? Tilveran
ræddi við búddista,
bahá Ta og gyðing
og forvitnaðist um
þeirra trú.
Hver er
Og
hvar er
hann?
Heidi Greenfield gyðingur:
Held frekar upp á siðina en trúna
Heidi Greenfield er kanadísk-
ur gyðingur sem fluttist
hingað til landsins fyrir sex
árum. Hún er gift Sigurði Helgasyni
rekstrarráðgjafa sem er kristinn.
Hvemig fer það saman að hjón séu
mismunandi trúar? „Það gengur
ágætlega. Það er nú þannig að væri
ég mjög trúaður gyðingur gengi það
ekki fyrir mig að vera gift manni
sem ekki væri gyðingur. Við reyn-
um að sameina þetta og notum siði
úr báðum trúarbrögðunum." Hjónin
eiga saman tvo litla drengi, tveggja
og fjögurra ára gamla, og þeir em
aldir upp í nokkurs konar hlutlausu
umhverfi. Þeir kynnast kristni og
gyðingdómnum. „Við gerðum til
dæmis þá málamiðlun að láta
hvorki umskera né skíra þá.“ Er að
einhverju leyti öðmvísi að vera gyð-
ingur á íslandi en annars staðar?
„Já, það er það. Hér eru mjög fáir
gyðingar og það er að mörgu leyti
erfitt að vera gyðingur hér á landi.
Gyðingcir á íslandi eiga til dæmis
ekkert safnaðarheimili og það væri
mjög erfitt fyrir strangtrúaðan gyð-
ing að koma hingað því að margt
sem tengist trúnni fæst ekki hér,
eins og kosher matur. Heidi segir
trúna ekki vera stóran hluta af
hennar lifi. „Trúin er mér ekki
mjög mikilvæg, ég er ekki mjög trú-
uð en ég hef gildi sem ég lifi eftir og
þau skipta mig
Heidi Greenfield félagsráðgjafi er gyðingur, gift kristnum manni. Hún segir
að væri hún mjög trúuð væri mjög erfitt fyrir hana að búa á íslandi.
meira máli en sjálf trúin. Fyrir mér frekar upp á hefðirnar og siðina en
er það að vera gyðingur ekki bara sjálfa trúna.“ -þor
bundið við trúna því að ég held
Óskar Ingólfsson búddisti:
Rakaði af mér
Ég tók formieg heit fyrir
fjórum áram sem búdd-
isti og þá rakaði ég af
mér alit hárið. Fjölskyldunni
hrá meira við það að sjá mig
án hárs en það að ég veldi
þessa trú,“ sagði Óskar Ingólfs-
son zen-búddisti um það hvei
viðbrögð fjölskyldu hans vori
við því að hann gerðist búddist
En hvernig kom það til að hanr
varð búddatrúar? „Ég upplifði
það mjög sterkt svona í
kringum 35 ára aldurinn að
ég þyrfti að finna eitthvað
sem gæfi lífi mínu tilgang
og prófaði allt mögulegt.
í leit minni þá var eigin-
lega eitthvað sem sagði
mér að ég þyrfti að fara í
þetta og mér vora gefin
viss skilaboð um það.“
Hver er munurinn á
kristni og búddisma? „Búdd-
ismi er regnhlífarorð yfir
mörg trúarbrögð alveg eins
og í kristni. Það era margar ætt-
ir af sama meiði. Það sem er ólík-
ast er að Búdda var ekki guð.
Finnst Óskar
íslendingar
umburðarlynd-
ir gagnvart
öðrum trúar-
brögðum? „Já,
ég held að þeir
ist annars staðar. í þjóðarvitund-
inni er meðvitund um það að það
era ólík öfl í kringum okkur og það
gæti stafað af náttúra okkar sem
kennir okkur að það er allt hverf-
ult.“
-þor
• ■ u
kær-
leikurinn er ekki
jafnstaðlaður og í
kristninni. Við trú-
um því að það sé
ekki hægt að slá
neinu fostu."
Grand-
vallarboðskapur
okkar er ekkert ólíkur
kristni, þetta er allt sami grannur-
inn. Hjá okkur er það þó þannig að
morgu
leyti
umburð-
arlyndir og
að vissu leyti
meira en þekk-
Oskar upplifði
kristindóminn sterkt
sem barn og gerir enn og seg-
ir að kristni og búddismi
geti vel farið saman.
Þorkell er nýútskrifaður guðfræðingur og sá fyrsti til þess að útskrifast úr
deildinni sem ekki er kristinn.
Þorkell Ágúst Óttarsson:
Við trúum öll á sama guðinn
orkell Ágúst Óttarsson er nýút-
skrifaður guðfræðingur og einn
af um 400 bahá'íum hér á landi.
Raunar segist hann vera fyrsti maður-
inn sem ekki er kristinn sem lýkur
námi í guðfræðideUd. Sýndu menn
skUning á því að maður annarrar trú-
ar skUdi velja að nema við guðfræði-
deUd háskólans sem hugsuð er tU þess
að mennta presta þjóðkirkjunnar? „Já,
það gerðu það flestir en ég held að
staða mín hafi ef tU vUl verið svipuð
og staða samkynhneigðra. Þegar fólk
kemst að því að Jón er samkynhneigð-
ur þá er hann ekki lengur Jón heldur
Jón samkynhneigði. Þegar fólk veit af
því hverrar trúar ég er, þá er ég ekki
lengur ÞorkeU, heldur ÞorkeU bahá'íi.
En hvemig kom það tU að ÞorkeU
tók þessa trú? „Það var þannig að 17
ára gamaU var ég að vinna i Vinnslu-
stöðinni í Eyjum. Ég var á þeim tima
trúlaus en vann með yndislegum
manni sem var bahá'íi og ég skUdi
ekkert í honum i fyrstu en eftir þijá
mánuði var ég orðinn bahá'ii."
Sérstaða þessarar trúar er sú að
bahá'íiar leggja áherslu á það að öU
trúum við á sama guðinn. Þvi er hafn-
að að aðeins einn guð sé tU og mikið er
lagt upp úr því að sýna bróðurþel og
kærleika í umgengni við menn ann-
arra trúarbragða.
Margir þeirra sem tUheyra ekki is-
lensku þjóðkirkjunni hafa bent á hve
erfitt er að fá fri á öðrum helgidögum
en þeim sem tilheyra kristinni trú og
undir það tekur ÞorkeU. Það stafar þó
oft á tíðum af því að atvinnurekendur
vita einfaldlega ekki af hátíðum þeirra
sem ekki eru kristnir og fólk veigrar
sér við því að biðja um frí.
Hvað segir ÞorkeU um það að guð sé
ef tU vUl dáinn?“ Ég held að ég svari
þessu með frægri setningu þar sem
Nietsche segir guð dauðan en guð
bendir einfaldlega á að Nietsche sé
dauður. Mér hefur þvert á móti fúndist
mikU trúarvakning í Evrópu. Guð hef-
ur ef tU vUl verið dauður í hugum
fólks en annars staðar ekki.“
-þor