Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Side 30
38
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999
I
dagskrá þriðjudags 13. júlí
H
SJÓNVARPIO
11.30 Skjáleikurinn.
16.50 Leiðarljós.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Beverly Hills 90210 (21:34) (Beverly
Hills 90210 VIII).
18.30 Tabalugi (7:26) (Tabaluga). Þýskur
teiknimyndaflokkur um drekann Tabaluga
og vini hans í Grænumörk og baráttu
þeirra við snjókarlinn Frosta í Klakaborg.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Becker (11:22) (Becker). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um kjaftfora lækninn
Becker. Aðalhlutverk: Ted Danson og
Teriy Farrell.
20.10 HHI-útdrátturinn.
20.20 Yfirvofandi skelfingar (1:3) Plágurnar
(The Coming Disasters: The Return of
the Plagues). Sjá kynningu.
21.15 Á villigötum (2:3) (The Ruth Rendell
Mysteries: Going Wrong).
22.10 Spænska veikin - seinni hluti. Myndin
fjallar um uppgröft vísindamanna á líkum
lSJðff-2
13.00 Samherjar (14:23) (e)(High incident).
13.45 Orðspor (9:10) (e) (Reputations).
Marta Callas er ein frægasta söng-
kona 20. aldarinnar. Rödd hennar var
einstök en hæfileikar söngkonunnar
hafa jafnan verið mjög umdeildir.
14.45 Verndarenglar (3:30) (e)(Touched By
an Angel).
15.35 Caroline í stórborginni (4:25) (e)
(Caroline in the City).
16.00 Köngurlóarmaðurinn.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 í Barnalandi.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
Simpson-fjölskyldunni eru mik-
il óiikindatól.
17.35 Glæstar vonlr.
18.00 Fréttlr.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Barnfóstran (18:22) (The Nanny).
20.30 Dharma og Greg (4:23) (Dharma and
Greg).
20.55 Stjörnustríð: stórmynd verður til
(4:12)Star Wars: (Web Document-
aries). Heimildaþætlir um gerð nýj-
ustu Star Wars myndarinnar.
21.00 Karlmenn strauja ekki (1:3)(Why
Men Don’t Iron ). i þessum nýju
bresku heimildaþáttum er leitað skýr-
inga á því hvers vegna karlmenn virð-
ast vera minna fyrir húsverk en konur.
Er þetta bara gömul bábylja eða er
um raunverulegan mun að ræða? Og
ef svo er, hvernig má þá skýra þann
mun? Á hann sér líffræðilegar eða fé-
lagslegar skýringar? Svörin við þess-
um spurningum fáum við í þessum
áhugaverðu heimildaþáttum.1998.
22.00 Daewoo-Mótorsport (12:23).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Geimveran (e)(Alien). Víðfræg bíó-
mynd Ridleys Scotts um
áhöfn geimfars sem er ofsótt
af geimveru. Þau urðu ekki
vör við að þessi óvætt færi um borð en
þau fá svo sannarlega að vita af henni
þegar hún lætur til skarar skrfða. Þessi
geimtryllir hefur notið mikilla vinsælda
og hafa þrjár myndir verið gerðar í
framhaldi af þessari. Aðalhlutverk: lan
Holm, John Huri, Sigourney Weaver,
Tom Skerritt og Harry Dean Stanton.
Leikstjóri: Ridley Scott.1979. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
—
.
sjö námumanna í kirkjugarðinum í
Longyearbyen á Svalbarða í ágúst í fyrra.
Mennirnir sjö létust úr spænsku veikinni
árið 1918 ásamt allt að 40 milljónum ann-
ara um allan heim. Spænska veikin er
versta drepsótt sem gengið hefur yfir
heiminn og óttast vísindamenn að sagan
kunni að endurtaka sig á næstu árum. e.
Umsjón: Elín Hirst.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
Beverly Hills 90210 er á skjánum í kvöld.
18.00 Dýrlingurinn.(The Saint).
18.50 Sjónvarpskrlnglan.
19.10 Strandgæslan (4:26) (e). (Water Rats).
20.00 Hálendingurinn (18:22) (Highlander).
21.00 Gigot (Gigot). Gamanmynd. Málleysing-
inn Gigot starfar sem hús-
____________J vörður í París. Þrátt fyrir fötl-
unina lætur hann engan bil-
bug á sér finna og gengur til verka af
miklu öryggi. Aðalhlutverk: Jackie Glea-
son, Katherine Kath, Gabrielle Dorziat.
Leikstjóri: Gene Keily. 1962.
22.45 Sveltur sitjandi kráka (Two Bits). Á
kreppuárunum í Bandaríkjun-
_____________ um voru peningar af skornum
skammti og því fékk strákurinn
Gennaro Spirito vel að kynnast. Hann dó
samt ekki ráðalaus þegar nýtt kvikmynda-
hús hóf starfsemi í borginni. Gennaro var
staðráðinn t að vera viðstaddur opnunina
þrátt fyrir að eiga ekki fyrir aðgangseyrin-
um. Aðalhlutverk: Al Pacino, Mary Eliza-
beth Mastrantonio, Jerry Barrone. Leik-
stjóri: Jamés Foley. 1995.
00.10 Glæpasaga (e) (Crime Story).
01.00 Suður-Ameríku bikarinn. Bein útsend-
ing frá undanúrslitum.
03.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
ik
06.00 Allt í botni (Pump
Up the Volume). 1990.
08.00 Bíll 54, hvar
ertu?(Car 54, Where Are
You?). 1994.
10.00 Orðlaus
(Speechless). 1994.
12.00 Allt í botni (Pump Up the Volume).
1990.
14.00 Bíll 54, hvar ertu? (Car 54, Where Are
You?). 1994.
16.00 Orðlaus (Speechless). 1994.
18.00 Englasetrið (House Of Angels).
20.00 Drápstól (Doomsday Gun). 1994.
22.00 Ógnaröld í Saigon (Bullet In The
Head). 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
00.10 Englasetrið (House Of Angels).
02.05 Drápstól (Doomsday Gun). 1994.
04.00 Ógnaröld f Saigon (Bullet In The
Head). 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
16:00 Fóstbræður.
17:00 Við Norðurlandabúar.
18:00 Sviðsljósið með Whitney Huston.
18:30 BARNASKJÁRINN.
19:00 Dagskrárhlé og Skjákynningar.
20:30 Pensacola (e). 9. þáttur.
21:30 Bak við tjöldin með Völu Matt (e).
22:05 Hausbrot.
23:05 Dallas (e). 29. þáttur.
00:05 Dagskrárlok.
Farsóttir, eldgos og loftsteinar eru það þrennt sem heimsbyggð-
inni gæti stafað hvað mest ógn af í framtíðinni.
Sjónvarpið kl. 20.20:
Yfirvofandi
skelfingar
Næstu þrjú þriðjudagskvöld
sýnir Sjónvarpið heimildar-
myndaflokk þar sem fjallað er
um það þrennt sem heims-
byggðinni gæti stafað hvað
mest ógn af í framtíðinni: far-
sóttir, eldgos og loftsteina. í
fyrsta þættinum er fjallað um
plágur sem jarðarbúum gæti
stafað bráð hætta af, eyðni,
ebóla-veiran og farsóttir sem
gætu breiðst út með ógnar-
hraða og lagt milljónir manna
að velli á nokkrum mánuðum
en mönnum er minnisstæð in-
flúensuveiran sem banaði tutt-
ugu milljónum manna árið
1918. í öðrum þættinum, sem
verður sýndur á þriðjudaginn
kemur, verður fjallað um eld-
gos og hugsanlegar varúðar-
ráðstafanir sem hægt er að
gripa til gegn þeim og í loka-
þættinum eru teknir fyrir loft-
steinar.
Rás 1 kl. 22.20:
Sumartónleikar evrópskra
útvarpsstöðva
Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva
halda áfram á rás 1 kl.
22 í kvöld. Flutt verður
hljóðritun frá tónleikum
á tónlistarhátíðinni í
Bástad í Svíþjóð, 30. júni
síðastliðinn. Á efnis-
skránni eru verk eftir
Mozart, Berkeley og
Smetana. Flytjendur eru
Florestan-tríóið, Helen
Jahren óbóleikari, Love
Derwinger píanóleikari
og Prazák-strengjakvar-
tettinn. Ingveldur G.
Ólafsdóttir annast kynn-
ingu í útvarpi.
Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Moz-
art.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttír.
6.05 Árladags.
6.45 Veðurfregnlr.
6.50 Bœn.
7.00 Fréttir.
7.05 Árla dags.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árladags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Kári litli í
sveit. Fyrsti lestur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir og Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir
hlustendum línu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Á Svörtuhæð
eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars-
son þýddi. Annar lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki
Sveinbjörnsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur. eftir
Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarman.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Erna Ind-
riðadóttir.
20.20 Sperrið eyrun. Spurningaleikur
kynslóöanna. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki
Sveinbjörnsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum á tónlistarhátíðinni í
Bástad í Svíþjóð, 30. júní sl. Á
efnisskrá: Píanótríó í B-dúr K.542
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Fierce tears I og II fyrir óbó og pí-
anó eftir Michael Berkeley og
Strengjakvartett nr. 1 eftir Bedrich
Smetana.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
m 2 90,1/99.9
0.10 Ljúfir næturtonar.
1.10 Glefsur.
2.00 Fréttir.
2.05 Auðlind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Tónlist er dauðans alvara.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fróttir.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið.
20.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp
Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
Þáttur Alberts Ágústssonar
„Bara þaö besta“ er á dagskrá
Bylgjunnar í dag kl. 12.15.
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00og 24.00.Stutt
landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2,5, 6,8,12,16,19bog 24.bítarleg
landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar
—auglýsingar laust fyrir kl. 7.00,7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Guðrún Gunnarsdóttir og Snorri
Már Skúlason. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Álbert Ágústsson. Tónlistarþátt-
ur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Helga Björk Eiríks-
dóttir og Svavar Örn Svavarsson.
Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist.
19.00 19 >20.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATWILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KIASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperíerte Klavier.
09.15 Morgunstundin.
12.05 Klassísk tónlist.
Fréttir af Morgunblaðinu á Net-
inu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og
frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,
12 og 15.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar.
11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það nýjasta
í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.
11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík
23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk).
01:00 ítaiski plötusnúðurinn Púlsinn
- tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp
10 listinn kl. 12,14,16 & 18
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar).
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓
05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of
Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Partners In Crime 06:50 Judge
Wapner’s Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow 0720
Judge Wapner’s Animal CourL No More Horsing Around 07.45 Harry’s
Practice 08.15 Harrys Practice 08.40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09.35
Pet Rescue 10.05 Dugongs - Vanishing Sirens 11.00 Judge Wapner’s
Animal Court. The Piggy That Slept In The House 11.30 Judge Wapner’s
Animal Court. Horse Care Or Abuse? 12.00 Hollywood Safari: Dinosaur
Bones 13.00 Breed All About It: Dalmatians 13.30 Breed All About It:
Alaskan Malamutes 14.00 Good Dog U: Leash Training 14.30 Good Dog U:
The Chasing Dog 15.00 The Last Husky 16.00 Wildl'ife Sos 16.30 Wildlife
Sos 17.00 Harry’s Practice 17.30 Harry’s Practice 18.00 Animal Doctor
18.30 Animal Doctor 19.00 Judge Wapner’s Animal Court. Muffin Munches
Neighbor 19.30 Judge Wapner’s Animai Court. Cock-A-Doodle Don’t 20.00
Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30
Emergency Vets 22.00 Untamed Africa: The Birth Of Tinga
Computer Channel ✓
16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With
Everyting 17.00 Download 18.00 DagskrBrlok
Discovery ✓✓
07.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 07.30 After The Warming: The
Secrets Of The Deep 08:25 Arthur C. Clarke’s World Of Strange Powers:
Have We Lived Before? 08:50 Bush Tucker Man: Doomadgee 09:20 First
Flights: Barnstormers To Businessmen 09.45 On Jupiter 10.40 Ultra
Science: Techno Treasure Hunters 11.10 Top Marques: Mercedes Benz
11.35 The Diceman 12.05 Encyclopedia Galactica: Satum 12:20 Liquid
Highways: Everybody's Darling 13.15 Adventures Of The Quest: The
Hidden Deep 14.10 Disasten No Escape 14.35 Rex Hunt's Fishing
Adventures 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Walker’s World:
Canada 16.00 Flightline 16.30 Ancient Warriors: The Aztecs 17.00 Zoo
Story 17.30 (Premiere) Wildest Asia 18.30 Great Escapes: Lost At Sea
19.00 Visitors From Space 20.00 Golden Hour: Race Against Time 21.00
Golden Hour. Emergency Call Out 22.00 Golden Houn Fight For Survival
23.00 Raging Planet: Hurricane 00.00 Flightline 00.30 Ancient Warriors: The
Aztecs
TNT ✓✓
04.00 Private Potter 05.30 The Secret Partner 07.15 Babes on Broadway 09.15 A Day
at the Races 11.15 Father of the Bríde 13.00 Honeymoon Machine 14.30 Lili 16.00
The Secret Partner 18.00 On the Town 20.00 Soytent Green 22.00 Brass Target 00.15
The Liquidator 02.00 Soylent Green
Cartoon Network ✓✓
04.00 Wally gator 04.30 Flintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupid
Dogs 06.00 Droopy Master Detective 06.30 The Addams Family 07.00
What A Cartoon! 07.30 The Flintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The
Jetsons 09.00 Wally gator 09.30 Rintstones Kids 10.00 Flying Machines
10.30 Godzilla 11.00 Centurions 11.30 Pirates of Darkwater 12.00 What A
Cartoon! 12.30 The Flintstones 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons
14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droopy Master Detective
15.30 The Addams Family 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Johnny Bravo
17.00 Cow and Chicken 17.30 Tom and Jerry 18.00 Scooby Doo 18.30 2
Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 19.30 The Addams Family
20.00 Rying Machines 20.30 Godzilla 21.00 Centurions 21.30 Pirates of
Darkwater 22.00 Cow and Chicken 22.30 I am Weasel 23.00 What a
Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly and Muttley in their Flying
Machines” 00.30 Magic Roundabout 01.00 Flying Rhino Junior High 01.30
Tabaluga 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidings 03.30
Tabaluga
HALLMARK ✓
05.50 For Love and Giory 07.30 Change of Heart 09.00 The Old Man and the Sea
10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder
East, Murder West 15.20 The Christmas StaBion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along
the Way 18.25 National Lampoon’s Attack of the 5'2“ Women 19.50 A Father’s
Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and
Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harry's Game
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living
Science 13.00 Lost Worids 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the
Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys
in the Mist 19.30 The Third Ranet 20.00 Naturai Bom Killers 20.30 Natural Bom Killers
21.00 The Shark Files 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00 Natural
Bom Killers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 Wikflife
Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Close
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show
17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative
Nation 00.00 Night Videos
SkyNews ✓✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wortd News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at
Ten 2130 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News
on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World
Business - This Mo'ming 07.00 CNN This Moming 07 30 Worfd Sport 08.00 Larry King
09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 Wortd News 10.15 American Edition
10.30 B'iz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian
Edition 12.30 Wortd Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World
News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Worid Beat 16.00 Urry King 17.00
World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today
19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / World Business Today 2U0 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition
00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00
Worid News 03.15 Amencan Edition 03.30 Moneyline
THETRAVEL ✓✓
07.00 Travel Lhre 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the World 08.30 Go 2
09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00
Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Uve 12.30 The Rich Tradition
13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the World 15.00
Stepping the Wortd 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys
17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain
19.00 HoBday Maker 19.30 Stepping the Worid 20.00 On Top of the Wortd 21.00
Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Wortd 22.30 Tribal Joumeys 23.00
Closedown
NBC Super Channel ✓✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box
01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓✓
06.30 Superbike: Wortd Championship in Misano. San Marino 08.00 Football:
Women’s World Cup in the Usa 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Touring
Car Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathlon: Itu Intemational Event in
Marseille, France 13.00 Fishing: '98 Marlin Worid Cup, Mauritius 14.30 FootbaJI:
Women's Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia
Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Uve Boxing
21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga
Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30
Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1
Hits 20.00 Bob Mills' Big 80’s 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice
23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska ríkissjónvarplð.ProSÍeben Þysk alþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska rfklssjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríklssjónvarplð .
Omega
17.30Ævlntýrl I Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háatoft Jönu. Bamaetni.
18.30 Ltt i Orðlnu mað Joyce Meyer. 19.00 Þetta or þlnn dagur með Benny Hlnn. 19.30
Frelsiakalllð með Freddle Filmore. 20 00 Keerleikurlnn mlkllaverðl rrsð Adrian Rogera.
20 30 Kvöldl|öa. Beln úUendlng. Stjórnendur þánarins: Guöiaugur Laufdal og Kolbrún Jðns-
dóttir. 22.00Lít í Orðinu með Joyce Meyar. 22 30 ÞetU er þlnn dagur með Benny Hlnn.
23.00 Lft (Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Orottln (Pralae the Lord). Blandað efnl
frá TBN sjónvarpsstöölnnl. Ýmsir gestlr.
✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP